Þjóðviljinn - 17.09.1953, Page 2

Þjóðviljinn - 17.09.1953, Page 2
m 2) - ÞJÓÐYILiJINN — Fimmtudagur 17. september 1953 'Maðurinn færist til konunnar OLýsing cptir S-kúla Oddssyni og Ingveldi Eyióifsdóttur. Anno 1657. Skúli Oddsson nærri flestra raaima vexti, í smærra lagi, bjartlir maður á höfuð og skegg', fötleitur, fiatvaxnn, en JotLnsn á herðar, fertugur að aldri eða þaruin, lágvaustaður, optast sem í hálfhljóði skrafaði, Ijósbláeygður, laglegur maður. Kvenpersónan heitir Ingveldur Eyjólfsdóttir. nærri meðal- kvenna vexti. réttvaxin, nokkuð niðupjút. háradökk og nokkuð skinnræstin. Þessar persónur hurfu úr Selvogí ujn nóttina þann 24. Augusti 1656, hann frá Þorkelsgerði, en hún úr Þorkels- gerðisseli. En livort þessar per- sónur hafa báðar í e mw för far- ið, veit cg ekki. því eg hefi eng- an siænian róm mn þau heyrt. En kimni þessar persónur að Vútta.sí, sem fyrirskrifað er, þá er þessi Skúli eigingiptnr og augljós að tveimur hórdómum. Þar fyriv bið eg, að kunni þau i sámveru að finnast, að þau færist til Árnessýslu. mér eður míiium umboðsmanni fcl hauda. En kunni fyrrrefndur Skúli enn nú að finnast eður hittast, að hann af þeim sýsiumaiuti, sem þeirrar sýsiu er yfirráðandi, tii Áimessýslu færist til sinnar konu og undir það straff, sem honum ber að lögum. Þetta bið eg sýslumanninn hverrar sýslu, sem þau hittast kunna, að fram- , kvæma, sem íye r.skrifað er. Og bið eg lögmanniKn herra Arna Oddsson að láta innskrifa. — Að Öxará, þann 30. Junii, Anno 1657. Torfi Erlendsson. (Alþing- isbækur), Teppi og svæílar .1, t dag er. firnmtudagurinn i~. ^ september. ‘160. dagur ársins. sví Æfing í kvöld kl. 8.30 í Þingholts- -stræti 27 f-MÍR-salnum). Að sjálf- sögðu þarf ekki a.ð taka fram að þetta er nákvæm t'matilgrein- ing, þannig að stundvisi er na.uð- synleg. i’rá Tafl- óg bridgeklúbbnum. Vetrarstarfsemin er nú að hefj- ast. og verður byrjað með tvi- menningskeppni sem hefst mánu- -öaginn 21. þ. m. i Edduhúsinu (uppi). Þeir sem hafa hug á að taka þátt í þessari keppni til- kynni þátttöku sína til Guðna Þorfinnssonar í Ferðaskrifstof- .unni eða á fyrstu æfingunni, sem verður í kvöld kl. 8,30. Verðlaun verða veitt, og eru það tveir á- letraðir silfurbikarar. Nýjum með- limum er heimil þátttaka. Xdiknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Fermingarbörn Árelíus Nielsson biður þau börn, sem óska að fermast hjá honum í haust, að koma til viðtals í Lang- holtsskólann kl. G í kvö'd. Timaritið SATT, septemberheftið, flytur þetta efni: Vofa eiginkonunn- ar( Hitler yljað undir uggum. Barnsránið. Ofurást. Elskhugi drottningarinnar, um Strunsee. Hirðhneyksli konungsættarinnar dönsku —• og vitaskuld „sitthvað fleira", Eg hef heyrt að freknur hverfi ef maður borðar agúrkur. Er það satt. Já — en þó_ með einu skiiyrði. Hvað er það? Að freknuinar séu á gúrkun- um. Hann hlakkaði alltaf til jólanna Hann hafði alltaf beztu heilsu og góðan svefn, en hin síðus.tu mlsseri var hann orðinn mjög ». neysilugraimur, .kvartaði þó ' aldreí' öm óþæglndi; þangáð til hin ákafa lungnabólga greip liann án nokkurra vitanlegra orsaka eða ofktelingar; har hann þjáningarnar vel og ltarkaði af sér, reyndi til að hressa