Þjóðviljinn - 11.08.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 11.08.1953, Page 11
 Þriðjudag-ur 11. ágúst 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (II Bæjarpósturinii Framhald af 4. síðu. á sér. Já, sagði hann og dró seim- inn. Satt er það. Þessi fanga- uþpþot. Satt er það. Hann dró meir og meir seim- inn og var afar hugsi ó svipinn. Þá kom húsfreyja og bauð okkur að setjast að snæðingi. Þar héldum við áfram sam- talinu, því að bónda varð ekki orðfall þótt seinmætlur væri. Harn var alltaf jafníhugull á svipinn og hélt alltaf áfram að draga seiminn, en nú tók ég eftir því sem ég hafði ekki veitt athygli áður, að hann var dá lítið kindarlegnr á svipinn og því líkast sem hann þyrði ekki áð horfast í augu við fólk. Hann horfði nú mjög ofan í diskinn sinn eða gaut augunum á ská út undan . sér ærið . óá kveðið svo að enginn gat vit- að á hvað hann horfði, en þó horfði hann oítastnær ofan diskinn sinn. Þeir eru farnir að niæla hérna, sagði hanh. Hverjir eru að mæla? ságði ég. Amerikanarnir; þeir hafa verið að mæla hérna í túnjaðr- inum hjá rriér. Það held ég. Já, þegar þeir koma heim í túnjaðarinn til ykkar, hugsaði ég, iþegar þeir fara að reka niður stengur og mæla í allar áttir, þegar þið heyrið fram- andi tungu þar sem hennar var sízt von, þ'á. farið þið að finna einhver ónot innan í ykkur. Það er nú sVö'na áð eiga fáfiegt tún og sjá útlenda menn vera !■ að-í> spíspora* ;uin.#að xbgyjv*irða ■ og meta eia« m, MtSmsi þeirra tún, þó. er . von að þ^ð komi hálfgerður hrollur í menn, jafnvel þó að þeir hafi áður greitt þessum útlendingum at- kvæði í kjörklefanum. En auðvitað verður þetta svona að vera, sagði bóndi. Það er ekkert við því að gera. Við verðum að hafa landið varið. Annars koma Rússar. Þá gall við gömul kona, syst- ir bónda: Bákarestþæflir Framh. af 6. síðu. 6 miðar. Hátíðadágskrá, Indónesíá, 5 miðar. Menn eru beðnir að sriúa sér til flökksstjóranna. Fram til kl. 12 á miðnætti sýna og kenna eftirtaldar þjóðir þjóðdansa á ákveðnum stöðum í borgihhi, sém túlk- arnir vísá á ef fólk óskar: Mongólía, Rúmenía (2 staðir) og Þýzkáland“. Þetta voru þáu skemmtiátr- iði og menningarsamkomur sem íslendingar í Búkarest áttu um að velja fyrsta dág mótsins. Ailar þær þjóðir sem hér eru samankomnar mimh Jeggja fram einhvern skerf til dagskrái- mótsins, stærri eða minni eftir atvikum. Það hef- ur allt sitt gildi, og muti a.lit verða metið. Hérna eru menn ekki komnir til að vinna sigra hver á öðrum, heldur til að taka þátt í menningu og fögn- uði — og einnig til að sækja sér uppörvun til 'baráttunnar sem bíður. íslendingar í Búkarest biðja að ’heilsa vinum og vanda- mcnnum,, 1(s... .,f ÍBjarai, O, ekki skil ég í þvi að okk- ur sé mikil vörn í þessum her- mötmum héma. Hvað ætli þeir geti varið! Eg hef svo sem ekki mikið vit á þessu, en ég hef ekki trú á því að þeir geti neitt varið okkur. Hann er ekki í neinu, sagði barnið í ævintýri Andersens. Gamla konan hafði eins og barnið, kveðið upp úr um það sem allir gátu séð en ýmsir vel gefnir menn þorðu ekki að fall- ast á af ótta við að verða kallaðir heimskingjar eða þjón- ar Rús3a. Bóndi