Þjóðviljinn - 24.09.1953, Page 12

Þjóðviljinn - 24.09.1953, Page 12
Iðja9 félag verksiEilSjiilélks« ríðiu virKiun Eélileg lénþréim er haé þvl aé iéisaéiirimi fiaali nægri grimdvafiiarorka yíir aé ráéa segiz Björn Bjarnason, fcrmaðnr Wya Iðja, félag verksmiðjufólks hélt félagsfund í fyrrakvöld og c-amþykkti þar einróma áskorun á bæjaryfirvöldin ,,að hefja nú þegar framkvæmdir að nýrri virkjun Sogsins, svo skortur á raf- magni verði ekki til þess að hefta eðlilega þróun iðnaðarins í hænum.“ Samþykkt Iðju er svohljóð- andi: „Þar sem fyrirsjáan'egt er að hin nýja virkjun Sogsins muni aðeins um stund bæta úr því vandræðaástanidi er ríkt hefur í rafmagnsmálum bæjarins, og iðnaðurinn sérstaklega hefur fengið að kenna á, skorar Iðja, félag verksmiðjufö ks, á bæjar- yfirvöldin að hefja nlú þegar framkvæmdir að nýrri virkjun, svo skortur á rafmagni verði ekki til þess að hindra eðlilega þróun iðnaðarins í bænum. Jafnframt vill félagið láta í ijósi uBdrun sína og óánægju yfir þeirri stefnu, er fram kem- ur í málefnasamningi hinnar nýju ríkisstjórnar er leggur höfuðáher^lu á dre'fingu neyzlu- rafmagrjs en lætur orkuþörf framleiðslunnar sitja á hakan- um“. Þjóðviljinn spurði Björn hvernig horfur væru með iðn- aðinn nú og svaraði hann: Iðnaðurinn hefur orðið mjög hart úti i sambandi við raf- magnsskömmtunina. Skilyrðj fyr- ir eðlilegri þróun iðnaðarins er að liann hafi nægrj grundvallar- orku yfir að ráða. Þrátt fyrir þau kjör sem rík- fJngiir pilÉnr fiiverfur Rannsóknarlögreglan lýsti í gær eftir pilti sem hvarf heim- an frá sér í fyrrinótt. Hanci heitir CBaldur Erlendsson, og á heima að Bergþórugötu 45, 16 ára að aldri. Lögreglan mæli.st til þess að hver, sem kann að geta gefið einhverjar upplýsingar rnn ferðir Baldurs eftir þennan tíma, geri sér aðvart. Baldur er í hærra meðallagi á vöxt og nokkuð þrekinn, með þykkt ljós- skolleitt hár. ’ Föt af Baldri fundust í fyrra- morgun snemma undir húsvegg við Skúlagötu. Thor, Þór og Havsteen íulltrúar íslands Ríkisstjórnin hefur skipað eftirtalda menn í sendinefnd á allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna, sem nú er haldið í New York: Thor Thors, sendiherra, formann, Vilhjálm Þór, for- stjóra, Jóhann Hafstein, alþing- ismann. Þeir Vilhjálmur Þór og Jó- hann Hafstein flugu vestur um haf í nótt. (Frá utanríkisráðuneytinu). isvaldið hefur búið iðnaðinum á tímábilj og þeim erfiðleikum er það hefur skapað hefur iðnað- urinn tekið miltum framförum í hinni hörðu samkeppni er hann hefur átt við að búa. Mörg framleiðsla er nú mun betri en áður og segja má að afturförin sé stöðvuð og aftur um aukningu að ræða. Með vax- andf framleiðslu byggist af- koma iðnaðarins mikið á skiln- ingi nlmennings að nota inn- lenda vöru, en í mörgum til- fellum er innlend framleiðsla ó- dýrari en erlend. Enn gæti nokkurrar tregðu hjá alltof mörgum kaupmönnum að halda innlendri vöru fram til jafns við erlenda. Aflasölnr togaranna hafa verið frem- ur lélegar í Þýzkalandi undanfarið Fyrstu togararnir tveir sem seldu í Þýzkalandi um miðjan þennan mánuð seldu fyrir gott verð, eða Jón forseti fyrir 122 þús. mörk og RöðuII fyrir 108 þús., en síðan hafa aflasölurnar í Þýzkalandi verið lélegar, eða innan við 100 þús. mörk. A.m.k. 9 togarar stunda nú veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað. Fimmtudagur 24. september 1953 — 18. árgangur — 214. tbl. ríðja þing Al- Fól konum leita eítiz upptöku Iðiu í Alþjéðasambandið Iðja, félag verksmiðjufólks, samþykkti á fundi sínum í fyrra- kvöld að senda fulltrúa á þing Alþjóðasambands verkalýðsfé- laganna, og kaus jafnframt formann sinn, Björn Bjarnason,, fulltrúa á þingið. Ahrif Alþjóðasambands verkalýðsfélagaRna aukast alltaf hröð um skrefum, þrátt fyrír klofningsstarfsemi afturhaldsaflamui og’ liafa nú þegar fulltrúar 100 milljóna manna tilkynnt þátttöku í þinginu, en í Alþjóðasambandinu eru 80 millj. Samþykkt Iðju um þetta er þannig: „Fundur í Iðju, félagi verk- smiðjufólks, haldinn 22. sept. 1953, samþykkir að senda fuli- trúa á 3. þing Alþjóðasambands verklýðsfélaganna, WFTU. Fund- urinn felur fulltrúa félagsins á þinginu að atbuga möguleika Iðju á inngöngu í Alþjóðasam- bandið“. Þriðja þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna verður hald- ið í Vín, þar sem aðsetur sam- bandsins er, dagana 10.