Þjóðviljinn - 01.10.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 01.10.1953, Side 8
B) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 1. oktöber 1953 RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON 'i vö mesfy afrekin arkaðurin Laugaveg 100. i 1 agerdin o.el. Saumum eftir máli korseletí, lífstykki og magabelti, frúar- belti, brjóstahaldara, einnig sjúkrabelti fyrir dömur og herra. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Lífstykkjagerðin S. Tjarnargötu 5. •* tíuc !/*»<• **> Þeir samlagsmenri, sém réttinda rijótaí sjúkra- samlagil Reykjavíkur og óska aö skifta um lækna frá næstu áraittótum, snúi sér_til_skrifstofu sam- lagsins, 'írýgiv'aéötu- ;-28'- tii - lóka -þússa 'mánaöar, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valiö er um. Læknaskifti geta því aðeins fariö fram, að sam- lagsmaður sýni samiagstoók sína og bækur beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. Reykjavík, 1. okt. 1953. Sjúkrasamlag Reykjavíkur, Olympíuleikir síðasta árs bæði í Oslo og Helsingfors til- heyra nú liðnum tíma, en að sjá stóra viðburði úr nokkr- um fjarska, getúr þýtt m.eira en að maður gleymi sér í verð- launapeningum og metum. Fyrrverandi formað.ur sænska handknattieikssambandsins Gösta Björk hefur skrifað smá grein um tvö atvik — tvö afrek — sem unnin voru. Andi þeirra hefur vissulega boðskap að færa, og á því greinarkom þetta erkidi til íslenzkra les- enda. Gösta Bjöhk segir: Tvö mikil afrek — -í Osló og Helsingfors—höfðu giftusamleg an hvetjandi boðskap að flytja til íþróttaæsku alls heimsins. Orð Coubertins: „Það er ekki aðalatriðið í lífinu að sigra, heldur að berjast. Það er ekki þýðingarmest að ná sigri held- ur hafa barizt vel“, hefur aldr- ei komið jafn sikýrt i huga minn eins og við 50 km göng- una í Osló og hjólakappreið- arnar ú Helsingfors. Þegar Hakulinen frá Finn- landi kom í mark 20. febr. eftir að hafa uhuið gu.llverðlaun, fór fram í brautinni, er hann hafði gengið óg syht yfirburði, harð- snúin keppni milli þeirra Kol- ehrriakien Finnlandi og Norð- manriamia'' Éstenstad og Olaf Ökern og tímamunur varð 17 áek í netóðrl Eg vona að enginn mis- skilji mig þegar ég segi, án þess að hugsa mig um, að Olaf Öken vann mesta afrek vetr- arleikanna. Hinn 41 árs Norð- maður sem kom magnlaus og píndur úr fangabúðum í Þýzka- landi, átti hinn sterka vilja, KRAGINN Dúiunjúkur, klíeðir vel, endist lengi. RENNILÁSINN Nýjung — opnast frá báðum enduin. ★ VASARNIR Hlífðarvasamir tví- aðir. ★ FÓÐRIÐ Lauflétt, silkihálf hlýtt. hina brennandi þrá sem sigr- aði margra ára líkamlegar og andlegar þjáningar. Hann sigr- aðí líka þann aðstöðumua að vera 41 árs. Þegar Svíinn Henri S:t Cj’r með fjaðurmögnuðu stökki tók sér stöðu á verðlaunapal.linum er afh'ent voru verðlaun eftir ,,Skólakappreiðarnar“ hafði hann hjálpað silfurverðlauna- konunni Lis Hartel frá Dasi- mörku upp á pallinn þar sem hún átti að standa. Þó maður leggi áherzlu á hið frábæra afrek S:t Cyrs og verðskuldaðan sigur, og sem Svíi gleðst ég yfir að Svíþjóð fékk sigur eftir hið órcttláta tap á leikjunum 1948, þá var maður ekki í vafa um að Lis Harteí vann meira afrek. Mænuveiki hafði gert hana ör- kumla. En lífsviljinn gaf henni silfurverðlaun á Olympísku leikjunum, og liún varð skín- andi fyrirmynd æskunnar. Mitt álit er að hennar margra ára harða barátta við sjúkdóm sinn og keppni heanar liafi verið langsamlega mesta afrek leikj- anna í Helsingfors. Hvað fundu þessi tvö Öken og Lis Hartel, þegar þau höfðu lokið keppriinni? Ábyggiléga djúpa ú-gleði og' þaikklæti fyrir það að hafa feng ið tækifæri til ,.að vera með“ og ná heiðarlegum árangri fyr- ir land sitt og einaig hrifn- ingu — réttláta hrifningu — yfir því að hafa haft tækifæri til að sýna æsku heimsins, að lífskraftur, lífstrú, og baráttu- vilji eru atriði sem verður að taka með. Þau gáfu okkur. raunverulegt dæmi um mátt andans yfir efninu. Um tilveru sálarinnar, um hina ce adanlegu stærð mannsandans, líka í veil- um líkama, og það í heimi þar sem við ranglega höldum að aðeins atomsprengjur geti flutt fjöll. . (Or Idrættsliv). Á þriðjudagskvöld gerðt Knattspyrnuráð Reykjavíkur sér nokkurn dagamun, enda fuli ástæða til. Það var sem sé þús- undasti fundur KRR sem haid- inn var. Bauð stjórn KRR öll- um fyrrverandi ráðamönnum og nokkrum öðrum áhugamönn- um um knattspyrnu til kaffi- boðs í sambandi við fundinn. V.ar margt manna mætt og margar ræður fluttar. TiVlaga var borin fram um nefndarskipun til að gera til— lögur um fyrirkomulag móta. Var fundui* þéssí óg hóf hið skemmtilegast.a og verður vikið að því siðar. Nýkomið i SaUma föt eftir mali a drengi og unglinga. Verðið mjög hagstætt. Andersen og Sólbergs, Laugaveg 118, III. hæö. — Sími 7413 Andspvrnuhreyfingin Andspyrnubreyfingarinnar verður haldinn sunnu- dagittn 10, okt. næstkomandi í Breiðfirðingabuð í Reykjavík og hefst kl. 2 e.h. Rétt til að sitja fundinn eiga fulltrúar frá öll- um félögum, sem stóöu aö þjóöarráöstefnunni sl. vor, svo og önnur samtök og félög, sem vilja ger- ast aöilar aö Andspyrnuhreyfingunni. Dagskrá auglýst síöar. Reykjavík, 28. sept. 1953 Framkvaqmdanefndin. fi VDNNQJlFA¥Á6Œa?© SSD.ANDS <% GUÐMUNDUR GAMALIELSSON, bóksali andaÖist í Landakotsspítalanum miövikudagitnn 30. sep.t., 1953. Aðstandendur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.