Þjóðviljinn - 10.10.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.10.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. október 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Bretar ákveða að 500 nýja úthaístogara ÚtgerSarmenn fá hagkvœm rlkislán fyrir byggingarkostnaSinum Brezk stjórnarvöld haía gert áætlun um endurnýj- un brezka togaraílotans og er hún miðuð við það að 500 úthafstogarar verði byggðir á næstu tíu árum. Á þingi í sumar flutti ríkis- stjórnin frumvarp um ríflegan stuðning af opinberu fé við togaraútgerðarmenn sem endur- nýja vilja skipastól sinn. Taka upp flotvörpu. í umræðum um tillöguna sögðu (ræðumenn að sýnilegt: væri að brátt yrði að hverfa að mestu frá veiðum á heimamiðum og hefja veiðar a fjarlægum mið- <um með flotvörpu. Því riði á miklu fyrir brezka fiskimenn að ráða yfir beztu fáanlegum tækj- um. 100.000 pund á skip. Ríkisstjórnin lagði til að hverj- um umsækjanda, sem ætlar að láta byggja nýjan togara, yrði (tryggt 100.00 sterlingspunda lán en sú upphæð var talin duga til 12 ára telpa stal af altarisgestum Yfþmaður rannsóknar.lögregl- unnar í Randers í Danmörku, M. Cbristensen, tók eftir því fyrra sunnudag er hann var við tmessu, að telpa var að stela úr •töskum kvenna, sem voru til altaris. Eftir messu náði hann í stúlkuna, sem reyndist vera 12 ára gömul. Sagðist hún hafa sótt kirkju á hverjum sunnudegi i þrjá mánuði og alltaf stolið peningum frá altarisgestum. \ Eí þér mætið 1 §kógarbirni •• að byggja og búa 120 feta diesel- togara. Nugent, framsögumaður af hálfu fi'skveiðanáðuneytisins sagði að ríkisstjórnin myndi leggja kapp á að allir skilmálar yrðu sem .aðgengilegastir svo að sem flestir togaraeigendur fengj- ust til að endurnýja skip sín. C 100 skip á ári markmiðið. Nugent sagði að seni ster.idur væri gert ráð fyrir því að 50 skip yrðu byggð á ári næstu ííu ár. Markmiðið er liinsvegar að nýbyggingarnar sangi he'.m- ingi hraðar og voniv standa til að það náist innan skamms, sagði haim. Hernaðarástand í Guiana Framhald af 1. síðu ræðu um sama leyti og tilkynn- ing nýlendumálaráðuneytisins var birt. Þar tilkynnti hann, að hann heíði nú tekið öll völd í sínar hendur og mundi stjórna í framtíðinni ásamt ráðgjöfum sín- um. Þingið hefði verið leyst upp og skipumarbréf ráðherra Framfaraflokksins tekin af þeim. Þeir hefðu varið nær öllum tíma sínum, sagði landstjórinn, til að undirbúa valdatöku sína og einræðisstjórn. Því hefðj hann ekki átt annars úrkosta en að taka öli völdin í sínar hendur. Hann lýsti yfir hernaðarástandi í landinu, skýrði frá því að all- ur mannsöfnuður væri foannaður og hervörður yrði settur við alla þjóðvegi í landinu. Skipuð mundi nefnd til að endurskoða stjórnarskrána og gera tillögur um nýja. Eftir að hún hefði skilað áliti mund; gerð ný stjórn- arskrá og kosningar látnar fram fara að nýiu og yrði það að öll- um líkindum innian árs. Land- stjórinn lofaðj að sjálfsögðu öllu föigru um að gerðar yrðu ráð- stafanir til að bseta kjör al- mennings í. landinu. Komniúnismi, kommúnism'! Brezki nýlendumálaráðherr- mælaskyni við aðgerðir brezku stjórnarinnar. Annars