Þjóðviljinn - 24.09.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 24.09.1953, Qupperneq 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. september 1953 Menn buðu hver í kapp við annan Það var unnur stofnun í slaílan- um, sem vert er að minnast á í 'jvessu s.ambandi, því að hún snert- ír bækur og ég var við hana rið- 3nn. l*að er skólauppboðlð. Ekki kann ég að segja uppruna þess j né sögu, en það liafði fengið hefð í skólalíflnu. 1 byrjuh skóla- ársins voru jirír dagar ætlaðir til þessa uppboðs, og komu piltar þá uneð gamiar skólabækur og aðr- ar bækur til þess að selja, og stimdum settu bæjarmenn líka bækur á uppboðið. Uppboðshald- arar eða auctionarii, eins og þeir voru kailaðir, voru, að því er mig minnir, fimm, tveir úr 6. belck, tveir úr 5. bekk og einn ur 4. tbekk. Þegar uppboðið var á eiida, fengu þeit, ef ég man rétt, viku- frí til þess að gera upp reikn- ingana og senda þá út. Upþböðið var haldið í leikfimishúsiHU. o" var þá gaman og gleðskapur með mönnum. I>angað söfnuöusc fiesc- ir skólapiltar, og gamllr stúdént- ar komu oft þahgáð, þegar þeir voru í bænum. Menn buðu hver í fcapp við annan. „Hlunkur", það er fimmeyringur, var almennt yf- irboð, — „tveir hlunkar", „þrir hlunkar" o.s.frv. Allt geklc þar vel og skikkanlega til, menn skemmtu sér vel, og ég hygg, að menn hafi almennt talið þessa ólaga meðal hinna skemmtilégústu á skólaárinu. (Halldór Hermanns- son í Minningum úr Mennta- skóla). £ 1 dag er fiinmtudagurinn 24. ^ september. 267. dagur ársins. Svanurlnn, geddan og krabbinn Svanurinn, geddan og krabbinn bundust einu sinni samtökum um að draga vagnhlass. Þau toguðu eins og þau ættu lífið að leysa, en samt hreyfð- ist vagninn ekki vitund. Hvernig vék því við? Vagn- hlassið var mjög lótt. Það var vegna þess að svan- urinn reyndi að fljúga upp i loftið, geddan reyndi að skreið- ast í áttina að ánni, og krabb- ’ inn gekk aftur á bak. (Dæmi- sögur Iiriloffs). • ÚTBBEIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Söfnin eru opin: Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. íimmtudögum og laugardögum. ILandsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- tíaga kl. 10-12 og 13-19. Ustasafn Einars Jónssonar: opið írá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- öögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á Eunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og íimmtudögum. t-ækn avarðstofan Austurbæjarskól- anum. Simi 5030. Næturvarzla er i Ingólfsapóteki. Sími 1330. Ertu enn þeirrar skoðunar að við eigum að skilja? Merki Uandgræðslusjóðs verða fyrst um sinn seld i Bókab. Lárusar Blöndals, Skólavörðustig 2, og í skrifstofu Skógræktar rk- isins, Grettisgötu 8. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn hefur ákveðið að halda hlutaveltu þann 4. október nk. Eru allir safnaðarmeðlimir vinsamlega beðnir að styrkja hana eins og þeir mögulega geta. Verður aug- lýst síðar hvert koma skal mun- um. ÚfllNM Sýning Kjartans Guðjónssonar í Listvinasalnum hefur verið vei sótt. Þó munu einhverjir éiga eftir að sjá hana ennþá. Bendurn þeim hinum sömu á að sýningin er opin dagiega kl. 2—10. Alþýðublaðið skýrir £ gær frá ungum manni er „útvegar hermönn- um stúlkur gegn brennivíni". Lýkur frásögniUni með þessum orðum: „Má nokkuð af þessu merkja þau siðspillandi á- hrif, sem unglingar verða fyrir af samskiptum við herinn“. Fyr- irspurn til frænda míns, ritstjóra