Þjóðviljinn - 24.09.1953, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. september 1953
þlÓOVIUINN
Útgefandl: Samelningarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundssoa
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Síml 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Gjaldþrot einokunarinnar
Fyrir nokkru skýröi Þjóðviljinn frá nýju og furöulegu
tiltæki einokunarklíku þeirrar sem hefur filskútflutning-
inn í sínum höndum, og er þó oröið furöulegt sennilega
ofmælt í þessu sainbandi; vinnubrögöin hafa veriö slík
í þessum málum undanfarin ár að menn eru hættir að
furöa sig á nokkru. En þetta nýjasta tiltækii var þaö að
flytja tii Færeyja 14.000 pakka af óverkuöum fyrsta
flokks saltfiski til þess aö Færeyingar gætu fullverkaö
hann og fullnægt þannig mörkuöum sínum, en mesta
vandamál þeirra í afuröasölumálum er það að þá hefur
skort nægan afla til þess að standa við samninga.
Áöur hafa veriö talin hér í blaðinu mörg dæmi hiiö-
stæð þessu, og imá t.d. minna á Esbjergsölurnar al-
ræmdu. íslendingar hafa mikil og góð tæki til aö draga
fisk úr ®jó, þeir eiga dugimikla og afkastasama sjó-
mannastétt — en á öllu þessu hvílir eins og mara ein-
okunarskipulag sem eyöileggur aö verulegu leyti árangur
þessara miklu afkasta. Aftur og aftur hefur orðiö að
banna sjómönnum að draga björg í bú vegna þess að
einokunarherramir hafa ekki sagzt geita selt meiii fisk.
Þrátt fyrir það hafa aftur og aftur hrúgazt upp birgðir
af óseldum fiski í landinu sem margsinnis hafa legið
undir skemmdum.
Svariö við aliri gagnrýnil út af þessum vinnubrögöum
hefur verið það að markaðsskortur væri, það væri ekki
hægt að koma framleiðslu okkar í verð. En á sama tíma
hafa Norðmenn og Færeyingar, helztu keppinautar okk-
ar á þessum slóðum heims, getað selt alla sína fram-
leiöslu og meira en þaö á góðu veröi og hafa sótzt eftir
að taka fisk af okkur! Jafnframt hafa þeiir getaö greitt
sjómönnum sínUm mun hærra verö fyrir fiskinn en hér
hefur verið gert, eins og Þjóöviljinn sannaöi í vor meö
dæmum frá Noregi.
Allt þetta sannar fullkomiö gjaldþrot einokunarstefn-
unnar í markaösmálum; hún er í beinnil andstöðu viö
augljósustu hagsmuni almennings. En einokunarherr-
arnir raka saman fé á því skipulagi sem sviptir þjóðina
milljónum og milljónatugum á hverju áril; þess vegna
halda þeir í þaö með kjafti og klctm.
Enn ®r ymprað á her
, ísland er ekki raunverulegur þátttakandi (Atlanzhafs)
bandalagsins. Hins vegar notar sterkasta bandalagsríkiö
aöstöðu sína í bandalaginu til þess að hernema ísland.
Eykur síðan atkvæöatölu sína þar með því aö skipa í það
fulltrúa frá ísilandi. Þetta veröur enn ljósara þegar at-'
huguö er framköma hinna íslenzku fulltrúa á bandalags-
og alþjóðaþingum. Þar bólar hvergi á sjálfstæðri skoöun
í nokkru máli. SjálfstæÖið lýsir sér í því að vegsama
hernámsþjóðina og allt sem þaðan keimur en lasta þaö
sem hún lastar“.
Þessi hreinskilnislega lýsing á afstöðu hernámsflokk-
anna og árangri 1 alþjóðamálum er biirt í gær í — 'Tím-
anum blaði hernámsmálaráðherrans. Höfundurinn er
Valgaröur Thoroddsen og Tíminn segist hafa „talið x*étt(!)
að sýna frjálslyndi siitt með því að birta gi*einina“. Þetta
er þó aðeins beiskur biti sem Tíminn hefur lagt á sig
að kiíngja vegna þess aö Valgaröur hampar í greininni
mjög þeirri tillögu Hermanns Jónassonar að stofnaöur
veröi íslenzkur her, enda segir Tíminn að þaö mál „aö
íslendingar annist sjálfir vai*nir landsifns sé hins vegar
þannig vaxið, að eðlilegt er að þjóðin fari aö íhuga þaö
nánara“. Og það væri víst ekki ónýtt ef fulltrúar þeir
sem Valgarður lýsir hefðu einnig til umráða her í peöa-
þjónustu sinni við Bandaríkin á alþjóðavettvangi. Eða
heldur Valgarður ef til vill aö allt í einu myndi upptendr-
ast sjálfstæðisandi í fyrirmönnum þessum þótt til væi*u
nokkrar þúsundir íslendinga í herklæðum. Tíminn gerir
sér aö minnsta kosti ekki svo hjákátlegar grillur.
brýzt um fast
í dollaraviðjunum
fyrir: „Eitt af þeim málum,
sem mest er deilt um og Jap-
anir nefna oftast, eru stöðv-
amar sem Japansstjóm af-
hendir bandaríska varnarlið-
mu samkvæmt ákvæðum
varnarsamningsins milii ríkj-
anna. Þessar „stöðvar“ eru
menn hér (í Tokyo) hafa vax-
andi áhyggjur af því hversu
andúð á Bandaríkjunum grip-
ur um sig meðal japönsku
þjóðarinnar.. . Ekki þarf langt
að leita að merkjum um vax-
andi andúð á Bandaríkjunum.