gaf ekki gaum að orð- um konunnar. Ung, lagleg stúlka, ljóshærð, gaut augum til okkar og sagði: Ætli þeir geri ekki samkomu- hús hér ef þeir gera fiugvöll? Bóndi sagði frernur við sjálf- an sig en að hann væri að svara stúlkunni: Eg veit ekki hvað þeir ætla að gera. Þeir eru að mæla aht túnið. Eg veit ekki hváð þeir ætla að gera.. Þá gall gamla kónán við: Eins og þáð sé ekki auðvitað að þeir glenni sig um allt land- ið úr því að búið er að hleypa þeim hingað. Bóndi lét sem ekkert væri. Hann sagði: Það gerir nú ekkert til. En það er verst ef þeir taka alla skárstu bléttina. Síðan var ekki talað meira um hernámið, en ég sá eitt- hvert fjarrænt blik í augum stúlkunnar og í andstöðu við það heyrði ég gömlu konuna hugSa á bak við mi-g þó að hjin segði ekki neitt. . Nýlf bankahús á Selfossi Framhald af 3. siðu. táldi eitt vandaðasta banka- hús landsins, væri opið til af- nota útibús L. í. á Selfossi. Þá tók til máls útibússtjór- inn Einar Pálsson og lýsti bankahúsíhu og byggingar- framkvæmdum, sem hófust 2. júní 1949. Bankabygging þessi er úr steinsteypu, kjallari og tvær hæðir, ásamt porti og allháu risi. Lengd hússins er 30.5 m breidd 11.0 m og flatarmálið 336 fermetrar en rúmmál 4030 rúmmetrar. Að utan er húsið húðað með kvartssalla. Nokkra málesta hurðir. I kjallara eru fjárhirzlur bankans, íbúð húsvarðar, mið- stöðvarherbergi, þvottahús og ýmsar gejnnslur. Fjárhirzlurn ar eru tvær, peninga- og verð- bréfahirzla og geymsla til af- wota fyrir viðskiptamenn. Báðar eru geymslur þessar ramm- byggilegar og vega hurðirnar fyrir þeim nokkur tonn hvor. Fj'rsta hæð. Á 1. hæð er afgreiðslusalur 10x13 m Að horium liggja rier- bergi útibússtjóra, vinnuher- bergi, snyrtistofur og fata- geymslur starfsfólks, en einnig er þeim megin sérstök biðstofa með símklefa og snyrtiherbergi '35 ✓ I 7 ;“V ;V L. • ■' er Qs Framh. af. V- gíðú. Yfirbyggður er Kánh" að fnámán, og geta meiin setið þar eða leg- ið irini; einnig er byggt yfir vél og stýri. 24 hestafla Lister-vél er í bátnurn, en dieselvélár eyða mun minnu og eru ódýrari í rekstri en venjulegar .benzín- eða steinolíuvélar og eru ekkí við- kvæmar fyrir sjó. Bátar eins og þessi eiga að geta stundað línu- .veiðar og handfæra, og er gert ráð fyrir fimm manna áhöfn við handfæraveiðar. En báturinn er dýr — kostar um 100.000 kr. — Eigendur hans eru Bjarni Kjart- ansson, Alfreð Þórðarson og Jón Halldófssori. Hann er smíðáður í 'Hafnarfirðí hjá Sveínbirni Zóp- hóníassyni. Formáður félagsins. Gunnar ■Ffiðriksson, skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. og kvað það áðalverkefni félagsins að koma 'bátum fyrir innan hafnarinnar, þar sem bæjaryfirvöldin hafi hvorki géft' ráð fyrir báta- lægi, bátahöfn né atbafnaplássi. Hafa nú fengizt þær uridirtektir að lögð verða dufl fyrir þá báta sem gerðir verða út frá -höfninni og muriu verða koriiin TO—80 dufl í höfnina í haust, Tryggingar bátá. Þá héfur félagið beitt sér fvrir tryggingum báta, en þeir hafa ekki fengizt tryggðir að uridan- förnu. Hafa tryggingafélögin boð- ið mjög erfið kjör, en nú hefur þó verið -sarnið víð Bamvinnu- tryggingar um að bær tryggi ibáta fyrir 5 prósent. — Margir riafa 'þegar tryggt báta síoay en ^tlunin ’e.rs að .