Þjóðviljinn - 19.09.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.09.1953, Blaðsíða 11
Laugardagfur 19. septcmber 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hjónavígsla á esperantó Frámhald af 7 síðu. — Síðan hefur hreyfingin breiðzt út um landið? — Já, ei.nkum hefur þó ver- ið unnið vel í Vestmanna- eyjum. Þangað var feng'nn pólski esperantistinn dr. Mild- wurf er hélt námskeið Reykjavík 1948-49 og var upp úr því stofnað félagið La verda insulo. Fleiri félög voru stof.nuð og 1949 gerðu þau með sér samband, Sam- band islenzkra esperantista, Sama ár hófst útgáfa á blað- inu Voco ile Islando, sem ætl- að var það hlutverk að kynna íslenzkar bókmenntir og at vinnuhætti, af því komu 8 'blöð, og vöktu athygli víða um heim bæði fyrir efni og vandaðan frágang, en útgáf- an varð að hætta vegna fjár skorts. Hvernig metur þú ástand o esperantohreyfing' — Fyrst í stað er það dá- lítið örðugt, maður saknar skyldfólks og vina og móður- máls, getur átt í hálfgerðum vandræðum að umgangast fólk, meira að segja svara í sím- ann! En það lagast fljótt, all- ir hafa verið mér einstaklega vinsamlegir. Og löngu kvöld- in í vetur ætla ég að læra ís- lenzku, segir Gerda Magnús- son-Leussink og einbeittnin i röddinni spáir góðu um fram- kvæmd þeirrar ætlunar. S. G. Námsfíokkarnir Framhald af 12. síðu Kennsla.n fer fram á kvöldin, kl. 7.45—10.20. Námsflokkar Reykjavíkur njóta sívaxandi vinsælda og eru þe:r orðnir margir, ungir og gamlir, sem notið hafa þeirrar kennslu, sem þar er á boðstól- um, jafnt til undirbúnings skóla námi og sem hjálp við sjálfs- menntun. Skólástjóri námsflokkanna er Ágúst Sigurðsson magister. ERLEXn TtÐIBíDI skjalatösku sína. Áður um dag- KA81ÁTTAX UM 3IKTI.V horfur í unni nú? — Esperantohreyfingin allt undir því, að góð og vin samleg sambúð sé milli þjóða heimsins, ekki einungis í ein- hverjum hluta hans heldur um allan heim. Alþjóðaástandið nú er ekki hagstætt esperanto og sér þess merki bæði á a.l- þjóðiegu hreyfingunni og hinni islenzku. — Hvað telur þú brýnast verkefni íslenzku seperanto- hreyfingarinnar ? — Verulegs árangurs er þó fyrst að váenta -af starfinu þegar esperanto hefur verið tekið upp i skólum landsins, en fyrst verður að sannfæra þjóð- ina um gildi málsins. Mér fyadist vel hugsanlegt að ís lendingar yrou fyrri til en aör- ar þjóðir að gera tilraun með almenna esperantokennslu skólum, það væri auðveldara hér en í mannfleiri löndum Vegna þess hve auðvelt málið er, tel ég að byrja ætti með því tungumálanám, og þá tvo síðustu vetur barnaskólanna, en halda líka áfram í ung- linga- og gagnfræðaskóhlm. Á fimm til tíu árum mætti fá nóg kennaralið með því að táka málið upp í kennaraskól- anum og hafa námskeið fyrir eldri kennara. Við stóra skóla þyrfti ekki nema einn eðá tvo kennara seríi kenndu esper- anto og litlu skólarnir úti um land gætu notazt við námskeið til að byrja með. ★ — Hvað hefurðu þýtt úr islenzku á esperanto ? — Ég byrjaði á þýðingu atrax 1040. Það var Bærinn á ströndinni eftir Gunnar