er á- standið í landinu í fullkominni mótsögn við þessar róttæku ráðstáfanir. Allt var þar með kyrrum kjörum í gær og hvergi hefur komið til neinn,a átaka. Ef ekki væru brezku' hermenn- irnir sem þangað hafa verið sendir, gæti maður haldið að ekkert hefði í skorizt, segir fréttaritari Reuters. Leiðtdgi Framfaraflokksins, dr. Jagan, lýs’ti í gær hryggð sinni yfir því hvernig málum værj komið. Hann sagði að sér hefðu komið þessar aðgerðir br.ezkra stjórn- arvalda algex-lega á óvart, hann heíði búizt við ráðstöfunum af hennar hálfu sem miðað hefðu fram á við til hagsbóta fyrir ný- lendubúa, en hún hefði kosið að taka skref aftur á bak. isir i elsi í átta ár VeggmMverh í siiídentagarði „Æskumaður mietir náttúruuni“ nefnist mikið veggmálverk, senii préfessor William Scharff hefur á rúmum tveim árum málað 5 hátíúasal stúdentagarðsins við Norðurbrú í Kaupmannahöfa. Þ.'tta er hiuti af máiverkinu, sem liefur fengið mikið lof í dönsk- um biöoum. Séð um ílos- enberg- i 5 brœðurna Fjárhaldsmannaváð hefir verið myndað tit að anr.así uppeldi og menntun Michae’i. og' Harry, sona Rosenberg- lijónanra, sem voru sakiaus drepin í rafmagnsstólnuni í Sing Sing í sumai' að boði Eisenhowers BandaríkjafDr- seta. Blocli, verjaiadi hjón- auna, segir .að ákveðið liafi verið að safna 75.000 dollur- um í sjóð fii að standa strauroi af menntun drengjar.na þang- að til þeir hafa lokið liáskóla- prófi. Þegar hafa safnazt þús- undir dollara. í síðustu viku var tveim ítöl- um sleppt úr fangelsi Þar sem þeir hafa setið í átta ár, dæmd- ir fyrir morð, sem aðrir fröndu. Sante Briganti, 32 ára gamall, og A!do Tacconi, 25 ára, voru dæmdir i 24 og 22 ár-a fangelsi fyrir morð ungrar stúlku. Þeir hafa haldið því' fram að rann- sóknárlögreglán' hafi þýndað þá til að undirrita játningar, sem lagðar voru fram í réttinum. Dómarinn sem dæmdi þá stað- festi í sumar sakleysi þeirra og dæmdi tvo aðra í svipaða fangelsisvist fyrir morðið. Múgárásir á sendiráð Vestnr- veldanna og Ílaiíu í Belgrad Síjórn Títés segist munu gcra aliar þær ráðstaianir, sem eru í heimax valdi, til að vernda hagsmuni júgosíavneskra íbúa Triestborgar og umhverfis Öflugur hervöröur hefur veriö ozttur um sendiráðs- byggingar Breta, Bandaríkjamanna og ítala í Belgrad. Júgóslavneska stjórnin hefur sent stjórnum Vesturveld- anna haröorð mótmæli vegna ákvörðunar þeirra um aö fela ítöluim stjórn hernámssvæöis síns i Triest. ítalska stjórnin fagnar þessari ákvörðun ien minnir jafnframt á að Ítalía gerji kröfu til alls Istríuskaga. Landbúnaðar- og skógaráðu- neytið í Ontario í Kanada hefur gefið út eftirfarandi ráðlegging- ar til íólks í byggðarlögunum Port Arthur og Fort Williams: Ef þér mætið skógarbirni skul- uð þér snúast á hæli og beygja af leið —■ þá gerir björninn slíkt hið sama. Þarna um slóðir er nú meira um skógarbirni en nokkru sinni á síðustu áratugum. Grannur nœl- onþráSur I rannsóknarstofu bandaríska flotans í Washir.gton hefir mönn- um lekizt iað framleiða sérstak- lega grannan nælonþráð, sem er ekki nema fimmtándi hluti venjulegs mannshárs í þvermál. Eitt kíló af þræðinum er 