Þjóðviljinn - 11.08.1953, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 11. ágúst 1953 -
^ JOSEPH STAROBIN:
iViet-Nam sækir fram til
sjálfstæðis og frelsis
Við hölcjum til þess næsta. Þetta er ófullkomin smiðja. Við
rennum augunum yfir það, sem þarna er inni: Tveir mótorar
haxiga þar á krókum, þeir eru úr amerískum vörubílum, framleidd-
ir aí White Company og voru teknir herí'angi i síðustu bardögum.
þar fvrir ofan er veggblað með mynd af forsetanum — og svo
biasa við yinnuborð, slípivélar, bor o. s. frv. ■
Hverju stigi í framleiðslu handsprengna er skipt niður i einfqld
handtök. Við göngum framhjá teiknistofunni og á leið okkar til
Eprengiefnadeildarinnar verður okkur litið á kofa, sem gegnir
hlutverki sjúkrahúss. Hvítklædd hjúkrunarkona gægist fram yfir
hfllu fulla af lyfjavörum, þegar við lítum inn.
Við verður að slökkva í sígarettunum okkar. Mér er farið að
geðjast vel að Doan Ket sígarettunum, sem búnar eru til í Viet-
Nam, úr grófu svörtu tóbaki. Þær minna á hinar frönsku Gauloise.
í hálfrökkrinu þarna eru ungar stúlkur að bera fósfórduft á ör-
'mjóa koparþræði. Þær eru með svart hár í fléttingum og í brúnum
blússum og dökkbrúnum buxum, sem falla saman við rökkvaðan
fcakgrúnninn. Nokkur hundruð metra þar frá eru hópar ungra
r/arina við lítil eldstæði að bræoa vaxblöndu þá, sem notuo er
tk að loka sprengjunum. Síðan komum við á svæðið, þar sem
sprengjurnar eru reyndar. Þar er piltur með um það bil háifa tylft
fc' ndsprengna, sem eru fullbúnar, en án málmhylkis..Hann kastar
þeim hverri eftir aðra inn í rjóðrið. Allar springa þær og þeyta
mcldinni upp í loftið.
Síðar um daginn safnast fjörutíu og fimm verkamenn saman
til að heilsa hinum ameríska vini snum. Þeir setjast við langt borð
og ág á þarna við þá nokkurskonar fjöldaviðtal, sem kemur af
sjálfu sér. Þrjótíu af þessum fjörutíu og fimrn hafa verið í verk-
sœiðjunni síðan 1947. Ttuttugu og fjórir voru verkamenn fyrir
tíma andspyrnuhreyfingarinnar og tuttugu og þrír höfðu unnið
hjá frqnskum fyrirtækjum.
- . ,:Hve margir ykkarr“ spyr' ég „eiga fjölshyldur og ættingja, sem
■orðið hafa að-þola þyntijngár af hálfu nýlenduherranna?‘'- Þrjátíu
og þríf réttu upp héridina.
• .
Ung kona — það var hjúkrunarkonan, sem við höfum séð
áður um daginn — stóð upp til að tala og biðja fyrir kveðjur
til amerískra kvenna. Þegar hún fór að lýsa fyrir okkur því, sem
konUr Viet^Nam hafa orðið að þola, brast hún í grát.
Þegar við héldum aftur til baka meðfram fljótinu var farið að
dimma. Verksmiðjustjórinn benti okkur á hæðarkamb. Þar áttu
þeir í miklu basli við að koma gufukatli yfir. Og hann bendir
tinnig á hæðarbrekkur: „Þarna búum við til fallbyssur og sprengi-
kúlur.“ Síðan komum við á opið svæði, sem við flýtum okkur vfir
og skotrum augunum öðru hvoru til himins.
„Eér börðumst við við Frakkana á s.l. hausti. Við afmáðum
finim þeirra“....
„Vissu þeir hve nærri MK-verksmiðjunni þeir voru?“ spurði
ég. „Ef þeir hafa vitað það, þá hafa þeir fljótt gleymt því,“ svaraði
han:i og hló við.
E« sneri mér við og leit til baka. Ekkert var nú sýnilegt nema
noki.rar dpkkgrænar hæðir, tveir bufílar og þyrping pálmatrjáa.
IX,
Eg var svo heppinn, að koma i heimsókn til Viet-Nam i byrjun
marz. Á þessum tíma eru márgir mikilsverðir merkisdagar og
íólkið safnast saman í skógunum til að halda þá hátíðlega. í þess-
um mánuði er líka lokið vetrarhernaðinum og þá eru gerðir upp
reikningarnir fyrir árangur ársins og áætlanir geðar fyrir næsta ár.
Einn 3. marz er afmæli sameiningar Viet Mihn (Sjálfstæðisbanda-
lags Viet Nams, stofnað 1941) og Lien Viet (Hins þjóðlega sam-
bands VietNams, stofnað í mai 1946). Þessi tvö sambönd mynduðu
Lien Viet-fylkinguna í marz 1951. í þessari fylkingu sameinast
allir föðurlandsvinir, allar stéttir og samtök, sem sækja fram
undir merki andspyrnuhreyfingarinnar. Leiðtogar þessara samein-
uðu samtaka voru hér í skóginum og þeir héldu skyndiveizlu til
heiðurs fyrsta Ameríkumanninum, sem heimsótti hið frjálsa Viet-
Nam.
