Þjóðviljinn - 19.09.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.09.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 19. september 1953 Hesthús sem fornemme manna hús Gvo rlkulega. sem Eyrarbakka- iiöín er úlreidu af ónauðsynlegri Vöru, tóbaki margslags í mott- um, stórum 19 punda rullum og presstóbaki, brennivíni, kramvöru, kiútum, silkjum, dúkum, borðum og isenkrami, s.vo stór skortur er ú nauðsynlegri vöru, sem mjöli, ftimbri og veiöarfærum, því ekk- ert af þessu fær almúginn til ánægju, sem með þarf eður beg- erir fyrir fullan betaling, hvað við þó höldum mikið orsakas.t af kaupmannsins stóru huslioldning og því sem hann þarf til síns húskapar. Þrjátíu eða fjörutíu íunnur mjöls, sem (hann) af dregur til síns. húss, kynnu að hjálpa jafnmörgum bændum. Timbur brúkast til bygginga yfir hans kýr og hesta, þar hesthúsin eru svo praktuglega uppbyggð með fjalagólfi sem fornemme niianna hús í landinu. Veiðar- færi ganga til hans 5 eða 6 pkipa útgerðar. Til hans inn- liyzt á þeim 2 skipum, sem hér koma frögtuð, matvara, brenni steinkol til kakalofnsins, sandur tií góifsins etc, hvað alt tekur rúm burt í skipunum (og) dreg- wr fcá innbyggjurunum . . . (Úr 'kvörtunarbréfi Stokkseyrarbænda til sýslumanns 1767). i í dag er laugardagurinn 19. ^ september. 262. dagur ársins. ^ Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- •’ i-fk v -v fregnir. 12:10 Há- i degisútvarp. 12:50 7 —\ \ Óskalög sjúklinga. 15:30 Miðdegisút- varp., 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Tónieikar (pl.): D'til kon- f-ertsv'.ta eftir Coleridge-Taylor. 20:45 Leikrit: Scampoio eftir l>ario Niccodemi. Leikstj.: Rúrik Haraldfjson. 21:25 Einleikur á harmoniku: Toralf To lefsen leik- ur lög í eigin útsetningu: a) Hej- re Kati, ungverskur dans eftir Jenö Hubay. b) Spænskur vals eftir Waldteufel. c) Ungversk rapsódía nr. 2 eftir Liszt. d) Jealousie, tangó eftir Jacob Gade. e) Islenzk lagasyrpa: 1. Hreða- vatnsvalsinn eftir Reyni Geirs; 2. Tondeleyó, eítir Sigfús Halldórs- son; 3. Æskuminning, eftir Ágúst Pétursson; 4. Á kvöldvökunni, eftir Jan Morávek. f) Forleikur- Onn að .Brúðkaupi Fígarós, eftir Mozart. 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Danslög (pl.) til kl. 24:00. Haustmót 4. flokks Leikar standa nú þannig: Vikingur — Valur 9-1 Fram — KR 2-0 Fram — Þréttur 5-0 KR — Víkingur 6-1 Cæknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla tr í Ingólfsapóteki. Simi 1330. Ljóta lýsingin hér í hverfinu. — Maður sér varla til að vinna Fiskur á þurru landij Stórir liópar rauðra, grárra og, svartra l;rabba voru á ferli í ( kiettunum og skutust inn í holur og glufur. Víða voru stórir hell-1 ar í sjávarmálinu, svo stórir að margar ferjur hefðu getað leitað, ])ar hselis. Vatnið var kristaltæi-t | og morandi af fiski. Stór slæki í öllum regnbogans litum svömluðu fram og aftur, en botninn var þakinn smákórölum og sæfíflum. I holum !