Alþýðutóáðsins: Ekki vænti ég að þú getir frætt mig um það hver bað um . herinn inn í landið? KvennaskóIInn i Reykjavík Námsmeyjar komi tii viðta's í skólann laugardaginn 26. septem- ber. 3. og 4. bekkur komi til við- ta’s kl. 10 árdegis, 1. og 2. bekk- ur kl. 11 árdegis. OENGISSKR.4NING (Sölugengi): l bsndarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16 63 l enskt pund kr. 45,70 100 tékkrieskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllini kr. 429,90 1000 lirur kr. 26,12 Bókmenntagetraun Þeir sem stungu upp á því að Bólu-Hjálmar væri höfundur v s- unnar sem við birtum í gær, þeir höfðu rétt fyrir sér. En hvers geta þeir sem ekki vita nákvæm- lega höfund þessarar vísu? Gnauði um hönd gróin bönd, glamri nú járn á fótum, kveðúm stef, stiklum skref, stígum nú dans á spjótum — dönsum nú hratt, svo hlekkj- * anna okkar við njótum! Prestur var að prédika og var fullur. 1 ræðunni kom fyrir ritn- ingargrein. Hreppstjórinn, sem iika var fullur, greip fram í og mælti: Þú þurftir nú ekki að koma með þessa ritningargrein. Ég þekkti hana áður. Þá segir prestur: Þegiðu Jón, ellegar ég kem. Þá svarar hreppstjórinn: Komdu, ef þú andskotans þorir. Þessa sögu sagði mér Jósep Jó- elsson, bóndi að Spákonufelli, sem var fæddur 1814. Sagan skeði í hans ungdæmi. — (Úr syrpum séra Eggerts Sigfússonar). Aöelns einn? Það er meira hvað hann tvíburabróöir þinn er eigin- gjarn! 1 septemberhefti Dýravemdarans skráir Aðalsteinn Tryggvason á Jór- unnarstöðum' Sög- una af Klettarauð. Þá er þýdd grein um a’.dur dýra. Alvarleg áminning, kafli úr bréfi frá lesanda. Guðrún Jóhannsdóttir frá Ásláksstöðum skrifar grein- um Reykja-Rauð. Þá er smákafli um vitsmuni dýra, auk ýmis ann- ars efnis. Nokkrar myndir prýða heftið. Neytendasamtök Reykjavfkur. Áskriftarlistar og meðlimakor! nggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald ei aðeíns 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift i síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það i síma 7500. i 20:20 Upplestur: l! Amma sagði, smá- saga eftir Guð- m laugu Benedikts- T '\ \ - dóttur (Prú Sig- urlaug Árnadóttir les).20:55 Islenzk tónlist: Lög eftir Helga Helgason (pl ) 21:15 Frá út- löndum (Jón Magnússon frétta- stjóri). 21:30 Sinfónískir tónleik- ar (pl): a) Klarinettkonsert í a-dúr (K622) eftir Mozart (Reg- inald Kell og Philharmonáska hljómsveitin i London leika), Eft- ir fréttir verður leikin Sinfónía nr. 4 (Hið óslökkvandi) eftir Carl Nielsen (Sinfóníuhljómsv. danska útvarpsins leikur). Lelðrétting Oss varð heldur en ekki á í mess- unni í gær er við sögðum frá hinu nýja meti boðhlaupssveitar Ármanns. Gerðum vér í einu vet- fangi fræga hlaupagarpa eins og Hörð Haraldsson og Guðmund Lárusson að ógurlegum sundgörp- um. Sannleikurinn er sem sé sá að hér var um að ræða Islands- met i 4x400 metra boðHLAUPI, en ekki boðsundi. Biðjum alla hlutaðeigendur velvirðingar. Þeir lögryðji sjálfir ómögunum Samþykkt um fátækt utansveitar- fólk. Anno 1629, 1. Júlii, á Öxarárþingi var ályktað almennilega innán! lögréttu urti það utansveitarfólk,' er almennilega úr öðrum sveitum og fjórðungum kemur og er inn tekið utan hreppstjóra ráð og samþykki. Kom fram Býjarskers- dómur dæmdur 1603, í hverjum svo dæmt er, að þeir einii' sé til vistarveru, húsmennsku eður búskapar teknir af greindu utan- sveitarfólki, sem hreppstjórnar- menn samþykkja hver i sinni sveit, og sé hver sveit skyldug að