••ftUijtc-MtáL trýg'gðir. SíldveiSin ■•-•.'taS'' :,.•::■; . '.vg. Frarnhafd” af 3. slðu! ífonri:'TCéf!avik'*' " J ...8^9 Pá'lil Pálsson Hnífsdalur 1179 Pálmar Seyðisfjörður 1477 Pétur Jónsson Húsavík 2592 Reykjaröst Keflavík 1521 Reynir Ve. 2061 Rifisnes Rvík 2470 Runólfur Grafarnes . 1890 Sigurður Siglufjörður 32,17 Sigurður Pétur Rvík 2588 Síldin Hafnarfjörður 885 Sjöfn Ve. 1411 Sjöstjarnan Ve. 2251 Skíði Rvík 751 Smári Hnifsaalur 1312 Smári Húsavík 2751 Snæfell Ak. . 5356 Snæfugl Reyðarfj. 2052 Steinunn gamla Keflavik 1577 •Stígandi Oláfsfiörðúr 3034 Stjarna Ak. 1811 Straumey Rvík 3080 Súlan Ak. 4306 Svahur Akranes 832 Svanur Rvík 667 Sveinn Guðm.son Akranes 1414 Sæfari Súðavík 843 Sæfell Rwík > 1463 Sæfinnur Ak. 1788 Sæmundur Keflavík 608 Særún Siglufjörður 2181 Sæunn Hafnarfjörður 926 Sævaldur Olafsfjörður 1674 Týr Olafsvík 511 Valgeir Ve. , 906 Valþór Seyðisfjörður 3074 Víðir Eskifjörður 3488 Víðir Garður 2663 Von Grénivík . 2741 Vonin II. Hafnarfjörður 967 Vöggur Njarðvík ■ 531 Völusteinn Bolungavík 908 Vörður Grenivík 3670 Vörður Ve. 744 Þorgeir goði Ve. 1647 Þorsteinn Dalvík 1686 Þráinn Neskaupstaður 786 Ægir Grindavík 1365 Örn Árriarson' Hafnarfjörður 6Ó2 ætluð viðskiptamönnum, komnir eru lengra að. Bankasalurinn er klæddur eikarþiljum í axlarhæð, loft er klætt hljóðdeyfandi plötum og á afgreiðsluborði slípaðar grá- steinshellur. Áklæði öll og gluggatjöld eru unnin úr íslenzkri ull í Álafossi og' Gefjunni, en vefstofa Kar- ólínu Guðmundsdóttur hefur annazt vefnað. Anddyrið er skreytt gler- myhdum og gerði Sigurjca Ól- afsson myndhöggvari uppdrætti þeirra, en Ársæll Magnússon steinsmiður sándblés. Önnur hæð — rh, Á annarri hæð er íbúð úti bússtjóra í vesturgafli, én austurenda eru nokkur her- •bergi, sem nota má til íbúðar, fyrir lækna, skrifstofur éða annað, því að ekki er gert ráð fyrir áð bankaútibúið þurfi á afnotum þeirra að halda fyrst um sinn. I risi er allrúmgóður salur með snyrtiklefa og eldhúsi, ennfremur geymslur. Tillög'uuppílrættir i Guöjóns SamúelssMiar. 'Fyrstu tillögimppdrætti að 'hygginguririi geriði þfóf. Guðjón SamúelsSöh, én h'fenn lézt e.r framkvæmdrr vðrií'á byrjunar- stigi og't'ók l'þá svið' Bárður Is- leifsson arkltékt, er hefur ann- azt alla uppdrætti siðan og aðaleftirlit með bygg'ngunni. Yfirsmiður 'var Kristinn Vi^- fússon og sá' háriíi úm' atl^r. J‘í'fcfmlÁia4vrið?r p* ý, Þýzkalandsförm . Framhald af 12. síðu. Fjórír lánsmenn Þátttakendur í förimni verða þessir: Magnús Jónsson, HaU- dór Lúðvíksson, Karl Gu£- mundsson, Guðm. Guðmunds- son, Birgir Andrésson, Guðtn. Jónsson, Sæmundur Gíslason, Haukur Bjarnason, Guðjón Finnbogason (Akran.), Reynir Karlsson, Hilmar Ólafsson, Ósk ar Sigurbergsson, Karl Berg- mann, Ríkh. Jónsson (Ákr.j, Bjarni Guðnason (Vík.) og Dag bjartur Grimsson. Fararstjórn sk'par Ragnar Lárusson, Sig- urbergur Elíasson og Gísii Sig- urbjörnsson. Þeir sýS^ísem leika með is- lenzka landsliðiuu gegn Noré- mönnum í Berggn á fimmtudag koma til móts við aðalhópinn. á laugardag. Kostnaðurinn Einar Páisson útibússtjóri