Þjóðviljinn - 29.09.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.09.1953, Blaðsíða 11
Þriðjuda.gur 29. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 R i d d a r a 1 i ð 1 s í a n d s Framhald af 7 síðu. milli 190 og 200 manns skyldu tilnefndir í riddarasveitina á umræddum fyrstu 8 árum lýð- veldisins. Og þó að orðið ridd- ari hafi aðeins verið notað um karla, þá minntust' koriur þess að skjaldmeyjar komu við sögu á vettvangi riddaranna. Þær sögðu, að þótt þær i engu vildu brjóta hefð hinna valinkunnu karla, þá mundi það í engu spilla áliti þjóðárinnar1 erlend- is þó að ein skjaldmær vær; i framvárðarsvéitinrii á ; móti hverjum 14 körlum. Þótti þettá ekkj nein goðgá og var sam- þykkt að 14 konlir skyldu verða í 200 marina liðinu. Gengu þá fram hinar fyrstu 6 skjaldmeyjar: Ásta ríkisféhirð- ir, Theodóra matreiðslukona, Guðrún ijósmóðir á Akranesi, Laura sendiherrafrú, Soffía húsfrú á Kiðjabergi og Amdís leikkona. Allmargar stéttir, áuk þeirra, sem hér hafa nefndar verið, ráðguðust um að senda 6 ridd- ar.aefni, en sá var hængur á, að sumar vantaðl fjölmennið, t. d. hæstaréttardómarastétt- ina. Var þá rætt um að taka alla stéttina inn, en af kurteisi voru aðeiris tekni'r 4 af 5 og mættu i stafrófsröð: Árni, Gizur, Jónatan, Þórður. Sömu- leiðis var rætt um að taka alla bankastjóra landsins inn, þar með ekki taldir útibússtjórar, en að fyrirmynd æðstu dóm- énda'Íandsinsýsendu þeir einn- ig 4d hr. Viðar, hr. Áínaso'nýhr: •Maríassori og hr. Stefáhsson. Komu þá fúlltrúar frá enn öðrurn hópum, flestir á strjál- ingi. Fyrir rithöfunda lands- ins mættu 3: Ásgeir frá Got- torp, Ingunn frá Kornsá og Sigurbjörn Sveinsson. Þá var ágreiningslaust álitið fullnægj- andi að aðeins mætti einn fulltrúi fyrir nokkra hópa, sem ekki þóttu sérlega riddaraleg- " ir, en það voru skáld iands- ins, ilyfsalar, tollverðir, vél- stjórár og tóriskáld. Skáidákyn- slóðin send; Davíð frá Fagra- skógi, lyfsaiar Mogensen, toll- al óbreyth'a sjórnanna, í hveiri verstöð landsins. Orðunefnd bað þá bíða utan dyra meðan hún hugle:ddi ináiið. Lagðis-t nefndin þögui n’ðúr og breiddi feld yfir nöfuð sér að dænii Ljósvétningagoðans En full- trúar sjóm. skiptu vöktúm að sjómannasið meðán á biðirini stóð, og stóðu til skiptis löngú- v.aktina, kviildvákt'na, huridá- vaktiria, þristinn ag mo’guri- vaktina. Liðu þanriig þríi- sól- arhringar. í byrjun löngúvakt- ar hinn fjórða sólarhring birt- ist formaðúr orðuriefhdar í dyl-um og mæiti: Það er erfitt að íeys-a þetta varidámál sjó- mánna. Þið éruð Í0—15 þúS- und ’ ókompásiáárðir sjóniénn Hinsvegar höfum við aðe ns einn skipulagsstjóra. Þar get- um við gert hreint fyrir okkar dyrum. Við höfúm valið Hövð skipulagsstjóra í riddaraliðið, og væntum jafnframt, að þér gleðjizt af þeirri fregn, að vér höfum valið einn sjómann fyr- ir ykkar þúsundir. Það er hann Sigurður Sigurðsson i Reykjavík. Sjómannanefndin þakkaði með mörgum fögrurn orðum. Síðan var Sígurði veitt landvist. Þegar verkafriannástéit landsins fregnað; þennan he:ð- ur, er sjómörinum var sýndur, brugðu þeir til sömu ráðr. og fóru nokkrar þúsundir verka- karla og kvenna í fánum skreyttri fylkingu, syngjandi lyftingárljóð hins f.