Þjóðviljinn - 08.09.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
hverjar svo sem pólitískar
skoðanir bans væru. Aðeins 58
manns voru meðlimir Æsku-
lýðsfylkingarinnar og meira en
helmingur hópsins var ófélags-
hundið æskufólk. Engum ein-
asta manni var neitað um að
fara, sem tikyniiti þátttöku
sina fyr;r 1. júlí.
III.
Diaglega í mörg ár ihefur les-
endum Morgunblaðsins verið
INGI R. HELGASON:
Breiðgata í Búkarest, sem kennd er við Nic-Balcescu, kunnan
rithöfund og foringja í byltingunni 1848.
I.
Morgunblaðið hefur að und-
anfömu skrifað ýmislegt um
'Búkarestmótið, ferðalag okkar
íslendinganna þangað og um
lífskjör manna og afkomu í Rú-
meníu. Œíafa tolaðamenn 'þess
skrifað mest frá eigin brjósti
en að auki stuðst við viðtöl
við 2 Búkarestfarana, Magnús
Valdemarsson og iGuðmund H.
Einarsson. Ég hef ekki iagt það
5 vana minn að elta óliar við
skrif Morguntolaðsins, en í þetta
skipti ætla ég að gera þau liítil-
lega að umtalsefni, enda er mér
málið skylt. Ég hafði raunar
ákveðið að skrifa lí Þjóðviljann
frásagnir úr Búkarestferðinni
og hlutlægar upplýsingar um
ástand og þróun mála í Rú-
meníu og iþað efni verður
uppistaðan í þessum greinum
minum en tækifærið notað um
leið til að leiðrétta missagnir
Morgunblaðsins og athuganir
gerðar á afstöðu nokkurra
manna til sannleikans. — Rógs-
iðjan um lönd sósíalismans hef-
iur í háa herrans -tíð verið sér-
grein Morgunblaðsins undir ör-
nggri stjórn Valtýs Stefánsson-
ar en vinnukonurnar í kapitul-
anum um Rúmemíu eru iblaða-
mennirnir Þorsteinn Thoraren-
sen og Matthías Jóihannessen.
II.
■Öllum landslýð er nú kunn-
iugt, að 214 manna sendinefnd
fór á Búkarestmótið frá íslandi.
Þetta var hlutfa'lslega fjöl-
mennasta sendinefnidin á mót-
inu, einn fuiltrúi fyrir hverja
700 ítoúa landsins.
Hverjir voru þessir íslending-
ar?
í sendinefndir.ini var ungt
fólk viðsvegar að af landinu og
fáeinir gestir þess. 138 voru bú-
settir í Reykjavík en 76 annars
staðar. 68 stúlkur voru í ferð-
inni en 146 piltar. ófaglærðir
verkamenn voru 38, skrifstofu-
og afgreiðsilufólk 26, háskóla-
stúdentar 18, sjómenn 9, kenn-
arar 8, bílstjórar 5, skipasmiðir
3, saumakonur 6, ibókbindarar 3,
preníarar 2, o. s. frv. að ó-
gleymdum Magnúsi Valdemars-
syni, sem lét skrifa ,í passann
sinn, að hann væri „business-
maður“.
'Hverjir völdu þetta fólk til
fararinnar?
Það valdi sig sjálft, því a?
öíam var heimil þátttaka gegn
greiðslu fargjalds. Hver sem
vildj fara og gat farið, átti
trygga vegalbréfsáritun fyrir
[Þýzkaland, Tékkóslóvakíu,
Ungverjaland !og Rúmeniíu,
Morgunblaðsins um Austur-
Evrópurlikin betur en Magnús
Valdemarsson. Hann tilkynnir
þátttöku sína lí tæka tíð og
þegar hann útfyllir umsókn-
areyðuiblaðið stendur skýrum
stöfum að hann sé meðlimur
Heimdallar. Þegar hann fær
vegabréfsáritunina austur fyr-
ir tjald er hann ekki spurður
um pólitískar skoðanir, og
ihonum eru ekki sett nein skil-
yrði eða takmarkanir. Þegar
austur kemur er hann að öllu
leyti frjáls ferða sinna, engir
njósnarar, lögregluþjónar eða
túlkar elta hann á röndum,
ihann getur tekið ljósmyndir af
hverju sem hann vill. Honum
er ekki fyrirskipað að sjá eitt
eða neitt og fararstjórnin set-
ur ‘honum engar hömlur. Hon-
um er aðeins tooðið upp á allt
það .bezta, góðan mat, húsnæði
og. aðgöngumiða að öllu sem
fram fór á mótinu.