tnig, minntist á nokk- uð, sem hann ætlaði að gera nm jólin — því liann lilakkaði alltaf til þeirra — ef ég lifi, bætti hann við, annars bar ekki á, að liann hefði gnin um, livað fór, enda var febcr- inn svo fjarskalegur, að ráð- rúm var ekkert, og dáiítið sló út í íyrir honum. Hann andaðist eftir átta tlaga þunga legu 27. nóvember 1896. (Jakobína Thomsen í bréfi um lát manns sins). ==SSSS=^= • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓDVILJANN Neytendasamtök Reykjavlkur. Áskriftarlistar og meðlimakort 'iggja frammi S flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árg.iald er aðoins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í sima 82742, 3223. 2550, 82383, 5443. Söfnin eru opin: Þjöðminjasaínið: kl, 13-16 ásunnu- lögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema iaugar daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssona r; opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugriþasafnið: ki. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- am og fimmtudögum. krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- jrgötu 10B, opin daglega kl. 2-5 Sími skrifstofunnar er 6947. \ /L P l: Sl ....í ■ — — «$*».■» • i.i Hugsaðu þér elsltan að við skulum alla ævi eiga lifandi niinriingu uni fyrsta sumar- leyfið okkar. M y N T I N Fáfróður maður fann mynt, ævagamla og þakta ryði og ó- hreinindum. En jafnvel í því ástandi var myntin mjög mik- ils virði. Manninum var boðin há fjárupphæð fyrir hana. Bíddu anda.rtak segir þessi ein- faldi vinur okkar. Ef myntin er mikils virði núna, þá ætti hún að verða langtum meira virði þegar ég er búinn að ihreinsa hana og gera hana glampandi eins og sólina. Hann notaði sand, möl og krít. Hann hreinsaði og svarf og neri þangað til myntin glóði eins og eldur. En núna ,var myntin svo slitin að hún hafði tdpað miklu af þj’ngd sinni og verðmæti. — (Dæmisögur Kriloffs). tllnnlngarspiöid I.andgræðshisjóðe Fást afgreldd í Bókabúð Iimtr Blöndals,i Skólavörðustíg 2,. og á •ikrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Bókmenntagetraun. Við birtum í gær erindi úr kvæð- inu Bölsýnismaðurinn eftir Sig- urð Júlíus Jóhannesson, vestur- islenzka ská'dið góðkunna. Hver á þessa visu? Hver atinan þá sem vinur ver. Við víkjum fyrir aunguni. Þú fylgir oss. Og fremstir vér i fylking þinni gaungum. Við tölum aldvei orð um frið. unz allt við fengi'ð höfum. Við sættumst fúsir fjendur við — en fyrst á þeirra gröfum. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 10:10 Veð- urfregnir. 12:10 Hádegisútvarp. — 15:30 Miðdegisútv. 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Vaðurfregnir. 19:30 Tónleik- ar: Danslög' (pl.) 19:40 Lesin dagskrá næstu viku. 19:45 Aug- lýsingar, 20:00 Fréttir. 20:20 ís. lenzk tónlist: Lög - eftir Sigvalda KaVdalóns (pl.) 20:40 Erindi: Há- tíð í Herjólfsdal (Ási í Bæ). 21:05 Tón’.eikar <pl.): Variations série- uses op. 54 eftir Mendelssohn (Al- fred Cortot leikur á píanó). 21:20 Frá útlöndum (Axel Thorstein- son). 21:35 Sinfónískir tónleikar (pl.): a) Píanókonsert nr. 3 i C- dúr eftir Prokofieff (Höfundurinn og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Piero Coppola stjórnár). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Framhald sinfónísku tón- leikanna: b) Sinfónía nr. 6 op 53 eftir Shostakovich (Sinfóníuhljóm- sveitin i Pittsburgh leikur; Fritz Reiner stjórnar.) Tveir ritdómar um eina kvikmynd A.B. segir í Mánu- dagsbla,ðinu: " .. .^íyy^yndiii «r. . ; nokkuð. . tll- gerðarleg á köfl- um, nóg til þess að æsa taugar áhorfenda. Sjálf- sögð mynd fyrir alla'. Thorolf Smith í Vísi daginn eftir: „Mynd- þessi er tekin beint úr DAGLEGU (leturbr. vor) lífi Htiliar fjöl- skyldu í Nev' York. Hún greinir frá litlum dreng, sem af tilviljun sér morð fr.amið". Slíkt er þá hið daglega líf . i New York. Takk fyrir upp’.ýsingarnar. Rflíissklp: Hekla er i Reykjavík. Esja er væntanleg til Reykjavikur árdeg- is tí dag að vestan úr hring- ferð. Herðubreið á að fara frá Reykjavik í kvöid austur um land til Bakkafj. Skjaldbreið er á Skagafirði á austurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellmgur fer frá Reykjavik á morgun til Vest- mannaeyja. Þorsteinn átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Hólmavikur, Blönduóss og Skaga- strandar. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld áleiðis til Newcastle, Hull og Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. til Ham- borgar og Leningrad. Goðafoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Hu’l. Gulifoss fór frá Leith i fyrradag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá New Yorlc 10. þ. m. áleiðis til Reykjav kur. -— Reykjafoss kom til Rotterdam i gær, fer þaðan til Hamborgar og Gautaborgar. Selfoss kom til Reykjavíkur i fyrradag frá Hull. Trölla.foss kom til New York 11. þ. m. frá Reykjavík. Skipadeild SIS. Hvassafell lestar sild á Ólafs- firði. Arnarfell fór frá Ivotka 14. þ. m.. áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell kom til Hamborgar i morgun. Disarfell lestar í Rvík. Bláfell fór frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til Islands. T.jarnargolfiS er opið alla virka daga klukkan 3-10 e.h., helgidaga kl. 2-10 e.h. Ivrossgála nr. 178. E.F. Félagar! Nú ríður á að þið komið í skrifstofuna og greiðið félags- gjöldin ykkar. Á ykkur veltur hversu öflugt og skemmtilegt fé- lagslífið verður í vetur. Spurn- ingin er, hvort stúikurnar eða piltarnir verða nú fljótari að taka við sér. Það fáið þið að vita seinna. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 5.30 til 6.30 nema laugardaga kl. 2-4. Geymið ekki til morguns það sem þið getið gert í dag. — Stjórnin. Lárétt: 1 einn + einn 4 öð'ast 5 keyrði 7 kopar 9 gripur 10 ríkisstofnun 11 á fætur! 13 sk.st. 15 ekki 16 stör. Lóðrétt: 1 likamspartur 2 vafi 3 hV ld 4 berst með vindi 6 fiskur 7 r 8 rauf 12 sk.st. 14 reita 15 eyja. Lausn á nr. 177. Lárétt: 1 Xngólfs 7 NÓ 8 Sóla 9 gas 11 non 12 vf 14 S. Ð. 15 vors 17 ee 18 oea 20 hrafnar. Lóðrétt: 1 Ingi 2 Nóa 3 ós 4 lón 5 flos 6 sands 10 svo 13 fróm 15 ver 16 sem 17 EK 19 aa. Hún hallaði höfðinu að öxl hans cg spurði hver hann væri. — Ég er herra af • Gjálandi, greifi af Geitarvqitu, barón , af Dúkadæli; og utan við Damm, fæðimrarborg mína á ég 25 haiiir. Það hoitir i Tiing'i. Hverskonar land er þarna í Tungli? spurði þessi einstaka veitingakona og dreypti á )>ikari Ugiuspegils. — Það er landið fcar ,sem rrjaður sáir hugmyndafræi og von og foforðum í loftið. En þú, vina nr:n, ert ekki í'a:dd í tunglskini. ri þi'agrímur, hversvegna. komstu hing- — Til þess að ræða dá’itið við pá'- svaraði pilagrimurinn. — Ó, sagði ég er nú fædd og uppalin hér I land- eft a’drei héf ég komizt svo íangt. við páfann. En veiztu samt ekki einhver deili á .