Þjóðviljinn - 08.09.1953, Blaðsíða 1
íiakkunnn
Félagar! KomiA i skrifstofa
Sósíalistafélagsins og greiði#
gjöld ykkar. Skrifstofan ee
opin daglega frá kl. 10-13
f. h. og 1-7 e. h.
r
Fylgisf ríkisstjórnin ekki með niður-
stöðum síldarrannsékna?
Rikisstjórnin samdi um sölu á stórri sunnansild sem vitaÖ
var ao aÓeins myndi veiÓast aÓ litlu leyti i ár
Alþýðusambandsþing
Bcetlands sett
Þing Alþýðusambands Bret-
lands var sett í gær í Douglas
á eynni Mön. Sitja það 900
fulltrúar yfir átta milljónl
verkamanna. Einhver mestui
deilumálin á þinginu verða af-
staðan til frekari þjóðnýting-
ar og til kröfunnar um al-
menna kauphækkun.
Á sama tíma og Horðmenn hagnýta niðurstöður fiskirannsókna með góð-
um árangri bæði við skipulag veiðanna og fyrirframsölur, sýna íslenzk stjórn
arvöld fiskirannsóknum hér furðulegt tómlæti og gera jafnvel ráðstafanir
sem ganga í berhögg við niðurstöður vísindamanna. Sú hefur t.d. orðið raun-
in með fyrirframsölu á Faxasíld. Áður en veiðar hófust samdi ríkisstjórnin í
Sovéíríkjunum um sölu á stórri Faxasíld sem engar líkur voru á að mundi
veiðast að nokkru verulegu leyti, með þeim árangri að ekki er hægt að
standa við samningana og líkur á að síldarsöltun muni stöðvast í dag.
Dregur úr viðsjám við Júgóslavíu út
af Trieste
!
í
Dr. Hermann Einarsson fiski-
fræðingur Ihefur manna mest
rannsakað sunnansíldina og
komizt þar að mjög athyglis-
verðum niðurstöðum sem koma
atvinnulífinu að beinum notum.
2. apríi s. 1. gerði hann grein
fyrir nokkrum niðurstöðum
sínum í ritgerð sem birtist hér
í tolaðinu. Þar sagðj hann m. a.
um veiðihorfumar í haust:
„Síldin verður mun
smærri en 1950 og
1951“
„Á síðastliðnu ári sjást
hess greinileg merki að veru-
leg endurr.ýjun beggja stofn-
anna (þ. e. af vor- og sumar-
gotssíld) er í uppsig ingu. Þá
kom inn á fiskislóð'rnar
þriggja og hálfs árs og fjög-
urna ára síld, sem kiakizt
hafa vorið 1949 og sumarið
1948, og benda a'lar líkur t'l
að hér sé um verulega stofn-
breytingu að ræða. Ef þessir
árgangar haga sér líkt og hin-
ir sterku árgangar fyrri ára
munu þeir leita í enn meira
magni inn á miðin á þessu
Setti nýtt
hraÓflugmet
Brezki flugmaðurinn Neville
Duke setti í gær nýtt heims-
met í hraðflugi. Flaug hann
Hawker-Hunter þrýstiloftsvél
með afturhallandi vængjum
með 1164 km hraða á klukku-
stund. Metið verður nú sent
Alþjóða flugmálabandalaginu
til staðfest:ngar. Bandarikja-
ma'ður átti fyrra metið.
ári og yrði þá aldursdreifing-
in svipuð og árið 1949. Út-
litið er að því leyti hag-
stætt fytt'x útgerðina að
síldin verður mun smærri en
árin 1950 og 1951, einkum þó
vorgotssíldin verður yfir-
gnæfandj í aflanum, en magn-
ið ætti á hinn bóginn að
verða mun meira, og síidin
stærri en síðastl'ðið ár.
