Þjóðviljinn - 17.09.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.09.1953, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVIL.JINN —* Fimmtudagur 17. september 1953 JOSEPH STAROBIN: Viet-Nam sækir fram til cnnur brosmild, en öll mótuð af þeirri einbeitni sem einkennir menn harðrar baráttu, stálmenn með mildilega og fíngerða and- litsdrætti. Einn þéirra tók eitthvað upp úr vasa sínum og sagði: „Lítið á þetta!“ Það var kort yfir Indókína, ágætt kort á gúmmíbornum dúk, gert fyrir flughcr Bandarikjanna í nóvember 1943. Númer þess var 302089. „Straum- og vindmerkingar einungis gildandi að vetrarlagi, frá nóvember þar til í marz“, stóð á því. „Hvernig er þetta kort til komið“, spurði ég. „Bandáfískur 'flugndaður týndi því fyfir tíu árum", svaraði einn þingmáananna. „Um það leyti stukku margir þeirra í fall- hlíf niður á þessi fjöll til að hjálpa okkur í baráttunni við Japani. Margir þeirra særðust, og þeim var hjúkrað hér þangað til þeir náðu fullri heilsu. AlimaVgir létust, og við vbrivm hjálp- ltgir við að senda lík þeirra heimleiðis". Mér fannst ég engu geta svarað. Hvort var í samræmi við santia bandariska hagsmuni, flug- ferðirnar þá, eða flugferðirnar nú, er bandarískar hellcat- og privateer-vélar varpa sprengjum á þá menn, sem björguðu lífi (Bandaríkjamanna fyrir áratug? Hvorir voru sannir fulltrúar Bandaríkjanna, bandarísku fót- gönguliðarnir sem boðnir voru velkomnir til Parísar í stríðs- lok, eða bandarísku hermennirnir, sem nú eru hataðir — nei fyrirlitnir, er þeir ganga einangraðir um götur Parísar nú i dag, cg mæta hvarventa hrópinu „go home?“ Hver er fulltfúi sannra hagsmuna Frakklands? Er það Henri Martin, liðsforinginn djarfi, sem barizt hafði til að frelsa land sitt frá nazistum, en var dæmdur í fimm ára tukthús í eins raatvns klefa, vegna þess að hann var andvígur stríði gegn þjóð, sem einskis óskaði nema „frelsis, jafnréttis og bræðralags?“ Eða eru það hinir rugluðu og sviknu. synir Frakklands, sem berjast fyrir hræðilegum málstað 13000 km frá París, í skógum og óshólmum Viet-Nam? Og eru það ekki menn eins og Quang, liundruð þúsundir slíkra manna, brúnir, stillilegir menn ,sem þolað hafa óteljandi fang- elsisvistir og pyndxngar og réttarhöld, og halda áfram að berj- ast'í dölum og á sléttum ættlands síns og fórna öllu til sigurs — eru þeir ekki hið sanna Viet-jNam? Rödd hins sanna Frakklands og hins sanna Viet-Nam verða ekki þaggaðar niður. Tími er til þess kominn að Bandaríkja- iþjóðin taki til sinna ráða og breyti í samræmi við sanna hags- nuni sína, en þeir eru að lifa og láta aðra lifa í friði, og eins og segir í gömlu ljóði „stefna ekki framar á stríð“. (Hér lýkur greinaflokki Joseph Starobins). Ti! söíu Jörð á Álftanesi. Þriggja herbergja ibúðir í stein og timburhúsum. Einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Góð þriggja herbergja kjallara- íbúð í vesturbænum í skipt- um fyrir einbýlishús í Kreppsholti. Tveggja her- bergja íbúð vi'ð Laugaveg í skiptum fyrir þnggja her- bergja íbúð v:ð Laugaveg í skiptum fyrir þriggja her- bergja íbúð í Kleppsholti. Höfum kaupendur að íbúð- um af öllum stærðum og gerðum. Sala og samningar Sölvhólsgötu 14, sími 6916 Viðtalstími kl. 5—7 daglega NáttúralækrsíngafélaK KeykjavÉknr heldur félagsfund í Guð- spekifélagshúsiau í kvöld kl. 20,30. Dagskrá: Erindi, Gretar Fells, rithöfundur. Pöntu.narfélagið. Vetrar- starf'ð: Böðvar Pétursson, kennari. Önnur mál. Stjórnin. Beinið vlðskipttirn ykkar til þetrr* sem augrlýsa í Þjó8- vlljanum r RJTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON í frjálsíþróttakeppni UMS Kjalarnesþings og íþrótta- bandalags Akureyrar 5. og 6. sept. sl. sem fór fram á Ak- ureyri, urðu úrslit sem hér segir: — (Fyrri dagur) lOÖm hiaup jLeifur Tómasson A 12.0 Hörður Ingólfsson K 12,3 (Sterkur mótvindur) Kringiukast Óskar Eiríksson A 36,94 Halldór Halldórsson 35,91 1500m hlaup Einar Gunnlaugsson A. 4; 20,6 Skúli Skarphéðinsson