Þjóðviljinn - 01.10.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (IX
Togoramál Vestmannaeyinga
Framh. aí 6. síðu.
gerð skipanna fr.am að venju-
legri verarvertíð og telur i
því sambandi koma til greina
.að semj'a við fyrirtækin á
sannvirðisvínnslugrundvelli,
með líku fyrirkomuíagi og
þátttökubátar Vinnslustöðvar-
innar leggja þar inn fisk“.
Samþykkt með 3:1 á útgerð-
arstjórnarfundi 9. 9. ’53,
'Fr.amkvæmdastjóri útgerðar-
innar staðfesti á fundinum að
sitt álit værj að sÖluútboð skip-
anna hafi torveldað rekstur-
inn, en því reyna sölumenn
jafnan að neita og er það í
samræmi við aðra afstöðu
þeirra til staðreynda.
Fulltrúi íhaldsins á fundi
þessum vildi iála útgerðar-
stjómina samþykkja að gera
'gagnti'lboð þar sem annað
skipið skyldi boðið fyrir 5-5
millj. kr., en af þvi að það
var fellt, blés Fylkir, málgagn
íhaldsins, sig út um það, að
fundurinn hefði verið hróplegt
ofbeldi.
Nýr meirihluti lætur
til sín taka
Hinn 11. þ. m. barst bæjar-
stjóra svo toréf frá hinum nýja
meirihluta bæjarstjórnar. Var
það kr.aía um bæjarstjórnar-
fund, undirrituð af íhaldsfull-
trúunum, Þorsteini Þ. Vig-
iundssyni og einhverjum vara-
manni Hrólfs, ef til vill með
hærra númeri en 14.' *•
Sá fu'ndur Vár. háldihn' sám- -
dægurs óg tók h-inn nýi meiri-
hluti þar til starfa á þvi eina
stefnumáli, sem kunnugt er
að hann heíur: Sölu atvinnu-
tækja burt úr bænum.
Lögðu þessir samherjar
fram tillögu um að fela Þor-
steini >. Víglundssyni og Birni
k.aupmanni Guðmundssyni.
(togarasölunefnd) að undirbúa
og ganga frá sölu annars bæj-
ai’togarans svo að ekkj þyrfti
bæjárstjórn annað en að
stimpla pappirinn úr höndum
þeirra.
Sósí.alistar toáru þá frarn
þessar breylingatillögur:'
„Bæjarstjórn telur, að salaí
á togunim bæjarins bui-t úr;
byggðar aginu sé í alla staði
óeð ileg án þess að eigendum
skipanma, bæjarbúum, sc gef- |
inn kostur á að segja álit s'tt j
um þá ráðstöfun, þar sem eng-1
ar líkur eru til þess að bæjar- j
t félagið eigi þess kost á nálæg- ]
um tíma að eignast botnvörpu-
sk'ip á nýjan leik, þótt vi ji til
þess værí fyrir hendi
Bæjárisjórn samþykkir því
aá lýsa yfir að togarar Vest-
mannaeyjabæjar séu ekk; tij
sölu“.
Var hún fe’ld með. 6:3.
'Að hennþ'felldri báru þeir
fram svohjóðandi þreytinga-
1 tillögu:
„Bæjarstjórn samþykkir að
láta fara fram almerna at-
kvæðagreiðslu meðal bæjarbúa
uni það, livort selja skui' tog-
ara úr 'eigu bæjarins eða ekki“
Þessi tiliaga var cinnig felld
með 5:2.
Og ioks báru þeir fram þessa
breytingatillögu:
„Söluverð skipsins verði eigi
lægra en kr. 6.5 nrllj. án veið-
arfæra“.
Feild með 6:2.
Var nú sýnt, .að hinn nýi
Ferðaþáttur frá Riímeníu 1953
meirihluti, sem enn taldi sig
þó starfa á ábyrgð gamla
meirihlutans, hafði gert sam-
særi gegn þessum mikilvæga
atvinnurekstri og var ákveð-
inn í þrennu:
í fyista lagi: að selja skip-
in burt úr bænum.
í öðru lagi: að fi*am-
kværna söluna án tillits til
þess hvei't var á it e gend-
anna.
Og í þi'iðja lagi: að liirða
ekki um að ná sæmilegu
verði 'fyrir skipin.