í sjávarmálinu faldi humariim sig, með hina voldugu bitkróka sína að vopni. Hann líktist þó ekki hupiar, sem við eigum að venjast. Þessir karlar voru yfir hálfan metra á Iengd, alsettir hroddum og hnúðum og útflúraðir í alls konar litum. Þeir voru slcrautlegustu kvikindin á allri ströndinni. En kynegast af öllu var fiska- kyn eitt, sem hrá sér á land. Hann var með stóran haus, svart- ur að lit, á lengd við fingur. Er bylgjan skolaði lionum að, stökk hann svo fram og aftur, lá á syllunum eða hoppaði stein af steini eins og hvert annað land- dýr. Það var því Iíkast sem liann vau-i hræddur við að fá vatns- ýring á sig, unz honum þótti mál til komið að bieyta í sér. Þá steypti hann sér' í hafið og lét svo berast inn á nýrri bylgju. — (Heyerdahl: Brúðkaupsferð). 1 dag verða gefin saman i hjónaband ungfrú Símon:a K. Helgadóttir og Guðjón Svein- björnsson, prent- ari. —- Heimili þeirra verður að Háteigsvegi 46. Söfnin eru opin: Þjóðmlnjasafnlð; kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. ttrabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5 Sími skrifstofunnar er 6947. Hlutavelta Kvennadeildar Slysávarnafélagsins Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Rdykjavik heldur hina árlegu hlutaveltu sina sunnudaginn 27. þm. Eins og að vanda er það áhugamál. slysávarnakvenna að j gera hlutaveltu þessa sem bezt úr garði og er undirbúningur! þegar hafinn. Munu konurnar ] eins og að undanförnu leita stuðnings samborgaranna um að gefa muni á hlutaveituna, og vænta konurnar þess að sem fiest- ir verði til að styrkja hið góða málefni Siysavarnaféiagsins. Það er einnig að sjálfsögðu áhugamál deildarinnar að hlutaveitan verði sem fjölbreyttust. „Öllum landamær- um er gætt örugg- Iega“, segir Mogga- tetur á forsíðu í gær. Er nú Ivar kominn aftur? varð ýmsum að orði er þeir sáu siiilldina. Eða er fjólupabbi farinn að slsrifa út>- lendar fréttir í viðbót við allt annað? Eða var það bara herra Thorarensen? GENGISSKRÁNING (Sölugengi): l bandarískur dollar kr. 16,32 L kanadískur dollar kr. 16.53 l enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 L00 norskar kr. kr. 228,50 L00 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr, 389.00 L00 gyllini kr. 429,90 L0Q0 lírur kr. 26,12 Bókmenntagetraun. Snorri Hjartarson er höfundur visunnar sem við birtum í gær, en hún er í seinni kvæðabók hans: Á Gnitaheiði. Eftir hvern er þetta erindi? Og létt var sæmdin, sem ljóð þitt vann, „það minnir oss á að muna hann". Með hiksta í brjósti og hörpu grátna, þú óttast mikið um orðstír hins látna. Neytendasamtök Reykjavfkur. Áskriftarlistar og meðlimakort úggja frammi í fiestum bóka- verzLunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. 1 nýju hefti Læknablaðsins birtist tfyrirlestjur eftir Pétur Jakobs- son yfirlækni um Greiningu krabba- meins í hálsi. Er það langt mál og ýtarlegt, og tekur allt rúm heftisins — nema aftast er birt efnisskrá þess hlúta árgansins sém út er kominn. Æ. F. R. Félagar! Nú riður á að þið komið í skrifstofuna og greiðið félags gjÖldin ykkar. Á ykkur veltur hversu öfiugt pg skemmtilegt fé- lagslífið verður i vetur. Spurn- ingin er, hvort stúikurnar eða piltarnir verða nú fljótari að taka við sér. Það fáið þið að vita seinna. Skrifstofan er opin alla virka daga ki. 5.30 til 6.30 nema laugardaga ki. 2-4. Geymið ekki til morguns það sem þið getið gert í dag. — Stjórnin. hóíninni Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það- í sima 7500. Félagar! Komið í sferifstofo Sósíalistafélagsins og grcið- ið gjöld ykkar. Sferifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 é.h. MESSUR Á MORGÚN C .,o,_ Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sr. Garðar Svav- arsson. BústaðaprestakaiS. Messa í Fossvogskirkju kl. 2. Sr Gunnar Árnason. Háteigsprestakail. Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall. Messa í Laug arneskirkju kr. 2. Árelíus N?eis- son. Fríkirkjan. Messa kl, 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. — Almennur safn aðarfundur kl. 5. Leiðrétting 1 blaðinu í gær stóð að hjörtu, lifur og nýru hefðu í fyrra kostað 18 35 kílóið. Þetta var prentvilla; átti að vera kr. 15,30. Fjarnargolfið er opið alia virka daga klukkan Eimskip Brúarfoss fór frá Hafnarfirði 16. þm. til Newcastie, Hull og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Reykja- vík 14. þm. tiÝ Hamborgar og Leningrad. Goðafoss kom til R- víkur 15. þm. Guiifoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag- áleiðis til Leith og Reykjavdkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í giermorgun frá New York. — Reykjafoss kom til Hamborgar í fyrradag; fer þaðan á þriðjudag- inn áleiðis til Gautaborgar. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss er i New York. Ríkisskiþ: Hekla fer frá Reykj'avik kl. 22 í kvöld austur um land í hr-ing- ferð. Esja er i Reykjavík. Herðu- breið verður væntanlega á Horna- firði í dag á norðurleið. Skjald- breið var á Akureyri í gær. Þyrill er á Austfjörðum á norðurleið. Skaftfeilingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild SIS. Hvassafell er á Húsavík. Arnar- fell keraur vænt'anlega til Norð- fjarðar á mánudaginn frá Finn- landi. Jökulfeil er væntanlegt til Flekkefjord í dag. Dísarfe’l fór frá Akranesi í gær til Sauð- árkróks, Dalvikur, Akureyrar, Húsavíkur, Þórsbafnar og Seyð- isfjarðar. Bláfeil fór frá Kotka 11. þm. til Islands. • tJTBREIÐIÐ • ÞJÓDVILJANN 'Krössgáta hr. 180 Lárétt: 1 í mjó!k 4 komast að 5 núna 7 atv. orð 9 á fiski 10 f 11 skst. 13 leikur 15 rykkorn 16 mannsnafn Lóðrétt: 1 reiði 2 nafn 3 ending 4 kerlinga 6 dýr 7 atv.o. 8 tangi 12 dvöl 14 líkamshluti 15 korn Lausn á nr. 179 Lárétt: 1 kringla 7 ró 8 álar 9 ost 11 ósk 12 ef 14 MA 15 allt 17 au 18 æst 20 kremkex Lóðrétt: 1 Kron 2 rós 3 ná 4 gló 5 lasm 6 arkar 10 tel 13 3-10 e.h., helgidaga kl. 2-10 e.h flæm 15 aur 16 tsk. 17 ak 19 te Ugluspegill fór þangað og sti Iti sér upp eins framarlega í þyrpingunni og unnt var, til að páfinn sæi hann. Hvert sinn sem páfinn lyfti kaieiknum eða rcykelsiskcr- inu sneri Ugluspegill baki við a!taiinu Við hlið páfans stóð smávaxinn kardíriáii, dökkur í framan, auk þess iliskulegur og feitur í ásjónunni — og það stóð api á annarri öxl hans. Hann útdeildi sakra- nrentinu. Hánn vakti athygli páfans á aðferð Ug'u- spegils. Og er messunni var lokið sendi hann fjóra skósveina sína gagngert til að taka fastan þennan guðlausa pílagr m. Hvaða trú játar þú? spufði páfinn. — Sömu trú og veitingakonan mín! — Páf- inn lét sækja hana þegar í stað, og hún sagði að hún tryði á r.ákvæmlega sama og Hans Heilagieiki. Laugardagur '19. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Var, er 02 muii verða, að eillfu. Amen b TKAÐ rak fimmdálka lival á fjörur Morgunblaðsins í gær. Mogginn fann hvorki meira né ininná en stefau Sjálf- stæðismanna í byggingarmál- um!! Hvílík gleðifrétt. Fögnuð- ur Moggans var slikur að hann gat minnt á fögnuð þann sem sagt er að sé á himnum yfir einum syndara sem var týndur en hefur nú iðrazt og er fund- inn. Mogginn fann „stefnu Sjálfstæðismanna í hyggingar- málum“ í fyrradag á bæjar- stjórnarfuadi sem var haldinr á hanabjálkanum í Eimskipafé- Jagshúsinu. 