Þjóðviljinn - 01.10.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.10.1953, Qupperneq 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 1. október 1953 Hundarnir hlóðust svo þykkt á hann Nú sem aö áítánsöiig var veriS, heyröu þeir mikla hundgá, svo að hver geys.tist fram fyrir ann- an hundanna. Hirðmönhum var Uiikil forvitni á, að hverju hund- amir mundu geyja, en engi vildi torjóta boð konungs, en hver sat liim annan, ef út gengi. En þeg- ar er sunginn var aftansöngur, Eiijóp hver út, er við komst, og þóttust þó allir of seinir. En er þelr komu út, sáu þeir í miðri hundaþrönginni sem væri ein Bkeljahrúga mikil.. Er aftansóiin skein á þetta, þótiti þeim undar- legt, og fóru svo nær, að þeir sáu, að það var karl einn gam- all með allmiklu skeggi. Karl studdi bakinu við strætinu, en banii hafði á lofti staflna og barði bundana. En þegar hann vildi íapp standa og liann hrærði sig nokkuð, þá hlóðust hundamir svo þykkt á harai, að hann gat með iingu móti upp staðið. Hirðmönn- iim þótti þetta, mjög gaman og siguðu fast hunáunum. Koniíng- jur kom í því út á straitið. Hann jsór karl, hvar hann húkir og jgerir ýmist, að hann ber með stöfunum, stunduin grípur hann tipp hundana og kastar á lir ut, að viðsfjarri ltomu niður. Meiddi hami suma„ en suma deyddi hanr>. með öllu. Konungl þóití gaman að karli og hló aö sem aðrir. — (Mágus saga jarls). Að sjáTfsögðu fer faliírinri í suniarleyfi eins og aðrir menn, en hann býr sig að því leyti betur en aðrir að hann flytur rúmið sltt með sér. . A í dag er fiinmtudagurinii 1. ” október. — 274. dagur ársins. 1 nýju hefti Hjartaássins eru margar þýddar sögur. Ennfremur löng frásögn af Ástmey keisarans sem varð dönsk barónsfrú, og var að lokum myrt af ungum elsk- :huga sínum. Þá eru ljóðabrot og | 'Jausavísur, kvikmyndaþáttur, j spakmæli, barnafræðsla og sitt hvað fleira. Á forsíðu er mynd 'af Mario Lanza. Menntaskólinn í Reykjavík %rerður settur kl. 3 í dag í' há líðasalnum. Námsflokkar Reykjavíkur ■ verða settir i kvöld kl. 8.30 í samkomusainum Laugavegi 162. " Kennsla hefst á morgun. Bókmenntagetraun. Káinn okkar blessaður orti vís- una sem við birtum í gær, og var það honum likt. En hver orti þessa? Ég fæddist upp til fjalla i fornfálegum bæ; á vetrum sást hann varla, þá var hann hulinn snæ, — þar gróf hann pabbi göng í skaflinn, þegar þrumdi á þaki hríðin ströng. Læknavarðstofan Austurbæjarskól- uum. Sími 6030. Næturvarzla er i Laugavegsapóteki. Sími 1618. Söfnin eru opin: Þjóðmlnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- am og fimmtudögum. GENGISSKRÁNING (Sölugengf): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16 63 1 enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236.30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Kl. _8.:00 Morg.unút- . varp. 10:10. V,eður- fregnir. 12-10 Há- degisútvarp. 