Þjóðviljinn - 19.09.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.09.1953, Blaðsíða 1
Heimsókn forset- ans frestað Heimsókn forseta Islands til Hafnarfjarðar, sem verða átti í dag, hefur veriö frestað vegna veðurs. Nauðsynlegf að husiiæðis' lausf fóik láfi skrá sig Verkamannabústað'rnir, sem Byggingafélag alþ ýðn lét reisa við Hofsvallagötn og Ásvallagötu. Starfsemi félagsins var stöðvuð með lögiun frá Aljiingi og stóðu Sjálfstæðisíloltkurinn, Fram- sókn og Alþýðuflokkiin'nn sameiginlega að j>ví að hindra starfsemi félagsins. Eioa leiðin til aS knýja Ihaídið til þess að viSurkeima staðreyndir og gera eitthvað til árbóta I>rátt fyrir þaö að íhahlið ]>orði ekkj að liundsa með öllu kröfuna um að rannsókn yrði framkvæmd á húsnæðisástandinu í hænum, liggur það nú Ijóst fyrir, að það hyggst að svíkjast uni framkvæmd rannsóknarinnar að mestu leyti. Engum sem hefur hugmynd um það vandræðaástand sem tiklr í liúsnæðismálumun nú kemur til hugar að ekíti séu fleiri en 126 fjölskyídur húsnæðislausar þann 1. okt. Húsnæöislausar f jöiskyldur skipta áreiðaníega hundruðum en þá staðreynd reyn- ir íhaldið að fela með því að forðast að tilkynna liúsnæðisleys- ingjunum að þeim beri að gefa sig fram. Það er nú ljóst af upplýs-' eins rætt við nokkra aðilja, svo ingum borgarstjóra á fundi (sem félög leigjenda og fast- bæjarstjórnar í fyrradag að eignaeigenda, lögreglustjóra, engin viðhlítandi rannsókn hef- sakadómara og Rafmagnsveit- ur verið framkvæmd á þeim una og fengið hjá þeim j>ær atriðum sem gert var ráð fyr- upplýsingar að j>eim sé kunn- ir í tillögu Nönnu Ölafsdóttur ugt um 126 fjölskyldur sem um húsnæðisástand'ð. Var slík rannsókn þó óhjákvæmilegur grundvöllur áð tillögum til úr- lausnar vandamálinu. Engar upplýsingar liggja fyrir um hve mörg hús eru stöðvuð vegna skorts á lánsfé. Engra upplýsinga hefur ver- ið aflað um, live mikil brögð eru að því að íbúðarhúsnæði sé leigt erlendum mönnum á veg- um hernámsliðsins. Engin vitneskja er fyrir hendi um íbúðir sem síanda aul&r, mitt í öllum húsnæðis- vandræðunum. Engin raunveruleg rannsókn hefur farið fram á því hversu j margir bæjarbúar standa hús- næðislausir á götunni 1. okt. J Skrifsíofustjórinn sem bæjar- ráð afhenti málið hefur að- enga von hafi um húsnajði jmnn 1. október. Ihaldið hefur forðazt að óska opinberlega eftir því að hið húsnæðislausa fólk gefi sig fram, en það er vitanlega eina leiðin til þess að fá ná- kvæmar og raunhæfar uppiýs- ingar um húsnæðisneyðina í bænum. Og á slíkri rannsókn eicini væri unnt að byggja til- lögur um bráðabirgðaráðstaf- anir til hjálpar því fólki sem er húsnæðislaust. Á þetta lögðu bæjarfulltrúar Sósíalistaflokksins þunga á- herzlu á bæjarstjórnarfundin- Framhald á 11. síðu. Frönsku fulltrúarnir á þingi SÞ gengu af fundi Vildu ekki hlýða á fulltrúa Pakistans Allir þrír fulltrúar Frakka á fundi allshsrjarþings SÞ í gær risu úr sætum sínum og gengu af fundi, skömmu eftir aö utanríkisráðherra Pakistans haföi hafiö ræöu sína. Zafruila Khan, utanríkisráð- herra Pakistans, flutti ræðu sína síðdeg's í gær. Hann hóf mál sitt með harðor'ðri gagn- rýni á framferði Frakka í Marokkó og Indókína. Haon sagði, að Frakkar héldu íbúum Indókína enn í ánauð, reiði fólksins liefði knú'ð þá til að iofa aukinni sjálfstjórn. Frakk ar heföu svarað tilmælum SÞ um friðsamlega lausn mála í Marokkó með blóðsútheilingum og steypt soldáninum af stóli Framhald á 11. síðu. „Gunnarsborg“ við Suðurlandsbraut er átakanlegt dæmi um