í viðtali hans við Morgun-
blaðið eru ályktunarorð hans
eftir ferða’agið austantjalds
þessi meðal annars: „Ég hafði
ekki gert mér 'grein fyrir þvi
áður en ég héit til Búkarest
(hvers virði það frelsi . . . er,
sem við búum við á íslandi
í dag. — Okikur finnst sjálf-
hendur um það hvað þeir
skoði og hvert Þeir far'?
Ég hef lagt ýmislegt á mig
til að Heimdellingurinn Magn-
ús Valdemarsson gæti ferð-
azt .að vild li Rúmeniu og
Austur-Þýzkalandí og sé ekki
eftir því, en kært þætti mér
að eiga þess kost .að taka þátt
í kynnisferð Heimdallar til
Bandaríkjanna ásamt 200
manns héðan, icg ef Magnúsi
eða stjórn Heimdallar tækist
fyrr eða síðar að efla svo virð-
ingu Bandarikjastjórnar fyrir
hinu margloifaða og dásamaða
ferðafrelsi, að unnt værj að
skipuleggja slíka ferð, væri ég
þeim þakklátur og sendi þeim
hér með mína þátttökutilkynn-
ingu.
Meðan ég toið eftir svarj get
ég í góðu tómi borið saman
ferðafrelsið austur á bóginn
og vestur á bóginn.
IV.
Og svo eru það folómin. Ég
sagt, að austur fyrir tjald
kæmust engir nema kommún-
istar, að þar ríkti myrkur og
leynd. iMargir hafa trúað
þessu.
iEn nú sannast álþreifanlega
á miðju sumri 1953, að þetta er
ibaugalygi. 214 manna hópur
getur fyrir sjálfs sín ákvarðan-
ir og greiðslu lítils fargialds far
ið austur fyrir tjald, ferðazt
um 4 aiDþýðuríki, dvalizt um
kyrrt i einu þeirra í 4 daga,
dvalizt ií öðru í hálfan mánuð,
farið út um allt, skoðað allt,
talað við alla og gert allt, sem
hugsazt getur innan takmarka
almenns velsæmis og kurteisi.
Og enginn afhjúpar níðskrif
sagt, að sérhverjum manni
leyfist .... að ferð’ast- eftir
vild“.
Ut af þessum samanburði vil
ég leyfa mér að spyrja .eftir-
farandi spurninga:
1. Fengi ég. meðlimur í
Æskulýðsfy k'r.gumi í Reykja-
vík nr. 482 að ferðast til
Bandaríkjanna upp á sömu
býti og Magnús hefur ferðazt
með okkur?
2. Treystir Heimdallur sér
til að efna tl kyr.nisferðar
200 íslenzkra ungmenna fyrir
lítinn pening 11 Bandaríkjanna
og tryggja það, að kommún-
istar sem aðrir geti komizt
með og menn hafi frjálsar
var j óða önn að útvega far-
kost fyrir Búkarestfarana til
meginlandsins þegar ég las 8.
júlí s-1. þriggja dálka fyrir-
sögn I Morguntolaðinu svolát-
andi:
„Blómin við járnbrautar’in-
una eiga að blekkja gest-
ina“.
Og í greininni gat að lesa:
„Nú á síðustu dögum hefur
iblómum verið plantað með-
fram allri járnbrautarlínunni
til Búkarest . ■ ■
Nokkur tilhlökkun gerði að
vísu vart við s:e en ég het
því að láta Rúmenana ekki
blekkja mig á svo e’ntaldan
hátt að planta bara b'ómum
meðfram járnbrau u i rlínuhn i
og svo var um ílairi. Oll
scndinefndin hafði vakandi
auga með því h.'or' ekki væri
blómum plantrð e-nhvcrs rtað-
ar rneðfram bnunni cg ef e:n-
•hver sæi hlótp átti hann að
láta mannskapinn r.ta. Fn
eng:n bló„i voru sjáaulegl
Þetta voru bara veniulegar
Morgunblaðsblekkingar.