13:30 Setning Alþingis: a) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni (Prestur: sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup. Organleik- ari: Pá’I Isólfsson). b) Þingsetn- ing. 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:40 Lesin dag- skrá næstu viku. 19:45 Auglýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Islenzk tónlist: Lög eftir Jón Laxdal. 20:40 Upplestur: Vetrarljóð, smá- saga eftir Indriða G. Þorsteins- son (ihöfundur les). 21:00 Tón- leikar (pl.): PreJúdíur eftir De- bussy (Wá-lter Gieseking leikur 4 píanó). 21:20 Frá útlöndum (Benédikt Gröndal ritstjóri).. 21.35 Sinfóniskir tórileikar (pl.) a) Fiðiukonsert í D-dúr (K218) eftir Mozart (Joseph Szigeti og Phil- harmoníska hljómsveitin í Lond- on leika; Sir Thomas Beecham stjórnar). 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Framhald sinfón- i'isku tónleikanna: b) Sinfónía nu. 2 í D-dúr eftir Beethoven (Sin- fóníuhljómsveitin í Boston leikur; Koussevitzky stjórnar). Dagskrár- lok kl. 22:40. Eití sinn gistu þeir séra Egg- ert og séra Brynjólfur á Ólafs- völlum hjá Jóni Árnasyni i Þorlákshöfn, en lítið gáfu þeir sig hvor að öðrum, guðsmenn- irnir, og töluðu varla orð hvor við annan. Séra Brynjólfur hvarf eittihvað frá, en þá seg- ir séra Eggert: Óttalega er hann kúnstugur þessi séra Brynjólfur, hu! Að lítilli stundu liðinni þurfti séra Eggert að ganga út er- inda sinna, og er hann var far- inn út, segir séra Brynjólfur: Það er ekki prestslegur maður þessi séra Eggert! — (Austan- tórur). Hinn 29. september opinberuðu trúlof- un rána ungfrú Hólmfríður Gislá- dóttir og Eggert Th. Kjartansson, Frcmri-Langey, Breiðafirði. — Síðastlíðir.n laugardag opinberuðú trúlofun sína ungfrú Guðrún Hali- dórsdóttir, Hoíti Barðaströnd, og Þórður Márteinsson, Siglunesi Barðaströnd. VARAB VJf) ÖFRini Sá, sem vill aðstoða þjóðhöfð- ingjann á vogum aivaldsins, heldur uppi valdi sinu án þcss að grípa til vopna. Aðferð hans ber ríkulegan ávöxt. Þar sem herlið hefur slegið landtjöldum, vaxa þyrnar og þistiar. Af herferðum leiðir hallæri. Góður hermaður vinnur sigur, en nemur þar staðar og kúg-' ar ekki. Hann berst, en stærir sig ekki af þvT. og hrósar ekki happi. Hann berst því að eins, að brýna nauðsyn berí ti!. Hann berst, en valdagirni er bonum fjarri. — Bókin uui veginn). Krossgátu nr. 190. Lárétt: 1 verzlar 7 flan 8 trjóná 9 þrír eins 11 seinlát 12 hljóm 14 sk.st. 15 flanar 17 meira 18 höfuðborg 20 þýzkur söngvari. Lóðrétt: 1 fugl 2 annríki 3 með- vitundarleysi 4 eins 5 áhugasöm 6 kemst leiðar sinnar 10 dags- stund 13 Markús 15 móður faðir 16 sk’st. 17 eins og lárétt 19 jarm. Lausn á nr. 189. Lárétt: 1 bjóða 4 ný 5 tó 7 ata 9 fas 10 nám 11 inn 13 af 15 ar 16 gátan. Lóðrétt: 1 bý 2 ótt 3 at 4 nefna 6 ólmur 7 asi 8 ann 12 nót 14 FG 15 an. Sáu menn að hrærðist bleejan Kóngur Eiríkur Noregskóugur giftist. Fékk hann Filippu, dóttur Heinreks kóngs af Englandi. Var Jieirra brúðlaup í Banmörk. Þetta ár fór Björn bóndi Einars- son af landi burt