Ef við athugum iengdar-
frávik í stærðardreifingunni
er auðsætt að síldarstofninn
hefur þróazt reglubund'ð hin
síðari ár... áttum við kost
á beztri síld árin 1950 og
1951, þegar mest var um 33
—35 cm síld. Á síðastliðnu
ári var hins vegar mest urn
29— 31 cm síld, og á þessu
ári verður sennilega mest um
30— 32 cm sí d“.
Þetta átti að vera
veganesti samn-
inganefndarinnar
Þannig skýrði dr. Hermann
Einarsson frá niðurstöðum
rannsókna sinna, og veiðin d
haust sýnir að niðurstöðumar
hafa staðizt fullkomlega. Þetta
var !það veganesti sem starfs-
menn ríkisstjórnarinnar áttu að
hafa þegar þeir sömdu um sölu
sunnanlar.dssíldar; þannig var
sú vara sem allar lrikur bentu
á að við ihefðum á tooðstólum.
Samninganefndinni bar að
leggja þessar niðurstöður vis-
indarannsóknanna fyrir við-
semjendur sína og toyggja sið-
an endanlega samninga á þeim.
Samið út í bláinn
iEn vinnuforögðin eru allt
önnur. Það er ekkert skeytt um
? # s
'i Búkarestfarar j
í ÞIÐ, SEM mögulega g'etið, eruð vinsamlega beð- í
í in að mæta á fundi í kvöld kl. 8.30 1 Mírsalnum ?
Ií Þingholtsstræti. — Látiö berast. í
SÖNGÆFING verður haldin strax eftir að fund- J
inum lýkur. j
Á FIMMTUDAGSKVÖLD kl. 9 verður almennur <
kynningarfundur í Gamla Bíói um Búkarestmót í
ið og þar verða sýndar kvikmyndir, sungið, dans ?
að og fluttar frásögur af mótinu. f
NEFNDIN 5
iwwvtfvwvwwwswwvwwwmv'yvwwwwiftwirjw
síldarrannsóknirnar, heldur sam-
ið foeint út í bláinn. T. d. eru
undirritaðir samningar um það
við Sovétríkin að við sendum
þangað allt að 100 þúsund
Framhald' á 11. síðu.
Háværar raddir heyrast nú á Ítalíu um að Vesturveld-
in hafi svikið landið í dedlunni við Júgóslavíu um Trieste
og með því sé grundvellinum kiíppt undan inngöngu
Ítalíu í Atlanzhafsbandalagið.
Fyrir kosningamar árið 1948
, lýstu stjórnir Vesturveldanna
jami Oddsson læknir beið bana í
i?
i á sunnndagsinorpninn
Það sviplega slys varð snemma á sunnudagsmorguninn að
Bjarnj Oddsson Iæknir beið bana er bifreið hans valt innar-
i lega á Mikíubraut, rétt vestan við Háaleitisveg.
Um 'kl. 6 á sunnudagsmorg-
uninn barst lögreglunni til-
i kynning um að fólksbifreið
hefði oltið á Miklubrautinni,
skammt frá Háaleitisvegi. Þeg-
ar lögreglan kom á staðinn lá
bifreiðin þar á hvolfi, allmikið
skemmd, einkum yfirbyggingin.
Var þetta bifreið Bjarna Odds-
sonar læknis. Með læ'kninum
var í bifreiðinni kona hans, frú
Ásta Árnadóttir. Höfðu þau
bæði kastast út úr bifreiðinni
við veltuna. Var Bjarni læknir
örendur er að var komið, en
Sver fyrir
friÓarsamning
Maruice Dechamp nýskipaður
landstjóri Frakka í Indó Kína
bar í gær til baka orðróm um
að samningar
væru hafnir á
llaun milli Frakka
log Ho Chi Minh
icorseta stjórnar
|þjóðfrelsishreyf-
§ingar landsins,
im að b;nda endi
|i stríðið þar, sem
if}iefur nú staðið
í rétt sjö ár.
