Þjóðviljinn

Dato
  • forrige månedoktober 1953næste måned
    mationtofr
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Þjóðviljinn - 07.10.1953, Side 6

Þjóðviljinn - 07.10.1953, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagiir 7. oíktóber 1953 . þlóilisumil Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundssan. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig. 19. — Sími 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Fjármáiaspilling og öngþveiti Af skrifum Morgunblaösins síðustu daga og vikur má glöggt marka að mikill óttil grípur nú um sig í röðum Sjálfstæðisflokksins í sajmbandi við bæjarstjómarkosn- ingarnar í janúar. Birtir blaðið hverja greinina eftir aðra þar sem það er málað með sterkum litum fyrir kjósendum í Reykjavík hvílíkt feiiknar áfall það yrði fyrir hag og framtíð bæjarfélagsins missti Sjálfstæðisflokkurinn þá meirihlutaaðstöðu sem hann hefur í stjórn höfuðstaö- arins. smnfrumvarp fsi nyrra vokula Vinsældir máísins liafa knítið Alþýðuflokki þvældist fyrir málinu, til íylgis viS það sem á* Þingmenn Sósíalistaflokksins flytja nú í áttunda sinn frumvarp um 12 stunda hvíld togaraháseta á sólarhring, og eru flutningsmenn þess nú Sigurður Guðnason, Einar Olgeirsson og Gunnar Jóhannsson. Barátta Sósíalisiaflokksins, innan þings og utan hefur þegar unnið almenningsáliíið í landinu til fylgis við þeíta réttlætismál og hefur þrýstingurinn af því almenningsáliti m.a. kennt Alþýðuflokknum a.ð hætta að þvælast fyrir málinu á þingi og utan þess, og hefur hann síðustu árin flutt frumvarpið líka, ef verða mætti til að létta eitthvað byrðina af fortíð Alþýðuflokksins í málínui 1646 af tveini þingmönnum Sósí- alistaflokksins,. Hermanni Guð- mundssyni og Sigurði Guðnasyni. Afti^r fékk sjávarútvegsnefnd það til meðferðar, og að þessu sinni veitti hún sér tíma til að hafa skoðanir á því, enda gekk fulltrúi sósíalista í nefndinni mjög hart eftir því, að hún af- greiddi frumvarpið. Meiri hluti nefndarinnar, þeir Sigurður Kristjánsson og Pétur Ottesen, fulltrúár Sjálfstæðisflokksins, og Skúli Guðmundsson, fulltrúi Sannarlega er ótti Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokks- ins skiljanlegur. En rætur hans liggja ekki í umhyggju auðstéttarflokksiins fýrir Reykjavík og íbúum hennar. Þar kemur allt annað til greina. Ótti Sjálfstæðisflokksins við næstu bæjarstjórnarkosningar stafar af því að for- ingjaliði .flokksins er ijóst að aldrei fyrr hafa verið eins sterkar líkur til þess og nú aö einræði hans 1 bæjarmál- um verði brotið á bak aftur og hann sviftur möguleikun- um til þess að nota aöstöðu bæjarins og stofnana hans til framdráttar þröngum klíkusjónailmiðum auðstéttarinnar í bænum og þjóna hennar 1 bæjarstjórninni. Sú almenna og réttimæta óánægja með alla stjórn Sjáif- stæðilsflokksins á bæjarmálunum, sem nú rís/ hærra og cr víðtækari en nokkru sihni fyrr, stafar fyrst og fremst af tvennu, og kemur þó vissulega fleira til greina. í fýrsta lagi hefur fjármálastjprn Gunnars Thoroddsen og félaga hans svift biekkingahjúpnum af þjóðsögunni um „hyggi- lega“ og , gætna“ forustu íhaldsins í fjármálum Reykja- víkur. Og í öðru lagi blasa nú við öllu.m almenningi í Reykjavík hörmulegar aíleiðingar íhaldsstefnunnar í hús- næðiámálum: Byggingabann fjárhagsráðsíhaldsins, láns- fjárbann ríkisstjórnaríhaldsins og algjör uppgjöf bæjár- stjórnaríhaldsins og neitun þess á skyldu bæjarins til að hafa forustu um hæfilegar íbúðabyggingar