Þjóðviljinn - 24.09.1953, Síða 11
Fimmtudagur 24. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
A glóðum forfíðarinnar
Framhald ,af 7. síðu.
forsætisráðherra á Alþingi,
hægt að rétta upp feita hönd
23. marz 1948 og sóla sig í
velþóknun Sjálfstæðisflokksins
og Framsóknar fyrir. En það
er ekki hægt að þurka út
skuggann af því níðingsverki,
sem formaður Alþýðuflokksins
vann þann dag gagnvart fólk-
inu sem býr í heilsuspillandi
íbúðum og setti „ vonir sínar
á löggjöf nýsköpunarstjórnar-
innar. Svartur og svertandi
skuggi þess verks og annarra
álíka hvílir eins og bölvun á
Alþýðuflokknum. Það vitið
þér, Hannibal.
í grein Þjóðviljans á þriðju-
daginn er því eindregið fagnað
rað skrif Alþýðublaðsins nú síð-
ustu daga boði afturhvarf Al-
þýðuflokksins til heiðarlegrar
stefnu í húsnæðismálunum, aft-
urhvarf frá þeirri skuggálegu
fortíð, er for.maður Alþýðu-
flokksins lét afturhald lands-
ins hafa sig til að leggja nafn
Alþýðuflokksins við níðings-
verkið frá 1948 gegn fólkinu í
heilsuspillandi íbúðunum. Það
er ánægiuefni ef núverandi for-
maður Alþýðuflokksins ætlar
framvegis að haga starfi sínu
svo, að Morgunblaðið fái ekki
færi á að nudda honum og
flokkj hans upp úr samsekt
um óþurftarverkin gegn al-
þýðumálstaðnum, eins og það
gerir nú daglega. En til þess
duga ekki stór orð, flokkur
með fortíð Alþýðuflokksins.
verður að sýna afturhvarf sitt
frá afturhaldsþjónustu til. heið-
arlegrar stefnu í verki. Eigi
hann að, hreinsa sig af hinni
krímugu fortíð þarf hann að
sýna í verki að samvinnunni
og hrossakaupunum við versta
afturhald landsins sé hætt.
1
Það er heldur ekki vel sann-
færandi, Hannibal, að halda
því fr,am að barátta Sósíalista-
flokksins húsnæðismálunum
hafi ekki beinzt gegn Sjálf-
stæðisflokknum, og Sjálfstæð-
isflokkurinn sé í rauninni ekki
hræddur við neitt nema Al-
þýðuflokkinn.
Hvort skyldi Sjálfstæðis-
flokknum veitast og hafa veitzt
örðugra að verjast þungri sí-
felldri sókn bæjarfujltrúa sós-
íalista í húsnæðismálunum eða
„viðureigninni“ við aðalfulltrúa
Alþýðuflokksins í bæjarstjórn
Reykjavíkur, Jón Axel Péturs-
son, sem jafnframt er innsti
koppur í 'búri bæjarstjórnar-
íhaldsins og einn þarfasti þjónn
þess?
Hvort . skyldi Sjálfstæðis-
flokknum og Framsókn hafa
veitzt örðugra að veriast þungri
sókn þingmanna sósíalista á Al-
bingj til aukins frelsis í bygg-
ingamálunum, baráttu jieirra
‘íyrir heilbrigðti> ’ framkvæmd
laganna um útrýmingu þeilsu-
spillandi húsnæðis og margra
annarra aðgerða í húsnæðis-
málunum, eða „viðureignir" við
Alþýðuflokksforingjana, Stefán
Jóhann, Emil, Guðm. í. og fé-
laga þeirra?
Hvort skyldi Sjálfstæðis-
flokkurinn telja örðugra verk-
elni að mæta sókn sósíalista
og annarra eining-armanna í
röðum íslenzku verkalýðsfélag-
anna, eða þeirra Alþýðuflokks-
man;na, sem. ekki . hafa.
skirrzt við að draga lokur frá
hurðum sjálfra alþýðusamtak-
anna fyrir höfuðóvini þeirra,
gert bandalag við versta aftur-
hald landsins um stjórn þess
höfuðvígis alþýðumálstaðarins,
sem Alþýðusamband íslánds
er?
Það er ekki bara fortíðin,
Hannibal, sem getur „svert“
menn í nútíð og framtið. Saga
verkalýðshreyfingarinnar er
strangur dómari. Hitt er ekki
vafamál að mikill fjöldi fylgj-
enda Alþýðuflokksins vill að
horfið sé að heiðarlegri al-
þýðustefnu, látið af hinnj öm-
urlegu samvinnu við stéttar-
andstæðinginn, og tekin í þess
stað heils hugar samvinna við
verkalýðsöfl landsins. Þeirri
hreyfingu innan Alþýðuílokks-
ins fagnar Þjóðviljinn og er
þess fús að láta niður falla vær-
ingar þegar sýnt er að forysta
Alþýðuflokksins hefði í alvöru
hlýtt í'ödd fólksins um heiðar-
lega samvinnu, rödd fólksins
um afturhvarf til heiðarlegrar
alþýðustefnu.