126 fjölskyldum í Reykjavík hefur verið sagt að fara út á götuna í haust — sam- kvæmt bráðabirgðaathugun. Vit anlega eru þær miklu fleiri. Engin undur að Moggi birti fagnandi fyrirsagnir um hús- næðismál. Moggina fagnar í stórri fyrirsögn afnámi fjár- hagsráðs og auknu bygginga- frelsi. Æ, ætli sá fögnuður sé ekki ofurlítið galli blandinn: Það var Sjálfstæðisflokkurinn sem réð f járhagsráði og stjórn- aði Ibúðabyggingabanninu frá upphafi! Mogginn segir á annari síð- unni mjög sakleysislega setn- ingu sem hann hefur eftir borgarstjóranum: „Sýnt hefði verið fram á að byggja þyrfti 660 íbúðir á ári í Keyltjavík til að fuilnægja húsnæðisþörfinni.“ A THUGUM ofurlitið hvað ligg ur að baki þessari setningu. Um mitt sumar 1941 lögðu sósí- alistar í bæjarstjórn til að bær- inn léti safna nákvæmum skýrsl um um eftirfarandi atriði: ,,a) Hversu margar fjölskyld- ur í bænum vantar húsnæði frá 1. okt. þ.á. b) Hversu mikið húsnæði kann að vera óleigt frá sama tíma. c) Hversu mikið húsnæði setu liðið notar“. Auðvitað lét þáverandi borg- arstjóri, Bjarni Ben., vísa. þess- ari tiilögu frá. En sósíalistar þreyttust ekki að krefjast úr- bóta á liúsnæðisvandræðunum og hömruðu á að fyrsta sporið væri að fá vitneskju um ástand- ið svo hægt væri að hefjast handa um raunhæfar úrbætur. En ílialdið hefur lcngum verið bágrækt, enda fremur stutt lið- ið frá því ao aðalforustumaður Ihaldskis hafði sagt að „hús- næðismálin væru bænum óvið- komandi“. AÐ leið því fram til ársins 1946, en einn liðurinn í hús- næðismálatillögum sósialista 7. febr. þ.á. var ,,að láta fara fram tæmandi rannsókn á liús- næðisástandinu“. Auðvitað vís- aði íhaldið tillögunni frá. En það þorði ekki annað en láta fara fram rannsókn! Sú rann- sókn leiddi í ljós að af 1884 kjallaraíbúðum í Reykjavík vom 50% óviðunandi, en af 326 braggaíbúðum voru 70% óvið- unandi. Ennfremur að það ár bjuggu um 1100 börn og jdlr 1200 konur í húsnæði sem var ýmist „lélegt“, „mjög léiegt“ eða „chæft“. Upp úr þessari rannsókn — sem fhaldið hafðj með margra ára baráttu sósíalista ver'ð knúið til að láta framkvæma — fékkst vitneskjan um að ár- lega þyrfti að byggja 600 íbúð- ir í Reykjavík. AÐ eru því níu ára gamlar tölur sem Ihaldið er að flagga nú. Síðan hefur ástandið faiið vernsandi um allan helm- ing. Er það bein afleiðing þess hvernig Sjálfstæðisflokkurinn beltti alla tíð meiri hluta sínum í fjárhagsráði til að banna eða liíiulra íbúðabyggingar. Og af ótta við að hið sanna komi í ljós þorir íhaldið ekkj fyrir sitt líf að láta fara fram þá rann- sókn á ástandinu í húsnæðis- málum, sem sósíalistar lögðu til í sumar að framkvæmd væri. Einmitt þess vegna felur það störfum hlöðnum manni að framkvæma slíka rannsókn, ■ í stað þess að fela það nefnd er gæfi sér tíma til starfsins. Þess vegna forðast íhaldið elns og heitan eldinn að tilkynna húsnæðisleysingjunum að mæta til skráningar. íhaldið óttast fátt meir en að sönn mynd fá- ist af húsnæðisvandræðunum í dag. QÓSÍALISTA.R eru ekki að ^ finna stefnu sína í húsnæð- ismálunum í