Þjóðviljinn - 24.09.1953, Page 5
Fimmtudagur 24. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Lifði aí skot í gegi
Enskur flugmaður, sem fekk I sláttur ekki nema alveg v'ff
riffilkúlu í gegnum lijartað, er
lifamii við bezíu heilsu. Líf sitt
á hann að þakka nýrri blóð-
gjafaraðferð. Frá þessu er
skýrfc í brezka . iæknablaðinu
Laneet.
Flugmaðurinn varð fyrir vota-
skoti úr riff.i með .303 hlaup-
vídd á taepra 400 metra færi í
brezku nýlendunni Aden í Ara-
bíu. Hann lagðisí n'.ður og beið
lijálpar. Blóðrás'na reyndi hann
að stöðva með k'.út.
Þegar flugmaðurinn fannst
var flogið met hann til sjúkra-
húss og þar var hann strax
siior'.n-' upp. Lælcnirinn varft að
?.v. :a átta mörkum af bl »?i úr
b:!'sthí>!»nu .'ð'ir.on hann funn
k'úh'.ga''ðá ’ijo.rfumi. Þrátt fyrir
blóðgjöf í bláæð íannst njart-
Mongólska alþýðulýðveldj'ð var stofnsett árið 1924. Á þeim tæpum þrem áratugum sem síðan
eru liðnir liafa miklar breytingar orðið þar í landi. Aður voru íbúarnir flcstir hírðingjar, ör-
snauðir og ólæsir. Hirðingjabúskapurinn liefur verið lagður n/ður að mestu, stóriðuaður hefur
risið upp í landinu, sjmir og dætur hirðingjanna sækja nú háslcóla og aðrar menntastofnanir.
En eitt hefur ekki breyt/.t: kvikfjárræktin er enn höfuðatvinnuvegur landsmanna. 1 engu land/
heims er jafnmlkið um kvikfé miðað við fóiksf jölda. Kví'kfjársýningar eru algengar í þessu
land/ og myndin er tekin af einu torginu í höt'uðborginni L’lan Bator, rneðan ein slík sýn'.ng
stendur yi'ir.
Seguistormar í gufuhvolfinu
eftir vetnissprengingar á
yfirborði sólarinnar
Áhriía sprengingarinnar gætir íyrst
eítir 30 klukkustundir
Brezkur vísindamaöur hefur sett fram iþá tilgátu, að
viö og viS skelli á jörðina loftbylgjur, sem eiga uppruna aö
að rekja til vetnissprenginga á sólinni.
Vetnisspengingar eiga sér
reglulega stað á yfirborði sól-
arinnar. Talið er að á hverri
sekúndu breytist 564 millj. lesta
vetnis í 560 millj. lesta helíums,
4 millj. lesta efnismagns breytist
í orku, sólarhitann. Sama efna-
breyting á sér .stað, þegar vetnis-
sprengja springur.
• /
Lögregian í Chicago í Banda-
rikjunum hefur handtekið konu
nokkra, sem hefur rekið „fé-
lagsskaparskrifstofu" tog ellefu
stúlkur, sem störfuðu hjá henni.
í auglýsingum voru þær nefnd-
ar „frægar tízkusýningarstúlk-
ur“. Höfuðpaurinn, Kay Jarrett
að nafni, verður ákærð fyrir að
hafa rekið saurlifnaðarfyrirtæki,
sem velti miiljón dollurum ár-
lega.
Flett var ofan .af starfseminni
á þann hátt að leynilögreglu-
maður þóttist vera kaupsýslu-
rriaður á ferð í Chicago og pant-
aði sér stúlku til að halda sér
félagsskap. Kom hún að vörmu
spori á hótelherbergi hans og
kvaðst til reiðu fyrir 25 doUara
á dag. Gerði lögreglan siðan
léit í heimkynnum. fyrirtækisins
og fann þar meðal annars mynd-
ir af starfsfólkinu nöktu og
igátu vrðskiptavinir valið sér fé-
ilaga eftir þeím.
Segulstormar í efri lögum
gufuhvolfsins
Því hefur verið veitt athygli,
að um 30 klukkustiundir líða
stundum frá því að sprengingin
á sér stað þar til vart verður
við segulstorma í efri lögum
gufuhvolfsins. Brezki stjarneðl-
isfræðingurinn Thomas Gold tel-
ur, að þetta sé of langur timi til
þess að segulsto'rmamir geti
stafað af útgeislun sólarinnar,
sem veldur útvarpstruflunum
þegar eftir að sprenging hefur
orðið.
30 stund'r líða
Þrjátíu stundum eftir að ljós-
glampinn hefur sézt, skella seg-
ulstormarnir á og ná hámarki
innan tveggja mínútna. Gold á-
Brezki flugmaðurinn Neville
Duke hefur sett nýtt hraðamet
í flugi. Hann flaug 100 k.m
hring á meðalhraðanum 1141,4
km á klst. Er það um 19 km
meiri hraði á klst. en fyrra met-
ið, sem sett var í Bandaríkjun-
um í maí s.l. Duke setti nýlega
met í flugi eftir beinni línu,
meðalhraði hans var þá 1171 km
á klst. Hann setti bæði metin i
þrýstiloftsflugvél af Hawker-
Hunter gerð. Veðurskilyrði voru
mjög óhagstæð í nágrenni
London, þar sem Duke þreytti
flugið, lágskýjað, hvasst »2 rign-
ing.
lítur því þá skýringu líklega,
að þeir stafi af því, að hviða
skelli á jörðina frá sprengingu
á yfirborði sólarinnar um 150
miilj. km. frá jörðinni.