og hans hús- trú Solveig. Fóru þau fyrst til Róms og þaðan aftur tii' Fehédi, stigu þar á skip og sigldu svo út hafið til Jórsalalands tll vors herra grafar og þaðan aftui- til Fenedí. Síðan skildu )>au Jiar. Fór liústrúin aftur til Noregs, en bóndinn fór vestur í Coniposteli- am til sanctuni Jaeobuni. Lá hann þar sjúkur hálfan ináuuð. Þ.aðan fór hann inn um endiíangt Frankafíki, svö inn £ Fiandur, þaðan inn í England í Kantara- byrgi, síðan aftur til Noregs. Þetta ár fóru þeir til Grænlands: Þor- steinn Helmingsson, Snorri Torfa- soh og Þorgrínxur Sölvason á eiuu skipi. Létu þeir xit af Noregi og ætluðu til Islands. Voru þeir þar fjóra vetur. Drukknuðu átta monn af einu skipi í Noregi í vaífchinu Mjörs. Var þar út í kvlnna ein, er Sigríður hét og var meö bai-ni. barni. Á þriðja degi frá því, er hún druklinaði, var hún fundin og fæ'rð til kirkju Á fjórða degi var hún til graftar búin, og á grafarbakkanum sáu menn, að hrærðist blæjan utan um hana. Var þá sprett til, og fannst þar barn nýfætt og grét. Var barnið skírt af prestinum og deýði upp á staðnum og grafið þar með móöur sinni. — (Lögmannsannáll, 1406). EIMSKIP. Brúarfoss kom til Hu’l 28. .fm. fér þaðán til Rvíkur. DettifoSs fór frá Leningrad i fyrradag á- leiðis til Gdynia, Hamborgar, Ant- verpen og Rotterdam. Goðafoss fór frá Rvík í gærkvöld áleiðis ti! Rotterdam og Leningrad. Gull- foss fór frá Leith i fyrradag á- leiðis til Kaupnxannahafnar. Lag- affoss fór frá Flateyri í gær- morgun ti! Vestm.-eyja. Reykja- fpss kemur til Kef av:kur í dag frá Gautaborg. Selfoss var á Þorshöfn i gær; fer þaðan til Flat eyrar, Akraness og RVíkur. Tröllafoss fór frá N.Y. á föstu- daginn í fyrri viku áleiðis til R- víkur. Skipadelld SIS. Hvassafell fer frá Abo í dag á- leiðis til Helsingfors. Arnarfell kemur til Þorlákshafnar í dag. Jökulfell f.er frá Þorlákshöfn í dag áleiðis til Hornafjarðar. Dís- arfell er í Antverpen. Biáfell er á 'Raufarhöfn. Rfldsskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fer frá Rvik á morg- un vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suður’eið. Skjaldbreið er á Húna- flóa á austurleið. Þyriil er í Faxa flóa. Skaftfellingur fór frá Rv'k í gærkvöld til Vestmannaeyja. „Rretarhafa heiðr- aS garpinn Tens- ; iixg Norkay með því að nefna nýja flugyélargerð Sherpa“ seglr Vís- ir £ gaér. í- dag mun Vísir birta aðra fregn' svo- látandi: Uiiga konan heiðraði Jón föðurbróður slnn með því að skira son sinri Guðmund. Minningarspjöld Eandgræðslusjóðs fást áfgreldd i Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skölavörðustíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Krabbamelnsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega ki. 2-5, Sími skrifstofunnar er 6947. Tjarnargolfið Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjjóns 6. Sími 4169. ZD' r o. ^ Kuhn-Nlclstn _ 154. da^ur. Drykkjunautarnir allir borguðu nú Kiér: einn borgaði glas af