3. Og enn er mér spurn
Magnús minn: varstu ekkert
spurður um blóin'n, bcgar þú
komst ,heim?
Búmenskir ungherjar ganga inn á hátíðarsvæðið.
V.
Nokkru seinna færa blaðe-
menn Morgunblaðsins sig upp
á skaftið. Hinn 18. jú!í s 1.
segja þeir feitu letri. „Skæð-
ur mær.Uvei'kifaraldur i Rú-
meniu“.
Og ií greininni segir: „... sagt
er, að rúmensk yfirvöld kosti
kapps um að fregnir um veik-
ina toerist ekkí úr landi, því
að nú stendur fyrir dyrum al-
þjóðlegt mót kommúnistiskrar
æsku í Búkarest."
Það er hægt að brosa að lyg-
inni um tolómin, en þetta með
mænuveikisfaraldurinn er nokk
uð annars eðlis, enda birtist
sú lvgafregn í öllum borgara-
blöðunum hér og var ættuð úr
bandaríska sendiráðinu er.
aumingja Tító bor'nn fvrir
henni.
Þessi fregn átti cinn tilgnng:
‘hún átti að skapa ótta meðal
þátttakenda og aðstandenda
þeirra, hún átti að fæla fólk
frá iþví >að taka iþátt í ferðinni. -
Svipaðar ástríður lágu að takl
þessari fregn og þeirn lyga-
fregnum Morgunblaðsins 1951,
frá Berlínarmótinu að hinir
erlendu mótsgestir væru að-
framkomnir úr hungri.
Fáir virtust 1eggja trúnað á
Morgunblaðið að þessu sinni,
a. m. k. pkk; beir félagar
Magnús Vialdemarssoti og Guð-
mundur H. Einarsson stud.
med., þv,í að engan bilbug var
á þeim að finna þrátt fyrir
þessar mænuveikisfréttlr.
Eftir að ég kom ti! Búlcarest
var það eitt af míriuæ fyrstu
verkefnum að rannsaka msh'ð.
Enginn mænuveik'sfaraíidur
geisaði í Rúmeníu og einskis
mænuvejkistilfellis varð várt
meðal hinna tæp’cgi 49 þús-
und erlendu gesta, sem mótið
sóttu.
4. Og aftur er mér spum,
Magnús minn: varstu ekkert
spurður um mæuuveikina, \r g-
ar þú komst heim?
VI.
En hvað sem öllum tolómum
líður og mænuveiki er uppi-
staðan í níðskrifum Morgun-
blaðsins um Rúmeníu viðtölin,
sem höfð eru við Magnús
Valdemarsson og Guðmund H.
Einarsson. Mér komu iþessi við-
töl ekkí á óvart. Ég þeklíl
Magnús, ihann var búinn að
setja upp M'orguntolaðsg'leraug-
un áður en hann fór og Guð-
mundur ‘H. var alltaf með fýlu-
svip í Búkarest. Á ihinu átti ég
(hinsvegar ekki von, að þeir
mundu launa hinnj geðþekku
rúmensku þjóð gestrisni henn-
iar og rausnarskap á þann hátt
að lána nöfn s<ín undir aðra
eins lygi og þvætting . og þessi
viðtöl voru. Ég mun á næstu
greinum mínum rekja þessi við
töl lið fyrir lið, ræða nokkuð
um iheimildarmenn þeirra fé-
laga, en til morguns æfcla ég
að leggja .fyrir 'þá eina litla
krossgátu.
Bajði viðtö’in eru birt sama
daginn hinn 28. f. m. Sinn hvor
blaðiamaður v'rðist taka við-
tölin og færa þsu i stílinn.
Mn ’nús Valdemarsson er
snurður um kosnlngarnar í Rú-
meníu og hann svarar:
,Þingkosningar eru nú hreir.n
skríp-4 eikuv. — KjÓEandinn
fær prentaðan seðil með nöfn-
nm frambjóðendanna, sem
bam brýt.ur síðan saman og
st'ngur í kassann. Engánii Uross
er gerður og eugin leynd hvílir
yfir kosnin,gunum.“
Guðmundur H. Einarsson
stud. med. er spurður um
Framliald á 11. síðu