Gold setti fram þessa tilgátu
sína á ráðstefnu Oxfordháskóla
um.efri lög gufuhvolfsins og eðli
þeirra, sem haldin var fvrir
skömmu. Hann sagðist halda að
hægt myndi að ganga úr skugga
um réttmæti þessarar Jtilgátu
sinnar með því að skjóta eld-
^laugum, búnum sérstökum tækj-
um, út í geyminn skömmu áður
en búast mætti við sprengi-
hviðunum.
900 konur og
börn úflœg
Ríkisstjórn Suður-Afríku hef-
ur ákveðið að gera 900 konur
og börn Indverja útlæg úr land-
inu. Er hér um að ræða fjöl-
skyldur Indverja, sem hafa
borgararétt í Suður-Afríku en
hafa kvænzt í Lndlandi og eign-
azt þar börn. Indla«idsstjórn
hefur mótmælt þessu framferði
Suður-Afríkustjórnar en ekki
fengið neitt svar við mótmæluU'
um.
úv
Stjcrn námusambandsins
Suður-Wales i Bretlandi
tilkynnt að Bandaríkjastjórn
hafi bannað sciagvaranum Paul
Robeson að fara úr landi til að
þiggja boð námumannasam-
bandsins um að heimsækja ár-
legt söngmót þess í október.
Will Paynter. framkvæmda-
stjóri sambandsins komst svo að
orði- að „þetta verk bandaríska
utanríkisráðuneytisins sýtiir að
einstaklingsfrelsið í Bandaríkj-
unum er ekki á marga fiska“.
hjartað.
l>á var gripið til nýrrar aft-
fer?.ir og blóðift gefið i slag-
æft. Skipti það engum ttir.rm
að hjartslátturinn örvaðfsr cg
þrem mánuðum síðar var íiug-
maðurinn kom'nn á hrcssingar-
hæíi. þar sem hann er aS ná séir
við dans og fennisleik. Ivúian er
enn föst í Iíkama haus en v'rð-
ist ekki gera honum neUi rat'in.
Handfökur
i Egyptaiandi
Tilkynnt hefur verið í Kair.3
að ýmsir stjórnmálamenn, sem
gegndu áhrifástöðum á ríkis-
stjórnarárum
Farúks kon-
ungs, hafi ver-
ið handteknir.
Nokkrir,
þeirra á með-
al Mústafa
Nahas, fyrr-
verandi for-
sætisráðherra,
eru í stofu-
fangelsi, en
Nahas tíu hafa verið
hnepptir í
varðhald. — Verða e:nhverjir
þessara manna leiddir fyrir ný-
stofnaðan byltingardómstól, er
á að dæma þá sem uppvísir
verða að því að reyna að k;oil-
varpa núverandi stjórn.
Handarískaii• prófessor end-
ursemur ritningu handa
hasarMaði
Nýstárlegt rit hefur hafið göngu sína í Bretlandi og
Bandaríkjunum. Það er hasarblaö með bíblíusögum, gefið’
út í 3 millj. eintaka.
Sagt er að.ýmsir kirkjunnar
menn í þessum. tveim löndum
kristninnar og vestrænnar menn-
ingar vænti sér mikils árangurs
af þessu uppbyggilega riti. Adam
er sagður líklegur til að verða
jafnvinsæll meðal þess mikla
hóps manna, sem ekki þekkir
aðrar bókmenntir en hasarblöð-
in, og Tarzan eða hinn eini og
sanni bandaríski Súpirmann.
Eva hlýtur einnig að eiga í fullu
tré við þær léttklæddu ungmeyj-
ar, sem prýða síður þessara rita.
Það sakar heldur ekki að húr
greiðir hár sitt eftir nýjustu
Hollywoodtízku og kann að farðr
og dyfta andlit sitt eftir kúnst-
arinnar reglum. — A einni mynd-
inni sést Rut liggjandi í rúmi
sínu, í flegnum , náttkjól, með
barn sitt við hlið sér. Og hún
segir við Bóas, mann sinn: Son-
ur þinn, Bóas! Og Bóas jórtrar
togleðrið hugsi og segir: Yes,
Ruth.
Það er einn af prófessorunum
við Harvardhákóla, M. G. Gui-
nes, sem hefur endursamið heil-
aga ritningu svo hún uppfylli
þær kröfur, sem „lesendur" has-
arblaða gera til bókmennta. Og
það hefur ekki staðið á góðum
meðmælum frá bandarískum
kennimönnum, guðfraeðiproifess-
orum, prestum og rabbínum.
Gert er ráð fyrir töluverðum útflutningi á bifreiðum í þeim viðskiptasamningum, sem Sovétrík-
in hafa að undanfömu gert við ýms auðvaldslönd, þ.á.m. Norðurlöndin. Fjórar tegundir fólks-
flutningabifreiða eru framleiddar í Sovétríkjunum; ZIS-110 sem tekur 7 manns og hefur mjög
öflugam mótor, ZIM, sem er nokkru minni og ódýrari, Pobeda, sem tekur 5 manns og er spar-
neytinn og að lokum minnsta tegundin, Moskvitsj, sem er bæði ódýr og spameytinn. Flestir
þessara vagna eru framleiddir í tveim verksmið jum, ZIS í Moskva og GAZ í G.orkí. Auk þess eru.
framleiddar í Sovétríkjunum margar tegundir vörubifreiða. — Til vinstrj á myndinni eru 12
tonna vömbifreiðin YAZ-210 og til hægri ZIS-110.