Þjóðviljinn - 11.08.1953, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 11.08.1953, Qupperneq 12
rezkir þmgmenn s boðí orðvarir um togaradeiluna Hafa rœft v7ð ,,háttsetta menn" Tveir brezkir þingmenn hafa dvalizt hér á landi síð- ustu viku 1 boöi íslenzka þingmannasambandsins. Það er náttúrlega engin tilviljun, að báðir eiga þeir sæti í fiskimálanefndum tveggja stærstu þingflokkanna, íhaldsi flokksins og Verkamannaflokksins. Það var næsta eðli- legt, aö landhelgisdeilan og löndunarbanniö yrðu efst á baugi, þegar blaðamenn ræddu við þá í gær. vÞingmermimir eru Greville Howard úr íhaldsflokknum og Edward Evans úr Verka- maeinaflokknum, og er sá síð- arnefndi formaður fiskimála- nefndar síns þingsflokks. Báð- ir voru iþeir ákaflega orðvarir og lögðu á- það mikla áherzlu, að þeir væru hér á landi sem einstaklingar í boði, en ekki sem fulltrúar neinna aðilja. Ekki togaraeigendur eða söluhringar. Það vakti eftirtekt frétta- manna, að háðir vildu þeir halda því fram, að löndunar- ibannið væri ekki runnið undan rifjum brezkra togaraeigenda eða fisksöluihringanna, heldur stafaði það nær eingöngu af hótun yfirmanna á brezkum fiskiskipum um verkfall, ef ís- lenzkum fiski yrði landað þar. Það væri þessi verkfallshótun, sem hefði knúið togaraeigendur og seinna dreifingarfyrirtækin til að leggjast gegrn lcodun ís- lenzks fisks í Bretlandi. Þykir Leitt og lilusta af áhuga. Evans sagði, og talaði þá fyr- ir munn beggja, að þeim þætti ,,ákaflega leitt, að málin hefðu skipazt þannig, að báðir aðiljar Jhefðu þegar gert allar þær til- slakanir, sem þeir væru reiðu- foúnir að gera. Þetta erfiða mál yrði því aðeins leyst, að gerðar væru ítrustu tilraunir til að höggva á hnútinn, foáðum aðilum í hag“. Evans sagði þá félaga hafa hlustað „af miklum áhuga á skýringar á málsatvikum sem settar hefðu verið fram við þá af mjög háttsettum mönnum, og að þeir skildu sjcnarmið Is- lendinga, en í því lægi ekki, að þeir féllust á þau.“ Hann sagði það trú sína, að „hægt vrði að ná nokkrum árangri, ef aðiljar reyndu að mætast til samninga“ Hann sagði þá félaga mundu gera það sem þeir gætu til að auðvelda lausn málsins, og sama gerði félagi hans, Ho- ward: „Við getum aðeins vcn- að, að einhver leið finnist til að leysa vandann“. Hefur liann fundið svörin? Evans hafði aftur orðið fyrir þeim félögum, þegar spnrt var um fyrirætlanir Dawsons. Hann sagðist halda, að „brezkur al- menningur væri ekki um of ákafur að fagna slíkum manni og fyrirætlunum hans á þessu stigi málsins. Það mundi koma honum (brezkum almenningi) á óvart, ef maður sem aldrei hefði komið nálægt fiskdreif- ingu, hefði allt í einu fundið svör við öllum spurningum“. Evans neitaði því harðlega, að um nokkra einokun væri að ræða í fiskdreifingunni í Bret- landi, þar gerði hörð samkeppni þvert á móti vart við sig. Um þetta voru þeir félagar líka sammála. Þegar spurt var, hvort afskipti dreifingarfélag- anna af togaradeilunni bentu ekki til þess að um einökun væri að ræða, voru svöi- þeirra félaga þau sem áður greinir, að það væru yfirmenn á fiski- skipunum, sem stæðu að baki löndunarbanninu(!) hús reist í Gafc- nesi? Forráðamenn Aburðarverk- smiðjunnar h.f. hat'a í hyggju að fá skipulagt sérstakt svæði fyrir íbúðahúsabyggiiigar í Gufunesi, þar sem verið er nú að reisa verksmiðjubúsin og önnur mannvirki fyrirtíekisins. Átourðarverksmiðjan telur nauðsynlegt að ætla þarna fljótlega rúm fyrir ífoúðir 125 fjölskyldna og að undirbúning- ur og skipulagning sé við það miðuð að unnt sé að fjölga húsunum síðar í samfoandi við aukna framleiðslu og fjölgun manna hjá fyrirtækinu. Bréf Áburðarverksmiðjunn- ar h.f. varðandi þetta mál var lagt fram á fundi bæjarráðs 7. þ.m. og var því vísað til um- sagnar skipulagsmanna bæjar- ins. Fra amarar íeggja 1 1< ferð til Þýzkalands í kvöld Afstaða Verbamannaflokksins loðsn. ^ Evans var spurður um af-' stöðu Verkamannaflokksins til þessa máls, og hann lýsti því yfir, að hún væri mjög loð'n. Flokkur'nrt liefði sem slíkur enga afstöðu tekið, og þeir Júng| menn flokksms, sem rætt hefr málið á þingi, hefði ekki tekn sömu afstöðu allir. En hörmuðu þeir, að skyldi eiga í slíkri deilu við land, sem bað „ætti svo marat sameiginlegt með, eins og t.d,- lýðræðið“. Seinna sagði að ,,þau löud væru til Bretar.rhefðu ekkert á móti að eiga í erjum við, en Island- væri c-kki. eitt þeirra",. , . .. í allix* Bretland )i hannC til, seirí I ltvöld leggur liópur manna úr Knattspyrnufélaginu Fram upp í 19 daga keppnisferðalag til Þýzkalands, í boði knatt- spyrnusambands Iiínarlauda. Framarar fara héðan með flugvél Loftleiða til Hamborg- ar, þar sem þeir verða gestir knattspyrnusambandS borgar- innar og félágs íslandsvina, en hinn góökunni íslandsvinur próf. Dannmeyer annast allar móttökur og fyrirgreiðslu. Frá Hamborg verður haldið á fimmtudag til Koblenz og síð- an dvalizt, þar í borg og ná- grenni hennar. Fjórir kappleikir I Þýzkalandi verða háðir 4 kappleikir: Hinn fyrsti sunnu- daginn 16. ágúst í borginni Sinnern og keppt við úrval knattspyrnumaíina úr Rína.r- löndum. Næsti leikur verður miðvikudaginn 19. ágúst í Neu- wied við úrval borgarinnar, þriðji sunnud. 23. í borginni Montabaur gegn úrvalsliðl úr héraðinu Westerwald og fjórði og síðasti leikuriein < miðviku- daglnn 26. ágúst j Bonn v:ð annað ,,úrvalslið úr Rínar’önd- ' ' ' um. Oll eru lirS þessi mjög góð. svo áö ekkj má búast við of miklu af íslenzku knattspyrnu- mönnunum. ». Fjórða Þýzkalandsförin Þetta er í fjórða skipti, sem ísl. knattspyrnulið fer til Þýzka la.nds. Fyrst; var Farið 1935 næst 1939 og ioks fóru leik- mann úr Fram-Víking iil Rín- arhéraða árið 1951. Hins vegar kornu -knattspyfnumenn frá Rínarlöndum hingaö til lands 1952. Það er þetta síðasta heim boð, sem Þjóðverjar éru nú að endurgjalda Framörum. Annars hafa Þjóðverjar jafn- an verið íslendingum góðir við- skiptis í knattspyrnumálum og má t.d. geta þess, að undanfar- in 2-3 ár hafa 11 félagar úr Fram og Vík’ngi dvalizt um nokkurra vikna skeið á íþrótta- skólanum í Koblenz í boði knatt spyrnusambandsins þýzka. Framh, á 11. síðu. Þriðjudagur 11. ágúst 1953 — 18. árgangur — 177. tölublað ”Ungfrú Reykjavík 1953’* valin um næstu helgi Eins og áður hefur verið skýrt frá fer þriðja fegurðar- samkeppni Fegrunarfélags Reykjavíkur fram í Tivoli- garöinum um næstu helgi. Veröur þá „Ungfrú Reykjavík 1953“ valin úr hópi 10 fegurstu