í annál dagsins 11. septem-
iber 1953 má því að minnsta
kosti skrá þrennt:
1. Ný ríkisstjórn tók við
völdum í landinu. Hún lof-
ar að tryggja hallaiausan
rekstur atvinnuveganna.
2. Togarinn Geir, sem
fyrstur skipa fór á karfa-
veiðar upp í hinn nýja
samning, kom að landi eftir
9 daga veiðiför með afla,
sem sýnilega gefur 70—80
þús. kr. hagnað.
3. Nýr bæjarstjórnar-
meirihiuti tók við völdum í
bæj.arstjórn Vestmannaeyja
og samþykkti að losa bæ-
inn við togarana fyrir lág-
an pris.
Staðreyndir viðurkenndar
Fuiltrúar sósíalista til-
kynntu að afgreiðslu málsins
lokinni að þeir óskúðu íhald-
inu og alveg sérstaklega Guð-
laugi 'QislasynL... til . hamingju
með hinn nýja s.amherja, Þor-
stein Þ.. Víglúndsson, en kváð-
ust þó ekkert öfunda það af
gripnum. Minni ástæða þótti
til hátíðiegr.a óska í sambandi
við Hrólf, því íhaldið hefur
fyrr eignazt axíu í honum.
• Síðan bókuðu fulltrúar sósí-
aiista eítirfar.andj viðurkenn-
ingu:
„Fulltrúar Sósíalistaflokksins
í bæjarstjórn Vestmannaeyja
lýsa því yfir, að þeir munu
að sjálfsögðu viðurkenna þá
staðreynd, að myndazt hefur
nýr meirihluti í bæjarstjórn-
inni, þar sem er samstarfshóp-
ur Sjálfstæðisflokksins og
Þorsteinn Þ. Víglundsson, enda
og vitað að hinn nýja meiri
hluta skipar einnig Hrólfur
Ingólfsson. Sem afleiðing þessa
liggur það því fyrir, að sá
meirihluti, sem það sem af er
kjörtímabilinu hefur boi*ið á-
byrgð á störfum bæjarstjórn-
arinna.r, er ekki lengur fyrir
hendi“.
Það kostar.klof að
ríða röftúni
Eins . og áður er .að vikið
leikur vafi á þvi, hvort íhaids-
lu'.ltrúarnir vilj.a raunver.uiega
selja’ togarana. Þeim hefur þó>t
það vænlegt t:J kjörfylgis að
cfla meðal andstæðinga sinna
uppgjafaöflin, enda óspart
stutt Þorstein og Hrólf.
Hitt sk.al ósagt látið, hvort
þeir ha’da enn áfram sem horf
ir, þegar þeir haf'„a nú full-
komnað bræðra'agið við sína
nýju samstarfsmenn.
Sala togaranna er nú aiger-
lega á valdi íhaldsins og bæj-
.arbúar munu draga hvern þann
f.yrir dóm sinn, sem dirfist að
glata atvinnutækjunum.
íhaidið kunnj vel máishátt-
inn um það hverjum sk.vldi
Framhald af 4. síðu.
skynsemi og ráðdeildar og
með stórum fjárhagsiegum
fórnum. En viti menn, kemur
þá ekkj. þarn.a aðvífandi ein
,af þessum berfættu konum,
vindur sér beint að skápnum,
dregur upp miklar fjárfúlgur
og kaupir hattinn orðalaust á
karlinn sinn og annan álika
vandaðan og dýran á sjálfa
iSÍg. Eins og gefur að skilja
v.arð mér ekki svefnsamt um
nóttina né siðan yfirleitt.
Morgúninn eftir fór ég einn
míns liðs og óboðinn í vígahug
út í verkamannahverfi nokk-
urt með nýjum húsum. Ég
stika þar upp á þriðju hæð,
það voru fimm hæðir, og ber
að dyrum vinstra megin af
handahófi. Til dyra kemur
teipa á að gizka ellefu ára,
hýrleg og vel til fara. Ég reyni
að spyrja um foreldra hennar
ágætu og óspilltu 'foringjum
alþýðunnar og flokkum hennar,
og óskaði okkur íslendingum
gengis á svið; verklýðsmála og
sósíalisma. Um samband ís-
lands og Rúmeníu bar hann
fram likar óskir og ábyrgir
ráðherrar þar: vináttu, við-
skipti og frið á milli landanna.