K 4;27,4 líástökk Leifur Tómasson A 1,70 Tómas Lárusson K 1,65 Kúluvarp Árni Hálfdanarson K 12,45 Ólafur Ingvarsson K 12,12 Þrístökk Hörður Ingólfsson K 12,99 Páll Stefánson A 12,79 Kringlukast kvenna Mai’ía Guðmundsdóttir A 27,49 Ásdís Karlsdóttir A 24,33 lOOm hlaup kvenna Guðrún Georgsdóttir A 14,5 Þuríður Hjaltadóttir K 15,1 Hástökk kvenna Arnfríður Ólafsdóttir K 1,30 Ragna Márusdóttir K 1,25 Síðari dagur 4xl00m boðhlaup Sveit UMSK 46,5 ÍBA , 47,5 Langstökk kvenna Guðrún Georgsdóttir A 4,12 Arnfríður Ólafsdóttir K 4,10 Langstökk Tómas Lárussos K 6.57 Garðar Ingjaldsson A 6,44 Spjótkast Halldór Halldórsson A 47,40 Árni Hálfdánarson K 42,88 Kúluvarp k\cnna Ragna Márusdóttir K 10 00 Þuríður Hjaltadóttir 9,01 400m hlaup Leifur Tómasson A 53,0 Skúli Skarphéð:nsson K 53,7 Heildarúrslit: UMSK 85 stig. ÍBA 80 stig. Sunnudaginn 6. sept. 'var keppt í ha.ndknattleik kvenna og sigruðu ÍBA-Stúlkur með 1 marki gegn 0. Ensk knattspyrna: I frjálsíþróttakeppni Ungm.- samb. Kjalnarnessþings og I- þróttabandalags Suðurnesja suanud. 13. sept. 1953, urðu úr- slit þessi: Hástökk. Jóharn Benediktsson Í.S. I 70> Ásbjörn Sigurjónss. UMSK .! .00 1500 m. lila.up. Skúli Skarphcði:. ssou UMSK 4:35.2 Þórhallur (luðjónss. Í.S. 4:36.0 Kúluvarp Skúii Thorarensen Í.S. 13.78 Gunnar Sveinbjörnss, I.S. 13.29 100 m. hlaup. Garðar Arason Í.S. 11.3 Iíörður Ingóll'sson UMSIv 11.4 Langstökk. Garðar Arason I.S. 6.56 Hörður Ingólfsson UMSK 6.36 Kringlukast Þorsteinu Löve Í.S. 42.68 Kristján Pétursson I.S. 38.17 4x100 m. baf hlaup. Sveit Í.S. 47.5 sek Sveit U.M.S.K. 47.7 sek. Þrístökk. Þorsteinn Löire Í.S. 12.65 Framhald á 11. síðu Jlrsesicsl geitgnr illa «t Sunderland hefur keypt lQÍk- FINA stafetir beimsmet Alþjóðasamband sundmanna hefur nýlega staðfest 16 ný heimsmet í sundi, sem eru sett frá áramótum þar til í miðjan ágúst. Karlar: 100 m. bringusund G. Min- aschkia Sovétríkin 1.11.2. 200 m. bringusund K. Gleie Danmörk 2.37. 4. 220 yard bringusund K. Glcie Danmörk 2.38.8. 100 m. flugsund G. Tumpek Ungverjaland 1.04.2 100 yard baksund Y. Oyakawa Bandaríkin 56.1 100 m baksund G. Bozon Frakk- land 1.03.3 200 m. baksund G. Bozon Frakklaad 2.18.3. 4x100 m fjórsund (einstakhng- ur) M. Lusien Frakkland 5.35.6 4x200 m. frj. aðf. sveit YaJe- háskóla Bandar. 7.39.9. 4x100 yard fjórsund. Sveit Yale háskóla Bandar. 3.57.1. 4x100 m. fjórsund sveit frá Sovétríkjunum 4.24.8, Konur; 800 m. frjáls afr. V. Gyenga Ungverjaland 10.42.0, 1 ensk míla frjáls afr. Judv Davis Ástralia 22.51.6. 4x100 yard fjórsund (eiustakl- ingur) Eva Szekiey Ungvexja land 5.50.4. 4x100 m. fjórsund Iandssveit lUngverjalands 5.10.8. Það þykir tíðindum sæta að Arsenal hefur engan leik unn- ið í haust og hefur þó leikið 8 leiki. Annað lið er líka sem ekki hefur uonið leik en það er Manchester Utd. en það hefur gert 5 jafntefli en Arsenal hef- ur gert aðeins tvö jafntefli. Alltaf er verið að vonast eftir að Arsenal byrji sigurgöngu sína, og er ekki ótrúlegt að það heima á Highbury fái bæði stig- in í leiknum við Manchester City sem er nr. 16. méan fyrir um Z*/á millj. ísl. króna. Maúchester City hygg- ur á brevtingu á liði sínu því það hefur sett innherjann Ivar Broadis á sölulistann, eða rétt- ara sagt hann hefur óskað þess þar sem féiagið liafði sett hann út úr aðalliðinu. Broadis er mjög þekktur maður úr lands- liði Breta. Manchester keypti hann af Sunderlaad fyrir tveim árum fyrir um það bil 600 þús. ísl. krónur. Körí'ubolti á mililum og vaxandi vinsælclum að fagna víða um lönd, en hvergi jnun leikurinn jafn mikið stundaður og í Bamla- ríkjunum. Eitt bezta körfuboltalið Bandaríkjanna, llarlem Globe Trotters, lrofur veriff á ferðirni að undanförnu í Evrópu og sýnt þar listir sínar. Er leikni leikmanna mjög rómuð, eiiikum svertí- ingjanna í Jiðinu. Þetta eru allt atvinnumenn og raka saman peningum. S.G.T SPILAKVÚLDIX I G. T.-HtSimj BYRJA A\AAB KYÖLD

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.