blómarósa höfuðstaðarins, eða a.m.k. sem tilkynntar verða til þátttöku í feguröar- samkeppninni. Auk þeirra verðlauna ,sem falla 1 hlut þeirrar stúlku er hlutskörpust veröur í keppninni, hefur verið ákveöiö að veita þeim manni eða konu 500 kr. verðlaun, sem til- kynnir samþykki þeirrar stúlku til þátttöku er fyrir val-< inu verður. Ákveðið er mú að fegurðarsam-l nefnd, ©n númerin ein höfð til keppnin verði að þessu sinni með nokkuð öðrum 'hætti en fyrr, þannig að öílum áhorfendum gefst nú kostur á að dæma sjálf- um um keppendurna, og er svo um búið, að sú at'kvæðagreiðsla geti ein ráðið úrslitum, en nefnd in, er skipuð hefur verið, skeri foví aðeins úr, að engin þeirra, er taka 'þátt í samkeppninni fái svo mikið atkvæðamagn, sem tilskil- ið er. Úrslit verður ekki hægt að birta fyrr en daginn eftir. Þá er enn heitið nýjum verðlaunum til tryggingar því >að allt verðj gert sem unnt er' til. þess að fá tíu fegurstu folómarósir Reykjavíkur til þess að koma fram í Tivoli á 'laugardaginn kemur. Tilhögunin verður í aðalatriðum sem hér segir: Hefst á láugardagskvöld. Næstkomandi laugardagskvöld mun keppni hefiast í Tivoli með þvi að foær sern valdar hafa ver- ið tíu fegurstu stúlkur höfuð- staðarins koma fram á leiksvið- inu í Tivoli. Hver stúlknanna ber spjald, en á þau verða letr- aúar tölurnar 1—10. Stúlkurnar munu isvo ganga fram á pall, fremst á leiksviðinu, og stað- næmast þar, svo að áhorfendur eigj þes's kost að virða þær vel fyrir sér. Engin nöfn. verða auðkenningar. Að þessu loknu mun verða gefið nokkurt hlé, svo að áhorfendum gefist tóm fil að hugleiða, hvernig atkvæði eigi réttilegast að falla. Þá munu stúilkurnar koma fram á ný með sama hætti °S áður. Áhorfendur sem fengið hafa atkvæðaseðil með hverjum aðgöngumiða geta mú greitt atkvæði og skiláð þeim. Verðiu- að fá einn þriðja at- kvæða, annars ræður dóm- nefnd. Til að tryggja valið sem bezt hefur þótt rétt að sigurvegarinn skuli annað hvort hljóta fullan þriðjung greiddra atkvæða, emda taki ekki færri en 3000 þátt i at- kvpeða^reiðslunni, eða.fela dóm- n^fndhvoi úrskurðauva’dið, ef at- kyæð.i dreifiast mjög, en hún hef- ur að sjálfsögðu betri .aðstöðu en áhorfendur til að dæma. Úrsflit atkvæðagreiðslunnar eða niður- stöðu dómnefindar eru engin tök á að birta fyrr en daginn eftir. Á sunnudaginn kemur mun dómnefndin svo filkynna úrslitin þeirri stúlku, sem valin hefur verið. Úrslitin verða tilkynnt í Tivoli á sunnudagskvöldið, en 'þar kemur sigurvegarinn fram einn keppendanna, enda að sjálf- sögðu aðeins birt úrslit að því er Framhald á 5. síðu. HALLARGARÐURINN ViÐ TJÖRNINA Um' sl. ^nota- i helgi var garðuriun við Fríkirkjaveg 11 ^TemplarahölUna) opnaður almeiiningi til af- gárðimmt hefur verið kómið fýrir .þægjjiegum stóium og smáfoorðum og er æílast til að. fólk geti íioíM' þar hvíjdar 'qg hressin^ar þegar vöður leyfir. Garðhúslð hefiir verið inííréttað og eru þaðan afgreiddar ýmsar reitingar. A góð\jiðrÍsdögHin hsfur garSurinii ýerið rnjög fjöfouítt--, ,árið..l950 pg^afþúrií bpði.Frain ;ar. Jar er skjólgíott undjy iipii írjája.y^ og,ýjöríiin og. f;ugíaiífi<úyeiiir staðnam sérstakan þokka.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.