Sitt land viidi eiga þess konar
skipti við allar þióðir. Rúm-
enía vildi ekki eiga neinn óvin.
Kvöldið áður en ég fór frá
Búkarest sgndi ég í nafni okk-
ar ísienzkra sósíalista sem
þarna vorum rúmenskum
verkalýð kveðju í aðalmál-
gagni verklýðsfIokksins „Scan-
teia“.
Mér þykir vænt um að hafa
farið þessa ferð, og hafa verið
sjónarvottur . að stórhug og
viðreisnarstarfi ailþýðunnar í
Rúmeníu.
(Flutt á fundi í Sósíalista-
Flugmiðar
Framhald af 5. síðu
ríkjamenn beita. Það er vart
hægt að hugsa sér öliu meiri
stniðsögrun en að hvetja her-
menn annars ríkis ti] uppreisn-
ar. Þessum flugm’ðum hefur
verið varpáð niður úr banda-
rískum flugvélum með vitund
og samþykki bandarísku stjórn-
arin.nar. Það er ekki að furða
þótt .sovétstjórnin sé vantrúuð
. á friðárvilja máima, sem 'í)éitá»
••l ,.r*
slíkum a'ðferðúm
IflS!
. <: i s i tíu
Öí> siin/q ir.*Jjarr
rú ;v £.c -Ffáhsfíaíöi áf/S. ísiðu’
iniiT' s'arri^y'kþ’úrkvifiaðá1 vfirlýs-
ingu.
eðá húsráðendur, hún segist félagi Rvíkur .24. sept 1953).
verá ein heima í bili, en vill
sækja málamannéskju á næstu
hæð. Sú taiaði nokkuð í þýzku,
kvað vera von á hjónunum
heim innan lít'lá tíma. Telpan
var búin .að bjóða mér inn, og
á meðan ég beið eftir foreldr-
um hennar skoðaði ég íbúðina
í krók og kring: tvö herbergi,
eldhús, steypibað (og sal'érn'i
sér) nál. 55—60 ferm. Gas til
suðu, rafm’agn til ljos'aý Konan
kom nú h'eim. Ég- reyndi að
segjá henni deili á mér og ert
indi mínu. Hún ráSlágðtilnét'
að þíðá i éftir- imhh?(,»ítlíirp senf
'kæmi flj'ótl'ega' h'eím að’boíða,
Maður hennar var- hinn alþýð-
legasti, og. virtisty.eisk^rt-., ;f^im(-
inn við mig.'jþó.mó,. óg,,;yælý
í Atlant|hafsbanjda]agin^. Hanþ
hét Virgil JBrulete, háfði' 1256
lei i brúttólaun,'. fyrir 'utan
.aukavihnu" sem v.ár misjöfn.
Að frádreghúm sköttum ög’ fé-
lagsgjöldúm halðj- hann um
1100 lei á mánuði. Húsaléigan
var 37 lei á mánuði, en ljós
hiti og gás 20—35 lei eftir
árstíðum. Alklæðnaður (þ. á.
m. skór og hattur) út á
skömmtunarseðil (stofnauka
nr. 13 o. s. frv.) kostaði svona
260 til 300 lei. Ég spurði hann
hvort hann hefði nóg að bíta
og brenna. Hann kvað svo
vera. Ég lét í ljós von um að
geta orðið honum að liði með
að toæta stjómarfyrirkomulag-
ið. Hann sagði að vinnandi
menn væru eftir atvikum harð-
ánægðir með ástandið í' land-
inu, ög kvað þá ekk; hafa hug
á að hverfa til fyrri siðar.
Dóttirin vlldi endilega fara að
skrifast á við mig,. og foreldr-
arnir hvöttu hana e-indregið til
þe^s, Virgill kvaðst sjálfur
gjavnan: yiija frélta eitthvað af
. stéttar(bræðrum sínum, á ís-
land.i. Að gefnu , tilefn^ kyaðst
'hann ekkj vera skáld né neinn
dranmóramaður á neihú sviði.