íj'- erni hahs og háttum? spurði hann. Mér var sagt -á leiðinni að hann heiti. Júlmsl og hann lifi'he'dur en ekki fjörugu Jifi, sé ' maður vel niá'i farinn og snjall • tliávöi’uni. Fimmtudagur 17. september 1953 — ÞJÓÐVIL.TINN — (3 Hafa Bandaríkjanienn brotið hernáms- 9 Guðmundur í. GuðmundsEon og Morgun- blaðið segja að svikizí haíi verið um að skýra íslenzkum stjórnarvöldum írá af- brotum. kynvillingsins, rannsókn gegn honum og dómnum yfir honum Moi’gunblaðið skýrir svo frá í gær í yfirlætislausri ein- dálka frétt að bandariska herstjórnin á Kefiavíkurflugvelli hafi svikizt um aö tilkynna sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu um afbrot kynvillingsins sem skýrt var frá hér í blaöinu í fyrradag, máliö gegn honum og dóminn sem upp var kveöinn. Sé þetta rétt liermt er hér um aö ræöa skýlaust brot á hernámssamningnum. við! framkvæimd starfsskyldiu.“ Og enn segir svo í 7. lið sömu 'greinar: „Nú er maður í liði Bandaríkjanna sóttur til sakar um brot, og skulu þá þau ís- lenzk og bandarísk stjómarvöld, er í hlut eiga, veita hvor öðrum ■aðstoð við nauðsynlega remn. sókn á brotinu og saksókn tgegn sökunaut ... . Stjómvöld ís- lands og Bandaríkjanna skulu gefa hvor öðrum skýrsTur urn á- rangur hvers konar rannsóknar og saksóltnar í málum, þar sem lögsögu getur borið undir hvom aðila sem er.“ Ákvæöin þverbrotm. Bafi það verið bandarisk yf- irvöld sem fengu kærur og komust á snoðir um framferði kvnvillingsins bar þeim þannig skvlda til að tilkynna það um- svifalaúst íslenzkum stjórnarvöld um og láta þeim í té öll gögn til rannsóknar og saksóknar. Is- lenzk sijórnarvöld gátu hins veg- ar, samkvæmt 4. lið 2. greinar, látið bandarískum yfirvöldum eftir máiið ef þau teldu það „mjög mikl-u máli skipta". En ekkert slíkt hefur ’gerzt, segja Morgunblaðið og Guðmundur í. Guðmundsson, bandarísk stjórn- arvöid hafa einfaldlega svikizt um að halda skýlaus ákvæði hemámssamningsins og réttíar- farsmál. I ÁHt að sex ára fangelsi. I niðurlagi klausu sinnar segir Morgunblaðið „framferði her- mannsins muni ckki vera refsi- vert að íslenzkum lögum.“ Þetta eru staðlausir stafir. Bandaríkja- maðurinn var sekur fundinn um að hafa haft s.ódóniisk mök við íslenzkan unglingspilt, og í 203. gr. refsilaga er siikt brot ta-lið varða allt að sex ár,a fangelsi eftir aldri piltsins og öðrum að- stæðum. f annan stað var kyn- vi’llingurinn dæmdur fyrir li- kamsárásir á þriá menn aðra, tvo Bandaríkjamenn og einn ís- lending, og slíkar árásir eru vissulega refsiverðar að íslenzk- um lögum og þungi dómsins eftir því hvernig afbrotin hafa verið. — Annars var það eins og áður segir verk íslenzkra dómstóla að skera úr um það hversu sekur kynvillingurinn væri og hver væri hæfiieg refs- ing hans; réttarfari Tandsins er Framhald á 11. síðti Grindavíktsrvegurinn