annast sitt fólk. Ályktaðist hér svo um, að hverir, sem öðruvísi áðurgreint fólk inn- taka, lögryðji sjálfir sömu ó- mögum, en geri þeir það ekki, þá svari sveitinni fyrir þann skaða og kostnað, sem hún þar áf fær. En þær jarðir, sem eign- armenn fá ei byggðar sveitar- mönnum, sér eður jörðinni án skaða, þá virðist oss nauðsynlegt, þó þær þá byggist með hrepp- stjóra ráði skilvísum utansveitar- mönnum, og sé þá sektaiaust eft- ir samkomulagi, utan hreppstjór- ar sjálfir vilji greindum jörðum ráðstafa eignarmönnum að skað- lausu, þá sé það í þeirra valdi (AJþingisbækur 1629). hóíninni Eimskip Brúarfoss fór frá Hull li fyrradag áleiðis til Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg 20. þm. áleiðis til Leníngrad. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær áleiðis- til Faxaflóahafna. Gullfoss kemur að bryggju í Reykjavík kl. 9-10 ár- degis i dag. Lagarfoss er i Rvík. Reykjafoss fór frá Hamborg 21. þm. áleiðis til Gautaborgar. Sel- foss fór frá Reykjavík i fyrra- dag vestur og norður um Iand. Tröllafoss fer frá Reykjavík á morgun áleiðis til Reykjavíkur. Rfklsskip: Hekla verður væntanlega á Akur- eyri í dag á vesturleið. Esja verð- ur væntanlega á Akureyri í dag 4 austurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík i gærkvöld til Breiðafjarðar. Þyr- i)l er norðanlands. Skaftfellingur fer frá Reykjavik á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS. Hvassafell fór frá Siglufirði 22. þm. áleiðis til Ábo. Arnarfell fer frá Fáskrúðsfirði í dag áleiðis til Vestmannaeyja. Jökulfell fór frá Haugesund 22. þm. áleiðis til Vestmannaeyja. D'sarfell fór frá Seyðisfirði 22. þm. áleiðis til Hull. Bláfell er í Reykjavík. Krabbamelnsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947, Krossgáta nr. 184 Lárétt: 1 úrkula 7 keyri 8 varp 9 efni 11 Ihláka 12 i á 15 knatt- spyrnufélag 17 leikur 18 nægi- legt 20 flytjast. Lóðrétt: 1 maður 2 rimla 3 skst. 4 eins 5 sussa 6 góna 10 gekk 13 byggingarefni 15 stafir 16 holt 17 guð 19 sarphljóðar. Lausn á nr. 183 Lárétt: 1 lampi 4 ar 5 ný 7 Ari 9 ÆFR 10 Lea 11 sal 13 in 15 at 16 æskan Lóðrétt: 1 LR 2 mór 3 in 4 ágæti 6 ýfast 7 ars 8 ill 12 ark 14 næ 15 an Eítir skaidsöct* Charles Costejrs % Teikninpar efMr Hclffe Kiihn-Nielien ý.: ‘í-G >7 - 148. dagur Munkurinn skók diskinn í ákefð, og prédikarinn hélt áfram að útmá'a hryll- ingu hreinsunareldsins ,og blegsun ef’áts- bréfsiris er lélðir sá iriá beint .jupp í þeið-' likjuna og gúðdóminn. Já sálin er nýlega sviðnaði og brann í logum' eldsins, hún fer fyrst niður á hafs- ' ner . úl ,himinS:' þar sem Guð tróna.r i dvrð rinni., peilumoðurskel, asapit o^um englum hinn- . Og'þar verður henni haldin 'hátið ' o- ar djupu alfu. ' ' 'hoséað á alla und. En að lokum sérðu hana stiga hamingju- sama og þægilega kælda, upp til hins efsta Kaupið því aflátsbréf, bræður. Jafnv hinn smæsti meðal ykkar mun ekki verí T.orsmáður. .Kaupið! Kaupið! Hér er sjá verzlur. helgidómsins, en því rniður getu: vér ekki gefið gjaldfrest. Greiðsla út í hön Fimmtudagur 24. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Kvennadefld félagsfns ffleldna* lEÍiaÉavelín Hvergerðingum er áhuga' má! að leggia iiitaveitu Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur lilutaveltu í gömlu Kveldúlfshusunum við Skúlagötu á sunnudaginn kemur og verð- ur þar að venju margt eigulegra lrluta. Það þarf ekki að lýsa fyrir Keykvíkingum óþreytandi starfi deildarkmar í þágu slysa- varnamálanna, en hún hefur byggt no'ikur skipbrotsmamía- skýli, lagt radartækin til í Sæ- hjörgu og lagt fram fé til að kcma upp radíóvitum, og er þc imargt ótalið enn. Mesta áhugamál kvennadeild- arinnar mun nú vera að safna fé til þess að Björn Pálssoa flugmaður geti fengið nýja og hetri sjúkraflugvél, en þær eru orðnar ærið margar ferðirnar sem Björn Pálsson hefur farið eftir sjúku, og oft dauðvona fólki, síðan hann fékk gömlu sjúkraflugvéliaa sern nú er not- uð. Það þarf heldur ekkí að hvetja Reykvikinga til þess að leggja kvennadeildinni og slysavamomálunum lið, þeir munu gera það ótilkvaddir að vanda. Aðaifundur Prestalciags Islands Ákveðið hefur verið að halda aðalfund Prestafélags íslands í Háskólammi dagana 14.-15. október. Britísh Coimcil veitir námsstyrk Brezka sendiráðið hefur til- kynnt, að The Britisn Council hafi ákveðið ,að veita íslendingi styrk til náms í Bretlandi, skóla- árið 1954—1955. Styrkur þessi er ekki bundinn við neitt ákveð- ið námsefni, en æskilegt er að styrkþegi sé á aldrinúm 25—35 ára og liafi lokið háskólaprófi eða notið hliðstæðrar menntun- .ar. Til greina getur komið að styrkurinn verði framlengdur um annað ár, ef sérstaklega stendur á. Umsóknaeyðublöð fást í brezka sendiráðinu í Templara- sundi, Reykjavík, og þangað skal þeim skilað útfylltum fvrir 30. nóv. n. k. Ríkisstjórnin rumskar boðar ráðstaíanir qegn handarísku smygli Eins og sagt var frá í blað- inu í gær hafa iðnrekendur kvartað undan því að banda- rískar smyglvörur séu hér á boðstólum í alMórum stil, og hafði Félag íslenz'ira iðurek- enda skrifað ríkisstjórninni toréf þess efnis. Nú hefur FÍI borizt svar frá Fjármálaráðu- neytinu, og er í svarinu skýrt svo frá að tollstjóranum í Reykjavík hafi verið falið að gefa ráðuneytinu skýrslu um málið og gera tillögur um á- hrifaríkar ráðstafanir til að koma í veg fyrir misferli í sam- bandi við vöruflutning. Á hlutaveltunni verður margt góðra hluta eins og t.d. flug- ferðir, kol í heilum tonnum, matvara og fatnaður. Félags- konur, svo og allir þeir sem eitthvað vildu láta renna til hlutaveltunnar eru beðnir að korna því sem fyrst til skrif- stofu Slysavarnafélagsins í Grófin 1. Á fundi bæjarráðs í fyrradag var samþykkf að gefa sóknar- nefnd Háteigssóknar kost á að velja milli tveggja staða í sókn- inni undir væntanlega kirkju- byggingu. Lóðir þær sem söfn- uðurinn getur valið um eru við Háteigsveg og Nóatún (suðvest- urhorn Sjómannaskólalóðarinn- ar) annarsvegar og sunnan við Miklubraut, fyrir airsturenda Barmahlíðar, hinsvegar. Kennaralið skólans er að rnestu leyti óbreytt. Fastakenn- ararnir, 9 talsins með skólastjór- anum Benedikt Tómassyni, eru hinir sömu og verið hafa, en 3 nýir stundakennarar koma að skólanum: Eiríkur Smith list- málari, Halldór Halldórsson dósent og Magnús Már Lárus- son prófessor. Tilhögun kennslunnar í Flens- borgai’skólanum verður með sama sniði og verið hefur. Má í því sambandi geta þess að í verknámsdeild er hæði piltum og stúlkum kennd matreiðsla og hefur sú kennsla orðið einkar 10582 öku- skírteini Árabiléð 1941—50 voru gefin út í Reykjavik samt. 10582 öku- skírteini, en fyrir þann tíma nam útgáfan alls 5081 skírtein- inn. Flest skírteini voru gefin úr árn 1947 (1928) og 1946 (1830), en fæst árin 1943 (528) og 1950 (682). Þessar upplýsingar er að finna í Árbók Reykjavikur 1950 /51 en þar er ennig 'getið hversu margar konur fengu ökuleyfi