Ho Chi Minh Kvað Dechamp
þessar sögur til-
hæfulausar, Frakkar álitu Ho
ekkert umboð hafa til að semja
frið! Vitað er að Bandaríkja-
stjórn hefur hótað Frökkum
reiði sinni og útilokun frá
frekari dollaraaðstoð ef þeir
semji frið við þjóðfrelsishreyf-
inguna í Indó Kína.
konan tiltölulega lítið meidd.
Var frú Ásta flutt í sjúkrahús
til athugunar og kom í ljós að
hún hafði skrámast no’kkuð á
fæti en þó ekki alvarlega.
Bjarni Oddsson læknir var
fæddur í Reykjavík 19. júní
1907. Hann tók stúdentspróf
frá Menntaskólanum í Reykja-
vík árið 1928 og lauk embætt-
isprófi í læknisfræði 1934. Síð-
an var hann við framhaldsnám
við ýmis sjúkrahús erlendis.
Sérgrein hans var handlækn-
issjúkdómar, kvensjúkdómar
og fæðingarhjálp.
Bjarni Oddsson var mikil-
hæfur læknir og naut almenns
trausts og vinsælda allra sem
honum kynntust.
Frönsk árós á
Marokkó
Ráð bandalags Arabaríkjanna
samþykkti á fundi ií Kairó í
gær ályktun, þar sem segir að
Fra-kklandsstjórn hafi framið
árás á fullveldi Marokkó með
því að setja soldán landsins af
og flytja hann í útlegð. Verk
þetta sé bæði þrot á stofnskrá
9Þ o-g miltliríkjasamningum miili
Marokkó og Frakklands.
því yfir, að þær álitu að allt
landsvæðið umhverfis Trieste
og borgin sjálf ættu að sam-
einast Italíu. Þetta var áður en
uppúr slitnaði milli stjórna
Júgóslavíu og Sovétríkjanna en,
síðan hefur afstaða Vestur-
veldanna breytzt. Síðast fyrir
fáum dögum komst Dulles, ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna,
svo að orði að yfirlýsingin frá.
1948 hefði aldrei verið sama.
eðlis og lög Meda og Persa,
sem áttu að gilda um alla ei-
lífð. Verið væri að rannsaka
aðra möguleika. Síðan hafa sumt
stuðningsblöð Italíustjórnar
krafizt að Vesturveldununs
yrðu settir þeir kostir að annað
hvort knýi þau Júgóslavíu-
stjórn til að breyta um stefni*
í Triestemálinu eða ítalía,
gangi úr A-bandalaginu.
Tító, forseti Júgóslavíu,
hélt ræðu á sunnudaginn í
þorpi nærii
Trieste. Sótti
fólk þangað
víða að úr:
Slóveniu.
Kvað hanre
það ekki.
koma til mála
að ofurselja
Slóvéna í ná-
grenni Triestet
kúgun ítala,
Júgóslavar
væru fúsir til að fallast á að>
borgin sjálf yrði gerð að fríríkk
en þeir myndu aldrei sleppa til-
kalli til landsbyggðarinnar um-
hverfis hana. Sagði Tító að
Itölum yrði mætt með valdi ef
þeir reyndu að innlima Trieste
með valdi.
Fréttaritari Reuters í Róm:
segir að þar sé altalað að
ítalska stjórnin hafi ákveðið að
kalla á brott varaliðið, sem í
síðustu viku var sent til landa-
mæra Júgóslavíu.
Tító
Hrexkt verklsall breiðfst út
Verkfall rafvirkja í Bretlandi
breiddist í £ær til Norður-ír-
lands og hafa nú 4300 menn
sem unnið hafa við þýðingar-
miklar nýbyggipgar lagt niður
vinnu. í dag nær verkfallið tilf
Skotlands. Framkvæmdastjóri)
rafvirkjasambandsins segir aðl
20.000 menn muni leggja niður
vinnu áður en lýkur ef atvinnu-
rekendur sjái ekki að sér.