Þjóðviljinn - 11.07.1953, Blaðsíða 1
Laugardagur 11. júlí 1953 — 18. árgangur — 153. tölublað
Æwn
Skrif&tofan verður eftirleiðíð
opin alla virka daga kl. 8—10
e. h. nema laugardaga kl. 2—6
Félagar eru hvattir til að hafa
samband við skrifstofuna os
greiða félagsgjöldin skilvís-
lega. Stjérnin.
Lavrentí Beríaf varn*forsætls-
ráðltem og lnsicmríklsráðkerr«c
Eáistf órncirríkf anna, vik!3 frá
Rekirm úr kommúnistaflokknum og
borinn hinum þyngstu sökum
í dögim í gærmorgun voru lesnar upp í öllum útvarpsstöðvum og birtar
í öllum blöðum Ráðstjómarríkjanna þær tilkynningar frá Æðstaráði og
Kommúnistaflokki Ráðstjórnarríkjanna, að Lavrentí Bería, vara-forsætis-
ráðherra og innanríkisráðherra, hafi verið sviptur öllum embættum sínum
í þágu ríkisins og gerður rækur úr kommúnistaflokknum.
Lavrentí Bería er borinn mörgum hinum þyngstu sökum í tilkynningum
þessum og sagt, að æðsti dómstóll Ráðstjómarríkjanna fjalli um mál hans
á næstunni.
Georgí Malénkoff, forsætis-
ráðherra, rakti fyrir nokkru
sakargiftirnar á hendur Lav-
rentí Bería á fundi miðstjórn-
ar kommúnistaflokksins, sem á-
kvað að gera Bería flokksræk-
an. Að tilmælum ríkisstjórnar-
innar svifti Æðstaráðið Lavran-
tí Bería öllum þeim stöðum,
sem hann hélt í þágu ríkisins,
og samþykkti að leggja mál
hans undir úrskurð æðsta dóm-
stóls Ráðstjórnarrikjanna.
Sakargifíir Bería.
í forystugrein í Pravda, mál-
gagni Kommúnistaflokks Ráð-
stjórnarríkjanna, er gerð grein
fyrir ákærunum gegn Lavrantí
Bería. Ákæruraar eru í mörg-
um liðum.
Bería er í fyrsta lagi sakað-
aður um að reyna hefja vald-
svið sitt og innanríkisráðuneyt-
isins upp yfir valdsvið ríkis-
stjórnarinnar og kommúnista-
flokksins með því að skipa
menn sér hliðholla í sem flestar
lykilstöður í embættismanna-
kerfi ríkisins.
Þá er honum gefið að sök að
stefaa að því að vekja úlfúð
milli hinna mörgu þjóða Ráð-
stjórnarríkjanna með því að ala
á þjóðemisrembingi.
Ennfremur er Bería sakaður
um að hafa reynzt þrándur í
götu þróunar landbúnaðarins
og mioað að því að skapa öng-
þveiti í matvælaframleiðslunai.
BERIA
Ummæli PRAYDA.
Pravda segir, að Bería hafi
smám saman komizt í andstöðu
við kommúnistaflokkinn, sem
hafi ágerzt, unz hún snerist
upp í fullan fjandskap. Nú að
síðustu hafi hann verið farinn
að miða að því að greioa götu
þess, að auðvaidsskipulagið
héldi aftur innreið sína í Ráð-
stjórnarríkin.
1 þessari forystugrein
Pravda er síðan vikið að þeim
hættum, sem felast í hvers
kyns manndýrkun, og hún
talin andstæða anda og eðli
100 tonnum af sprengj
um
i gær
Svo virðist sem nýtt líf hafi færst í sprcngjuflutrJnga
bandarisku „verndaranna‘‘ til Islands nú eftir kcsniug-
arnar. í gærkvöid var lokið affermingu þriðja birgða-
flutningaskipsins sem lcomið liefur hingað í Reykjavík-
urhöfn á örfáum dögum. Hafði það meðferðis 100 tonii
af sprengjum, sem fiuttar voru suður á Keflavíkurfhig-
völl um leið og þeim. var skipað á land.
Fjórða skipið með samskcnar farm er væntanlegt al-
ieg á næstunni.. Er því greinilegt aö ekkert lát er á
þeim fyrirætlunum Bandaríkjamanna að birgja stöðvar
sínar hér af þcim diápstækjum sem mikilvirkust eru
í árásarstyrjöld.
Sagt er að gieði Bjarna bingó sé mikil og innileg yf-
ir þessum dýrmætu sendingum!
marxismans. Að endingu sagði
Pravra, að styrkúr kommúa-
istaflokksins væri tengsl hans
við a'lþýðuna og traust hennar,
en árvökult auga bæri öllum
meðlimum flokksins að hafa
með þeim, sem til forystu veld-
ust.
Krugloíí tekur við emb-
ætti innanríkisráð-
herra.
