Þjóðviljinn - 11.08.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.08.1953, Síða 1
VILIINN Þriðjudagiir 11. ágúst 1933 — 18. árgangur — 177. tölublað Glæpur gegn mannkyninu að láfa ónotað fæklfærfð f 11 að tryggja frlðinn með sforveldaviðræðum Malénkoff boSar aS sovétstjórnin leggi megináherzlu á aukna framleiSslu mafvœla og annars neyzluvarnings í ræSu sinni á fundi Æöstaráös Sovétríkjanna á laugar- daginn skýrði Malénkoff forsaetisráöherra frá ráðstöfuni um ríkisstjórnarinnar til að auka framleiðslu neyzluvam- ings og flutti yfirlit um ástandið í alþjóöamálum. Sovétstjórn/n lítur á það sem megznverkeíni isttt að uppfylla í sem ríkustum mælt sívaxandi efnislegar og menntngarlegar kröfur fólkstns, sagðt Malénkoff. Malénkoff hóf ræðu sína á þvi að rekja nokkuð niðurstöðu- tölur fjárlagafrumvarpsins, sem lá fyrir Æðsta ráðinu. llernaðarútgjöld lækliuð Útgjöld til landvarna verða 20.9% af fjárlagaupphæðinni en voru 23.8% af síðustu fjár- lögum. Hinsvegar hækka fjár- veitingar til atvinnulífsins og félagsmála. Fjárveitingin til íbúðarhúsa- bygginga er fjórðungi hærri en á síðustu fjárlögum. Þungaiðnaðurinn og ney/.lu- vöruiðnaðurinn 'Maiénkoff ræddj framleiðslú- aukninguna, sem átt hefur sér stað í Sovétríkjunum, en á þessu ári verður iðnaðarframleiðsian tveim og hálfu sinni meiri en fyrirstríðsárið 1940. Hann benti á að frá því uppbygging atvinnu- lífsins hófst með fyrstu fimm ára áætluninni hafa .afköst þunga iðnaðarins aukizt margfalt hrað- ar en framleiðsla neyzluvarnings. Sú stefna að leggia megináherzlu á þungaiðnaðinn lagði grundvöll- inn að blómlegu atvinnulífi Sov- étríkjanna og tryggði sigur þeirra í heimsstyrjöldinni síðari, sagði Malénkoff. Nýtt tímabil að hefjast. Hann lýsti því yfir, áð nú væri svo komið að hægt væri að verja ört vaxandi hluta framjeiðslu- getu Sovétríkjanna til framleiðslu neyzluvarnings án þess þó að vanrækja undirstöðuatvinnuveg- ina. Nokkrar vélaverksmiðjur hefðu þegar verið teknar til að framleiða neyzluvaming í stór- um stil og fjármagni, sem áætlað hafði verið að veita til þunga- Georgi Malénkoff iðnaðarins, yrði varið til að auka neyzluvöruframileiðsluna. Ýtt undir bændur. Maiénkoff skýrði frá því, að ákveðið hefði verið að hið opin- bera keypti af samyrkjubúunum á hækkuðu verði þær afurðir, sem ekki seldust á opnum mark- aði. Til þess að tryggja aukna framleiðslu grænmetis, eggja og búfjárafurða yrði lað leiðrétta ronga afstöðu, sem tekin heíði verið til einkabúskapar bænda, sem iþeir reka jafnframt þátt- töku sinni í samyrkjubúskapn- um. Skattar á bændum verða lækkaðir um 43 af hundraði, ó- greiddar eftirstöðvar skatta frá fyrri árum verða strikaðar út og dregið úr því magni, sem bænd- um ber að selja hinu opinbera á föstu verði. Auk -þess yrðu hækkaðar fjárveitingar til vél- væðingar landbúnaðarins. Allsnægtir eftir tvö tii þrjú ár. ifdeð þessum ráðstöfunum hef- ur þannig verið í pottinn búið, Ferðin til Búka- rest og aðbúð þar Lesið grcinar á 6. síðu í dag birtist liér í blaðinu franihald .ferðasögu á þriðja h.undrað íslendinga á A þjóða jæskulýðsiflótið í Iiúkarest, höfuðborg Rúmeníu. Frétta- ritarj Þjóðviljans í förinini, Bjarni Benediktsdon, skýrir frá síðasta áfanga ferðarinar, frá Bad Schandau í Austur- Þýzkalandi til Búkarest, og frá komunni þangað og aðbúð íslendinganna. Greinarnar eru á 6. síðu. Uppsteitur í Koshmír Stjómlagaþing Kashmír, fylk- isins, sem Indland og Pakistan hafa deilt um árum saman, hef- ur sett iaf stjórn þá undir for- sæti Sheik Abdulilah, sem þar 'hefur setið iengi, og skipað Ghu- lam Mohammed, sem var vara- forsætisráðherra, ,til að mynda nýtt ráðuneyti. Abdullah hefur verið hnepptur ,í v.arðhald að 'boði ef.tirmanns síns, sem sakar hann um að hafa unnið að því að s'líta ö!l tengsl Kashmír við Indland. Sovéf-irönsk samninga- nefnd Sameiginleg nefnd Sovétríkj- anrva og Irans er (tekin til starfa í Teheran. Á hún að iafna landa- mæradeilur milli i*kjanna og seiraja um fjárkröfur IraBssljóm- Br á bapdur Sovétrikjunum. Mosssdtegh feer öh': aíkvæðí. í gær för fratn irtan höfuð- borgaxtmw Teiieran- þjóðarat- kvæðgyeiðíAa sú um bingrof og nýjar kosningar, sem Mossadegh Fraiuhald á 6. síðu. sagðj Malénkoff, að öll skilyrði eru íyrir hendi tiL að