Þjóðviljinn - 07.10.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 07.10.1953, Page 10
10)! — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. október 1953 'S& einBÍlisþáttiti* Mölur gefur eySilagf nœlon Þegar maður telur upp hinaj góðu eiginleika nælons, gleym- ir maður aldrei að nefna að Jþað sé öruggt fyrir möl. Við höfum oft sagt það hér 1 blað- inu og oft haft það eftir á- reiðanlegum heimildum. í dönsku blaði höfum við hins vegar rekizt á frásögn af því að kona hafi komið upp á skrifstofu blaðsins, vegna grein ar sem þáð hafði nýléga bii*t ( urn það að mölur' fengi ekkij grandað nælonsokkum. ‘Hún ( Jhafði meðferðis sokka sem voru ekki einungis með möl- lirfum í,- heldur sáust.. eiunig greinileg merki um árásir þeirra á sokkunum. Konan sagðist hafa geymt( sokkana í skúffu með öðrum fátnaði. Þeir voru nýþvegnir,! svo að það hafa ekki verið neinir blettir þem freistuðu meindýranna. Blaðið sneri sér því næst til sérfræðings í þessum sökum og spurði hvort hægt væri að gefa skýringu á þessu og fékk það svar, áð það væri rétt að möliirfur gætu ekki lifað í næl- oni, en því miður gætu þær unnið á því. Ef möllirfur eru t. d. í skúffuhorni og nælon- sokkur er lagður yfir þær, þá éta þær sig í gegnum hann, og þótt þær geti ekki lifað af næloni og það freisti þeirra ekki, þá er það lítil huggun, þjví að þegár gat er á annað 'bor'ð komið á nælorisokka, skiptir sáralit’u máli hvort það er stórt eða lítið. Aðal- atriðið er að mölurinn fái ekk- | ert tækifæri til að komast að flíkunum. © o I d 13 1 í k u Sikf Þrátt fyrir góðan vilja eru flest ir sem einhvemtíma sýna börn- um tillitsleysi. Hjá flestum er tíminn a'ðalvandamálið. Lítil börn krefjast mikils tíma og þegar maðpr..er prinuin .jtafkilí, svarar ma'Sur * þeirii oft“ méð eftirfarandi setningu: ,,Já, þú verður að bíða andartak, ég ;má ekki vera að því“. — Mað- pr gerir þetta með síæmri samvizku, því að þetta er rangt, en verkið þarf að fram- kvæma, og það er ekki alltaf mikill tími afgangs handa börnunum. Eg hef oft sagt þessa setningu við Óla litla, sem nú er orðinn hálfs fjórða árs, og fyrst í stað hafði ég slæma samvizku, en nú er sam- vizkan orðin hreinni, því að 'hann er farinn að laga sig eft- ir aðstæ'ðum. Maður kemst fljótlega að raun um, að radd- hreimurinn skiptir miklu máii. Ef maður segir reiðilega og höstugt að maður sé önnum kafinn, tekur barnið það nærri sér. Ef maður segir þa'ð ró- lega, helzt dálítið fjörlega, er það strax bót í máli, og ef maður efnir loforð sín og hjálp ar barninu þegar verkinu er lokið, lærir barnið von bráð- ar að taka tillit til þess, þegar mamma er önnum kafin. í öðru lagi er na.u'ðsynlegt að móðirin taki tillit til þess þegar barnið er önnum kafið ef hún ætlast til að það skilji annir móðurinnar. Þegar ég hef kallað á Óla í seinni tíð þefúr hann stundum svara'ð: ',,4í má ekki vera að. því núna, ég þarf að Ijúka við skipið mitt fyrst.“ Hahn ér vissulega önnum kafinn, þegar hann er .að leika sér og eklcert kemur honum eins illa og| þegar hann er truflaður í góð- um leik. I staðinn verður hann að sætta sig vi'ð að borða mat- inn kaidan en það gerir hann með glöðu geði. Hann má sjálf- ur bregða fyrir sig setning- unni: „Eg má ekki vera að því“, og við tökum tillit til þess. Því skyldum við ekki gera það, þegar við ætlumst til þess að bamið taki tillit til anna okkar sjálfra? Þetta verð ur að ganga jafnt yfir alla og börnin l.íka. Húðin er góð loftvog Lýsi Við eigum erfitt með að viðurkenna fyrir sjálfum okkur að sumarið sé liðið. Með sumrinu hverfur sól og b:rta, sem færir okkur — einkum börnunum — d-vítamín. Mun- ið því að byrja í tíma að taka lýsi eða samsvaramdi vítam'n töflur. Byrjið heldur hálfum mánuði of fljótt en hálfum mánuði of seint. Ef þ;ð eru'ð í vafa um, hvað mikið þið eigið að taka þá spyrjið lækninn ykkar. Rafmagnstakmörlcun Kl. 10.45-12.3« Miðvikudagur 7. október f hverfi Hafnarf^°rSur og na- Augun eru spegill sálarinn- ai", segja menn, og það má alveg eins segja um húðina, að hún sé „spegill“. Hún seg- ir okkur ýmislegt um heilsu- farið. Allt sem gerist í líkam- anum endurspeglast í húðinni. Ef meltingin er í lagi og starf allra innri líffæra með eðlileg- um hætti, er mjög líklegt að húðin sé hrein og falleg. Aftur á móti á fólk sem hefur melt- ingartruflanir og viðkvæmar taugar, oft í erfiðleikum með húðina. Villigœsir eftir MARTHA OSTENSO 57. tlagur vítaði Elínu fyrir kæruleysi. Elisi beit á vörina og litlar, rauðar hendur hennar gnpu fastar um heykvíslina. Caleb horfði með ánægjusv’.p á stóra og gerðarlega stakkana. Þetta var framleiðsla landsins hans, árangur af starfi lians. Og þeir báru þess ljósan vott að Caleb Gare var dugmikill landeigandi sem kunni að rækta jörðina. Hann hafði tíma til að hugsa, þegar hann sat úti á akrinum umkringdur ríkulegri upp- skeru. Frumhlaup Júditar hafði fremur verið heppilegt lieldur en hitt. Fyrst í stað hafði það valdið honum óró. Öxin hefði getað gert annað og meira en að ýfa á honum hárið. En svo hafði þetta aðeins orðið til að styrkja áhrif hans. Og þetta gaf honum enn betri tök á Amelíu. Og hann hafði meira vald á Júdit — þetta mál gat heyrt undir lögreglucia ef honum sýndist svo. Öxin varð að vera kyrr á sínum stað, ef hann þyrfti einhvern tíma á sönnunar- gagni að halda. En hann ætlaði að vera um- burðarlyndur meðan Júdit fór sér hægt. Hún var betri verkmanneskja en nokkur aðkeypt hjálp. Hann ætlaði að halda henni innanhúss þangað til hann var búinn að vinna bug á upp- reisnarandanum í henni; síðan myndi upp- skeruvinnan hafa taumhald á henni. Caleb leit í suðurátt, þar sem linið óx og dafnaði. Hann hugsaði með kvíða til þeirrar stundar, þegar það yrði skorið. Það hafði vax- ið svo tígulega og með svo miklum glæsibrag. Það var fagurt, víðáttumikið og þrungið lífi, eins og það gæti aldrei hætt að vera til. En hann húggaði sig við það, að það ikæmu ný ár og ný uppskera. Næsta ár ætlaði hann aftur að sá líni. Caleb vildi ögra hinum hrjóstruga jarð- vegi með því að sá í hann fíngerðum, duttl- ungafullurn jurtum — Hann Íeit sem snöggvast á handbrögð Elin- ar, Marteins og Karls, síðain ók hann út á akr- ana. Þegar hann ók framhjá skógleridinu, sem hann hafði fengið hjá Fúsa Aronssyni í skiptum fyrir kviksyndið, brosti hann með sjálfum sér. Lífið væri tilbreytingalaust ef menn gætu ekki fundið upp neitt sér til dundurs. En að liðnum einu eða tveimur árum yrði mýr'n ef til vill upp- þornuð og það mætti rækta lín þar sem kvik- syndið var núna. Þá yrði hann að kaupa svæðið aftur af Fúsa Aronssyni. Það var býsna. skemmtileg tilhugsun. En þangað til gæti hami haft nægan eldivið og húsavið. Og ekkert var því t’l fyrirstöðu að hann seldi timbur í Siding. Hann vantaði einmitt verkefni handa Júdit og Marteini eftir uppskerutímann........ Á heimleiðinni varð honum hugsað til Amelíu og hann fór að velta því fyrir sér hvemig um- horfs væri í heila hennar þessa dagana. Hann yrði aftur að brydda upp á samræðum; of löng þögn gat verið hættuleg. Ef Amelía fengi að sökkva sér of lengi niður í hugsanir sínar, gæti hún komizt að þeirri niðurstöðu, að óeigingirni væri vafasamur ávinningur og Mark Jordan mætti gjarnan fá að vita sannleikann um sjálfan sig. Það væri ekld heppilegt. Hanri þurfti að fara að öllu með gát. Hann yrði aftur að fara að tala við fólkið og eftir noWkra daga þyrfti hann að láta Júdit fara að vinna á ökrunum. Súpufeningar grenni, Reykjanes. Það á aldrei að leysa súpu teninga upp í sjóðandi vatni, því að sjóða.ndi vatn gerir það að verkum að ten'ngurinn verður harður eins og steinn leysist alls ekki upp. Helltu í staðinn heitu vatni á teninginn nokkru áður en þú ætlar að nota hann, svo a'ð hann hafi tíma tib uA leysast upp. Júdit leit upp. „Er um nokkuð að tala?