í marz er einnig mipnst stofnunar Lao Dong-ílokksins, verka-
mannaflokksins, fyrir tveim árum síðan. Nákvæmar sagt, var lands-
þing flokksins haldið 11. til 19. febrúar, en ávarp hans til þjóð-
arinnar var birt 3. marz og það er sá aagur, sem framvegis er
haldinn hátíðlegur. Þetta er kommúnistaflokkur Viet-Nam og hann
er burðarás andspyrnuhreyfingarinnar og driffjöðúr hennar. Aðal-
ritari flokksins Truong Chinh, sagði okkur að hann hefði 700.000
rneðlimi.
Island tapai 4:0 fyrir Danmörk
Þriðji landsleikur Dana og
íslendinga fór svo að Danir
unnu 4:0. í þessum leikjum
hafa Danir gert 12 mörk en ís-
lendingar 1.
Leiknum á sunnudag var út-
varpað þ. a. s. siðari hálfleik,
og satt að segja þegar fréttin
kom aö leikar stæðu 1:0 Dönum
í vil var ekki hægt að segja
aonað en þetta væri góð
frammistaða. Við það bætist
svo að frá því er sagt að
Ríkharður hafi verið óheppimi
með vítisspyrnu sem Isl. fengu
á Dani fyrir brot gegn Þórði
sem kominn var inn fyrir og
í skotstöðu. Sigurður Sigurðs-
son íþróttafréttamaður útvarps-
ins gat þess að hálfleikurixm
fyrri hefði verið jafn, og all-
góður.
En það kom í ljós a'ð úthald-
ið var tæpast nema í 1 hálfleik.
í fyrsta lagi vegna þess að
völlurinn í Kaupmannahöfn er
svo miklu stærri en þeir æfðu
á liér, I öðru lagi var hitinn
mikill, um 25 gráður og sól
skin sem hefui' dregið úr okkar
mönnum. Eftir lýsingu Sigurð-
ar var hættan oft ískyggilega
mikil við mark íslendinga en
ýmist fara skotin fraxnhjá eða
Heígj- v.qr. Á 12. mín. . gerir
Seebaek márk, og éftir þ'etta
mark vir'ðist allur móður fara.
úr ís’-énzka liðimf en Danir
sækja allt hvað af tekur. Þó
er það ekki fyrr en á 23. mín.
að Erik Nilsen gerir þriðja
markið fyrir Dani. Nokkru síð-
ar fer Rikharður útaf en Bjarni
Guðna kemur inn og við þáð
SKIPAUTCCRO
tflKISINS
að hann kemur óþreyttur fær-
ist nokkurt líf í leikinn um
tíma. Eftir lýsingu Sigurðar
virtust þó landamir hafa haft
nokkur tækifæri sem ekki not-
uðust og að því er virtist vegna
þess hve seinir þeir voru að
skjóta. Paul Andersen gætti
Þórðar mjög vel. Á 40. mínútu
er dæmd vítisspyma á íslend-
inga og verður mark úr.
Eftir lýsingu Sigurðar virðist
sem Helgi í markinu, Sveinn
Helga og Sveinn Teitsson háfi
verið beztu menn liðsins.
Verður fróðlegt að sjá dóma
um leikinn. Framnustaða liðs-
ins er svipuð hvað mörk snertir
og íþróttasíðan hafði „tippað",
sama og síðast, 5:1 eða 4:0.
Þó er sennilegt eftir lýsing-
unni þá_og nú að þessi leikur
hafi verið betri en Aarhusieik-
urinn.
Áhorfendur voru um 20 þús.,
en völlurinn tekur um 40 þús.
iiggur leiðin
fer frá Reykjavík miðvikudag-
inn 12. ágúst til:
.Vkureyrar
Húsavíkur
Siglufjarðar
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
til Vestmannaeyja í kvöld. Vöru-
móttaka daglega.
Lögtök
austur um land d hringferð hinxi
18. þ. m. Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar og hafna milli
Þórshafnar og Siglufjarðar í dag '
og á morgun. Farseðlar seldir
árdegis á laugardag.
Herðubreið
austur um Jand til Bakkafjarðar
hinn 19. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Homafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á
morgun og fimmtudag. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úi'skurði, verða
lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum. útsvörum,
til bæjarsjóðs fyrir árið 1953, er lögð voru á við að-
alniðurjöfnun og fallin eru í eindaga, svo og fyrir
dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi
eigi að fullu greidd innan þess tíma.
Borgarfógetinn í Reykjavik, 11. ágúst 1953.
Kr. Kristjánsson.
Hafnfirðiegar
Útsölumaður Þjóðviljans í Hafnarfb'ði er nú
Kristján Eyfjörð, Merkurgötu 13, sími 9615.
Kaupenöur blaösins. eru vinsamlega beðnir að
snúa sér til lians varðandi afgreiðslu blaðsins í
Hafnarfirði.
ÍJSÓÐVHHNN
io
r
1
anuni
t