dag. Hún hefur allt af verið sú aö bærim ætti ao hafa forgöngu um byggingii í- búða til e,) tiæta. úr húsnæðis- skortinum. Binfaldlega vegna þess að einstaklingsframtakið leysir aldrei vandamál þess fólks sem verst er statt fjár- hagslega. Og stefna Sjálfstæðis- flokksins i húsnæðismálum, — sem Mogginn skýrði frá með 5 dálka fyrirsögn í gær eins og stórkostlegri uppgotvun — er heldur ekki ný. Hún er enn ó- breytt. Hefur alllaf verið sú að einstaklingsframtaliið leysti húsnæðisvandamálið. Sjáifstæð- isfloikkurinn hcfur alltaf þótzt vilja að sem fiestir bæjarbúar eignist húsnæð; sjálfir. íhald'.ð hefur frá upphafi ráðið Feykjavík. íhaldið hef- ur ráðið fjárliagsráði. í ára- tugi hefur íhaldið verið að framkvæma, stefnu sína í húsnæð smálum. Og árangurinn ? Hann er sá að þegar er „samltvæmt bráðabirgðaat- hugun“, titað um á annað huiulrað f jölskyldur sem á að henda út á götuna 1. okf. Hann er sá að Msnæðisvand- ræðin í Reykjavik hafa ahlrei verið meiri en nú. Og hús- næðlsvandræðin verða við líði svo lengi sem stefna Sjálfstæðísflokfesins ræðux Reykjavák. J. B. Sæjarstjórn skorar á rí „Bæjarstjórnin telur ólijákvæmilegt að komið verði á síofn gæzluvistarhæli fyrir áíengissjúklinga og felur því borgarstjóra og bæjarráði að leita eftir því við ríkisstjórnina, að fyrir fé úr gæzluvistarsjóði verði nú þegar unnið að því að koma á fót slíku hæli.“ Þeir Sigurður Gúðgeirsson og dr. Sigurður Sigurðsson fluttu framanskráða tillögu á bæjarstjóraarfunai í fyrrad. í gæzluvistarsjóði eru nú 3 millj. kr. — og það er ríkið sem græðir á áfengissölunni og ber því a’ð kosta ráéstafanir vegna afleiðingar víndrykkju. Hins- vegar vita allir að ástandið í Erindi om Island flutt á frönsku í danska útvarpinu Edouard Schydlowsky, sem mör.gum Reykvíkingum er að góðu kunnur, því að hann hefur dvalist hér þriá undanfarna vet- ur sem franskur sendikennari, hefur nú um sinn setzt að í 'D.anmörku, þar sem hann mun vinna að kennslu í móðurmáli sínu við ýmsa menntaskóla. ■ Sunnudaginn 20. þ. m. kl. 12,15 eftir íslenzkum tíma mun hann flytja erindi í danska útvarpið á frönsku um ís’and. Mun vafa- þeim málum er þannig, að geri ríkið ekkert kemst Reykja víkurbær ekki hjá að hefja framkvæmdir í málinu. Sigurour Guðgeirsson kvaðst ■ flytja till. í trausti þess að rí.iisstjórnin garði skyldu sína í þessu máii mjög bráðlega, ella mundi hann flytja tillögu í bæjarstjórninni um að bær- inn byggði slíkt hæli. MÍR-tímaritið komið át Komið er út 2. hefti 4. ár- gangs af tímarit nu MÍR, sem út er gefið af Menningartengsluin íslands og Ráðstjórnarríkjanna. Útkoman mun liafa dregizt sökum anr.a í prentsmiðjunni og þýðingarsíarfa ritstjórans, Ge’rs Kristjánssonar. Þetta hefti er fjölbrej'tt að vanda og fallegt að frágangi. Aðalefni þess er helgað sovézku sendinefndinni, er hingað kom í vor. Er fyrst sagt frá komu sendinefndarinnar hingað og laust marga hér á landi fýr.a að( blaðamannafundinum skrifstofu. iheyra, hvernig hann ber okkur íslendingum söguna. Mindmm.fi spreita í S»ingei$f- arsifslu iurkennBngu fyrir bœnum í sumar hefur verið eindæma spretta í Þingeyjarsýslu. Sum- arið var einkar gott norðantil í héraðinu, eci þurrkminna upp t’l landsins. Má heyskap nú samt lieita lokið. Göngur og réttir standa nú yfir. Slátrun á Húsavík hefst