Þjóðviljinn - 01.10.1953, Side 7

Þjóðviljinn - 01.10.1953, Side 7
Fhnmtudagur 1. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 I dag, 1, október, minnist kinverska þjóóin og aórar j>jóð;r hins nýja Iíina fjögra ára afmælis aljiýðulýðveidis- ins. Til að minna á daginn flytur Þjóðvilj'un hér jvýðingu á grein urn eitt mesta raann- \irki í sögu mannkynsins, heizlun Hvaj-fljótsins. Þetta ár er unnið að jtriðja stigi jiessa risa-mannvirkis. Á fyrsta og öðru stigi þess, Jiigðu 4 600 000 verkamanna og bs»nda tii atlögu við hinn forna óvin sinn. Með Jieim i á- tökunum voru 40.000 stjórn- arerindrekar ótaeknilærðir og 16.000 verkfræðingar og tæknif ræðinga r. Stórsigrar hafa imnizt. Til þeirra má telja að foúií pr að hreinsa farveg Hvaj-fljótsins og hinna 70 þveráa þess sam- tals 2880 km. á lengd, gera við 2193 km. fLóðgarða, grafa N o rðu rkíángsí-áveituskurðinn 170 km. langan og færan skipum allt að 900 lesta, byggja 581 m færistíílu við Jenhotsí, koma fyrir þrem stórum siífluvölnum og 15 minni, og rösklega 130 neð- anjarðarfarveguni. Fyrstu tvö ár Hvaj-mann- virkisins varff uppgröftur jarð- efna 487 milljónir rúminetra, en það jafngildir uppgrefti tveggja Pananxaskurða og Súezskurðsins samanlögðum! Yrði byggður úr jiessum jarð- efnum garður metrahár og metrabreiður, næði hann frá jörðu til tunglsins! f grein- inni sem hér er birt, efíir Kae Sí-san, segir nokkuð frá þriðja s'tigi mannvirkisins. Þriðji áfanginn að beizlun Hvaj-fljótsins stendur nú yfir. Hafizt var handa um mann- virki þetta í nóvember 1950, og 1955 eða fyrr, þegar verk- inu lýkur. verður endanlega afstýrt flóöahættu í Hvaj- dalnum, landsvæði sem er að stærð á við 9/10 hluta Bret- landseyja og byggt 60 millj- ónum maana. Fyrstu áfangarnir tveir mið- uðust aðallega við vernd gegn flóðum. Aðalsvæðin sem oí tast urðu fyrir flóðum og verst urðu úti, mega nú teljast ör- ugg, og bæmdurnir þar fagna ríkulegri uppskeru en þekkzt hefur. Þriðji áfang- inn, sá sem nú er unnið að, nær einkum til þriggja verk- efaa: Byggingar jöfnunar- gátta Sanfljótsins, graftar dreifiskurða til að leiða burt flóðvatn og loks myndunar stífluvatna. og byggingar raf- orkustöðva. Þetta er lokastig baráttunnar við Hvajfljótið og hiun jákvæðasti hluti hennar. Þegar verifinu er lokið, eiga að hafa unnizt 3 300 000 hektarar áveitulaads, 2000 km. vatna- leiðir stórbættar og raforku- stöðvar reistar. Flóðin úr sögunni. Bygging jöfnunargátta San- -fljótsins er eitt aðo.Iverkefxii þriðja áfangans. Þegar henni er lokið, vérða afremnsli Hún- gtse-vatnsins, stærsta vatns- gjafa Hvaj-fljótsins, alveg á valdi maima, Norðurkíangsí- sléttan laus við fióðaliættu í eitt skipti fyrir öll, en tryggð ar skipuiagðar áveitur og sikipaferöir um helztu vatna- leiðirnar. Þegar hinn gamlj farvegur Hvaj-fljóts til sævar eyðilagð- ist við ágángs Gulafljóts breytti Hvajfljót um farveg og brauzt til sjávar um Húngtse- vatn, Sanfljót, gegnum Kaó- paó-vatn, eftir Miklaskurði og féll loks í Jangtse-fljót. Á flóðatímunum strevmdi Hvaj- fljót inn í Húngtse-vatn með 14000 rúmmetra á sekúndu, og afrennsli vatnsins um San- rljót í Kaópaó-vatn var álíka mikio. En Kaópaóvatn gat eklki tæmt sig örar i Jangtse- fljót en með 7000 rúmmetrum á sekúndu. Afleiðingin varð stórslys. Kaópaó-vatn, sem víða er tengt Miklaskurði, jók stöðugt vatnsþungann á • flóð- garða hans vegna vatnsflaums ins úr Húngtse-vatni og hækk- aði vatnsborð Miklaskurðs allt að sjö metrum yfir baðmullar- og rísekrurnar umhverfis á. Norðurkíangsí-sléttunni. Norðurkíangsí-sléttan, lands- svæði á stærð við þriðjung Belgíu, hefur alloft orðið fyr- ir flóðum, annaðhvort vegna þess að ílóðgarðar klikla- skurðs hafa brostið eða að ör- yggisflóðgáttir garðanna hafa opnazt vegaa hirðuleysis Kú- ómintang-yfirvaldanna. En hinar 0 milljónir íbúa Norð- 'urkíangsí-sléttunnar urðu ekki einungis að berjast við flóðin. í þurrkaárum fékkst ekki nóg áveituvatn úr Hvaj-fljótinu og þurrkartiir komu milljónum manna á vonarvöl. Nýju mannvirkin við San- fljót gerbreyta þessu. Þar er bj-ggð jöfaunargátt, næst- lengsta mannvirki sinnar gerðar í Kína, 697 m. á lengd og 91/ m á hæð. Hiuum 63 flóðgáttum hennar er stjórnað með rafmagni. Þegar stíflan er fullbúin, en það verður hún á þessu ári, mun hún ásamt annarri jöfnunargátt sem þeg- ar hefur verið byggð við Hún- gtse-vatu við enda Norður- kiangsí áveituskurðsius, af- stýra flóðahættu í Norður- Kíangsí. 