^rsta, kjmna "Þingvaltáitöids: Sji. hin ung- borna tíð, -— og þvinæst’ .Sja, roðann í austri. Eo söngurinn og gangtakturinn barst inn i húsin og fólk þusti út' til að sjá. Safnaðist á stétt:r aiiar múgur manns, svo að fra land- námstið hafði þar eigi sézt jafnmikið fjólmenni. Héit lylk- ingin á fund orðunefndar og bar foringinn fram þá ósk að hátt- virt nefnd liti með þeim skiln- ingi á störf verkalýðsins i þágu lands og þjóðar og einstaklings- framtaksins og samvinnunnar, að einn verkamaður vrði val- inn í riddarasveúina, — einn verðir Þórð í Kaupinhafn, vél- verkamaður fyrir 20 þusund stjórar Hallgrím á Gullfossi og tónskáldin Thorsteinson. Sömuleiðis skyldi masta einn riddaralegur fyrir hverfulustu stétt landsins, ráðherr.astéttina, og varð án mótmæla íyrir val- inu hæstvirtur B. Benedikts- son. Honum fylgdi einn aðal- ræðismáður, Hálfdán. í Gen- ova, sendiherrafrú Laura, Al- þmgisforsetinn Jón Pá og al- þingismaðurinn fyrrv. Sigurjón A., einnig dr. Þórðarson fyrrv. forsetaritari Og tveir vígslu- biskupar, Rafnar 'Og B. Jóns- sön. stéttarbræður. Orðúnefnd bað lýðinn hinkra við og skau: á fundi. Leið svo 1il miðal'tans. Birtist þá íormaður orðunefnd- ar og ávarpaöi mannfjöldann. Kaylmenn allir stóðu berhsíð- aðir meðan bann talaði. — „Vér höfum hus’e'tt malið“. mælti fonnaðurinn. -- „1 fyrstu grem fyrirmæla um vai- ið í riddaraliðið stendur, að þeir einir skulu valdir ser.r „öðrum fremur hafa eflt hag og heiður fósturjarðíinnnar eða, unnið afrek i þágú mann- kvrrsins". Vér höfun hvergi Þegar valið hafði verið úr séð þess getið. ?.ð þér haiið enn öðrum sléttum, svo að jöfn.uður > var'- orðinn mikillv mannval ágætt og sveitin þvi- nær fullskipuð, skeði sá ó vænt; atburður, aö ..hetvur hafsins" (samanber ræðu; á Sjómannadaginn) gerðu út sendinefnd á fund oiðúnei'ndar cg fóru syngjandi Farisar her- gönguljóð, en þar er þetta stefið: ,,Þér eruð þræ’.ar'*. oss var kveðið. „Vér «rum her- menn", sögðum vér Og lauk söngnum með. .gr£júnujp; ,9'?. sigursveig oss vinnum. Kváð- usl þeir haia ridJaraefnj með- eflt 'hág og beiður , fósturjarð- arinnar, þaðan af síður að þér hafið unnið afrek í þágu íriann- kynsins. Lagafvrirmæ’i getuir. vér eigi brotð t:l þe=„; ;,ð verða við ósk yðar. Eða gefð þér sjálfir bent á nokknð. er réttlæíi það. að' stétt yðar sé heirnfærð undir táða '.aga- greirir Verkamönnum vnrð svarafátt. Sett'u kariar upp höf- uðföt sin, gengu hljóðir heim á leið, hlustuðu á útvarp um lj;(völdið. Þáð var í þann piund. er forsæt'sráðherra heið'rað: verkalýðinn á hans hátíðis- degi með ræðu. Það var á- minningarræða. ■—- Þér hafið, mælti hann, í tíma og ótíma fyrri hluta þessarar aldar þrá- sungið: Siá roðarin í austri. Vér væntum Þess, að síðari helming .aldarinnar takið þér upp hinn göfuga söng: Sjáið, hvar sólin hún hnígur, — og vendið ásjónum yðar i vektur. — Daginn eftir tóku verkamenn haka sína og skóflur, grúf«ðu sig yfir vinnuna og horfðú inn að miðdepli jarðarinnar som fyrr. Þeir voi’u dæmdir úr riddaraleik. Er nú ekki að orðlengja það, að ýmsar hinar fyrrgreindú stéttir héldu áfrám að senda fram riddaraefni, þar til hinní tilskildu tölu var náð og sveitin fullskipuð. í sveitinni var þá eítirgreint úrvalslið: Verandi embættismenn 18, fyrrverandi embættismenn 15, skipstjórar 15, konur 14, bænd- ur 11, prestar 11, prófessorar 6, forstjórar 10, iðnaðarmenn 9, skrifstofustjórar 8, leikarar 6, læknar 6, skólastjórar fram- haldsskóla 5, kennarar mennta- skóia 5, sýslumenn 5, hæsta- réttardómarar 4, bankastjórar 