Þjóðviljinn - 11.08.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 11.08.1953, Qupperneq 7
Þriðjudagur 11. .igust 1953 — ÞJÓÐVlLJINli — (T Verkamenri og aðrir siarfsmenn á Keflavíkur- flugvelli eru útverðir verklýðsbarátfunnar VerkamaSur á Keflavikurflugvelli svarar erm lofgerBarrollu Helga S. Jónssonar í grein sinni 30. júlí. §.l. vík- ur Hclgi S. að tilgangi hinna miklu framkvæmda á Kefla- víkurflugvelli og að því hlut- verki sem hernámsOiðinu er ætlað, þ. e. „baráttan gegn kmmúnismanum“. Hitler sálugi hervæddj þióð sína með til- styrk ■ bandarískra og brezkra auðhringa, og hóf hina hræði- legu heimsstyrjöld síðari, með hið alkunna kjörorð: „barátt- an gegn kommúnismanum“. Milljónir voru pyntaðar og myrtar í fangabúðum fasista í nafni hinnar heilögu. „baráttu gegn kommúnismanum". Hin hása rödd „foringjans" og brjál- æðishróp Göbbels bergmáluðu út yfir heiminn, er þeir skor- uðu á „frjálsar þjóðir" til breiðfylkingar gegn kommún- isma og hinu unga alþýðuríki. Alþýðan lagði hið mikla óarga- idýr þýzka og ítalska fasismans að velli. Nú eru hróp Göbbels þögnuð, þ. e. a. s. þau koma ekki úr barka hans lengur. En ennþá bergmálar sama' kjör- orðið út yfir veröldina, ennþá er háð hin vilta barátta gegn „kommúnismanum". f>eir sem brjóta kynþáttaregiugerðir dr. Malans eru dæmdir eftir and- kommúnistalögum S.-Áfríku. Freisisbarátta kúgaðra nýlendu þjóða er barin niður með fas- istískrj grimmd í nafni ]ýð- ræðis, og réttlætt með því að það sé „barátta gegn kommún- ismanum". Verklýðsbarátta er barin niður með gegndariausri hörku; verklýðsféiög eru bönn- uð, málgögn verkaiýðsfélaga gerð upptæk ásamt eignum fé- laganna og verkatýðsieiðtogar fangelsaðir og myrtir, og allt er þetta gert í nafní „iýðræðis“ og „baráttunnar gegn komm- únismanum“. Og nú heyrum við fagnaðarboðskapinn. „Varn- arliðið“ á Keflayíkurflugvelli er hingað komið til þess að heyja þessa heilögu baráttu á íslandi. Og Helgi S. aýsir yfir: „Af afstöðunni til þessara mála, má gjarnan marka hver maður- inn er“! Þegar Hegi S. hefur lýst til- gangi „verndarinnár“ segir hann ennfremur „— Varnar- stöðin á Kefiavikurflugvelli er látin í té frá okkar hálfu með yfirgnæfandi meirihluta þjóð- arinnar, sem okkar framlag tii þessara lífsnauðsynlegu vama friðar og frelsis þjóðanna“. Annaðhvort er Helgi S. að gera tilraun til sögufölsunar, eða hann er að gefa i skyn að meirihluti þjóðarinnar hafi fylgt með í kaupunum þegar hernámssamningurinn var gerð- ur. Því að dslenzku þjóðinni hefur ekki verið gefinn kostur á að láta álit sitt í ijós á því má'li, heldur var kastað á hana U.S.A.-táragasi og hún barin með amerískum kylfum er kraf izt var þjóðaratkvseðagreiðslu 30. marz 1949. Eftir að hafa skýrt frá þvi ■að hann sé ek>’ dómbær á þýð- ingu herstöðvaframkvæmdanna, segir Helgi S. „— þá er þó allt- af eftir á .Háleitinu við Kefla- vdk ein bezt búna og stærsta alþjóðlega flugstöð veratdar, sem íslendingar nú þcgar eiga og ráða að öllu, þegar ekki er nauðsyn hervarna gegn ái'ásar- hættu“. ' v Eftir þessum orðum að dæma væri .hægt að imynda sér að Helgi S. hefðj snert af kýmni- gáfu eða kaldhæðni. En Helgi S„ sem er nokkurskonar heim- alningur þarna á heiðinni, veit betur hvað hefur gerzt og er að gerast þar, ætlast ekki til að þessi orð séú tekin sem I’jóðvitjimi birti fyrir nokkr- um ilögum verkamannsbréf af ,»Kef!avíkurflugveUi, þar seni rakin var aðbúð. þeirra sem á vellinum vinna og svarað var dásemdalýsingum Helga S., fyrrverandi leið- toga nazista, á íslandi. Hér birtist niðurlag brýfsins þar sem þessu efni eru gerð enn frekax'l