1 þurrkaárum verða flóð- gáttir San-fljótsins notaðar til Kínveíska byliÍRgin Icysii öil íólksins úr iæðingi og einbeíii-’ þslm ti! aíreka Eftir Kaó Sí-san Huaiying Stigi ‘Frárennslisgátt Huaiying Hunglse yatn ’jöfnunaigáuii- og skifiastigar í Huaifljóti Chiangpa ^mt^KaoþaoK vatn Jöfnunargáuir Sanfljót' iaopo SAjnpý#;. Nyrðri Liuto flóðgátt I Syðri Liuto flóðgátt' .*■—:-u --v, GVLA HAf Aðaldrættir mannvlrkjaima við Hvaj-fljót. — 1 horninu til vinstri yfirlitskort yfir Hvaj og jnerár Flóðvarnamannvirki í Hvaj-dalnum ofan Húngtse-vatni að lialda uppi vatnsboröi Húngste-vatnsins,. svo irægi- legt vatnsmagn fáist í Norö- urkkíaaigsí-áveituskurðinn til að vökva 1.670.000 hektara lands af baðmullar- og rísckr- um. Aú’t þess verour nú skip- gengt ár'ð um kring eftir mið og neðri hluta Hvaj-flóts og eftir Norðurkíangsí-skurðin- um. Nýir skurðir grafnir. Annað aðalver’cefni í priðja áfanga Hvaj-mannvirkjanna er að grafa nýja frárennslis- skurði til’að draga úr vatns- magni Hvaj-fljótsins og þver- áuna um regntímann. Af minna kortinu scst, að þegar Hvaj-fljótið fer hjá Pokang, beygir það um 270 gráður og rennur svo í stór- um boga, lygnara, suður slétt- itna. Þegar mest gengur á í þessari bugðu þrýstist vatalð. aftur upp í þverárnar og veíd- nr þar flóðum. Rösklega 200.000 verka- menn hafa urunð að iþví að grafa skurð þvert yfir þenn- a.n hættulega bug. Sá skurð- ur, 7500 m. langur og 7 m. djúpur, tekur við hinu aukaa vatnsmagni úr þveránum á regntímanum og gerir Hvaj- fljótinu fært að taka sér beinni farveg. Aðrir tveir skurðir verðá grafnir til að teagja þverárn- ar Húngtse-vatni. Þegar þeim er lokið, verða stíflur byggð- ar þar sem þverárnar renna í Hvaj-fljót. Þegar öllu verkiau er lokið á hæsta flóðavat.ns- borð við Vihó að hafa læakað um 2 m„ e.n við það verður 121300 hektara ræktarland öruggt fyrir flóðahættu. Flóðavatnsborð hinna sex þveráa. lækkar um þriá metra, og leysast við það 84 000 hekt arar ræktarlands undan flóSa- inn þetta ár verði álíka og úr Panamaskurðinum, en við hann var uanið i tuttugu ár. Síærri mannvirki fyrir- huguð. En umsköpun Hvaj-fljótsins og umhverfis þess lýkur ekki með þessum þriðja áfanga. Fjórði cg fimmti áfangi eru hugsaðir í enn stærri stíl. Mynda á fleiri stífluvötn við mið- og efrihluta fljótsins. Hvaj-slk,urðurinn verður dýpk- aður svo hægt sé að fara um hann gegaum San-fljót og Kaópaó-vatn til Jangtse-fljóts, stærsta vatnavegs Kína, Með hverju ári sem líður er Hvaj-fljótið betur beizlað í þjónustu fólksins. Mannvirkin þar eru eitt endurgjaldið, sem byltingin hefur flutt hinum sextíu milljónum bændafólks í daluum. verða settir í dag kl. 8.30 síðdegis í samkomusalnum á Laugavegi 162. Kennsla hefst á morgun samkvæmt stundagkrá. Tamilækiiinga- stofan er opin aftur frá kl. 9—12 og 1—5, nema iaugardaga kl. 9—12. Gunrar Skaptason. Skólavörðustíg 3, símj 5835. I hættu. Og iaadssvæðí að stærð 670.000 hektarar njóta cinn- ig góðs af því. r.s T>:lun sliilii'atna. Tn-iðja aðalveríref íið í þriðja {■ f -1 nga H va j-mannvirk janna or að halda áfram vinnu að — ndun stífluvat'ia við Pnsan. lianvan og Fútsei tvg og byrja Meisanstífluvatnkni. Stiflu- vö'n. þeosi munu taka 3600 «••••••••••••••■••••••••••••••»•« m'Hjónir rúmmetra. Þetta eru m'kil mannvirki. Eitt he'rra, Fútseling-stífluvatnið í Pi- á"'i, myndast við bcgstífiu 516 m. langa og 74 rrt. háa. Mörg minni manavirki er verið að framkvæma. Þrjátíu í þverár er verið að botnskafa J og laga farveg þeirra, fimra- | tíu neðanjarðarrásir og fjölda f rárennslisskurða þarf að gera. Talið er að uppgröftur- Káputölur og hnappar í nýkomiö í miklu úrvaU. J % H. Toft | ? Skólavörðustíg 8, sími 1035 |

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.