Þjóðviljinn - 11.08.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 11. ágúst 1953 — 1»JÓÐVILJINN — (5
Sigið iiiðiir í 600 m djúpaii
heUi í Frakklandi
Leiðangursmenn hafa með sér heimskautatjöM
Franskir hellakönnuöir eru nú aö síga niöur í Pierre
Saint-tMartin hellinn í Pýreneafjöllum, en hann er talinn
’i'era um 600 m á dýpt.
' Það var í þessum helli, sem sér sams'konar tjöld og notuð
Prakkinn Marce) Loubens fórst
í fyrra um þetta leyti. Þá tókst
ekki að bjarga líki hans upp
úr hellinum, en hann var graf-
inn þar um 400 m undir yfir-
'borðinu. Nú mun aftur reynt
að bjarga líki 'hans.
Annars er ætlunin að gera
ýmsar vísindalegar athuganir,
m. a. á því ne'ðanjarðarfljóti,
sem faimst þama í fyrra. Það
fannst i geysimiklum helli, sem
skírður var eftir Loubens,
Leiðangursmenn síga niður í
600 metra löngum stálvír, sem
sérstaklega hefur verið búinn
til fyrir leiðangurinn. Inni í
stálvímum er símakapall. Þeir
hafa með sér gúmmibáta og
sérstakan útbúnað til að auð-
velda þeim ferðina um hellis-
göngin, sem víða eru fyllt af
vatni. Þeir hafa einnig með
Mkt lund —
skuldngí ríki
Áður en bandaríska þingið
fór í sumarleyfi veitti það
stjóm Eisenhowers heixnild til
að taka viðbótarlán, svo að rík-
jsskuldir Bandaríkjanna. mega
nú nema allt að 29Ö 'þúsund
isilljónum dolldra, í 'síað 275
þiúsund milljónum áður.
290.000.000.000. dollarar
svara til um 4.640.000.000.000
ísl. kr.
japanar Imeigjast
il „komniánisma44
eru af heimskautaleiðöngrum,
enda em kuldar mikiir þa.ma
djúpt niðri í jörðznni.
fengiii
Nýlega var hér sagt frá dul-
arfullum líkfvmdi sem hafði
verið gerður á eynni Hveðn í
Svíþjóð. Nú er komið í ljós,
að líkið var af spánskum góss-
eigenda, sem dó árið 1947 á
sjúkrahúsi í Stokkhólmi eftir
uppskurð. Líkið var smurt og
sent til. Spánar með sænsku
skipi, sem sökk eftir að hafa
rekizt á tundurdufl skammt frá
Falsterbo.
Matéflkoffs á fundi
3 bandaríska tímaritinu News-
week er nýlega sagt frá þyí, aö
etærsta verkalýðssamband Jap-
ans SOHYO, sem hefur innan
sinna vébanda 3.000.000 af
5.800.000 félagsbundna verka-
mönnum landsins, sé að komast
■undir stjórn ,kommúnista‘. Það
hafi samþykkt stefnuyfirlýsing-
ar, þar sem Sovétríkjunum og
Kína er lýst sem friðelskandi
ríkjum. Ennfremur segir ritið,
að tvö af stærstu járnbrautar-
verkamannafélögum Japans hafi
ný'iega sagt sig úr klofnings-
Bambandi „frjálsra“ verkalýðs-
i'élaga.
Framh. a£ 1. síðu.
að ástandið í heiminum heíði
batnað upp á síðkastið. Eítir að
viðsjár hefðu aukizt ár írá ári
síðan heimsstyrjöldinni siðari
iauk hefði nú loks dregið nokkuð
úr viðsjánum. Þjóðimar vonuðu
að >af þessari breytingu yrði enn
frekari árangur en ljóst vaeri að
ákveðin öfl, sem graeða á hervæð
ingu og hættuástandí spyrntu
í móti því að varanleg breyting
til batnaðar yrði á sambúð ríkj-
anna.
Vetnissprengjan.
Því er haldið fram, sérstak-
lega í Bandaríkiunum, sagði Ma-
lénkoff, að sátta- og friðarstefna
Sovétríkjanna sé veikleikamerki
og vissir aðilar hvetia til þess að
Bandaríkjastjórn setji sovét-
stjóminni úrslitakosti að við-
lagðri-., valdbeitingu. Fulilyrt er
i þessu, samþandi að Randaríkin
ein ráðj .,yfir hinni svonefndu
vetnissprengju. Sovétstjórninni
þykir því rétt að skýra frá því,
að Bandaríkin hafa enga einokun
á framleiðslu vetnissprengjunnar.
Engin ástæða til árekstra.
Það er ekkert bráðabirgðaher-
bragð sovétstjómarinner, heldur
meginsjónaxmið stefnu hennar
að vinna að friðsamlegri sambúð
ríkja með mismunandj hagkerfi
um langa framtið, sagði Malén-
koff. í hlútarins eðli eru engar
ástæður til þess að til árekstra
komi milli Sovétríkjanna og
Bandaríkjanna. Sovéírikin haía
engar landakröíur á hendur
neinu ríki, hvorki nágrannaríkj-
um Sovétríkjanna né öðrum.
I
Þýzkaand. Kina.
Malénkoff kvað það augljóst,
að leysa vrði Þýzkalandsvanda-
málið þannig að öryggi allra
ríkja Evrópu væri try.ggt og sjálf
sögðum kröfum þýákuþjóðarinnar
um samei-ningu jafnframt full-
nægt. Sovétþjóðimar hefðu ekki
úthellt Kóði milljóna beztu sona
sinna til þess að láta það við-'
gangast að þýzki hernaðarandinn
yrði vakinn upp á ný, ekki held
Ur i gervi Vestur-Evrópuhers.