skil. fyndni, heldur trúað bókstaf- lega. Einu sinni var settur á svið ileikur blekkingar á Keflavíkur- flugvelli. Það. sem settf sinn svip á sviðsútbúnaðinn var kiassafjöl negld upp á bragga- gafl og á henni íslenzki þjóð- fáninn. >ar var mættur Bjarni Ben. og annað stórmenni, inn- lend og amei'ísk sem aðalleik- arar. Efni leiksins var: íslend- ingum afhentur Keflavíkurflug- völlur til eignar og ,afnota. Ein- hverjum óbreyttum áhorfanda hefur ef til vill orðið á að renna augunum af krossfánan- um á kassafjölinni til stjörnu- fánans á hinni háu veglegu stöng og fundizt frumsýningin hafa mislukkazt. Og ætli það verði ekki svipað með ,.nauð- syn hervarha gegn árásar- hættu“ og - elsku kanann, að hann fari að eins og Eertaldo sem féllst á dauðadóm sinn með þvi skiiyði að hann veldi sjálfur tréð, sem hann skyldi hengjast í, en það tré fannst auðvitað aldrei. >að er á valdi „Verndaranna“ að skera úr um það, hvenær sé árásarhætta og hvenær ekki. Helgi S. lýsir síðan með aug- ljósri aðdáun smáborgarans kraft averkum „verndaranna"-: Klettarnir klöfna og melna“. — Heiðasteinunum ýtt til hliðar og þeir látnir víkja fyrir fallbyssustæðum og öðnrm vígvélum. Síðan skorar hann ■ á þjóð sína að kikna nú ekki undan allri náðinni. „Ef þjóðin .ekki stenzt þessa framvindu, á hún ekkí skilið að vera til“. >að er vandi okkar nú >að kikna ekki undan þvi, sem örlögin hafa fært hér að ströndum“. >að getur einnig orðið hætta á því þegar menn sjá brostnar vonir og útkulniaðar. hugsjónir sinar rætast, að þeir ofmetnist og fari að halda að þeir séu þýðingarmeiri persónur en þeir eru. iHelgi S. segist hafa „tak- markalausa fyrirlitningu á mönnum“ sem óar við vanda- málum náðar líðandi stundar. „Sumir menn eru alltaf vælandi gegn öllu. >eir væla um vei-ntl gegn sínu: eigin auðnuleysi — vernd. gegn rás viðburðanna — vencid ■ gegn öllum þessum „vondu mönnum'i sem halda um stjómvölinn og eru ger- samlega fráhverfir þjóðaeyð- inígu kommúnismans". Hverjir hafa beðið um vernd og hváð eru verndaramir að vemda? Helgj S. tekur upp í grein sína ýmsar gamlar og nýjar blekkingar, sem hægt er að lesa í Mogganum á hverjum degi og hirði ég ekki um að taka þær allar til meðferðar nú þótt þær séu i óbeinu sam- bandi „við vöilinn", enda er það mikið og langt mál. Ég hef verið spurður um af hverju fólk þyrpist svo mjög „suður á völl“ i atvinnuleit þótt • vistin þar sé svo. slæm sem railn ber vitni um. Ætla ég með nokkrum orðum að svara þess,ari spurningu. >etta fólk hfefur ekki „flúið undan urnsjá kommúnista — viðsvegar ■að á 'landinu til þessa marg- umtahaða staðar“, eirts og Helgi S. viU vera láta, heldur hefur það verið beinlínis og óbein- línis svelt þangað ,af rikisstjóm- aríhaldinu eða hei’námsflokk- unum í sameiningu. >eir verka- menn og verksmiðjufólk, sem hímdi atvinnulaust niður á Verkamannaskýli, á hafnarbakk anum eða á . heimilum sínum í köldum bröggum og íbúar þorp,a og bæia. úti á landi, sem ekkert hafði fyrir sig að leggja, það varð nauðugt viljugt að yfirgefa heimiiij sán og fara suður á Keflavíkurflugyöll til ■að reyna að afia sér og sínum lífsviðurværis. Skólafólk sem Þegar Bandaríkjamenn „aflientu“ Islendinguni Keflavíkur- flugvöll á sírnun tíma! er að búa sig undir að standa sem bézt að vígi til að vinna fyrir land sitt og þjóð og gera henni sem mest gagn, hafði margt orðið að hætta námi eða fresta, vegna þess að það fékk ekki að afla sér lífsviðuBværis og vinna að framleiðslustörfum um leið. T. d, er það ekki heppilegt fyrir heimilisfeðúr og skólafólk :að stunda síldveiðar og koma slyppir heim að vértíð lokinni og fá