Þjóðviljinn - 11.07.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.07.1953, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. júlí 1953 — ÞJÖÐVIL.TINN- — (9' Sími 1475 Sigur íþróttamannsins (The Str.atton Story) Amerísk kvikmynd byggð á sönnum atburðum. — James Stewart, June Allyson. — Myndin var kjörin vinsæl- asta mynd ársins af lesendum ameriska tímaritsins „Photo- play“. —‘Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Þar sem sorgirnar gleymast Hin hugljúfa franska stór- mynd, með söngvaranum Tino Rossi, ásamt Madeleine So- logne, Jaqueline Deiubac og fl. — Vegna mikillar eftir- spurnar verður sýnd sem aukamynd krýning Elísabetar Englandsdrottningar. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. ...... Trípólíbíó -—« Sími 1182 Á vígstöðvum Kóreu (Battle íZone) Ný, afar spennandi amerísk kvikmynd, er gerist á víg- stöðvum Kóreu. — John Hod- iak, Linda Christian, Steplien McNally. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Sími 6444 Síðasta orustan (Little Blg Horne) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á sönnum viðburðum, um hugdirfsku og hreysti nokkurra manna úr liði hins fræga Custers hershöfð- ingja. Lloyd Bridges, Marie Windsor, John Ireland. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Smyglað gull Spennandi ný iamerísk mynd um smyglað gull og baráttu kafarans og smyglaranna á hafsbotni. — Aðalhlutverk: Cameron Mitchell, Amanda Blake. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. steihþúN Fjélbreytt irval af steimhrinf- ul •— FéstsexdUB. Sími 1384 Juarez Mjög spennandi og vel leikin amerísk stórmynd er fjallar um iUppreisn mexíkönsku þjóðarinnar gegn yfirdrottn- un Frakka. — Aðalhlutverk: Paul Muni, Bette Davis, John Garfield, Bpian Aherne. — Bönnuð bömum. — Sýnd kl. 7 og 9. Tónatöfrar (Romance On High Seas) Hin bráðskemmtilega og fjör- uga söngvamynd í eðlilegum litum með Doris Day og Jack Carson. — Sýnd kl. 5. Simi 6485 Eldfjöðrin úfarspennandi ný amerísk mynd um viðureign Indíána og hvítra manna. -— Sterling Heyden, Arleen Wlie'an, Barb- ara Rush. — Eðlilegir litir. Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kmip - Sula Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastrseti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Asbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Gretttsg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Otsvars- og skatta- kærur og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Ödýrar ljósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasiala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. o a Látlausir kjólar Framhald af 10. síðu. skilyrði. Pilsið er þröngt og blússan síð, en þó er alls ekki á hoeium hið venjulega sport- snið. Stjörnulagaða hálsmálið er mjög frumlegt og kjóllinn þarf að vera úr þungu eða stinnu efni til þess að það njóti sín, — V-laga raufin í háls- málinu er í samræmi við rauf- ina neðan á blússunni og það setur frumlegan blæ á kjólinn. Við vonum að Katrín geta gert sér einhvern mat úr þessu. Ta liggnr ieiðm BARNA- SPDETSOKKAR Barna-hosur. Kven-ísgarnssokkar 19,50 Misl. silkisokkar 16,S0 Nylonsokkar, Sternin 33,70 — Holljwood 41,00 — cnskir 22,65 H. Teft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. —aua> 37«»* Framhald af 3. síðu. plöntur frá Pigot Bay í Alaska. í skóginn við Jafnaskarð voru settar 12000 skógarfurur frá Troms, 1500 sitkagreni frá Point Pakenham og 1000 rauð- greni úr Norður-Noregi. 1 girðinguna við Munaðarnes voru settar 1500 skógarfurur 250 rauðgreni og 100 sitka- greni. 