víni, anriár vatnan bítr>, af svinsfleski ' og svo framvegis. Og ha.nn skar dá’ítinn bút a-.f af átsbréfinu handa þeim öllum. Það var þó ekki Klér sem borðaði og dfak'k fvrir peninganp., he'dur sjátfur Lamibi Kúluvambi. Og hann hámaði í si y þvílíkum firnum af mat að hann túínaði allur út, mjög greinilega. Jósi Gripstýfir sneri fýlulegu andliti sínu að Klér og spurði: Geturðu látið miif hafa bút til tlu da'gá? — Nei, sváraði KÍ'ér, það er of vándasamt að klippa hann af. Al'ir brostu, en Gripstýfir h'aut að kyngja reiðinni. Skömimi síða.r héít Klér heim- ieiðis. Larribi fylgdist með honum, og hann var mjög þungur á sér eftir veizluna. Fmimtudag-ur 1. október 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Framhald af 1. síðu jökli og mestan hluta dagsins var siglt fram og aftur vestux- af jöklinum. iMiklu vestar var brezka orustuskipið ,,Vangard“, en næst fyrir vestan okkur ame- riska beitiskipið „Macon“, sem síðar hafði samflot með okkur norður að Hornbiargi. Enn frem- ur voru á þessum slóðum einn Bandaríkja-tundurspillir og 5 brezkir, ennfremur 3 flugvéia- móðurskip, en eitt þeirra var „Eagle“, sem var flaggskip Hughes-Hallet hins brezka vara- aðmíráls, sem hafði stjórn þessa þáttar æfinganna. Á mánudag árdegis fréttist að flugvélar hefðu orðið ‘varar við „gula óvininn“ „Swiftsure“ fyrir norðan land. En hann hvarf aft- ur í þokusúldinni. Nú var spurn- ingin sú, hvort skipið hefði snú- ið við eða baldið áfram vestur. „Swiftsure" hafði haldið áfram vestur og síðdegis á mánudag var tilkynnt, að því hefði verið „sökkt“ kl. 4.30 síðdegis af iisnæossstiðliinu! „Vangard". Vitanlega var ekki syn. einu skoti hleypt af byssu í þeirri „viðureign", en fræðiiega 1945 voru byggðar 541 íbúðir séð var talið óhjákvæmilegt iað 1946 — 634 — „Vangard" hefði gert út af við 1947 - — 463 — ,,Swiftsurc“ í orustu, vegna þess 1948 — 491 — að „Vangai’d" hafði miklu lang- 1949 — 366 — drægari fallbyssur". 1950 — 410 — 1951 — — 284 — Siqlt á „sokkna 1952 — 329 — Framhald af 1. síðu hefur hernámsflokkunum tekizt að skjera íbúðabýjggingar í Reykjavík niður um fast <að helmingi frá því sem þær gerð- ust beztar, en Það var árið 1948. Ibúðabyggingar skornar niður um helming Samkvæmt rannsókn á hús- næðisþörfinni í bænum sem framkvæmd var -að frumkvæði Sósíaiistaflokksins árið 1946 þurfti að byggja 600—700 íbúð- ir á ári til þess að fullnægja eðlilegri þörf fyrir fjölgun íbúða Eftirfarandi skrá yfir íbúða- bygg'ingar í bænum s. 1. átta ár sýnir að einungis þau tvö ár sem Sósíalistaflokktirinn hafði áhrif 'í stjórn landsins voru í- búðabyggingarnar í nokkru samrærni við viðurkennda nauð- skipið". 