er nú Bílslférar haía í hyggfu aS ssEida ¥@gamálastfóm „feænaskrá" — Umfezðin nú ölln meiíl af bandaríska hernum ep. Islendingum Vegurmn til Grindavíkur er nú mjög slæmur, svo slæm- vr aö bílstjórar þar syðra hafa í hyggja aö ssnda vega- málastjóra áskorun um viögerö. Haföi veriö byrjað á aö bera ofan í veginn, en því síðan hætt! Grindvikingar eiga erfitt með að skilja hversvegna hætt var Nýtt verk eftir Haiigrím Heigas. Nýlega er komið út nýtt tón- verk fyrir orgel eftir Hallgrím Helgason. Nefuist það Ricercare (Monothematico) og er samið við stef eftir Willy Burkhard, en útgefandi er Útgáfan Gígjan, Reykjavík. Frá hendi Hallgríms Helga- sonar eru áður út komin 39 tónverk og lagasöfn, sem hann hefur ýmist frumsamið, radd- sett eða búið til prentunar. Meðal þeirra má nefna tvær sónötur fjTÍr píanó; sjö þjóð- lagasöfn; sönglagasöfnin Syngjandi æska 1. og 2. hefti, Vákna þú fsland og Farsælda frón; píanólög; einsöngslög; Heilög vé, kantötu fyrir bland- aðan kór og hljómsveit, o.fl. Stj ómarflokkarnir bera ábyrgðina á því að hindra virkjun Efri fossanna Orsökin „réttlætis- og ialnaðarhugsjóri" íhalds og Framsóknar, að sögn Tímans Sýslumaðuri’nn veit ekki neitt. Morguniblaðið kerust þanniig iað orði; „Mbl. sneri sér til sýslu- mannsins í Gullbringusýslu og sagði hann að engin kæra né umkvörtun hefði borizt til Ls- lenzkra stjórnarvaTda vegna kyn- villu. íslenzk stjórnarv.Id hafa því engin slík mái hafit til með- ferðar og geta því með engu móti hafa afhent sTílc mál til lögreglu v.arnarliðsins eins og kommúnistablaðið segir.“ Hæg héimatökin hjá Morgunblaðinu. Eftir þessari umsögn að dæma skyldi maður ætla að afbrot það sem Þjóðviljinn skýrði frá hefði alls ekki gerzt, en Morg- unblaðið er ekki lengi að afla sér vitneskju þcirrar sem íslenzk stjómarvöld hefur skort. feað heldur áfram: „Mbl. hefur einnig (þ. e. hjá öðrum en Guðmundi í Guðmundssyni) aflað sér upp- Týsinga um það að maður þessi (sem Guðmundur í. Guðm.unds- son veit ekkert um) var marga mánuði í varðhaldi meðan rann- sókn herréttar (sem Guðmundur í, Guðmundsson hefur aldrei heyrt getið)- stóð yfir. Mún því ekki hafa verið óeðlilegt(!) að honum yrði sleppt úr haldi i Bandairikjunum áður en refsi- t'íma lauk.“ Morgunblaöiö fer með ptaðleysur. feótt Morgunblaðið viti fullvel hvert það á að snúa sér, fær það ann-aðhvort ósannar frá- sagnir eða hefur rangt eftir. feað kallar itorot'amanninn her- mann, þótt hann væri óbreyltur bandarískur borfiari. Og það seg- ir að hann -hafi setið „marga mánuði í vai’ðhaldi meðan rann- sókn herréttar stóð yfir“. Síð- asta brot mannsins var þó fram- ið í júní, en honum er gefinn upp dómur 28. ágúst. Innisetan er þannig ekki meiri en tveir mánuðir, þótt dómurinn kvæði á um þriggja mán.aðar þrælkun- arvinnu og allt að sex mánaða hegningarvinnu viðbót, ef sekt yrði ekki greidd. pkýlaus ákvæðí. Fari 'Guðmundur Guðmunds- son og Morgunblaðið með réfct mál hefur herstjórn B-andaríkj- anna þverbrotið sjálfan hernáms- samninginn. í þeim kafla þess samnings sem fjallar um réttar- stöðu liðs iBandaríkjanna, 4. lið 2. gr. segir -að „ísTenzk stjórnar- völd hafia forrétt til, lögsögu í öllum málum vegna annarra