—21. okt. næstkomandi. P ,Auk þeirra sem hér hafa verið nefndir seldi Júlí 17. þ.m. í Cuxhafen 191.6 lestir fyrir 94 þús. 487 mörk, eða 365 þús. og 700 kr. Kaldbakur seldi 19. þ.m. 237.8 lestir fyrir 90 þús. 300 m. Bjarni riddari seldi 21. í Brem- erhafen 218 lestir fyrir um 72 þús. mörk eða um 278 þús. kr. og Jón Þorláksson seldi í Brem- erhafen í fyrradag 241 lest fyrir 80 þús. mörk eða 310 þús. kr. Skúli Miagnússon er á leið til Þýzkalands. Neptúnus og Júní eru á veiðum fyrir Þýzkalands- markað. Allt mun enn í óvissu um hvenær Dawson landar fyrst ís- lenzkum fisk; í Bretlandi, en fjandskapur brezkra togaraeig- end.a er samur við sig. Síldin gengin hjá? Vestmannaeyjum. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Síldveiðin hefur verið heldur treg hér undanfarið, tregari en hún var á tímabili. Þó fengu bátarnir sæmilega góðan afla í fyrradag. Sjómenn telja að síld- in muni nú gengin hjá Vest- mannaeyjum vestur með landi. Nehru krefst að þau fái aðild að Kóreu- ráðstefnunni og aukin áhrif innan SÞ Nehiu, forsætisráðherra Indlands, hefur lýst yfir að Asíuríkin, sem ekki tóku þátt í Kóreustyrjöldinni, eigi skýlausan rétt til setu á ráðstefnunni um frið í Kóreu. í þingræðu í gær ræddi Nehru um utanríkismál í annað skipti á einni viku. Nehru forsætisráðherra Atssturríki hafnar samnings- uppkasti Vesturveldanna Ausiturríkilsstjóm. hefur skýrt sovétstjórninni frá því að hún vilji ekkert hafa með uppkast Vesturveldanna að styttum friðarsamningi. Orðsending Austurríkisstjórn- arsamningi við landið- ar til sovétstjórnarinnar er svar við beiðni iþeirrar síð- arnefndu um skilgreiningu á af- stöðu Austurríkis til stytts friðarsamnings. Segir Austurríkisstjóm, að þar sem so'vétstjórnin hafni stytta friðarsamningnum með öllu geti Austurríki ekki stutt hann, afstaða þess hafi alltaf verið- að öll fjögur hernóms- veldLn verði að standa að frið- Austurríska stjórnin bend'r á að í stytta friðarsamningn- um var sleppt ákvæðum upp- kasts að lengri samningi um greiðslur Austurríkis til So- vétríkjanna jaf.nskjótt og her- náminu lýkur. Kveðst Austur- ríkisstjórn treysta á veglyndi sovétstjórnarinnar að ekki verði gengið hart eftir þessu fé er samningur hefur verið gerður. Björn Bjarnason. Hann sagði að nú eins og fyrr gætti tilhneigingar til þess að gera Asíuríkin að hornreku og skipa málum Asíu án tillits th vilja þeirra. Þetta var hægt meðan mestöll Asía laut öðrum en nú er sá tími liðinn fyrir fullt og allt. Sneið til Bandaríkja- stjórnar Nehru kvað það ekki ná neinni átt að halda ráðstefnu um frið í Kóreu og leyfa þar aðild fjölda ríkja í öðrum heimsálf- um en meina ýmsum helztu ríkjum Asíu að leggia orð í belg um mál sem þau varðar miklu. Ekki sé orðum eyðandi að þeirri mótbáru, að engin önnur ríkj en þap sem börðust í Kóreu megi sitja ráðstefnuna. Bandarikjastjórn hefur lagt kapp á að útiloka hlutlausu Asíuríkin frá Kóreuráðstéfnunni en Kína og Norður-Kórea krefj- ast að þau fái að sitja hana. Fleiri Asíuríki í Öryggisráðið Nehru vék einnig að væntan- legum fulltrúaskiptum i Örygg- isráði SÞ. Benti hann á að Pak- istan ætti nú að ganga úr ráð- inu og þá væri þar einungis eftir af Asíuríkjum Líbanon og fulltrúi stjórnarnefnu Sjang Kaiséks á eynni T.aivan. Komst Nehru svo að orði að Sjang værf ekki fulltrúi neins utan Framhald á 11. síðu Rætt um j myndlist Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær verður í kvöld kynn- ingar- og umræðukvöld um myndlist í Listamannaskálan- um í sambandi við Haustsýn- inguna. Fyrst verður flutt rit- gerð eftir Jón Stefánsson mál- ara um málaralist. Þá flj'tur dr. Símon Jóhannes Ágústsson prófessor erindi er hann nefn- ir List og tækni. Síðan talar dr. Gunnlaugur Þórðarson um. Leikmaimsviðhorf í list, og loks ræðir Hörður Ágústssow málari um Viðhorf yngstu myndlist- armannanna. Allar verða fram- söguræðurnar stuttar en síðan hefjast frjálsar umræður. Fund- arstjóri verður Svavar Guðna- son málari. Fundurinn hefst ldukkan 9. Yiðræðiir boðnar Bandaríkjastjórn skýrði frá því í gær að hún hefði beðjð Sví- þjóð að koma á framfæri við stjóm Kína og Norður-Kóreu tilmælum um að þær sendi sem fyrst fulltrúa á ráðstefnu þá um frið í Kóreu sem gert er ráð fyrir í vopnahléssamningunum að haldin verði. Þar sé hægt að ræða aðild fleiri ríkja en striðs- aðila að ráðstefnunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.