Eftirmaður Lavrenti Bería
sem innanríkisráðherra hefur
Framhald á 12. síðu
Syngman Rhee lœtur |
enn ófri&Iega |
Fyrsti fundur vopnahlésnefndanna í Kóreu síðan 20.
júní var haldinn í gær. Stóð hann í hálfa klukkustund.';,
Að því búnu var honum frestað, þangað til í dag. Fund-t
ur þessi fór fram fyrir Iuktum dyrum. Fulltrúar stjórnapj
Suður-Kóreu tóku ekki þátt í fundinum. i
B'rt var í Seúl í gær yfirlýs-
ing frá stjórn Syngman Rhee
varðandi bréf það, sem yfir-
hershöfðingjar Noröur-Kóreu-
manna og kínversku sjálfboða-
liðaima sendu í fyrradag Mark
Clark, yfirhershöfðingja herja
Same’nuðu þjóoanna. I bréfi
sínu fóru þeir þess á leit, a3
Sameinuðu þjóðirnar ábyrgð-
ust, áð Syngman Rhee ryfi ekki
vopnahlé það, sem kynni að
verða samið um. I yfirlýsingu
stjórnar Suður-Kóreu segir, að
bréf þetta sé móðgun í hennar
garð, þar eð hún muni aldrei
taka við neinum fyrirskipunum
frá Sameinúðu þjóðunum né
öðrum aðjlum.
Allharðir bardagar voru á
vesturhluta vígstöðvanna í gær,
og brezk og bandarísk herskip
réðust með skothríð á bæi á,
ströndum Norður-Kóreu.
ÞingkosRÍngar t !'
¥. S>ýzkaEanéi
6. septemher
Forseti Vestur-Þýzkalands,
Theodor Heuss, gaf i gær út
tilskipun þess efnis, að kosning
ar til sambandsþingsins skuii
fara fram 6. eptember. Kemur
tilsk:pun þessi degi eftir að
Heuss undirritaði sinn nýju
kosningalög Adenauers, sem
miða að því að svifta smærri
flokka Jandsins þingfulltrúum.
Fjoldi manna kalla&ur fyrir rétf sfrax að af-
loknum Alþingiskosningunum
S.I. þriðjudag voru
nokkrir þessara manna
kallaðir fyrir rétt í Vest-
mannaeyjum o g þeir
sakaðir um að liafa brct-
ið lögin um Fjárhagsráð
og' starfsemi þess. Er það
athyglisvert og' talar
sínu máli að þessi of-
sóknarherferð er hafin
þegar að loknum kosn-
ingum til Alþingis, en
fyrir þær mun stjórnar-
völdunum ekki hafa þótt
heppilegt að sýna sitt
réfta andlit í þessum
efnum.
Réttarsætt í nolvkrum málmn.
Nokkrir þeirra manna, sem
kvaddir voru fyrir bæjarfóget-
ann í Vestmannaeyjum á þriðju
daginn var, gengust inn á að
greiða 800—1200 króna sekt
fyrir að hafa byggt þak yfir
sig og sína. Aðrir ncituðu með
öllu að ganga jnn á slíka lauEa
málsins og var veittur frestur
í málum þeirra. Er ekki enn
vitað hvernig þeirra ' málum
lyktar.
Iíótað 200 þús. ltr. sekt og
missi mannréttinda!
Fyrir réttinum hefur möimun-
um verið sagt að ef málin
gengju til dóms muni hver cin-
stakur verða að greiða allt að
200 þús. kr. og jafnvel mættu
þeir eiga von á því að verða
sviftir mannréttindum!
Þrátt fyrir þessar hótaair
Allstór hópur ungra og duglegra manna í Vest-
mannaeyium heíur neyðsí til að haía að engu fyrir-
mæli Fjárhagsráðs um að byggja ekki íbúðarhús án
leyfis ráðsins. Hafa nokkrir tugir manna bar í kaup-
staðnum ráðist í að byggja yfir sig og fjölskyldur haía margir neitað að sraipla'
sínar án þess að íyrir lægi allranáðarsamlegast sam-
bykki pessarar ovinsælustu skriffinnskustofnunar aTi ofsóknarherfcrð stjómar-
afturhaldsins á íslandi, sem á að gegna því hlut- vaidanna.
verki að torvelda sem mest byggingarstarfsemi
landsmanna.
Allir þeir sem kaliaðir hafa
verið fyi'ir höfðu sótt um fjár-
festingarleyfi og sumir marg-
sinnis en jafnan fengið neitun.
Ungt og dugmikið fólk.
Flest það fóik í Vestmanaa-
eyjum sem neyðst hefur til að
hafa byggingabann Fjárhags-
ráðs að engu, tii þess að eign-
ast heimili, er ungt og dug-
mikið. Hefur það unn’ð af ein-
stökum dugnaði að byggingu
húsa sinna og tekizt að yfir-
stíga þær óteljandi torfærur,
sem nú eru um allt land í vegi
þeirra sem þurfa að byggja sér
íbúðir. Mynda, þessi einbýlishúsi
Vestmannaeymganna snoturt
hverfi á einum fegursta sta®
kaupstaðarins.
Framhald á 9. síðu , ,