1 framhaldi af þessari frá sögn Skúla skal þess getið að í fyrrakvöld var ,,Swiftsure“, jkomið 80 milur suðurfyrir Is- land og tók þar þátt í flota- æfingunum. Sigldi þá brezki tundursp;llirinn ,,Diamond“ á iþað miðskips og urðu töluverð- ar skemmdir á báðum skipun- um. Á ,,Swiftsure“ meiddust 42 menn. Bæ'ði þessi hersk!p eru með- al þeirra nýjustu í brezka flot- anum. „Swiftsure“ er 8000 tonn og „Diamond" 3000. Brezka útvarpið skýrði frá því í gær að bæði sk;pin hefðu verið tekin út úr æfingunni og væru á leið til Islands til að taka eldsneyti áður en þau héldu til heimahafnar í vi'ð- gerð. — Skúli heldur svo á- fram frásögninni: Bómull í eyran, en engin skot. „Þar með var aðalhluta æfing- larinnár lokið. Nú áttu skipin að lialda norður að Horni og var í ráði að hafa skotæíingar með Þannig er þróun íbúðabygg- in-ganna í Reykjavík síðan 1946. Með því að draga á a’lan hugs- anlegan hátt úr byggingarstarf- seminni og eyðileggia hin. merku nýmæli nýsköpunarárann.a um rikisaðstoð til útrýmingar heilsu- spillandi húsnæðis hefur aftur haldsflokkunum tekizt að minnka íbúðabyggingar í Reykja vík um :allt að helming! Ibúum bragganna fjölgað um helming Þessi skemmdarverk í bygg- ingamálunum hafa neytt fólk til að flytja í vaxandi mæli í gjörsamlega óhæft húsnæði. Það er t. d. eftirtektarvert að litlu munar að íbúum hermannaskál- anna hafi fjölgað um helming síðan 1946, Samkvæmt mann- tali það ár bjuggu 1303 mann- eskjur í bröggum, þar af 926 konur og börn. 1947 bjuggu í bröggum 2077 manns, þar af 1442 konur og böi’n. 1950 eru íbúar bragganna 2210, þar af 1612 konur og börn. Opinberar skýrslur síðan er ekkí aðgengi- legar, en vig athugun á mann tali 1952 kemur í Ijós <að íbúar bragganna muni þá vera komn- ir upp í 2400 -manns og þar af 1800 konur og börn. Þannig hefur afturhaldsflokkunum auðnazt að fjölg.a íbúum bragg- anna, sem margir hverjir voru dæmdir óhæfir til íbúðar fyi'ir sjö árum síðan, um fast að helming með aðgerðum sínum gegn íbúðahúsabyggingum. Kolsvartur okur- markaður Þegar svo við þetta allt <bæt- ist, að íhaldið og Fr.amsókn af- námu með öllu bindingarákvæð: húsa’eigulaganna, einu vörnina sem til var gegn því að þús- undum bæjarbúa væri varpað út í húsnæðiseymdina og leigu- oki’inu gefinn fullkomlega laus taumur, þarf engan að undra það ástand sem nú bl-asir við frægust þeirra eru Eddukvæð- in, um heiðin goð og hetjur landmiðum við Hlöðuvík. En á- stæðurn.ar leyfðu það ekki. Þessa fjóra daga, sem ég var um borð í „Des Moines“ var elckj h’feypt af einu einasta skoti, en við Hælavíkurbiax’g komst þó næst því. Þar fengum við bómull til að troða í eyrun, ef fallbyssurnar færu að starfa. En af þeirri skot hríð varð ekkert, þvi að ráðgert haíði verið að því aðeins skyldi þessi skotæfing fara fram, að örugg vissa væri fyrir Því, að hún gæti ekki grandað neinu lif- andi. Flugvélar áttu að fljúg'a yfir allt svæðið, sem skot gætu náð til og fullvissa sig um að þar væri enginn á ferð, En sökunx .dimmviðris varð þessu öryggis- flugi ekki komið við, og þess- vegna v.ar hætt við skótæfing- una. Við vorum i 7 mílna fjar- lægð frá markinu i landj og ,ó- mögulegt að siá staðinn sjálf- ■ann.