4, pólitískt nefndarkosnir 4, „Gerfistyrjöld44 Framhald af 4. síðu. lýsa fjöldann' um þeésa’ ‘hlúti! Þekking almennings' á'••þeirrí er bezta tryggingin fyrir ör- uggum friði. Engin.n veit það béfur 1 eh stjórn Bandaríkjarina, - að húþ er ekki að bjarga mannkyn- inu undan kommúnisma. — Styrjaldirnar 1870, 1914 og 1939 voru allar meira og minna undirbúnar af her- gagnaframleiðendum. Einnig styrjöldin miíli Japans og Kína 1932. Þá sögðu blöð kapítalistanna í Bandaríkju.n- um, og létu básúna til Jap- ans, að það væri leikur einn 1 fyrir hina stolt.u og þrótt- miklu japönsku þjóð, að leggja undir s’g hina lötu kín- versku þjóð. Eða var kannski verið a'ð frelsa ma.nnkynið undan kommúnisma 1870 og 1914? Það var hægt að blekkja borgaraoa með þess- háttar bulli 1939- En það eru takmörk fyrir því hversu lengi er hægt að blekkja fólk með sömu lygunum. Stjórn- málasamtökin, sem eiga sér stað í Vestur-Evrópu sanna það, að Vestur-Evrópu þjóð- irnar hafa lært talsvert, þó að hluti þýnku þjóðarinnar hafi ekkert lært síða.n 1933 eins og glöggiega kom fram í semustu kosnrngum þar í landi- Og nú eru borgara.legir sagnfræðinga’’ komnir á þá skoðun. að eft’r miðja s’ð- ustu öld cigi hergagnafram- leiðendrir og clíuhringarnir meifi þátt í.að koma a.f stað styrjö'.dutn en raenn héldu í fyrstu. Fyrir þessu éfni eru til öruggar sannan'r á verzl- ’ unarskýrslum, bréfum og plöggum stjórnmálamanna. Hver sá, sem trúir því. að Bandaríkin berjist fyrir hugsjón og ætli sér a& bjarga mannkyninu er heimskingi. Og sú þjóð, sem trifr á hern- aðarbrölt Bandaríkjanna og bullið frá Washington er eins iila stödd; óg ; óbóiusett. þjóð þar sem. drepsóttir geisa. E. K. kermarár ýmsír, þar af einn söngkennari 3, ilistamenn (mál- arar og myndh.) 3, kaupmenn 3, alþingismenn 2, bygginga- meistarar '2, forsetar íélaga 2, söngstjórar 2, söngvar.ar 2, rit- höfúndar 3 (þar af ein kona), lögfræðirigar 2, vélstjóri 1, al- þingisforseti 1, skrifstofumað- ur' 1, verkfræðingur 1, sendi- herra 1, ráðherra 1, fræðimað- ur 1, skáld 1, tónskáld 1, sjó- maður 1, lyfsali 1. Þeim, sem frekar vilja lesa um hina ágætu riddarasveit lýðveldisins, er bent á að fletta upp i Ríkishandbók íailands bls. 48—67 og Stjórnartíðindin 1950—’51 og ’52. G. M. M. i.. Tökuni að’ okkur bílamálun og bilaréttingar Skoáavsrkstæðið við Suðurlandsbraut (fyrir ofan Shell), sínii 82881. « ' • SENDtSVEINN Unglingspiltur óskast nú þegar til sendi- ferða í skrifstofu vorri. Skipaútgerö ríkisins. ,-...UndkTitpð olíufélög .yilja hér með beipa athygli - : þein-a? seni’taka ,0stl8tot|4>p. olíukynding'u á kom- í andi- vetri, aö því,„ia:6:n'ii.klu!liagk'V8emara-væri að • í setja olíugeymana niöur áöur en jörð fer að frjósa. - Væntanlegir viðskiptamenn eru því vinsamleg- ast beðnir að panta geyma sem fyrst, en greiösla á þeim fari fram um leiö og olíuviðskipti hefjast. OLÍUVEHZLUN ÍSLMDS H.F. H. F. „SHELL" Á ISLÁNDI ;%VW.VAV^V.WAWÍV upp um neigmaj úrval aí gangaiörapum, skrifborðs- og teikniborðslömpnm, alabast borð- og ilravafnsiörapum. Gjörið svo vel og lítið í gluggana. KIFOlKi Vesturgötu 2. Sími 80946 Utför fööur míns og.tengdaföður, ÁSMUNDAR ÓLAFSSONAR, . fer fram rrfiövikudaginn 30. september frá P’oss- vogskirkju og hfefst kl. 1.30. Ernil Ásmundsson. . ‘ I i - j ' » t Jonma Guðmundsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.