brota“ en þeirra „er einungis beinast gegn eignum Bandaríkj- anna eða gegn manni i liði Bandaríkjana, skylduliði hans eð-a eitgnum þeirra“ og þeirra brota „sem drýgð eru í sambandi Stjór.narblaðið Tínt;nri virð- ist halda að það sé Þjóðvilj- anum mikið tilfinningamál að Sjálfstæðisflokkurinn og Fram sókn lofa nú 100 m’lljón króna lántöku vegna raforkufram- kvæmda út um latid, og að það á að ganga fyrir lá.ntöku vegxia fullnaðarvirkjunar Sogs- ins. í tilefni af þessu skal Tím- inn minntur á það, að Sós- íalistaflokkurinn hefur jafnan barizt fyrir stórstígum fram- kvæmdum í raforkumálum við takmarkaðan skilning aftur- haldsflokkanna. Þessi barátta sósíalista hefur ekki verið ein- skorðu'ð við Sogsvirkjunina eina, heldur hafa þeir jafn- framt lagt áherzlu á nauðsyo þess að koma upp virkjunum bæði á austurlandi og Vest- fjörðum, sbr. kosningástéfnu- skrá flokksins fyrír alþing’s- kosningai’nar í sumar. Og þótt ráðist værí nu í fullnaðarvirkjun Sogsins þyrfti það á engan hátt að torvelda eða koma í veg fyrir áðrar nauðsynlegar virkjanir hefð: þjóðin fullt frelsi til fram- leiðslu og framkvæmda en væri ekki bundin í báða skó af fyrirmælum framandi valds og leppa þess hér á landi. Það er því algjörlega út í hött og fjarri öllum raunveru- leika þegar Tíminn er að reyna að tefla fullnaðarvirkjun Sogs- ins og virkjunum út um land hvorum gegn öðrum. Hitt er nú orðið augljóst að virkjun Efri fossaJina í Sogi, sem er e;na,sta tryggingin fyrir því að rafmagnsskorturinn skelli ekki á ný jTir heimilin og iðnað- inn í Reykjavík og á Suður- landi að 3 árum liðnum, á a'ð sitja. á hakanum og verður ekki framkvæmd fyrst um sinn svo framarlega sem Sjálfstæð- isflokkurinn og Framsókn fá vilja sinn fram. Þessir flokkar unnu það af- rek á síðasta Alþmgi að hindra það að tillaga Einars Olgeirs- sonar um heimild fyrir ríkis- stjórnina til 90 millj. kr. lán- töku vegna þessara virkjunar- framkvæmda næði fram a'ð ganga. Og þeir unnu annað af- rek jafnhliða: Þeir felldu þá tillögu sósíalista. að framlögin til rafoi’kusjóðs hækkuðu í samræmi við vaxandi dýrtíð, en þessi framlög hafa haldizt svo a'ð segja óbreytt síðan fjTir gengislækkun. Slíkur var áhugi stjórnar- flökkanna þá fyrir auknum raf- orkuframkvæmdmn, jafnt á Suðurlandi cg í ö'ðrum lands- fjórðungum. En það scm hef- ur vakið þá af svefn'num nú og neytt þá til að gefa lands- byggðinfii fögur fyrirheit í raf- orkumálum cru vaxandi kröf- ur fólksins þar um að verða. raforkunnar aðnjótandi. Hitt á svo eft:r áð sýna sig hverjar efndirnar verða þegar til á að taka. iEn Reykvíkingar og Sunn- lendingar yfix-leitt vita nú livað að þeim s.nýr i þessum efnum. Þeim er kunn sú staðreynd að það er nauðsynlep’t að ráðast strax í virkjun Efri fossa í Sogi svo framarlega sem hægja á frá nýjum rafmagnsskorti áð fáum árum liðnum. Og þeim cr ennfi’emur kunnugt að það þýðir 15—20% sparnað að halda virkjuninni áfram nú, meðan tækín eru á staðnum og vinnuhópnum ekki sundrað. Reykvikingar og Sunnlend- ingar vita einnig að Sjálfstæ3- isflokkurinn og Framsókn gengu þegar á síðasta þingi gegn því að gerðar yrðu nauð- synlegar undirbíui'ngsráðstaf- anir til þess að afla fjár til virkjunar Efri