það hlutskipti sem byggingabannið og aðgerðaleysi bæjarstjórnaríhaldsins hcfur fær t vaxandi f jölda alþýðufólks síðustu árin ¥erkföllm breiðezst r @rt út á Itdlin Prentarar, byggingaverkamenn og starfs- menn gasstöðva leggja niður vinnu Eins og skýrt var frá í gær, hefur veriö boöaö til ails- herjarverkfalís á ítalíu á fimmtudaginn kemur, en nú þeg- ar hafa tugþúsundir verkamanna lagt niöur vinnu. í gær kom til sólarhrings vinnustöðvunar 35.000 byggmga- verkamanna í Rómaborg. Prent- arar um alla Ítalíu munu í dag leggja niður vinnu í 24 tíma og starísmenn gasstöðva hafa einnig boðað sólarhrings verkfall á mánudaginn kemur. Samningar ítölsku verkalýðs- félaganna við atvinnurekendur gilda frá hausti til hausts og að undanförnu hafa staðið yfir samningaumleitanir. Krefjast verkalýðsfélögin öli hækkaðs kaups til að bæta upp þá kjararýrnun sem orðið hefur á siðasta ári vegna hækkaðs fram- færslukostnaðar. Nemur sú haekkun um 5%. Atvinnurekendur hafa vísað öllum kröfum verkalýðsfélaganna á bug og verkföllin sem orðið hafa að undanförnu og verða á næstunni eru gerð í því skyni að leiða þeim fyrir sjónir, að verkalýðurinn er staðráðinn að knýja fram kröfur sínar. Fréttaritarar eru ekki i nein- um vafa um, ,að haldi atvinnu- rekendur uppteknum hætti, megi búast við að verkföllin verði miklu víðtækari og langvinn- ,ari en þau hafa verið hingað til Sú eining sern náðst hefur milli verk alýð s s ambandannia 'Þriggja, alþýðusambandsins og klofnings-. sambanda hægrikrata og ka- þólskra, er verkaiýðnum ómet- ■anleg. Úrsöðfm USA ef Kína fær inngöngu Knowland öldungadeild- armaður, leið- togi repúblik- ana á þingi, endurtók í gær fyrri hót- anir um að Bandaríkin muadu segja sig úr SÞ ef Knowland alþýðustjórn Kína yrði veitt inntaka. Hann sagðist mundu leggja frumvarp þess efnis fyr- ir öldungadeiidina ef til kæmi Aðild Kína að SÞ mundi „brjóta í bág við siðferðisgrundvöll. samtakanna“-! Hvernig væri að spyrja Morgunblaðið? o í allt sumai heíur það flutt húsnæðisauglýs- ingar frá Bandarikjamönnum Einn liðurinn í "tillögu jieirri er Nánna Ólafsdóttir flutti á bæjarstjórnarfundi 21. ág. s.l. um húsnæðismál var, að bærinn léti rann- saka hve mikið húsnæði út- lendingar á vegum banda- ríska hersins hafa hér í bæn um. Borgarstjóri lýsti yfir því á bæjarstjórnarfundi í fyrra dag að hann vissi ekkert um slílit húsnæði, soddan menn j>ekkti hann ei — ennþá! En hann hét þvj að skrif- stofustjóri framfærslumála skyldi vita þetta „á næst- unni“. Skrifstofustjórinn liefur undanfarið verið að kynna sér húsnæðismál með viðtöl- um við Fasteignaeiegndaféi., lögregiustjóra, Leigjendafé- lagið og rafveituna. Hvernig væri nú að hann spyrði Morgunblaðið eitt- hvað í sambandi við hús- næði það, sem góðviijaðir Keykvíkingar hafa leigt elsku Kananum? Þannig er mál með vexti að vart, mun' hafa liðið svo vika í sumar 1 að aðalmálgagn Sjálfstæðis- 1 flokksins, Morgunblaðið, SíefSavík -» Heykfavik Bandarískur m&ður I góðri atvinnu óskar eftir 3 her- berprjum, eldhúsi og- baði í Keflavlk eða Reykjavík, 'naeð eða án húsgagna. Til- boð leggist á afgr. biaðsins í Reykjavik eða Keflavík, sem fyrst eða fyrir mánaða mót, merkt: „R. T. H. J. R. — 121“. — hafi ekki birt auglýsingu frá Könum eftir húsnæði. Stundum hafa slíkar auglýs- ingar verið dögum saman í röð. Yið birtum hérmeð mynd af einni er var í Morg unblaðinu í gær. Hvernig væri að spyrja Morgunblað- ið, herra borgarstjóri ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.