á þessum sömu árum. Árið 1941 fékk 51 kona ökuskírteini eða 7,1 %af ölhrm þeim, sem skír- teini hlutu. Síðan smáhækkar hundraðshlutinn, kemst hæst 1948 er 417 konur fengu skir- teini eða 34,7%, lækkar síðan nokkuð aftur og árið 1950 voru samsvarandi tölur 193 og 28,3%. Þetta sama timabil hafa alls 1288 meiraprófsskírteini verið á- rituð hér á landi, þar af 1006 í Reykjavík. í áráok 1951 voru alls 109 lög- regluþj. í Reykjavík og voru 530 bæjarbúar um hvern þeirra, en útgjöid bæjarsjóðs vegna lögreg'- unnar námu það ár 76,95 krón- ur á hvern íbúa bæjarins. Til samanburðar má geta þess, að árið 1901 voru aðeins 4 lög- regluþjónar í Reykiavík eða einn á hverja 1530 íbúa, en útgjöldin sem bæjarsjóður b.ar vegna lög- reglunnar námu 46 aurum á hvem einstakan bæjarbúa. Árið 1905 voru lögregluþjónarnir orðn- ir 5 og 1800 íbúar um hvern þeirra, en útgjöld á bæjarbúa voru 44 aurar. Hlutfallstala lögregluþjóna miðað við fjölda í’oúa bæjarins er siðan nokkuð svipuð fram til ársloka 1932, en þá voru hér 27 lögregluþjónar (einn á hverja 1130 íbúa). Árið eftir er svo lög- regluþjónum fjölgað upp i 41 (7,7 á hvert þús. íbúa) og síðan fer hlutfallsfcalan lækkandi unz hún er komin niður í 5,3 af þús- undi 1943, þegar lögregluþjón- amir voru 31 í bænum, ’og er það sama hlutfall og í árslok 1951. vinsæl, ekki sízt hjá piltunum. Vegna þrengsla í húsakynnum skólans fer kennsla í handa- vinnu fram í lcaþólska skólan- um, St. Jósephssystraskóla við Suðurgötu. Leikfimi er* einnig kennd utan skólans. Myndflisísi- skólinat Laugaveg 166 tekur til staría í byrjun næsta mánaðar Myndlistaskólinn í Reykjavík á Laugaveg 166 tekur til starfa í byrjun næsta mánaðar. í kvölddeildum verður, eins og að undanfömu, kennt að teikna, mála og móta í leir. Kennarar verða þeir sömu og undanfarið, að Þorvaldi Skúla- syni undanteknum, er mun verða erlendis í vetur, en í hans stað kennlr Hörður Ágústson, ágætlega menntaður listamað- ur, eins og kunnugt er. Gert er ráð fyrir, að bamadeild skól- ans byrji um miðjan október. Undanfarið hafa nemendur þeirra ekki greitt nema smá- upphæð til efniskaupa, en það fyrirkomulag hefur orðið skól- anum þungt í skauti og því ó- hjákvæmilegt nú, að þeir gi’eiói hóflegt mánaðargjald, svo unnt veiði að halda starfseminni á- fi*am. Skólinn óskar eftir um- sóknum væntanlegra nemonda, sem fyrst, en nánari upplýs- ingar verða veittar bráðlega á skrifstofu hans, sími 1990. Um 200 nemendur í Flens- borgarskélcsnum í vetur Flensborgarskólinn í Hafnarfirði var settur í fyrradag. í vet- ur verða nemendur álíka margir og í fyrra eða um 20Ó og skiptast í fjórar bekkjadeildir. em skyldaðiv til þess aí nkisvaMinu — en jainframt neitaS um lánS Hiíaveita er eitt mesta áhugamál Kvergerðinga, því svo und- arlega sem mörgum kar.n að virðast það hljóma í eyrum er elrki hitaveita I Hveragerði. Fram að þessu hefur hver ein-i ráðaréttinum sú eðlilega kvöð að stakur að mestu þurft að kostaj hreppurinn skipulegði hitaveitu lagningu hverahita í sitt hús ogi í Hveragerði og hefði lokið byggist það að verulegu leyti á því að lengi vel var Hveragerði ekkj sérstakur hreppur og varð því hver að bjarga sér eins og bezt gekk. Hveragerðishreppur hefur nú fengið forgangsrétt að öllum hita á landsvæði því er hreppn- um tilheyrir, en ríkið er eig- andi landsins. Var undirritaður samningur um þetta í fvrra og samkvæmt honum fylsdi yfir- UMES0 geíur úl íslenzk þjóðlög á