skýrði fra því, að kostnaður við bygginguna' (og er þá ekki mcðtalirin ;ýmiss smærri kostn. við sk'rifáttífúiáhöld ofl.) myndi nema 2"riíilfj; '650 þús. kr. eða sem næst 650 ki'ónum á hvern teningsmetrá. * gæsir Framhald af 3. síðu. Til Mývatns hæsta ár. Aðsþurður kvaðst Scott ekki telja ráðlegt að leggja í annan merkingarleiðaagur inn á há- lénttið fyrr en eftir 5 ár, vegna. hættu á að styggja. gæsirnar um of. Hhmvegar lrefur hann. bug á að fara til Mývatns á næsta suriiri og rannsaka anda- lífið þar. Finnúr Guðmu.ndsson, fugla- fræðingur, hafði orð á því í blaðaviðfaliriu sl. laugardag, að skv. tillöguuppdrætti um virkjuri Þjórsár væri gert ráS ;ip,að mynda uppiStöðuvath'í riárveri. Ef úr þessum frarn. •RVæmallÍn lýrðf^'ýitár sMrsta gróðúrver a fiúlendi Islands og mestu varpstöðvar heíðágæsar- innar i heimi gereyðileggjast. Töldu þeir félagar þessi tíðindi að vonum váleg, en Peter Scott kvaðst einungis vona áð takast' myndi að beizla atómorkuna löngu áður en framkvæmdar hefðu verið áætlanirnar um' virkjun Þjórsár. ) Upphafsmaiína .iriinnzt Er gestir höfðu'skbðað bygg- inguriá, þágu þeir veitingar í samkomusal hússíns. Þar töl- uðu Björn Ölafssori bankamála- ráðherra, alþingismennirnir Jör- undur Brynjólfsson og Ingólftir Jónsson, Jónas Jónsson fyrrv. ráðhérra, sem minntist sérstak- lega Gésts Einarssonar á Hæli og taldí að harin hefði fyrstur manna stungið upp á því að banki yrði stofnaður í sveit og fengið aðra til liðs vi'ð s’’g i því máli. Einnig tóku til má!s Gúð- brandur Magnússon forstjóri, Gísli Jónsson bónd; á Stóru- Reykjum, Böðvar Magnússon hreppstjóri á Laugarvatni og Jón Árnason hankastjóri. Hvíldarvika Mæðira- siysksnefiiáar Framhald af 3. síðu. nefndin gengizt fyrir hvíldarviku fyrir þreyttar mæður hér í bæ. Þessi hvíldarvika hefur undan- farin ár verið haldin að Þing- völlum og verður það einnig í þetta sinn. Hví'darvikan í ár er ákveðin 31. b. m. til 5. sept., að báðum dögum meðtöldum. Það eru vinsamleg tilmæh nefndarinnar, að umsóknir um vikuna berist sem fyrst til skrif- stófunriár i' Þingholtsstræti *18, Ctsvör í Sanri gerði Framhald af 3. síðu. þeirra, er eiga að greiða yfi? kr. 7.000.00 samanlagt í tekju* og eignarskatt og útsvar ; • H.f. Miðnes tekjuog eignar- skattur samtals: 131.456.0J Garður li.f. 61.504.00, Verzl Nonna & Bubba 16.845.00, Kaupfélagið Ingólfur 14.470.00, Ólafur Jónsson, forstjórí 14.360.00, Aðalsteinn Gíslason, rafvirkjameistari 10.710.00, Sveinn Jónsson, forstjóri1 10.537.00, EinarÁrnason, fltig- maður 9.215.00, Þórhallur Gíslason, skipstjóri 8.302.00, Lianet Gíslason, bílstjórí 8.097.00, Kristinn Guðjóns- son, skipstjóri 8:006.00, Hjörtur Helgason, forstjóri 7.677.00, Guðni Jónsson, skip- stjóri 7.481.00, Axel Svati Kortss. bræðslumaður 7.437.00i Hákon Magnússon, verkamaðui- 7.260.00, Sumarliði Lirusson, verkamaður 7.093.00, Guðjón Guðjónsson, vélstjóri 7.029.00. og ekki síðar en 21. þ. m. Skrif- stofan er opin frá 2—4 aíla virka daga nema ’mánudaga og laugar- daga. Síminn er 4349.' — Konar sem aldrei hafa farið áður verða látnar ganga fyrir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.