Það er mannlegt að flokks-
formaður verði sárreiður þegar
hann finnur hve svarti skugg-
inn af fortíð flokksins gerir
örðugt um vik með allar stór-
ar áróðursherferðir, en hann
vinnur engum gagn með því
að æsa si.g upp í tiplandi
villimannadans kringum fúk-
yrði eins og i leiðara Alþýðu-
biaðsins í gær. Sizt Alþyðu-
flokknum og Alþýðublaðinu.
Framhald af 4. síðu.
foringi hásetanna og allir' fylgdu
honum í hverju máli, og allt
sem hann stakk upp á var sam-
þykkt í einu hljóði, hélt hann
jafnan svo á málunum að skips-
höfnin hafði virðingu af. Hann
var jafnan skiól og skjöldúr
minn og annarra, sem minni-
máttar voru, ef eitthvað var
sveigt að þeim, þá var honum
að mæta. Hann var alltaf til-
búinn að taka svari okkar. All-
ir vissu að jafnframt því, sem
hann var ramur að afli, átti hann
vopn sem hann brá stundum
og aldrei geigaði, það voru hin-
ar bráðsnjöllu ferskeytlur han's
og vísur sem urðu fleygar. Það
voru fáir sem vildu verða skot-
spænir hans. á þeim vettvangi.
Hann var jafnan hrókur alls
fagnaðar í landlegum, eða þeg-
ar annar tími vannst til frá ann-
riki skylduðtarfanna, og allir
vildu vera næstir honum. Hann
kvað stundum heila rímnaflokka
á kvöldin öllum til mikillar á-
nægju, sem á hlýddu, hann fékk
oft aðra til rað kveða með sér,
jafnvel þá sem aldrei höfðu
kveðið áður.
Þessj vertíð verður mér ávallt
minnisstæð, af því hvað góður
félagsandi rikti hjá þessum
sjómannahóp. allir voru sem
einn maður bæði i gleði og erf-
iði, og þá ekki síður þegar
þurfti að brjóta á bak aftur ó
r
I
rétt, sem einum eða öllum
var sýndur.
Nú er Benjamín, þessi hrausti
maður, búinn að liggja í rúminu
yfir 20 ár, oft sár þjáður, einn
af mörgum sem hin mikla þrælk-
un á togurunum, meðan lítill
eða enginn hvíldartími var lög-
boðinn, hefur rænt heilsu og
lífshamingju. En hann lætur al-
drei bugast, þrátt fyrir mörg og
erfið sjúkdómsár. Hann fylgist
svo vel' með öllu, þótt hann þoli
lítt eða ekkert að lesa blöð, og
aldrei hlustað á útvarp, að fáir
gera betur þó heilir séu. Hann
styttir tímann milli kvalakast-
anna með því að þeisa á skálda-
fákinum um víðar lendur fer-
skeytlunnar og kemur þá viða
við. Þá hugsar hann mikið um
þjóðfélagsmálin, enda hefur hann
mjög skýrar hugmyndir um sósí-
alismann og telur hann eina
bjargráð mannkynsins.
Jafnframt því, sem mikið er
lagt á Benjamin af líkamlegum
þjáningum, er honum gefið mik-
ið sálarþrek og jafnvægi, sem
lýsir sér bezt í þvi, að þegar
fólk heimsækir hann og ræðir
við hann litla stund, fer það
jafnan frá honum léttara i skapi,
bjartsýnna og fullt af vonum
um bjartari heim og betra líf.
Kæri vinur, ég þakka þér fyr-
ir allar ánægjustundirnar sem
ég hef notið í návist þinni fyrr
og síðar, þakka þér fyrir allt
sem ég hef lært af þér. af þolin
mæði þinnj og langlundargeði, ég
vona að mega njóta þess lengi
ennþá, jafnframt því að ég vona
að þú megir vera sem oftast
hress og glaður.
Arni Guðmundsson.
Daglegt brauS
Framh. af 7. síðu.
fyrstu heiðinni, og þá mætir
hann Lóru kvölinni fram í
hæðardrögunum, og hann kipp-
ir henni upp á hnakkinn til
sín svo hún þurfi ekki að
dragast aftur úr á heim.leið-
inni.