Það er undantekning ef það
umræðuefni skýtur ekk; upp
kollinum i viðræðum við Jap-
|>laðamanninum sáraar auð-
sjáanlega að Japanir skuli
ekki kunna að meta það veg-
lyndi, sem Bandaríkjaher sýn-
ir, að leggja óumbeðið á sig
ærna fyrirhöfn við að „vernda
öryggi þeirra“. Hann skilgrein-
ir nánar hvað það er við
vemdina, sem verst mælist
allt frá víðlendum æfinga-
T tugum landa víðsvegar um
-*■ hnöttinn hefur Bandaríkja-
stjórn á undanförnum árum
klófest herstöðvar, flugstöðvar
og flotastöðvar svo þúsundum
skiptir. Þessi dæmalausa út-
þenslustefna og kostnaðurinn
sem hún hefur í för með sér
hafa verið réttlætt fyrir banda-
rísku þjóðinni með því að
vesalings þjóðimar sem í hlut
eiga hafi sárbænt Bandaríkja-
menn að senda herafla sinn og
morðtól til að vernda þær fyr-
ir kommúnistískum árásar-
seggjum. Fjöldi hrekklauss
fólks trúir þessu og það kem-
ur því mjög flatt upp á það
að þjóðunum, sem því er sagt
að verið sé að vernda, reyn-
ist ákaflega lítið um verndina
gefið. Upp á síðkastið hafa
bandarísk blöð verið full af frá-
sögnum af því, hversu tak-
markalaust vanþakklæti fyrir
veíttar velgerðir það sýni, að
því fleiri bandarískir hermenn
sem sendir séu til -að vernda
eina þjóð, því magnaðri verði
andúð hennar á verndurunum.
TT’in slík raunarolla birtist í
stórbiaðinu New York
Times 7. og 8. þessa mánaðar.
iFréttaritari blaðsins í Tokvo,
William J. Jorden, skrifaði
greinarnar og er fyrirsögn
þeirrar fyrri: „Andúð á Banda-
ríkjunum sögð vaxa óðfluga
í Japan“. Hér fara á eftir
nokkrar gléfsur úr þessum
greinum: „Margir japanskir
embættismenn og Bandaríkja-
ani, sem vel fylgjast með . . .
Látlaust flóð grein'a um þetta
mál hefur tekið mikið rúm í
japönskum blöðum og tímarit-
um síðustu mánuði. Auk rit-
stjórnargreina og bollalegg-
inga birtast einnig í fréttadálk-
um blaðanna tíðar frásagnir
af fundum, bænaskrám, mót-
mælagöngum og öðrum at-
höfnum, sem snúast um mönd-
ul Bandaríkjaandúðarinnar.
Bókum og kvikmyndum, sem
að jafnaði varpa meiri hita en
birtu á vandamálið, fer óðum
fjölgandi.
lOkoðanakannanir sýna hve
þetta sjónarmið vmnur á.
Slík könnun, sem nýlega var
gerð á vegum hins áhrifa-
mikla og varfærna blaðs
Asha:, sýndi að næstum helm-
ingur þeirra, sem spurðír voru,
vildi að bandarískt herlið færi
á brott frá Japan. Aðeins 27
af hundraði voru hlynntir því
að Bandaríkjaher væri kyrr,
en 26 af hundraði létu ekki
uppi neina skoðun á málinu.
Fyrir ári siðan var niðurstaða
af skoðanakönnun sama blaðs
að 48 af hundraði vildu að
herinn væri kyrr. Mergurinn
málsins er vist bandarísks
hers í J-apan. Fjölmennt erlent
herlið í landi sjálfstæðrar
þjóðar lengur en um stundar-
sakir vekur andúð. Þetta virð-
ast vera algild sannindi, jafn-
vel þótt svö standi á sem i
Japan að liðið verndi öryggi
þjóðai’innar sem í hlut á“.
Járnbrautarverkamenn í
Hekuriku í Japan krefjast
brottfarar bandarísks liðs
úr lierbúðum í nágrenninu.
svæðum niður i einstök hús ...
og eru um 700 talsins og ná
yfir meira en þúsund ferkíló-
metra eða fjórðung hundraðs-
■hluta af ölhi yfirborði Japans.
Japanskir bændur sem búa á
eins hektara kotum, sjá eftir
hverjum hektara, sem tekinn
er úr rækt. Fiskimenn á stöð-
um þar sem fram fara skot-
æfingar og flotaæfingar
kvarta sáran yfir því að slíkt
athæfi dragi úr afla. Af þessu
hlýzt pö risin er um allt Jap-
■an öflug mótmælahreyfing
gegn því að frekara land sé
látið bandaríska hemum i té
og þess er jafnvel krafizt að
það sém búið er <að láta af
hendi sé tekið aftur ...
Siðferðið er sú hlið máisins,
sem Japanir ræða mest.
Tugir greina hafa birzt þar
sem kvartað er sáran yfir
„danshúsum þeim, næturklúbb-
um, vændishúsum og mergð
portkvenna, sem hvarvetna
fylg.ia bandaríska herliðinu
eins og skugginn þess“. Jorden
telur að diúpstæð þjóðernis-
kennd Japana sé undirrót and-
úðarinnar á bandarískri her-
setu í landinu. Jafnvel þeir
sem vilja hafa Bandaríkja-
Framhald á 11. siðu