1 Snorrastaðagirðingu 1000 skógarfurur og Ytra- Fellsgirðingu 1000 skógarfurur og 75 sitkagreni. Að Þver- felli í Saurbæ í Dalasýslu voru um 300 manns hinn 17. júní, og leiðbeindi skógarvörðurinn á Vesturlandi um gróðursetnkign í afgirtri ikjarrivaxinsii hlið. Þá var og leiðbeint um gróðursetn- ingu á ýmsum stöðum um sunnanvert Snæfellsnes. í Skagafirði og nokkrum stöðum í Kúnavatnssýslum voru nærri 27.000 plöntur ým- issa tegunda gróðursettar sam- kvæmt leiðsögn skógarvarðar- ins á Laugabrekku. Rösldegur helmingur plantnanna var birki. í Vaglaskógi voru settar niður 3850 skógarfurur, 7500 rauðgreni, hvort tveggja af stofnum úr Norður-Noregi, og 10700 síberísk lerki, samtals rösklega 22000 plöntur. I skóginn við Sandhauga var plantað 1200 skógarfurum og 800 rauðgreniplöntum. Að Sellandi fóru 220 skógarfurur. í Ásbyrgi voru gróðursett- ar 6000 plöntur, mest skógar- furur úr Troms. í Hallormsstaðaskógi voru alls gróðursettar 20300 plöntur. Þar af voru 6000 síberísk lerki frá Arkangelskhéraði, 8000 skógarfurur frá Troms, 2000 hvítgreni frá Kenaiskaganum, 1000 svartgreni og 800 sitka- greni, hvort tveggja af sama stað, og loks 1500 rauðgreni auk 1000 blágreniplantna frá Hallormsstað. Þetta er í fyrsta sinn, sem svartgreni er gróð- ursett hér á landi. Plöntuinar voru aldar upp á Hallormsstað og voru 6 ára, er þær voru settar út. -Eru þær af fræi, er safnað var í Alaska árið 1945 eða jafnvel 1944. Trjátegundin er mjög seinvaxin og tæplega vert að setja miklar vonir á hana, þótt hún sé bæði harð- ger og nægjusöm. Ennfremur er þetta í fyrsta sinn, sem af- kvæmi stóru blágrenitrjánna á Hallormsstað eru gróðursett. Trén báru nokkur fræ árið 1946, en fræinu var ekki sáð fyrr en 1948. Upp komu nokk- ur þúsund plöntur, sem fækk- aði töluvert er árin liðu. Eftir voru um 2500 vorið 1952, sem gróðursett voru hér, á Stálpa- stöðum og Tumastöðum. í Skarfanesi var plantað 3000 rauðgreniplöntum frá Rana í Noregi í áframhaldi af gróðursetningu þar undanfarin ár. í Þórsmörk sáu Farfuglar um gróoursetningu í Sleppugili, þar sem þeir hafa fengið leyfi til að hafa bækistöð. Settu þeir alls 1000 sitkagreni frá Pigot Bay, 300 síberísk lerki frá Ir- kv.tsk og 500 rauðgreni frá Rana í Noregi. Við Túmastaði voru séttar ýmsar tegundir trjáa í brekk- una ofan við bæinn. Þar á með- al voru 950 hvítgreni frá Ken- aiskaga, 365 blágreni frá Háll- ormsstað, 1100 Arkangelsklerki, 450 rauðgréni og 450 fjalla- og' marþallir. Mar-þöllin er ættuð frá Fish Bay, sem er við aust- anvert Prince Williarn Sound í Alaska,, en f jaTlaþölli’n mun ættuð vestan sundsins. W ii m ú m r Framh. af 12. síðu. Þá hefur forsætisráðherrann boðið fundarmönnum til kvöld- verðar einn daginn. Einnig verður þeim sýnd hita- veitan og Reykjalundur. Elzt af þessxim vinnuveitenda- samböndum er danska sam- bandið, stofnað 1896. Norska sambandið var stofnað 1900, sænska 1902 og finnska 1906. Vinnuveitendafélag íslands var stofnað 1934,- en undanfari þess var Félag ísl. botnvörpuskipa- eigenda, stofnað 1916, en um það leyti var togaraútgerð mjög að ryðja sér til rúms. Margt í lögum vinnuveitendasambands ísiand er sótt til Norðurlaixda, og samböndin þar hafa alltaf fúslega veitt umbeðnar leiðbein- ingar, aldrei lxefur þó verið xxm að ræða aðstoð í vinnudeilum til þessa. Formaður Vinnxxveitendasam- bands íslands er sem kxmnugt er Kjartan Thórs. Hér fara á eftir nöfn er- leixdu fulltrúanna: Dannxörk: Fabrikant Haas L. Larsen og frú. Bogti’ykker II. Tuxen. Dir- ektör Carl Plum og frú. Finnland: Bergsrádet Arno Solin. Ov- erste V. A. M. Karikoski. Kaixs- lirádet Wilhelm Sjöberg og frú. Noregur: Direktör Clxristian Erland- sen, ásamt dóttur sinni, frk She’la Erlandsen. Hi'. advokat K Meinich-O’sen og frú. Dir- ektör A. P. Östberg. S'X’íþ.jóð: Direktör Axel Enström og frxi. Direktör Bex-til Kuge1 berg og frú. Dirc-ktör Gullmar Berg- enström og frú. v.-.-.-.-.v.-------.---------.-------.-.-.----”.-----.-.-.-.-.---’-''-”.-------.----"---’--.--- > Frá Tjarnargolfinu ;! Opnað í dag íyrir almenning klukkan 2 e.h. !; Eítirleiðis opið klukkan 14 til 22 þegar veður leyíir. '.wÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.