“ Fimrn ný frímerki koma nt í dag I (lag eru geftn út fimm ný frímerki, að verðgildi 10 aurar, 70 aurar, 1 kr., 1,75 og 10 kr. Eftirfárandi greinargerð hefur Þjóð- viljlnn fengið um útgáfu þessa. í kjölfar kristnitökunnar árið 1000 barst til ísiands latínulet- ur og bókagerð. í fyrstu var ritkunnáttan aðeins eign klerka, en íslending.ar voru námfúsir, og smám saman bi’eiddist þessi þekking út á meða! leikmanna. Með úthreiðslu ritlistarinnar jókst fjölbreytni bókmenntanna. íslendingar tóku að rita sögur, sagnfræðileg rit, fiallandi um sína þjóð og aðrar, svo að rit jþeirra snerta öll þau lönd, þar sem norræn tunga var töluð Þeir rituðu um konunga í Dan- mörku, Svíþjóð o-g iNoregi, um Orkneyjajax’ia, unx höfðingja í Færeyjum. ; Erægast þeix-ra rita. er Heimskringla Snori’a Siurlu- soirar um Noregskonunga. En þeir í-ituðu einnig sögur frá sinu lýðveldisþjóðfélagi; um höfðingja .og ibiskupa 12. og 13. aldar, en. hæst íxáðu þeir í ís lendingasögum, ritum um hetj- ur og skáld hetjualdar ísland: (!)30—1030). Þar sköpuðu þeir frumlega bóknxenntategund, með sérstökum listrænum aðferðuni, fágætri hlutlægni, og með stil, sem í sfenn er náttúi’legur og tignarlegux’. í þessu klassiska formi sköpuðu þeir stórfelldar o'g fiölbreyttar myndir af m.axxn- lífinu, fullkömnar í sitxni röð. Auk þess, . rituðu þeir -sögur af hetjum á víkingaöid og áftur í fomeskju, og þeir skráðu kvæði, forn og ný, heiðin og kristin; Enda er það svo að tveir hjálp- arflokkar erlendra og innlendra arðræningja, sem sjálfir hafa hælt sér af Því að hafa útrýmt svörtum markaði á islandi með stjói’narathöfnum sínum, hafa skapað hér Þann ko’svartasta okurmarkað sem þekkzt hefur á íslandi. 1800—2200 kr: fyrir 4 herbergja íbúð!! Svartamarkaðsflokkarnir, 1- haldið og Framsókn, eru búnir að konxa húsaleigunni í Reykja- vík upp í svo svimandi upp^ hæðir að alþýðufólki er ókleift með öllu að standa undir þeim greiðslum senx nú er krafizt fyrir íbúðiarhúsnæði. Þrátt fyrir gildandi lagafyrirmæli um há- mark húsaleigu, sem ekki eru orðin nema pappírsgagn eitt vegna hinnar gífurlegu eftir- spurnar, gleypir húsaleigan sem almennt er krafizt allt að helm- ingi venjulegra mánaðartekna verkamanna og annarra laun- þega. Auk þess er ekki um ann- að að x’æða en 1—2 ára greiðslu fyrii*fram eigi menn að komast inn í leiguhúsnæði. Fyrir svo að segja hverja 2ja herbergja Ceiguíbúð er nú krafizt 800—1000 kr. á mán- uði. 3ja herbergja íbúðir eru leigðar á 1000—1500 kr. og 4ra herbergja íbiið r kosta frá 1800—2200 á mánuði. Liggur í augrxm uppi hvern kost verkamenn og aðrir !ág- launamenn eiga á þvi að snara slíkuni upphæðum út ofan á allan aitnan kostnað við heiniU'shald sitt og greiðslur til hins opinbera. Þurfa að fá refsingu Sökina á því hverni-g komið er eig;a íhaldið og Framsókn. Þessir tveir svartamai’kaðsflokk- ar, sem þjóna fi’amandi hags- muntim hafa fellt allar þær raunhæfu tillögur til úrbóta á sem ! germanskra sagna, mörg gædd húsnæðisvandræðunum, undursamlegri fegurð. , Það er oft sagt, að íslending- ar vai’ðveittu mikið, hitt er ekki siður satt, að þeir sköpuðu enn meiría. Hinar fornu bókmenntir voru skráðar á bókfell, og er fjöldi gamalla íslenzkra lxandrita til, flest nú, fyi’ir sögulegar ástæð- ur, komin til .annarra landa. Allúr þorri þeirra er vandaður að gerð, skriftin skýr og gædd þokka. 