M. Magnúss. I Voco de Isiando kom eitthvað úr íslenzkum bókmenntum í hverju hefti. Þar þýddi ég Heimþrá Þorgils gjallanda, Steinbít eftir Jón Trausta, Á skiinaðarstund eft- ir Stcfán Jónsson og Jarðar- för Laugu í Gvöndarkoti eftir Halldór Kiljan Laxness. Auk þess á ég í handriti þýðingu á fyrstu greininn; í Nýal „Hið mikla samband“ eftir dr. Helga Péturss. Þegar hér var komið höfð- um við setið lengi við kaffi- borð og síðasta spurningin er til húsmóðurinnar: — Er ekki erfitt að stofna heimili sitt í nýju landi ? Framh. af 8 síðu. Angeles 1932 við úrslitin í 400 m. grind. Sigurvegari varð Röbert Tis- dell frá írlandi á 51.8 sek., ann- ar varð Glen Hardin á 52.0 sek. Tisdell hafði fellt eina grind, og það varð þess valdandj að tími hans gat ekki orðið heims- met og nú skeði það skrítna: Að nr. 1 varð OL.-meistari en or.' 2 setti heimsmet! Spjótkástið. Það þótti tíðindum sæta er Bandríkjamaðurina Franklin Held kastaði spjótinu 80.41 eða 1.69 m. lengra en eldra met Nikkanens var. Það met hafði staðið í 15 ár. Fram að þessu hafa það verið Norðurlöndin, Svíþjóð og Finnland sérstak- lega nú síðast, sg.m háfá ,,átt' þessa grein. En svo skeður það á OL. og það í Finnlandi að bæði 1. og 2. sæti skipa. tveir Bandaríkjamenn. Það var þó ekki Held, hara varð nr. kastaði 68.42. Svo kom þetta ó- vænta, Held kastaði yfir 80 m og enn vaknar spurningki, hve- nær yfirgengur hann sjálfan sig eða hver verður til þess að yfirstígá hann? Það getur orð- ið stutt þangað til, það getur líka orðið langt þangað til. fræði. Iiinir ,,ótrúlegu“ árángr- ar sem hafa yerið og eru alltaf að sjá dagsins ljós. staðfesta þá kenningu að engin ástæða sé að ætla að þroski mannlegs líkamans sé ekki að aukast. En menn standa og geta eng- an veg’inn svarað spurningunni hvar takmörkin eru. Kannske eru því engin takmörk sett ef fólkinu líður vel og það fær að lifa í sátt og friði. Framh. af 6. síðu. brott i bil Burgess og Meclean tók ekkert með sér nema Fræðslu og skemmtistarf K.Þ. Á tímabilinu 8. til 15.. sept. efndi Kaupfélag Þingeyjinga til 10 almennra fræðslu- og skemmtifu.nda á öllu félags- svæðinu. Samkomustaðir voru þessir: Hallbjarnarstaðir, Flat- ey, Breiðamýri, Húsavík, Yzta- fell, Reynihlíð, Auðnir, Sand- vik og Hveravellir. Ræðumenn á fundunum voru Finnur Kristjánsson, h:nn nýi kaupfé- lagsstjóri á Húsavik, Þórir Friðgeirásori' félagsmálafull- trúi og gjaldkeri K.Þ. o Baldvin Þ. Kristjánssön, er'ad- reki Sambands islenzkra sam vinnufélaga.’ Auk þeirra tóku margir héimamenn til máls Sýndar voru íslenzkar- og er leadar kvikmynd:r og viðast sungið mikið. Samkomur þess ar sótti samtals um 800 manns, og þóttu þær takast hið bezta. B-'- inn hafði Burgess keypt tvo farmiða með Ermarsundsferj- unnj Falaise, sem siglir milli Southampton í Engiandi og St. Malo í Frakklandi. Þeir félagar náðu rétt aðeins í skipið og skildu bílinn eftir í reiðuléysi á bx-yggjunni. Næsta dag fóru þeir á land i St. Malo, Burgess skildi eftir í skipinu tvö ferða- koffort sín full af fötum, þeir