Og þegar tveir hvítir hestar,
Lóra greyið og Bjarni í Nesi
rölta um sólarlag heim trað-
irnar, verður konan búin að
jafna sig og þvo af sér blóðið,
en ég kaupamaðurinn ráfa
krókaleiðir um fjö’lin heim í •
þorpið, þar sem ég fæ ekkert
að gera annað en liggja upp á
föður og móður og éta fiskinn
og grautinn frá yngri systkin-
unum.
Mér liggur- ekki nærri því
eins mikið á og tíkinni Lóru,
ég hef. ekkert annað að elta
en eymdina og öryggisleysið
sem ríkir meðal mannfólksinb
i byggðinni undir hlíðum fjall-
anna, niður á hvítþveginni
mölinni við sjóinn.
Háinn
Asíuríkin neila ...
Framhald af 1. síðu.
Taivan og ekki væri hægt að
ætlast til að smáríkið Líbanon
tæki byrðar allrar Asíu á herð-
ar sér. Asiuríkin yrðu að fá
þann sess í Öryggisráðinu sem
þeim bæri.
íiollaraviljumim
Framh. af 6. síðu. töku í nýrri stvrjöld .. . Ann-
menn um stund gera það að- ar öfiugur aðili í andbanda-
eins vegna þess að Þeir telja rísku hreyfingunni og að lík-
að á þann hátt geti Japan indum sá, sem hæst lætur í,
með tímanum orðið stórveldi er fjöldi menntamanna —
i Asiu á ný. „Enn aðrir, sem rithöfunda, kennara, fræði-
eru sannfærðir um það að manna og annarra. Þótt und-
Japan eigi ekki neina framtíð arlegt kunni að virðast hafa
sem stórveldi, álíta að með margir þeirra, sem óvægnastir
því einu að rjúfa öll bönd við eru í gagnrýni sinni, alizt upp,
Bandaríkin og fylgja hlutleys- gengið í skóla eða að minnsta
isstefnu, geti þióðin gert sér kosti ferðazt í Bandaríkjun-
vonir um að lifa af þriðju um“.
heimsstyrjöldina. Þéssi skoð-
un er yfirgnæfandi meðal sósí-
,aldemókrata“.
G‘
J
rátbrosleg er einfeldnin í
skrifum hins bandaríska
blaðamanns. Hverja einustu
orden rekur siðan ýmsar eðlilega lífshræringu japönsku
myndir þess, sem hann tel- þjóðarinnar, þjóðerniskennd-
ur vera Bandaríkjaandúð: ;na, friðarvilja fólks, sem
„Þeir sem fullir eru af Banda- reynt hefur hörmungar stríðs-
ríkjaandúð ræða nú mest um ins .Út í æsar, stoltið af fornri
þá skerðingu á sjálfstæði Jap- menningu, þrána eftir að fá
ans sem Bandaríkin eiga að að lifa ein í landi sínu, telur
hafa framið með stefnu sinni. h.ann merki syndsamlegs hug-
Því er til dæmis haldið fram arfars, „Bandaríkjaandúðar“,
að enda þó'tt méirihluti Jap- 0g íeggur í lok gréinarinnar á
ana., girnist aúkin víðskipti við ráðin um sfórfengléga’ auglýs-
.Kommúnisjta-Kína, hafi Banda- inga- og' áfóðurshéfferð' til að
ríkin neytt þá til að takrharka • leiða hiiia’• vSlltiíáfandi Japani
slíka verzlun . . . Enn önnur á hinn eina rétta ve.g skilyrð-
uppspretta andstöðu gegn islausrar undirgefni við allt
Bandaríkjunum og veru hers sem bandarískt er. Þetta rót-
þeirra i landinu er sú ríka gróna skilningslevsi á viðhorf
andúð á styrjöld, sem býr mrð um annarra þjóða, sjáifsblekk-
fjölda Japana. Sá hluti þjóð- in.gin að verið sé að gera þeim
•arinnar sem er fylgjandi hlut-
leysisstefnunni á fulltrúa á
stjórnmáiasviðinu þar sem
sósíaldemókratar eru og á
sömu sveif leggst fjöldi
kvenna o.g ungs fó’ks. Þessi
hre-yfi.Pg heídur þvi r’ffám ' að
Japan geti ekki lifað af þátt-
ómetanlegan greiða með því
að undiroka þær, skýrir það
bezt hvers vegna krafan um
brottför bandarísks herliðs
magnast rsú í þeim löndum.
sem hersetin hafa verið i krafti
' doíiaráns; akt ‘ 'iííi íislaHd; jtií
’ J apáns.
Fa'öir minn og -tengdafaöir.
ÁSMUNDUR ÓLAFSSON
léat aö' heiimili sínu, Fálkagötu 32, 22. þ:m.
Emil Ásmundsson
Jónííta Guðmundsdóttir