'Möi’g þeirra eru látlaus, önnur skreytt upphafsstöfum og lýst. sósialistar hafa flutt og barizt fyrir á Alþingi og í bæjai’stjóm. Þessir svartamarkaðsflokkar aft- urhaldsins hafa lcitt bölvun húsnæðiseymdarinnar yfir þús- undir Reykvíkinga og ofurselt mikinn fjölda bæjarbúa svört- um markaði húsaleiguokursins. Þessum flokkum eiga Reykvík- ingar að refsa á þann hátt að eftir verði tekið og tækifærið til þess er ekki langt undan. INNANLANDS- ÁÆTLUN veturinn 1953—1954 Gildir frá 1. október Reykjavík: Akux-eyri: Alla daga Bí dudalur: Þriðjudaga Blöixduós: Þriðjudaga, iaug- ardaga Egilsstaðir: Þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga. Fasui’hólsmýri: Föstudaga Fáskrúðsfjörður: Fimmtudaga Flateyri: Þriðjudaga Hólmavík: Miðvikudaga Hornafjörður: Föstudaga ísafjöi’ður: Mánudagá, mið- vikudaga, föstud., laugard. Kirkjubæjarklaustur: Föstud. Kópasker: Finxmtudaga Neskaupstaður: Fimmtudaga Patrcksfjörður: Mánudaga, — föstudaga Reyðarfjörður: Fimmtud., x) Sandur: Miðvikudaga Sauðarkrókur: Þriðjudaga, — laugardaga Seyðisfjörður: Fimmtud., x) Siglufjörður: Sunnudaga Vestmannaeyjar: Alla daga Þingeyr:: Þriðjudaga x) Eftir að bílvegirnir frá Egilsstöðum til Reyðarf jarð- ar og Seyðisfjai’ðar lokast, verða hafnar beinar flugferð- ir ti! þessara staða. Aknrevri: Egilsstaðii-: Þriðjudaga Kópasker: Fimmtudaga Flugfélag íslands h. f. Matvöruverziun 1 á góðum stað i bænum tilj sölu. Semja ber við undirritað-J' au, sem gefur allar nánarij upp’ýsingax’. I, Raguar Ólafsson hrl., Vonarstræti 12. tksieesrÉt Frímei’kin, sem nú koma út eru gei’ð til minningar um þess- ar virðulegu leifar fornra tíma. Fyrirmynd 10 aura og 1-75 kr. frímerkjanna er Reykjabók, handrit ,af Njálssögu, liinni frægustu íslendingasögu (AM 468, 4to, fra ca. 1300). — 10 kr. fi’imerkið er igert eftir honxi á Skai’ðsbók, lagahandriti skrifuðu 1363 (AM 350 fol.); það er ágæt- lega skrifað o,g meistaralega lýst og er eitthvert frægasta íslenzkt handrit fyrir listar sakir. — 1 kr. fi-ímerkið er gert með hlið- sjón ,af myndskreyttu 15. .aldar handriti a£ Stjóm, þýðúxgu af biblíunni (AM 225, fói.); text- inn segir frá Nóa og smíði ark- arinnar. Reykjavík - Haínaríjörður Frá og með fyrsta okt. breytast feröir um Kópa_ vog’shrepp sem hér segir: kl. 6.30 kl. 13 kl. 18.30 — 7.15 — — 19 — 8 — 15 — 20 — 9 — 16 — 21 — 10 — 17 — 22 — 11 — 17.30 — 23.15 — 12.15 — 18 — 24 Ath. ferðirnar kl. 8, 17.30 og 18.30 fer vagninn fyrst út Kársnesbraut, en allar hinar inn Nýbýla- veg. LANDLEIÐIR H.F.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.