tóku leigubíl til Renne og sö-gðu toílstjóranum að þeir þyrftu að ná þar hrað’estinni til Parísar. Hann er síðasti maðurinn, serrt hefir séð þá svo vitað sé. Há Er Pasadena Alma Ata Bandaríkjanna ? Árangri sínum náði Held í Pasadena. Þetta staðarheiti hefur fylgt fréttum um flesta béztu árangra sutharsins frá Baadaríkjunum. Má. í þessu sambandi nefna: 11. júlí setti Fortune Gordien heimsmet í kringlu, 58.10 m. 18. júlí kast- aði F. Held spjóti 76.40 sem var bandarískt met. 25. júlí setti Young bandarískt met í spjót- kasti, 78.13. 8. ágúát setti Held heimsmet sitt í spjótkasti 80.41. 22. ágúst setti Gordiea heimsmet sitt í kringlu 59.32. Ýmislegt virðist benda til þess að skilyrðin séu sérlega hagstæð þarna i Pasadena. Sér- fræðingar hafa verið að velta því fyrir sér að það virðist sem Bandaríkin hafi fundið tii- valinn keppnisstað fyrir kö.st é sama hátt og sovétskautamenr hafa í Alma Ata fundið skil- yrði sem eru hagkvæmari en annarsstaðar hafa fuadizt. Þó .Held hafi náð þessurn frábæra árangri verður þó Matti Járvinen lengi hinn ó- krýndi konungur spjótkastsins og enginn hefur leikið það eít.r hottum að kasta 25 sinnum yf:r 75 fhetra. Held er fæddur 25. okt. 1927 í Los Angeles, er 1.86 m. á hæð cg vegur 75 kg. Hann les guð- Húsnæðisíeysi Framhald af 1. siðu. um í fyrradag. En af undir- tektum borgarstjóra og skrif- um Morgunblaðsins í gær er augljóst að Ihald ð vil 1 fela húsnæðisneýðina. Hið raun- verulega ástahd má ekki koma fram í dagsljósið. Þessum feluleik ílialdsins og uttdanbrögðum verður nú hið húsnæðislausa fólk að svara sjálft með því að gefa sig fram, láta skrá sig hjá „sér- fræðingi“ bæjarstjórnaríhalds- ins, Ólafi Sveinbjömssyni, scm falið hefur verið að annast rannsókn húsnæðisástandsins. Minnist þess, húsnæðislaus- ir Keykvíkingar, að eins og at- vinnuleysisskráning jer ikeyri á íhaldið og neyðir það oft til undanhalds í atvinnumál- um, eins er skráning húsnæð- islauss fólks nú nauðsynlegur undirbúningur að hví að íhald- ið verði knúið til einhverra ráðstafana til aðstoðar þeiml sem em húsnæðislausir. Falstölu Ihaldsins um 128 húsnæðislausar fjölskyldur trú- ir enginn sem þekkir húsnæ&is- vandræðin í Reykjavík. Það mun nær sanni að fjölskyldur sem eru í húsnæðishraki skipti hundruðum. Þetta kæmi bezt í ljós færi fram rannsókn á ástandinu á.n uadanbragða. ■— Slíka rannsókn vill íhaldið forðast, af skiljanlegum á- stæðum. En Ihaldið á ekki að sleppa. Fólkið sem er húsnæðislaust á að gefa s:g tafarlaust fram. Það eitt getur knúið íhaldið til einhverra aðgerða. Þing SÞ Framhald af 1. siðu. vegna þess að hann var þjóð sirmi trúr. Zafrulla Khan hafði ekki tal- að lengi, þegar frönsku þing- fulltrúarnir þrír risu úr sætum sínum og gengu út. úr þing- salnum. Blaðamenn þustu að þeim og fengu þá skýringu, að þe:r hefðu ekki ,.getað hlýtt lengur á þennan geðveikisþvætt ing“. Fröasku fu’ltrúarnir gengu aftur inn í salinn, þegar Zafrulla Khan hafðí lokið máli sínu. Ekkert annað markvert gerð- ist á þinginu í gær. Meðal ræðu manna voru engir fulltrúar stórveldanna. Utanríkisráðherr- ar Ástraliu og Nýja Sjálands, Casey og Webb, tóku í sama streng og Dulles hafði gert í ræðu sinni í fyrradag: Ef nokk ur von ætti áð verða um sam- komu’ag, sögðu þeir, yrðu Sovétríkin að sýna sáttfýsi sína í verki. álfur mánuður leið áður en hvarf þéirrá-varið opinbert, þá bárust þrjú sífnské'yti, tvö •frá 'Frfikkíandi til konu ’-og móður 'Maclean,, þa.