heldúr vélsmiður. Tald; stahf
sitt í bili • hið nytsamasta, og
sagðiSt þó' hafa gaman af
skáldskap í hófi, endá hefði
maður nú efnj á ,að fara í ieik-
hús og óperu þegar mann lang-
aði tii. Hann kvað framgang
landsins mest að þakka hinum
•Q—ii,
Yfirlýsihg Mollets
Fránskir sósíaldemokratar
hafa verið andvígir samningun
um í því formi sem þeir eru
nú, en, á fundi ráðgjafaþings
Evrópuráðsins í Strastoourg
lýsti forlngi þeirra, Mollet, yfir
því að hann væri fylgjandi full-
gildingu samninganna ef hægt
yrði að tryggja náið samband
milli „varnarbandalagsins11 og
Bretlands. Það er dregið í efa,
að Mollet tali fyrir hönd alls
þingsflokksins eða jafnvel
meirihluta hans og í annan stað
er með öllu óvíst og jafnvel ó-
sennilegt að brezka stjórnin
vilji bindast bandalaginn á þann
hátt, sem Mollet hefur hugsað
sér. Það eru því miklar líkur
á, að sósíaldemokratar muni
halda fast við fyrii afstöðu
sina og er þá fenginn meiri-
hluti í franska þinginu gego
fullgildingu samninganna.
KVlKfRYHDIR
Nýja bíó:
Synduga konan
Nýja bíó sýnir þessa dagana
þýzku myndina Die Súnderini
— Synduga konan. Leikstjóri
er hinn gama’.kunnj Willi Forst,
og í leikskránni er lýst mik-
illi ólgu og æsingUm sem urðu
í Þýzkalandj í sambandi við
tiikomu þessarar kvikmyndar.
Hér þarf ekki að búast við
neinum slíkum æsingum, en
myndin vekur umtal, enda er
þetta í heild vel boðlég kvik-
mynd, sérkennileg og afbragðs-
vel leikin á köflum. Hildegard
Knef leikur aðalhlutverkið og
henni tekst að sigra éhorfand-
ann svo mjög, að liún > á alla
samúð hans á hverju’ ‘ sem
gengur, og það er vissulega
ekkert smáræði. .Elskhuga
hennar, málarann AieXander
Kless, leikur Gustav Frölich,
sem var einn aðalsjarmör með-
al þýzkra leikara fyrir stríð.
Ennþá 'getur hann brugðið
fyrir sig leik, en persónan setn
hann átti að sltapa var heldui*
hvimleið og óraunveruleg.
Aukapersónur myndarinnar
. verða margar minnisstæðar,
t. d. læknirinn.
Þótt ýmislegt megi ^ð npy.nri-
inni flnna, verðúr '*að ’iinna
l':henni' ''þesá"áánnrtíæais--íiðMhún
J?-!b¥r' TSng't- áf 'þeimlTí vikröyndum
iúíiéni’ yfitleitt;,«rtl -boMtiar! á.'borð
fyrif okkúr‘,- sém sé amerísku
Lr * rus! írt’MyndVn' -':er, e skteirtrtifilega
upptíýggð,. < áð:'íúör|iu''-Té'ytf-'. hý-
i«ilrurifliirt‘W«’á frá-
baer, og hún leikur nógu mik-
ið ó strengi tilfinninga og við-
kvæmni tjl þess að verða lang-
lif hér. (3)
etja á foraðið. En sem taum-
ha’.dsmenn á tvieykinu er vert
að minna þá íhaldsmenn á ann-
an málshátt, sem ’ika má nokk-
úð af læra: — Það kostar kíof
að riða röftum.
Tökum ekki þátt í slíkum
glæfraíeik.
Brezka íhaldsblað'ð Daily
Express sagði á • sunnudaginn
var: ,,Ef Frakkar vilja full-
gilda samninga, sem leiða af
sér endurhervæðingu Þýzka-
lands, þá þeir um það. Að öll—
um líkindum munu þeir þá um
le:ð grafa sína eigin gröf. En
England á ekki að taka þátt í
slíkum glæfraleik. Allir vita,
hvað gerist þegar krossferðar-
andinn í Þýzkalandi sameinast
voldugum her.“ Þessi ummæli.
h;ns brezka borgarablaðs eru
gott dæmi um viðhorf brezku.
valdastéttarinnar til Evrópu-
hcrsins og þau benda sannar-
lega ekki til þess, að Bretar
hafi í hyggju að bindast ,varn
arbandalaginu“ á þaun hátt,
sem kosð er í Frakklandi.
Nýjasta hausttízkan — Hagstætt verð
Laugaveg 100.