“ spurði hún. Þetta voru fyrstu orðin sem Linda heyrði hana segja, síðan hún var lokuð i.nni. „Þú mátt ekki láta þetta hafa svona áhrif á þig, Júdit, Eg veit hvers vegna þú gerðir þetta — þú misstir stjórn á þér og það vom hræðileg mistök. En þetta líður hjá — hann gleymir því. Hvers vegna ferðu ekki að tala við þau, svo að allt komist aftur í eðlilegt horf? Sveinn bíður líka eftir að heyra frá þér, Júdit." Júdit varð rjóð í kinnum og Linda sá bregða fyrir tárum í- augum hennar um leið og hún sneri sér undan. „Það þýðir ekkert," tautaði Júdit. „Ef ég hitti Svein, þá kemst hann að því og þá sendir hann mig til borgarinnar. Eg veit það — það gerist ekki nema illt e'.tt.“ „Júdit, það ert þú sjálf sem skiptir mestu máli. Ef þú verður hér kyrr miklu lengur, þá verðurðu eins og Elín, og þú ert allof góð t’l þess að slíta þér út á þennan hátt. Og gerir nokkuð til þótt hann sendi þig til borgarinnar? Dómarinn kæmist fljótlega að því, hvermg hann hefur farið með þig. Og það eru ekki allir jafn slæmir og hann. Eg er viss um að það yrði aðe:ns til góðs.“ Júdit hallaði sér aftur á bak og Jeit á hana. „Þú getur sagt Sveini, að hann skuli ekki hafa áhyggjur af mér, ef þú hittir hann,“ sagði hún. „Hann getur ekki haldið mér héma til eilífðar." Linda var fegin að stúlkan svaraði henni. „Eg hitti hann ef til vill á morgun, Júdit er viss um að hann er alltaf að hugsa um þig,“ sagði hún gíaðlega og lagði handleggian yfir herðarn- ar á Júdit. „Veiztu hvað ég er að liugsa um að gera? Eg ætla að búa til nokkuð fallegt handa þér. DáMtið sem þú gétur ver'ð í án þess að nokkur annar taki eftir því. Bíddu bara hæg.“ Linda gékk inn í hitt herbergið og leit brosandi um öxl til Júditar sem brosti á móti. Amelía kom inn í þessu, Júdit reis á fætur og gáði ofan í strokkinn. „Eg þarf að kaupa krukkur hjá Jóhannes- so«i,“ sagði Amelía. „Við eigum tvær kruíkkur hjá honum,“ sagði Júdit. Amelía leit snöggt á hana, Þetta voru fyrstu orðin sem hún hafði heyrt hana segja af sjálfs- dáðum í nokkra daga. Hún hafði þá breytzt. Hún fór að velta fyrir sér, hvað kæmi fyrir, þegar Júdit væri alveg búin að jafna s:g. En stúlkan talaði ekki orð það sem eftir var dags- ins og fór í rúmið strax eft’r ikvöldmat, svo að Amelía var engu nær um það sem var að get’- ast í huga hennar. Amelía ætlaði eikki að gefa henni neina ástæðu til að halda að frumhlaup hennar flýtti á nokkurn hátt fyr'r frelsi henn- ar. Hún hafði ekki minnzt á atburðinn við Júdit. Júdit lá vakandi um nóttina, Hún var að hugsa um orð kennslukonunnar. Hún hafði sagt að það væri ekíki vist að yfirvöldin væru eins ströng og hún hafði óttazt. Og þó var hún í vafa* Hún hafði svo lít’ð vit á þessum málum. Ef til vill skjátlaðist 2. Dag nokkurn þegar kennslukonan kom inn, var Júdit að strolcka í eldhúsinu. Amelía var úti í garði og enginn annar yar viðstaddur. L'nda settist á gólfié við hliðna á Júdit og horfði á sterklega handleggi hennar snúa strokknum i sífellu. Hún horfði niður fyrir sig og sýndi þess engin merki, að hún hefði séð Lindu koma inn. „Júdit — Júdit, af ,hverju geturðu ekki talað við mig?“ spurði Linda lágri röddu. Hún gat varia varizt tárum, þegar hún horfði á þessa stóru, dökkhærðu stúlku sitja við að snúa strokknum eins og ekkert annað skipti máli.' CdL%MJ Ofc CftMWH Óskar WUde sa"ði: Hlátur er ökki nana sæmi- lega byrjun á vináttu, en haim er lílía lanff- beztl endirinn á henni. Maður nokkur kom að syni sínum, þar sem hann var að hrista í óðaönn kanínu sem hanr átti. Endurtók stráksi í sífellu: Já, fimm og fimm, hvað er það mikið? Hvað gengur eiginlega að þér? spurði pabbinr öldungis forviða. Nú, kennarinn var að segja okkur í skólanun í dag að kanínur margföiduðust svo fljótt —> ei : þessi kann ekki einu sinni að leggja samah-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.