ekki JÁún sín greidd fyrr en eftir 2—3 ár. Ég er ekki sammála Helga S. og öðrum afturhaldspostulum „að það sé •glcðilegt tímanna tákn“ að það þúrfi að kasta 3000 fslending- um út í óarðbæra og þjóð- hættulega atvinnu fyrir útlent herveldj til þess að útrýma atvinnuleysinu, þegar eins mik- ið er ógert á íslandi og lifs- spursmál er að sé gert, til þess að íslendingar 'geti haldið á- fram ,að vera sjálfstæð og vel- megandi þjóð í sínu eigin landi. >að er hreinn misskilningur og oft óvandaður áróður að menn beri meira úr býtum á Keflayíkurflugvelli en annars- staðar á landinu við samskon- ar störf. >að er að jafnaði unn- ið 1 10 stundir á dag og laun þau sömu, ef þau eru ekki lægri í sumum tilfellum, og t. d. í Reykjavík. >að má ekki gera ráð fyrir að farj minna e.n vikulaun í aukakostnað á mánuði í sambandi við að stunda atvinnu þar. >á kemur heimilisfaðirinn heim með 3j,a vikna laun á mánuði og verður þar að auki að greiða skatta af því fé sem hann hefur ekki séð nema á meðan hann var að endurgreiða það til .atvinnu- rekandians. í sambandi við ilauniagreiðslu má geta þess að' margir þurfa að standa í bið- röðum á föstudagskvöldum allt til kl. 6,30—7 vegna þess hve seint menn fá að ná í kaupið sitt. Ekkj mun það fara neitt eftir gtjórnmálaskoðunum rmanna hvar Þeir standa í bið- röðinni, enda ekki tekizt að aðgreina menn eftir stjórnmála- •skoðunum þéirra svo vel ennþá þótt síðar verði. Verkamenn og aðrir starfsmenn á Keflavíkur- flugvelili eru nokkurskonar út- verðir verkalýðsbarattunnar á Islandi. >ar er háð meiri og minni barátta á hverjum degi. Meiin hafa staðið furðu fast á rétti siínum og orðið töluvert ágengt. Mönnurn hefur fundizt Aliþýðusambandið vera mjög Mtils virði fyrir þá sem stunda .atvinnu sina á vellinum og þótt erindreki þess hafi skropp- ið suðureftir og haft fögur orð um að lagfær.a þelta eða hitt, hefur bann að jafnaði orðið oppburðarlítill við „herrana“ þegar á hefur átt að herða, eftir þeim. árangri sem af þeirri för hefur leitt. Og munu menn minnast þess um næstu kosn- ingar til A'iþýðusambandsþings. íslendinguv á vg linum. Mikill og vaxandi áhngi á Ö iáifífélagiS Bförrj bsitir sér fyrir bættöm afhafna- skiíyrSum, auknu öryggi ,og betri báfum Eftir frioun Faxaflóa hefur vaknað mikill áhugj á smá- bátaútgerð. Iíér í Reykjavíkurhöfn eru öll skilyrði fyrir útgerð smábáta hins vega.r hin hraklegiistu og hefur fátt ;versð fyrir þá gert allt til þessa-. Bátafélagið Björgj sem I eru á annaði htimlr- að smábátaeigenda, hefur :nú hafið baráttu tiili þess að bæta úr aðbúnaði jjessarar útgerðar. Engav verbúðir. >á er miög aðkallandi að bát- ámir hafj viðlegupláss, getj beitt i landi, fengið veiðarfærapláss o. s. frv. Engar verbúðir eru til- tækar handa þessari útgerð, en rætt hefur verið um pláss undir nýjar verbúðir á athafnasvæði hafnarinnar, Smávaxinn dýptarmælir. >á er það áhugamál félagsins að bátarnir verði sem bezt út- búnir, hafi um borð björgunar- ibelti, segl, árar o. s- frv. >á var blaðamönnum sýnt í gær nýtt tæki sem stóraukið getur öryggi báta. Er það lítill, sjálfritandi dýptarmælir sem hægt er að bera með sér. Sýnir hann botn og dýpi mjög nákvæmlega, og einnig hefur hann reynzt ágætt tæki til þess að lóða á fiskitorf- ur. Verð þessa tækis er 532 doll- arar með varahlutasetti. Nýr bátur. Blaðamönnum var sýndur einn slíkur mæCir að verki um borð í nýjum báti, Reykvíkingi, sem á að vera næstum því eins full- kominn og hægt er að gera slíka báta. H.ann er 30 fet á lengd, era 8—9 á toreidd og 4,19 rúmmeti’ar. Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.