hljémplötum Constantin Brailoiu, forstjóri þjóðlagasafnsins í Gecif, er hefur með höndum að útbúa upptökur þjóðlaga frá mörgum löndum fyrir UNESCO, menn- ingarstofnun Sameinuðu þjóð- anna, fór þess nýlega á leit við Jón Leifs að undirbúa upptök- ur íslenzkra þjóðlaga fyrir þctta safn, sem veitir með að- eins 25 liljómplötum yfirlit merk;legustu einkenna þjóð- framkvæmdum við hitaveituna innan tilskilins tíma. Það stangast hinsvegar nokk- uð á að samhl ða því sem stjórnarvöldin Icggja þá kvöð á lierðar hreppsins að lcggja hitaveitu fær hreppurinn livergi lán til þeirra fram- kvæmda! og er það þó e'n- mitt ríkisvaldið er ræður því hvernig (ánsfé til fram- kvæmda er varið. Hvergerðingar lifa hinsvegar í von um að úr þessu verði bætt og það hið bráðasta, því almenn hitaveita er eitt af mest aðkallandi verkefnum þeirra og hagsmunamálum. Urslit þngkosninganna i Danmörku urðu þau að sósí- aldemókratar fengu 74 þing- sæti, róttækir 14, ihaldsmenn 30, vinstri menn 42, kommún- lagastíls víðsvegar um heim. I istar átta, Retsforbundet sex Jón Leifs hefur tekið boð; þessu. Einkalíf frunisýnt Frumsýning var í gærkvöld í Þjóðleikhúsinu á leikriti Noels Cowards: Einkalíf, Leik- stjóri er Gunnar R. Hansen, og er þetta fyrsta leikritið sem hann stjórnar í Þjóðleikhúsinu. Þjóðleikhúsið var fullskipað á frumsýningunni og var leiknum ágætlega tekið. Borgarstjóri Edinborgar í lieimsókn Meðall farþega frá útlöndum með Gullfaxa í gærkvöld var sir James Miller borgarstjóri Edinborgar, er kemur liingað í boði Reykjavíkurbæjar og dvel- ur liér til næstkomandi þriðju- dags. Tilefni þessarar heimsóknar borgarstjórans er það, að fyrir fjórum árum var öllum borgar- stjórum höíuðborga Vestur-Ev- rópu boðið til Edinborgar á hljómlistarhátíð þar, en síðan hafa höfuðborgirnar sem heim- boðið fengu verið að endur- gjalda það með því að bjóða borgarstjóra Edinborgar heim. Sir James Miller er tæplega fimmtugur að aldri og hefur ver- ið borgarstióri í rúmlega tvö ár. Meðan borgarst.iórinn dvelur hér verður honum sýnt það markverðasta í bænum, svo sem háskólinn, barnaskólar, söfnin, sundhöllin, hitaveitan o. fl. Einnig verður honum boðið til Þingvalla og írafossyirkjunar- innar O'g til Gullfoss og. Geysis Eriksen og Þjóðverjar í iSuður-Slés- vík einn. Auk þess sitja á þingi tveir menn frá Fær- eyjum og tveir frá Grænlandi. Sósíaldemó- kratar og vinstri menn unnu nokkuð á í kosningunum en hinir flokkarnir töpuðu held- ur. Sósíaldemókratar hafa kraf- izt þess að Erik Eriksen for- sætisráðherra biðjist lausnar fyrir samsteypustjórn vinstri manna og íhaldsmanna. Hairn gekk á fund konungs í gær en. lagði ekki fram neina lausn- arbeiðn'. Er talið að stjórnar- flokkarnir séu að dorga eftir stuðningi róttækra til að geta setið áfram- Fjöldahand- tökur í Iran T.a’smaður stjórnar Sahedi hershöfðingja í íran sagði í gær að síðan hershöfðinginn hrifsaði völdin hefðu yfir 1200 manns verið handteknir fyrir að starfa í hinum vinstrisinnaða Tudeh- f’okki. Af þeim hefði 400 veriS •sleppt, 181 dæmdur til fangels- isvistar en óráðið hvað gert yrði við hina. Af yfir 100 raönnum, sem handteknir voru fyrir að sækja heimsmót æskunnar í Búkarest, hefur 60 verið sleppt úr haldi. Talsmaðurinn neitaði blaða- íréttum að búið væri að dæma Mossadegh, fy.rrverandi forsæt- isráðherra, til dauða, en kvað mál hans koma fyrir berrétt innan fárr.a daga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.