fossanna. Og Reykvíkingar munu ekki gleyma því, að hinn ráðandi me’rihluti Sjálfstæðisflokksins i bæjarstjórn fékkst ekki til að leggja því minnsta liðsyrði að virkjunarframkvæmdunum í Sogi yrði haldið áfram nú, þótt sannað sé hve hagkvæmt það er fjárhagslega og nauðsynin brýn á að virkjun Efri foss- anna sé loki'ð að 2—3 árum liðnum. Þannig hefur Sjálfstæðis- flokkurinn og Framsókn tekið á sig ábyrgðina á því að hindra fullnaðarvirkjun Sogs'ns. Og unda.n þeirri ábyrgð leysa þeir sig ekki með marklausu hjali um að réttlætistilfinn'ng og jafnaðarhugs jón (!) haf i ráðið gerðum þeirra, eins og Tíminn reynir í gær í máttlausum varnarskrifum sínum fyrír fjandskap stjórnarflokkanna við þetta mikla nauðsynjamál fólksins sem býr á orkuveitu- svæði Sogsvirkjunarinnar. í miðju kafi að bera ofan í veg- inn, því Reykvíkingar ráða yf- ir ágætum ofaníburði. Hafa þeh* þó heyrt að vegamálastjóminni hafi þótt of Tangsótt í þann of- aníburð og eigi ein-hverntíma að taka -annan verri, — sem Grind- víkingar telja þó eins 'lan-gt að sækja. Hinsvegar vnr borið ofan í veginn frá Vogunum og suður yfir Stapann og sá ofaníburður sóttur til Grindvlkinga! Grindvíkiisgar una því illa. feykir Grindvíkingum bart hve vegurinn til þeirra er vanræktur þar sem milljónaverðmæti a£ framleiðsluvörum séu -flutt um þennan vcig frá Grindavík mest- an hlufca ársins. Vegurinn til Grindavíkur er sem kunnugt er mjór og var ýt.a send til að breikka hann fyrir ca. tveim árurn, en það verk aldrei fram- kvæmt að gagni. iHernámsIiðið notar veginn ö.lu meira en Íslendíngar Nú er hinsvegar mjög mikil umferð um vcginn því hemáms- liðið hefur í allt sumar unnið að byggingu herstöðva rétt fyr- ir ofian Grindavík, og flutningur hersins því oft valdið umferða- truflunum á veginum, enda um- ferð um vcgirm í sumar verið fullt eins mikið af Biandaríkja- mönnum og íslendingum. Nýtt stafrófskver Út er korrrð nýtt stafrófs- kver eftir Valdimar Össurar- son, er það vinnubók í stöf- nm fyrir byrjendur. Er kver- ið hið snotrasta að frágangi. Letur er stórt og greinilegt og mun flestum hörnum það kærkomið að annaðhvert blað er gagnsætt og autt og ætlað til þess að þau teikni þar stafi og myndir þær sem eru í næstu bla’ðsíðu. Uppfyllir þetta at- hafnaþörf bamsins um leið og* það festir því betur i minni stafi og orð. I formála segir svo; Stafrófskver þetta er ætlað til kennslu bæði he:ma og x skóla fyrir ólæs börn fyrsta kennslumánúðinn eða lengur. Það er tilraun til þess að leysa þann vanda, að láta bamið hafa eitthvað handa á milli meðan það er að læra þekkja stafina eða hljó'ð þeirra, eða hvorttveggja. Gagnsæu blöðin eru ætluð til þess að láta barnið teikna í gegei mynd- ir, stafi, orð og annað efni kversins, er það hefur getu til. Komið gæti til greina, a'ð lita stóru stafina, sérhljóðana rauða, en samhljóðana bláa. Vísurnar, sagan og þulan eru meðfram ætluð til utaeibókar- náms. Skriftirnar eru ekki ætl- aðir til skriftarkennslu, heldur til þess, að böm læri frá byrj- un að bera kennsli á skrifstof- ina-ásamt bókstöfunum. Prent- stafaskriftin er hinn heppileg- asti undirbún:ngur undir skrift- ar námið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.