Kína verður að fá réttmætt
sæti í samfélagi þjóðanna, sagði
Malénkoff. Það mun koma á
daginn að engu ríki helzt það
uppi til lengdar að neita stað-
reyndum. Blása verður nýju lífi
í samtök SÞ. Þar verður að
semja um afvopnun og banna
kjarnorkuvopn og önnur múg-
drápstæki.
Malénkoff komst svo að orði,
að það væri glæpur gegn mann-
kyninu ef það .tækifæri, sem
minnkandi viðsjár i alþjóðamál-
um hafa skapað, væri ekki not-
að til stórveldaviðræðna um efl-
ingu varanlegs -friðar. ■'
Kaupum hreinar léreftstuskur
Ofisetpreet h.f.
ei ftutt í SMIDJUSTIG 11.
tlmig^ngur Þjóoleikhúsmegin
Jll smápr«n.tim fljótt og vel af hendi leyst. -— Síml 5145.
Hrólfur Beneóiktsson
Vétskólinii í Kevkjavík
verður settur 1. október 1953. Allir þeir, eldri sem yngri
nemcndur, sem ætla að stunda nám við skólann, sendi
skriflega umsókn ,ekki síðar en 15. sept. þ.á. Um inn-
tökuskilyrði, sjá „Lög um kennslu í vélfræði, nr. 71. 23.
júní 1936“, og Reglugerð fyrir Vélskólann í Reykjavík
nr. 103, 29. sept 1936. Þeir utanbæjamemendur, sem ætla
að sækja um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjó-
mannaskólans fyrir 15. sept þ.á. Nemendur, sem búsettir
eru i Reykjavík eða Hafnarfirði koxna ekki til greina.
Skólastjórinn
ríkjiun
Sofia: Landbúnaður Búlgaríu
íær stöðugt fleiri vélar til um-
xáða, í fyrra voru 12.300 drátt-
arvélar í notkun, 1.360 upp-
skeruvélar og mikill fjöldi atm-
arra landbúnaðarvéla. 140 véla-
stöðvar eru nú í landinu.
Búkarest: Raftækjafraixileiðsla
er ný i'ðngrein í Rúmeníu. Fyrir
stríð var hún ekki til í landinu.
Nú vex hún ört — og skilar nú
tólfföldum afköstum miðað. við
1948. ,7:
Irait
Framhald af 1. siðu.
forsætisróðherra eínir til. Hefur
hann þann hátt á að sérstakir
kjörstaðir eru fyrir þá, sem
greiða vilja atkvæðj gegn þmg-
rofi, og er ietrað yfir dymar að
þeir sem þar kiósi séu landráða-
menn og Bretaþý. Auk þess ber
kjósendum að skrá nafn sitt,
heimilisfang og vegabréfsnúmer
á atkvæðaseðlana. í gærkvöld
var tilkynnt að hálf millión kjós
enda heíði greitt atkvæði með
þingrofi en 180 á móti. í Teheran
voru 100.000 með þingrofi erx 67
á móti. Andstæðingar Mossa-
deghs hafa heitið á fylgismenn
sina að taka ekki iþátt i atkvæða
greiðslunni.
„Ungfrú Reykja-
vík 1953“
Framh. af 12. síðu.
hana eina varðar.
Vel og virðulega. —
ÖIvun böimuð.
Allt verður gert til þess að
tryggja það að samrkeppnin fari
vel og virðulega fram. Hefur
i því sambandi m. a. verið á-
kveðið að banna ölvuðum mönn-
um stranglega aðgang, og ráð-
stafanir munu gerðar til að fjar-
lægja þá, sem reyna að brjóta
það bann.
Vegna þess hve miklu máli
skiptir, að engin sú sitji heima,
sem er ein hinna tíu fegurstu
stúlkna borgarinnar, hefur verið
ákveðið að þeir sem óska að til-
nefna einhverja til þátttöku geti
hringt i síma 6610 frá kl. 9 að
morgni til 7 að kvöldi alla næstu
daga.
Sbenixntitækin opin.
Bæði kvöldin munu öll
'Skemmtitæki Tivoligarðsins opin,
og dansað verður á palli fram
yfir miðnætti. Vandað verður og
til ýmissa skemmtiatriða auk
þessa.
Verðlaun hafa aldrei verið
rausnarlegri en nú. Sigurvegar-
inn fær ókeypis ferð til Norður-
landa og hálfsmánaðardvöl þar
og auk þess fatnað og ferðaút-
'búnað. En hinar 9 fegui-stu stúlk-
ur Reykjavíkur hljóta einnig
verðlaun, 500 krón.ur hver auk
þess. heiðurs, sem þv,í fylgir að
vera.ein úr þessum útvalda hópi.
Tollstj óraskrif stolan
verður lokuð frá hádegi í dag vegna jarð-
arfarar.
TOLLSTJÚRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli.
Slúlka óskast
eldhússtaría.
Þórsgötu 1
óskast til leigu nú þegar eða í haust.
Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans
tyrir n.k. föstudag, merbt
„Tveimt — Rólegt“.
blÓBVIUINN
Undlrrít. . . . óska að gerast áskrjfandi að Þjóðviijanum
f Náfn
3-Ieimili ...........................
~ Skólavörðustíg 19 — Símu 7500