1.400 þúsund kílómetra 'langt og myndi því ná næstum fjórum sinnum milli tungls og jarðar. Þráðurinn er mjög sterkur eftir gildteika og hitastigið hefur engin áhrif á hann. ann, Oliver Lyttelton, gerði grein fyrir ráðstöfunum stjórnarinnar í Guiana á þingi íhaldsfloklcsins í Miargate í gær. Hann sagði þar, að það hefði komið í ljós, að hinir kjörnu ráðherrar í stjórn nýlendunnar hefðu verið undir áhrifum frá kenningum komm- únismans. Hann sagði að brezka stjórnin hefði ekki getað horft aðgerðarlaus upp á það, að sett vrði upp kommúnistiskt ríki inn- an vébanda samveldisins. Allt er enn með kyrruin kjörum Allt er með kyrrum kjörum í Guiana, en sagt iað búizt sé við verkfallsöldu þar í mót- Mliee ípyggis* eisiræéi siít Syngman Rhee vék í gær 20 háttsettum stjórnarembættis. mönnum úr stöðum þeirra. All- ir þessir menn voru úr hinum svonefnda Frjálslynda fiokki, sem sýnt hefur nokkra viðleitni í þá átt að veita einræðisvaldi Rhees andspyrnu. I fyrrakvö’d var gerður að- súgur að se.ndiráðsbyggingum Breta, Bandaríkjamanna og ítala í Belgrad og brotnuðu þá rú&ur í þeim. Lögreglan kom á vettvang, dreifði mannfjöld- anum og síða.n hefur öflugur hervörður verið settur um byggingarnar. Enn í gær voru mótmælafundir haldnir víða um Júgpslavíu. Mun gei-.i sínar ráðstafanir í gærmorgun afhenti um- boðsmaður júgos’avnesku rík- isstjórnarinnar hjá hernámsyf- irvöldum Vestui’veldanna í Tri- est hernámsstjóranum har&orða mótmælaorðsendingu. Var sagt að júgoslavneska stjórnin furð- a.ði sig á því, að Vesturveldin skyldu gera sig sek um ein- hliða lausn deilumálsins með því að fela ítölum stjórn á her- námssvæði sínu í Triest. Júgo- slavneska stjórein gæti ekki sætt sig 106 slíka skerðingu á rétti sinum og hún myndi því gera allar þær ráðstafa.nir sem í hennar valdi stæðu til að vernda hagsmuni sina á her- námssvæðinu. Síðar um daginn var orðsending með svipuðu I oríalagi afhent sendihemim Breta og ' Bandaríkja.manna í Belgrad. í þeirri orðsendingu var því m.a. haldið fram, að meginhluti íbúanna á hinu svo- nefnda A-hernámssvæði (Breta og Bandaríkjamanna) væru af slóvenskum ættum. Italir iáta elcki af fyrri kröfum Á þingfundi í Róm lýsti Pella forsætisráðherra yfir á- nægju sinni vegna þessarar á- kvörðunar Vesturve’danna, en tók fram, að Italia hefði ekki fallið frá fyrri kröfum sínum um allan Istríuskaga, sem Vest urveldin hefðu tekið undir í yfirlýsingu sinni fyrir kosning-- amar 1948. Al’ir þingflokkar nema kommúnistar og \instri - sósíalistar lýstu sig samþykka Pella, en engin atkvæðagreiðsla fór fram. Adeiiaiier fékk ekki % Neðri dei’d vesturþýzka þingsins kaus Adenauer í gær kanzlara (forsætisráðherra) V-- Þýzkalands næstu fjögur ária me6 304 gggn 148, 14 sátu hjá, en 23 voru fjai’staddir. Hlaufc hann því ekki -., hluta atkv., sem stjórn hans þarf á aö halda. ef hún þarf að breyta stjórnarskránni til að hervæð- ingarsamningarnir öðlist ful!- gild’ngu. •JAPANSKA stjómin hefur kært þá ráðstöfun áströlsku stjórnarinnar að færa út 1-and- heígina fvrir alþjóðadómstóla-* um í Haag. . i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.