n. k. mánudag í hinu nýstækkaða öláturhúsi kaupfélagsins. Búizt er við, að slátráð verði um 14 þús. fjár. Sauðfjárkaupmenn úr Árnes- sýslu eru nú að undirbúa vigt- un og móttöku lífiamba úr suðursýslunni, sem flutt verða suður. Fé er óvenjuvænt af fjalli, hvernig sem það kann að reynast til fráleggs. Afli á Húsavík er og hefur verið mjög tregur ,og þar af leiðandi lítið um ró’ðra. 13000 í UMFf í Ungmennafélagi íslands eru nú 206 félög með um 13000 fé- lagsmenn. Skiptast félögin í 19 héraðasambönd og auk þess eru 10 félög í UMFÍ án milli- göngu héraðasambanda. Sambandsráðsfundur Ung. mennafélags ísiands verður hald’nn hér í Reykjavík 3. og 4. okt. n. k. og hefst kl. 2 e. h. fyrri daginn. TvlÍR (þegar afturhaldsblöðm þorðu ekki að senda blaðamenn til ,að ræða augliti til auglitis við Rússana!). Birt er ávarp það er forseti félagsins M. í. R., Halldór Kiljan Laxness, flutti á fundinum í Gamla bíó. Þá er grein eftr Einar Andrésson, er hann nefnir Land framtíðarinnar þar .sem hann segir frá ferð íslenzku sendinefndarinnar í maí- byrjun til Ráðstjórnarxíkjanna. Steinn Stefánsson skólastjóri á Seyðisfirði, einn af nefndar- mönnum, segir frá ferðinni til Stalingradborgar. Grein er um síðustu verðlækkanirnar þar eystra og önnur um það, hvernig sjóða má egg í snjó, en það geta Rússar, segir timaritið. Raunar mun galdurinn vera sá einn, að notaour er hátíðnirafstraumur. Loks er framhaldssagan, Káp- an eftir Gogol. Fjöldi mynda er í heftinu, bseði frá sendinefndunum og aðrar. í fyrrad. bauð stjórn Fegrunar félags Reykjavikur þeim garð- eigendura, sem viðurkenringu hlutu hinn 18. f.m. ti’. kaffi- drýkkju að Hótel Borg, og þar afhenti formaður félags'ns, Víl- hjálmur Þ. GíiJason, eigéndun- um viðurkenmngarskjöl. Eins og mem rauna var garð urinn við Sólvallagötu 28, eigr Hilmars Stef'.nssonar og konr hans, úrskúrðaður af dómnefnc1 „fegursti garðu.r bæjarins lí;53“, og hlutu þau hjónin að launum frá Fegrunarféláginu silfurbikar auk skjalsias. Aðrir garðar, sem viðurkenningu hlutu, voru þessir: Barmahlið 19, 21, 23 cg 29, Grenimelur 32, Miðtún 15, Miklabraut 7, Nesvegur 58, Njálsgata 11, Oddagata 2, Túngata 7 og Vesturvallagata 2. Ðómeiefnd félagsins skipuðu Johan Schröder, Sigurður Sveinsson og Hafliði Jónsson. og þakkaði Vilhjálmur þeim. i sérstaklega fyrir ágætt og mi!- - ið starf. Vilhjálmur gat þess, að ] veiting viðurkenaingar fyrir vel hirta garða væri einn þátt- nr í starfi Fegrunarfélagsins ti1 aukinnar fegrunar bæjarins, er- nú he’fði fclagið m.a. á prjón- unum að efna á svipaðan hátt. til samkeppni um bezt hirtu húsici í bænum. Einnig minnt- ist hann á að félagið hefðj nú í vörzlum sínum 3 standmyndir, sem reisa ætti i bænum, en það mál væri nú í athugun hjá bæj- aryfirvöldunum. Meðal þessara mynda er hin umdeilda mynd Ásniundar Sveinssonar, Vatns- berinn. í Hólaprenti er þessa dagana unnið af kappi að því að fullgera hir.n nýja bókaflokk Máls og menningar, hefur preiitsm'.ðjau öll og bókbandið meir en nóg að starfa, elns og frá var sagfc í blaðinu í gær. Þessi mynd er frá bókbantli Hó Iaprcnts, þar sem samtímis er verið að hefta skátdsögnna: Lífið bíður, Vestlendingar eftir Lúðvík Kristjánsson og Talað við dýrhi, (Ljósm, Sig. Guðmundsson).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.