allsnægtir af öllum tegundum matvæla og hverskonar neyzluvörum verðj á boðstólum að tveim til þrem ár- um liðnum. Þetta er það sem fólkið krefst og það á rétt á því að sú krafa sé uppfyllt. Milljarður til endurreisnar Kóreu Ekki er hægt að ræða innan- landsmálin án iþess að víkja um 'leið að heiimsjmálunum, sagði Malénkoff. Hann kvað allar þjóð ir heims hafa fagnað vopnahléinu í Kóreu. Stríðið þar hefði haft í för með sér sífellda hættu á al- varlegum átburðum á alþjóða- vettvangi' og nieð réttu væri litið á vopna'hléð sem sigur fyrir frið- aröflin í heíminum. Sovétstjórn- in hefði ákveðið, að veita þegar í istað einn milljarð rúblna til hjálpar hetjuþjóð Kóreu við end- urreisn lands síns. Betra heinisástand. Malénkoff kvað það greinilegt, Framhald á 5. síðu. Franska rikisstjórnin birti gær nítján tilskipanir, sem að sögn hennar eiga að ráða bót á öngþveiti því, sem atvinnulíf og fjái’rhál'Frakklands eru sokkin í. Breiðustu bökunum lilift. Þegar vitað var að eitt helzta bjargráð ríkisstjórnarinnar var að rýra enn kröpp kjör óbreyttra opinberra starfsmanna, gerðu þeir mvUjónum saman eins og tveggja sólarhringa verkfall og kröfðust þess að byrðarnar yrðu lagðar á bök þeirra atvinnurek- enda og milliliða, sem íþyngja þjóðarbúinu með því að raka til sín óhóflegum gróða. Járnbraularverkfall boðað. Póst- og simamenn héldu á- frafto verkfaUi sínu í gær og lét ríkisstjórnin hermenn taka að safn-a pósti úr troðfuUum póst- kössum í Paris. Þegar tilskipanir ríkisstjórnarinnar höfðu verið birtar héldu stjórnir stéttarfélaga opinþerra staufsmanna fundi. í gærkvöld boðaði félag járntoraut- arverkamianna, sem eru í róttæfca a*jmb,andlny CGT; verkfall til að mótmæLa tilskipununum. — Hin verkalýðsíamböndin höfðu ekki epn. tckið afsiöðu til yeúkfaillsins. Friðrik Ölafsson } Friðrik 6V2 v. i Sköld 5V2 í 8. umferð Norðurlandameist- aramótsins í skák urðu úrslit þessi í landsliðsflokki: Friðrik Ólafsson gerði jafntefli við Solin. Vestöl vann Sköld, Nie'sen vann Hillebrandt, Pou’sen vann Blom- berg, en jafntefli gerðu Sterner og Larsen og Karlin og Hersetli. Staðan í landsliðsflokki eftir 8. iimferð er því sú. að Friðrik er efstur með sex og hálfan vinn- ing, Sköld hefur fimni og hálfan, og Vestöl, Nielsen og Poulsen koma næstir með fimm vinninga liver. í meistaraflokki gerði Jón Pá’.s son jafntefli við Vesterás (N). en biðskák var hjá Óa Va!di- marssyni og Kjeldsen (N). Niel- sen (Sv) vann Arinbjörn í 1. flokki. þegar síðast fréttist, en talið var að þar væri einnig almennur, vilji fyrir vinnustöðvun. Leilað langt yfir áammt Finnst nær að Banda- ríkjastjórn seðji svanga landa sína en útlendinga Bandaríski þingmaðdrinn Ge- orge úr flokki demókrata hefur srniið sér til Eisenliowerp for- seta með málaieitun um að ó- soljanlegum inatvælab' rgðum. er Bandaríkjastjóm Ciggur með, verði varið til að bæta lir skorti einlivcrra af þeim tuttugu og fimn^ milljóiyum Bandaríkja- manna, sem safnkvæmt opinber- um skýrslum í'á ekki það viður- væri að þeir haídi fullri hcilsu og kröítuan, Bendir þinginaður- iim á að nú ké verið að útbýta maí af þessuni óseljanlegu birgð- uvn í Þýzkalapdi ng teíur það liggja beinna við ,að þurfanli Bandarikjameiui séu Cátnis: njóia Kaup breyfisi' ekki utn nœsfuí mánoðamét Kaiiplagsnefnd liefur reiknað út vísitölu framfsersln- kostnaðar og reyndist bún óbreytt 156 stig. Þá hefur kaupgjaldsvísitala einníg verið reiknuð út og reyndist einnig óhrerít, þannig að kaup mun ekki haggast um næstu mánaðamót. Verður láginarkskaup greitt sam- kvæmt rísitölunni 157 — einu stigi bærra en verðlags- vísitala! Eftir veikföiiin í vetur hóf ríkisstjtkiiiu aðgefðír tis. l>ess að hékka vísitöluna, þótt verð’ag liéidist óbrojit eða (hækkaðí. Var verðlagsvísitalan íækkuff ,um fcvií stig, en jM’gar á átti að herða þorði ríkjssíjórnin ekki að læ’.fka. kaupg.ia'd.sviéifcöluDa nema, um eitt stig. Þess vegna er nú greidd einu stigi hærri vísitala á lágKiarkskaup en verlagsvístölu nemur. góðs af þcsm. Ný stórverkföll vofa yfir í Frakklandi Helzt leit út fyrir það 1 gærkvöld aS verkfall tveggja' til þriggja milljóna opinberra starfsmanna í Frakklandl myndi skella yfir á ný eftir nokkurra daga uppstyttu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.