hefur skapað fullkomið öngþveiti í húsnæðismáluim almennings 1 Rvík. Mörg hundruð fjölskyldur eru á hrakhólum og fá hvergi inni, og samtímis fer þeim bæjarbúum stórlega fjölgandi sem verða að sæta ofurkostum þess arðráns sem fram- kvæmt er undir verndarvæng Sjálfstæðisflokksins í formi svívirðilegra húsaleiguokurs en þekkst hefur nokkru sinni fyrr. 1 Sjálfstæðisflokkurinn hefur sjálfur átt höfuðþáttinn í að afhjúpa þjóðsöguna um fjármálasnilld sína. Það er nú á allra vitorði að vitringum hans hefur auðnast að tvöí- íalda skuldabyrði bæjarins á þramur árum og auka kostn- aðinn við skrifstofubáknið um 6 imilljónil* króna á sama tíma. Jafnfrarnt hafa þeir krafizt sífellt hærri gjalda af almenningi, hækkað útsvarsbyrðina um 60%, stórhækkáð verð á rafmagni, heitu vatni, strætisvagnaferðum og yf- irleiitt alla þá þjónustu sem bærinn lætur i té. En ekkert dugar til að standa undir sukkinu og óreiðunni eins og skuldaaukningin sýnir gleiggst. Sameiginlegan ejóð bæjar- búa er búið að gera að almennri lánastofnun gæðingai klíkunnar, þar sem auðsveip flokksþý Sjálfstæðiisflokksins fá peningalán til lengri tíma til bifreiðakaupa og annars sem er bæjarfélaginu álíka nauðsynlegt og viðkomandi. Undir þessari fjármálaspillingu og sukki íhaldisforsjónar- 'átanar eru svo bæjarbúar látnir standa með síhækkandi gjöldum og auknum álögum ár frá ári. Þeto Reykvíkingum fer fjölgandi með degi liverjum sem sjá að áframhald á fjármálastjórn Sjálfstæöisflokksins stefnir fjárhag bæjarins og' afkomu almennings í full- komið strand. Og þegar við sukkið og fjármálaspilling- una bætast syndiír íhaldsins í húsnæðismáium Reyvíkinga, aigjör vanræksla be'* og fiandskapur við allar raun- hæfar tillögur til úrbóta á húsnæðiseymdinni, er ekkert undarlegt þó sú fylking bæjarbúa fari ört vaxandi sem vill leggja fram krafta sína til þess að hnekkja yfirráðum auðstéttarfulltrúanna sem ábyrgð bera á fjánmálaspill- ingunni og öngþveiitinu í húsnæðismálum Reykjavíkur. Og þetta fer ekki framhjá Morgunblaðinu. Það sýna hræðslu- skrifin gleggst sem skreytt hgfa síður þess áð undanfömu. Að efni til er frumvarpið breyt- ing á 1. og 2. gr. núgildandi laga, og er lagt til að þær orðist á þessa leið: •jt Þá er skip eru að veiðum með botnvörpu eða á siglingu milli innlendra hafna og fiskimiðanna, skal jafnan skipta sólarhringnum í fjórar sex stunda vökur. Skal eigi nema helmingur háseta skyldur að vinna í einu, en hinn helmingurinn eiga hvíld, og skal hver háseti hafa a.ð minnsta kosti 12 klukkustunda hvíld á sólar- hring hverjum. Samningar milli sjómannafélaga og útgerðar- manna um lengri vinnutíma en fyrir er mælt í grein þessari skulu ógildir vera. -fc Skipstjóri og útgerðarmaður bera sameiginlega ábyrgð á því, að fyrirmælum þessara laga sé fylgt, og varðar ítrekað brot skipstjóra stöðumissi. Ný greinargerð fylgir frum- varpinu, þar sem flutningsmenn rifja upp sögu málsins og rökin fyrir því að Alþingi sjái nú sóma sinn og afgreiði þetta réttlætis- mál: „Sósíalistaflokkurinn flytur nú frumvarp þetta í áttunda sinn. Rökin fyrir því hafa oft verið sett fram og skulu nú sett fram einu sinni enn: Alþingi íslendinga mun ásátt um, að líf þessarar þjóðar þygg- ist öðru frerrtur á starfi því, sem sjómenn hennar inna af höndum og þess vegna fari vel á því, að hún haldi einn dag vor hvert há- tLðlegan til að votta mönnum þessum virðingu sína og þökk. Á sama hátt og aðrar þjóðir hafa sérstakan dag til að heiðra her- menn sína, hafa Islendingar sér- stakan dag til að heiðra sjómenn sína. Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðustu 15 árinj með skrúðgöngum og ræðuhöld- um. Og Alþingi íslendinga hefurj alltaf átt fulltrúa meðal hinna' atkvæðamestu ræðumanna dags- ins. Fulltrúar þess hafa yfirleitt lagt áherzlu á, að Alþingi kunni vel að meta afrek sjómanna í þágu fósturjarðarinnar, og staðið fyrir miklum húrrahrópum. í 15 ár hefur Alþingi sem sagt látið ó- tvírætt á sér skilja fyrsta sunnu- dag í júní og stundum oftar, að það telji sig og landsmenn alla eiga sjómönnum allt gott að þakka, enda vinni þeir þýðingar- andvígan málinu og lagði til, að frv. yrði fellt. Fulltrúi Alþýðu- flokksins, Finnur Jónsson, lýsti Þeir eiga réltlsetiskröfu á lögfesíingu 12 stunda hvíldarinnar. mestu störf þjóðfélagsins og séu yfir því, að hann væri ekki við hetjur hafsins. Og næstum jafn- því búinn að taka afstöðu til lengi hefur meirihluti Alþingis1 málsins. Fulltrúi Sósíalistaflokks- barizt markvíst gegn því, að ins, Áki Jakobsson, varð einn mönnum þessum veittist lagaleg-1 nefndarmanna til að styðja frum- ur réttur til mannsæmandi hvíld-^ varpið og lagði til að það yrði ar. Þessi stofnun, sem aldrei telur samþykkt. Hinsvegar láðist deild- eftir sér að húrra fyrir sjómönn- inni að afgreiða frumvarpið. Það um, hefur nú i rúman áratug dagaði enn upp á þessu þingi. þrjózkazt við að samþykkjaj Sömu þingmenn fluttu frv. í frumvarp til afnáms því hróplega þriðja sinn á þinginu 1947. Á ranglæti, að hásetar á togurum meðan var hafin hörð barátta í hafa með lögum verið skyldugir' málinu utan þings. Um 400 starf- til að þræla 16 klukkustundir áj andi sjómenn sendu Alþingi á- sólarhring. Mætti ætla, að ekki skorun um að samþykkja frum- væri lítið unnið og ekki lítið: várpið, og sams konar áskorun vakað innan þeirrar stofnunar, j hafði verið samþykkt á þingi sem þannig þykist sóma síns Alþýðusambands íslands 1946, vegna mega haga sér. Frv. þetta til lögfestingar 12 k'st. iþgmarkshvíld háseta á tog- 'urum var fyrsi flutt á sumarþing- inu 1942. Flutningsmaður þess var einn af þingmönnum Sósíal- istaflokksins þáv. 2. landskj. þm. ísleifur Högnason. Sjávarútvegs- nefnd Nd. fékk frumvarpið til meðferðar. Ef til vill hefur nefnd- inni ekki fundizt það ómaksins vert að sinna þessari kröfu um, að helztu fyrirvinnur bjóðfélags- ins fengju tíma til að hvíla sig eitthvað í líkingu við það, sem tíðkast um aðrar mannlegar ver- ur á íslandi, — svo rr.ikið er víst, að nefndinni láðist að afgreiða frúmvárpið og það dágaði uppi á þinginu. Næst var frv. flutt á þinginu enda hörfa nú andstæðingar máls- ins á. Alþingi til nýrra varnar- stöðva í baráttunni gegn því. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar. í sjávarútvegsnefnd lögðu að þessu sinni til, að frum- varpinu yrði visað til ríkisstjórn- arinnar gegn loforði hennar um að athuga málið sjálf eða skipa nefnd til að athuga það. Og full- trúi Alþýðuflokksins hljóp í bát með þessum mönnum, sem áður höfðu umsvifalaust viljað l'áta fella frumvarpið; lýsti sig fylgj- andi afstöðu þeirra. Enn var að- einn einn nefndarmanna fylgj- andi samþykkt frumvarpsins, full- trúi Sósíalistaflokksins. Málinu var vísað til ríkisstjórn- arinnar í marzmánuði 1948, Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar: 225. tölublað (07.10.1953)
https://timarit.is/issue/214776

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

225. tölublað (07.10.1953)

Handlinger: