Þjóðviljinn - 13.10.1953, Síða 1
Þriðjudagur 13. október 1953 — 18. árgangur — 230. tölublað
Frá 1. umræðu fjárlagauna:
Háff á níunda þúsynd krónur í foll-
um af hverri fimm manna fjölskyldu
Betlipóíitík og hernóm hafa fœrt auðklíkum landsins ofsa-
gróðo en þjóðinni gífurlegt tjón og miklar hœttur
Ráðstefna MlR hefst
£ kvöíd
Fyrstu kynnin af nýja llstar
mannahópnum frá Sovétríkj-
ununi í Þjófíleikh úslnu í fyrra-
áag uröu ófflejnnanleg öllimt
sem viSstaddir voru og var
fögnuður mikiU. A sjöundlu
síðu blaðsins í <lag skrifar
Björn Franzson um tónleik-
ana. — í kvölii heldur >IÍB
tónleika. í Gamla b'ól og koma
þar frarn tiðluleikarinn Sobol-
evskí og einsöngvarinn Fírs-
ova, en Jeroldn annast undir-
leik. Listamennimir munu síð-
an fara um nágrenni Keykja-
vfkur, en nýir tónleikar munu
verða hér um næstu heigi.
Að taka hátt á níunda þúsund króna í tolla aí
hverri einustu fimm manna fjöiskyldu, að meðaltali,
er fjármálapólitík, sem víða hlýíur að segja til sín
í afkomu þjóðarinnar allrar, sagði Asmundur Sig-
urðsson í gær í þingræðu um f járlög hinnar nýju aft-
urhaidsstjórnar, en ræðan var markviss ádeiia á
stefnu afturhaldsflokkanna, sem ráða og hafa ráðið
stjórn iandsins um langt skeið.
Þetta voru útvarpsumræðurn-
ar við 1. umr. fjárlaga. Lagði
fulltrúi Sósíalistaflokksins, Ás-
mundur Slgurðsson áherzlu á,
að ekki væri um neina heildar-
stefnubrej'tingu að ræða frá
fjármálastjóra fyrri ára.
Hann sýndi fram á hvernig
skatta- og tollaráninu væri ætl-
að að halda áfram með sama
sniði, öllum hinum gífurlegu á-
lögum undanfarandi ára ætti að
viðhalda, og enn sem fyrr væri
legið á því lúalagi að taka gjöld-
in sem alira mest af þeim sem
lægstar tekjur hafa.
■Sýndi Ásmundur fram á skað-
vænleg áhrif f jármálastefnu rík-
isstjórnarinnar á atvinnulíf
landsmanna. Með betlipólitík og
liernámi hefðu flokkar hennar
ofurselt iand og þjóð miklurn
hættum, skapað auðklíkum
landsins ofsagróða en bakað
þjóðinni gífurlegt tjón.
Ræða Ásmundar verður birt
í heild næstu daga.
Eysteinn Jónsson fjármála.-
ráðherra flutti sama sötrginn
og hann hefur aldrei þreytzt að
flyitja. síðustu árin, um ágæti
fjármálastjórnar sinnar. Eim
sem fyrr réðst hann heiftarlega
á ríkisstjóm þeirra Eysteins
Jónssonar, Bjarna Ásgeirssonar,
Bjarna Ben., Jóhanus Jósefs-
sonar og Stefáns Jóh. Stefáns-
sonar, átti ekki orð til að lýsa
Háfð að cfrípð tfi vopna
pgn afhendingu Trieste
Júgóslavíustjórn hefur hótaö' því a'ó’ grípa til vopna ef
Bandaríkjamenn og Bretar gera alvöru úr þeirri ætlan
sinni aö afhenda ítölum hex'námssvæöii sítt í Trieste.
Myndirnar hér að ofan sýna hvernig bifreiðin R-2517 leifc úfc
eftir alísturinn. Þetta slys er alvarleg áminning til allra urn a$
gleyma ekki reglunni sem aidrei aitfi að vera brotih: SÁ SEMt
HEFUR DRUKKIÐ ÁFENGI Á ALLS EKKI AÐ AKA BIFREHL
£Ljósm. Sig. Guðm.}.
Ung stúlka lézt í bifreið er ■!
drukkinn maður ók í klessu
við þrjó órekstro
Aðfaranótt sunnudagsms ók niaður nokkur, örvita af Arykk,iuv
fóiksbifreið um götur bæjarins, og lenti í þremur árekstmm á®»
þess að nema nokkru sinni staðar. Er haim stöðvaðist loksins-
á Lindargötuimi hékk ung stúlika, Hellen Helgadóttir, er í bítn->
unt var, hálf út úr brakinu. Var hún iþá stórslösuð og meðvit-
1 orðsendingum til stjórna
Bandaríkjanna og Bretlands
segir Júgóslavíustjórn að hún
hlyti að líta á það sem árás á
land sitt ef ítalskur her héldi
inn á brezk-bandaiáska her-
námssvæðið. Segist hún álíta
það skyldu sína að beita öllum
ráðuon til að hindra slíkt.
Tillaga um ráðstefru.
Júgóslaiúustjórn segist. álíta
það vænlegast t‘l að firra vand-
ræðum að haldin sé ráðstefna,
Bandaríkjanna, Bretlands, ítaliu
og Júgóslvaiu til að ræða fra-m-
tíð Trieste.
Fréttaritarar sögðu í gær að
tillöguimi um ráðstefnu lxefði
ekki verið ólíldega tek'ð í
London og Róm.
UpplýsingafulItrúi nefbrotiiui.
Miklar æsingar urðu í gær í
Belgrad, höfuðlxxrg Júgóslvaíu.
Mannfjöldi framdi spellvfr.ki í
upplýsingaskrifstófum Bret-
lands og Bandaríkjanna í borg-
inni. Forstöðumaður bandarísku
upplýsingaskrifstofiunnar, Wilii-
am King, i’eyndi að malda í mó-
inn en var barinn svo að hann
nefbrotnaði og var fluttur á
sjúkrahús.
Utanríkisráðherra Júgóslvaiii,
Popovich, sem er í Bandaríkjun-
um á þingi SÞ, ræddi í gær við
Dulles utaniíkisrá.ðherra. Val-
koff, sendiherra Sovétríkjanna
í Belgrad, ræddi að eigin ósk
við Bebler varautanríkisi*áð-
herra.
því bve illa hefði verið komið
högnm þjóðarinnar xun það bil
er sú stjórn hrökklaðist frá
völdum. Einnig bóf hann sam-
keppni við Bjanxa Ben. um
Bandaríkjasm jaður og var það
álika barnalegt og þegar Bjama
tekst bezt upp.
Magnús Jónsson átti í mikl-
um beyglum með hafíastefnu
Sjáifstæðisflokksins og komst
loks að þeiná niðurstöðu að það
se.m vakað hefði fjTÍr Sjálfstæð
isflokknum og Framsóka xneð
íjárhag'sráði og höftum þess,
liesfði eiginlega. verið fnunkvæmd
sósíaltsma.ns! Kvað hann nafna
sinn, Magnús prófessor Jóasscn,
hafa gert sitt bezta til að vmna
að þessu áhugamáli Sjálfstæð-
isflokksins, en ekki gengið það
vel, vegna þess að sósíalisminn
sé slæm stefna! En ekk: !ieyro-
ist á flutningnum hvort Magnús
trúir þessu sjálfur.
Af hálfu Alþýðuflokksins tal-
aði Hannibal Valtlimai’sson, og
var nú í stjórnarandstöðxLhom-
inxx, þó skammt sé liðið frá því
stjórnarflakkarnir leiddu lxarm
bljúgan til sætis við hlið sér. Og
Bergur Sigui’bjömsson bélt
fyrstu ræðu sína á Alþrígi.
Eftir 21 umferð á skákmót-
inu í Ziirích stóðu leikar þannig
að Reshevski og Smisloff voru
jafnir, hvor með 12,5 vinninga.
Bronstein hafði 12, Keres og
Najdorf 11,5, Kotoff og Petro-
sian 10. Boleslavski og Geller
9,5, A.uei'bach, Euwe og Ta jman
off 9, Szabo og Gliogorlc er
Stálberg 5,5. Athyglisvert er
hve Kotoff hefur sótt sig upp á
síðkastið, af ellefu síðustu skák
um sínum hefur hann xixmið níu.
xindarlaxis og lézt skömmu síðar,
Maðurinn er við stýrið sat,
Jón V.alur Samúelsson, hafði á-
isiamjí fájlögum slnum verið á
ökuferð um bæinn um kvöldið
og fram á nóttina, en einn þeirra
félaga hafði umráð yfir bilnunx
og stýrði honum. Höfðu þeir fé-
lagar boðið stúUcunni upp í bil-
inn er þeir óku fram á hana
við Mjólkurstöðina. En einn
þeirra þekkti hana lítils háttar.
Eitt sinix er þeir voru staddir
neðarlega á Hverfisgötu, brá bíl-
stjórinn sér út og kvaðst koma
aftur eftir skamma stund. Hvork;
^hann né stúlkurnar höfðL’. , neytt
áfengis, en Jón Valui* og þriðjif
félaginn höfðu drukkið af flöskxK
er þeir höfðu meðferðis. Skiptit
það nú engum togum að er bíl—
stjórinn var farinn út, settist Jóm
Valur undir stýrið og ók afi
stað á mikilli ferð. Ók hann voijí
bráðar utan í vörubíl er stóð »>.
Hverfisgötunni, og reif mikinni
hluta úr hlið bifreiðar sirm>ar
burt. Hélt hann 1» áfram einsx
og ekkert hefði í skorizt, en lentii
eftir gndartak utan í grindverkk
við Hveríisgötuna. Á VitatorgS
ók hann enn á bíl er stóð þar*
Framhald á 3. síðu.
Landbúnaðarvörur hækka
— en vísitalan lækkar!
Kauplagsnefnd hefur reiknað úfc vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík 1. okfcóber sl. og var hún reifcnuð
157 stig. Er það fcveggja. stiga lækkun ftá síðasta máa-
uðí, þó eiru sfcigi hærra en í ágúst.
Þessi lækkun vísitölunuar er óneilatfega uæsta fxrrðu-
Jeg. I síðasta, mánuði hækkaðí verð á flestum landbún-
aðarvörum, öðrunx en mjólk, um 3—í-%. Sú hækkun kexn-
ur til greina nú — en samt lækkar vísitalan! Mun þessí
Iækkun xæra rökstudd með þvi að kartöfUiverð hafi lækk-
að að mun á {íessiun tíma, og er það ektí í fyrsta skipfci
sem vásitölukartöflur gera sitt mikla- gagn.
\