ð þíiðja' frá R'óm ■’ t!l’ móður Burgess. í öll- unv'b'áðu ’þeir ættingia sína að háfa ek-ki áhyggjur af sér. Ske.vtið ti! Mélindu ■ Maclean hljóðar: „Varð að fara óvænt. þykir mjög fyrir því.. Líður nú vel. Hafðu ekki áhyggjur góða, . ég elska þiig. Hættu ekki að elska mi.g. Donald“. Eins og geta má nærri hefir ekki skort skýringar á hvarfi Macleáns og Burgess. Bandarískir aðilar og þá einkum blöðin hafa hald- ið því fram að þeir hafi farið beina leíð til Moskva ineð ýmis þýðingarmestu hernaðarleynd- armá.1 og milliríkjaleyndarmál Vesturveldanna í vösunum. I Bretlandi hefir því verið slegið frám að þeir hafi farið.. til Áustúr-Evrópu til að reýna á eigin spýtur að koma i veg fyrir stórstyrjöld, sem þeir hafi talið að væri að brjótast út. Aðrir segja að báðir hafi verið bilaðir á taugum og ekk- ert sé líklegra en að Þeir hafi farið á rjúkandi fyllirí og lokið því með því að fyrirfara sér í. félagi. Burgess var kynvilltur og Maclean sýndi stundum til- bneigingar í sömu átt. E ftir hvarf frú Maclean hefir Dulltes hógværari en gagnrýndur samt Blöð í Bretlandi eru á einu máli um það, að Dulles hafi í fyrradag verið venju fremur hógvær í orðum. En þau gagn- rýna yfirleitt, þ. á m. News Chronic.le og Daily Herald, þá grundvallarhugsun, sem lá að baki ræðu haos, að Sovétríkj- unum einum saman beri að sýna friðarvilja s:nn í verki. Einn af varafulltrúum Pól lands á þingi SÞ, Markowics, þrófessor í álþjóðarétti við Kra- kowháskóla hefur beðið Banda' ríkjastjóm urn griðlánd sem póli tiskur flóttamaður. toýr undir vængi að maður hennar og Burgess séu í Aust- ur-Evrópu. Henni hafi bonzt boð frá Donald og farið til hans með börn þeirra. Þess vegna beinast nú eftirgrennsl- anir eftir henni að Austurriki, sem er nokkurskonar hlið milii Vestur- og Austur-Evrópu Skiljanlega eru engir forvitnari að komast að leyndarmáli Mac- leans og Burgess en brezka leyniþjónustan. Meðan þeir eru ófundnir liggja Bretar undir þe:rri ásökun Bandaríkja- manna að þeir hafi haft sovét- njósnara í æðstu. stöðum utan- ríkisþjónustu sinnar. Hv.arfi þeirra félaga er sagt hafa dreg- ið mjög úr trúnaði mi.lli stjórna Bretlands og Bandaríkjanna. M. T. Ó. Reykvíkingar og ytanbæjarmsnn Keppnin hefst í dag kl. 3 e.h. á íþróttavellimnn og verður þá ksppt í 100 m, 400 m, 1500 m og 3000 m hindrhl., hástökki. langstökki, kringlukasti og sleggju- kasti. — Á morgun heldur keppnin áfram kl. 2 e.h. og verður þá keppt í 200 m, 800 m, 5000 m og 4 ><100 m boðhl., sta ngarstökki, þrístökki, spjótkasti og kúlu- varpi. ( F. R. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.