Þjóðviljinn - 13.10.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13 október 1953
’ i 1 <lag er þriðjudagurinn 13.
október. 286. dagur áxsins.
s=a®5==»
Það eitt héit: vorri
kynslóð
Fáuni döguni fyrir jól fengiun
við upplestrarfrí . . . Menn lásu
þá saman tvelr, þrír eða íjórir,
sumir niðri í bekkjimt (skólastoí-
um), en sumir settust upp í lok-
rekkjur, læstu að sér og höfðu
kertaljós, sátu tveir uppitil, og
tveir til fóta ef fjórir voru, og
hrej-fðu sig ekkl allan daginn
nema til máltíða. Um andrúms-
Joft í slíkum lestrarsai tala ég
ekki, en heilsan var ótrúleg á
þeim ánun. Við bar það, að
plltar, iásu annars staðar, lcomu
upp í loftið með bareflum og
þörðu utan lokrekkju þá, er
menn sátu í; hafði þá allt brotn-
að, ef veikt hefði verið. En ÖU
okkar áhöid, borð, bekkir, rúmin,
Jjósastikur, var rekið saman og
rammgjört; slíkt, og annað ekki,
hélt vori kynslóð; það var kaUað
„Bombardement“ að berja utaii
þessar lokrekkiur. Stundum brut-
ust þeir út, er inni fyrir voru,
og réðust á þá, er að sóttu; urðu
þá áflog. og harðar sviptingar með
mönnum, en sjaidan sem aldrei
varð iUt úr því, og aldrei meidd-
fst maður í skóla í glímu eða
tuski, það 'ég tii man,
(1’áU Melsted: SjálfævisagaO.
Kvenfóiag Háteigssóknar
hafði happdrætti í sambandi við
kaffisöiu sína í Sjálfstæðishúsinu
í fvrradag. Þessi þrjú númer
hlutu eftirgreinda vinninga: 2881:
mynd. frá Akureyrt 1855: kaffi
stell. 2126: málverk a.f Eiríks-
jökíi. Vinninganna sé vitjað til
Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu
35, sími 1813
Sögusveinn kennit köngi
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. IOjIO Veður-
s frggnir, 12:10 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvai p. —:
16:30 Veðurfregnir.
•18:00 Dönskukennsla; II. fl. Kenn-
ari: Kristinn Ármannsson yfir-
kennari. 18:30 Enskukennsla; X.
fi. Ksnnari: Björn Bjarnason
cand. mag. 18:55 Framburðar-
kennsla í esperanto og ensku.
Kóngur einn hafði sér sögusveiu og er- haun mátti hvorki faia
þann, er hvert kveld var vanur. um brúar né vöó. þú.'vur Uantt
að segja honum fimm sögur. Svo mjög áhyggjufuliur um, hveisu
bar til einn tíma, að kóngur hanm mætti sauð im sinuni yfir
hafði eina nótt hugsan mikla og koma. Hann fann um siðir c:nn
áhyggju, og gat hann eigi sofið. lít.nn .bát, cr eigi bar meir en
Hann vildi þá heyra fleiri sögur tvo sauði ig liann sjálfan, en af
en hann var vanur. Sögusveinu- því a5 nanðsynin þröngdi, lét. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Veðurfr.
iim sagði Þrjár skammar en harntvo sauði'á- báf nn og fór yf-
kóngur krafði fíe'ri. Himi neitaði ir. Síðan sofnáoi sögusvi inn r.n,
og kvaðst liafa sagt margar. Sat£ en kóngi-rinn vakti haim uPP og
er það, sagði kóngur. en þóyoru bað hann leiða ti’ loks. það er
þær a’lar skammar. Nú vil ég hann hóf upy. Sö.”;svú;mmii
hafa þá eina. er mörg orö cru i, svaraði hon na. Áin er ínikH og
og þá mun ég láta þig ‘••ofa. breið, en skiptð er mjóg ht:ð
Hinn játaði og byrjaði upp sög- og fjöidi sauð.iuua, látuin kot-
una. Kotkari einn bjó og kafö karlijm yfi,- Hyija X.vrst <»« l’á
þúshundrað aura. Hanu íór í skai eg listuíega tocgða sógur.ni
kaupför og keypti þúslnmdiað Og meður þessii móti stiiðvaði
sauða, hvern fyrir sex penninga. sögns e iu i: n |>a Imm Uoi.g v'
Svo bar til, að í afturhvarfi heyr.i laucar »«r.M (Lo.t ég si<3-
bóndans urðu vatnavextir mikl'r, ur ;•! : »' •'«>
hófninni
um löndum (pl.) 19:40 Auglýsing-
a.r. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi:
Lærðu að læra (Ólafur Gunnars-
son frá Vík í Lóni). 20:55 Undir
ljúfcuu lögum: Carl Billioh ofi.
flytja innlend og erlend dægur-
lög. 21:25 Náttúrlegir hlutir:
Spurningar og svör um náttúru-
fræði (Sigurður Pétursson getía-
fræðingur). 21:45 Kórsöngur:
Norðurlandakórar syngja (plötur).
22:10 Fréttir og veðurfr. 22:10
Kammertónleikar (pl): Strengja-
kvartett i G-dúr (K387) eftir Moz-
art (Lénerkvartettinn leikur). —
BÚKAEESTFAKAB!
Skemmti- og mymlakvöld í
Samkoniusaluiuu að Lauga-
veg 162 fúnmtudagiim 15.
október kl. 9 e.h.
Bókmenntagetraun.
Laugardagsvísan er upphaf hins
fræga Aldaslags Þorsteins Er-
lingssonar, kveðinn 1911. En þessi
vísa?
I dag :sé minningin máttur
til meira öryggis þeini,
er börSust í hryðjum við bráðan
brotsjó og náðu heim.
Stórborg íslenzk og útver,
innfjarðaV byggðariag
njóti yðar um ár fram,
þér Islands sjómenn í dag.
Síðastliðinn laugar
dag opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Brynhiidur
Jónsdóttir, skrif-
stofumær í utan-
ríkisráðuneytinu, og Úlfljótur
Jónsson, Sundlaugavegi 12, nem
andi í farmannadeild Stýri-
mannaskó’.ans.
Verið nú þollnmóð, luera frú. Fyrst verð
ég að fá nafn yðar.
Tímaritið Úrval
hefur borizt. Efni:
Félagsleg ábyrgð
visindamannsins,
Síamskir .tvíburar
skildir að, Þjóð-
trú og staðreyndir um kóngulóna,
Sannleikurinn um „huglestur",
Barnahjónabönd í Indlandi, Mein-
leg örlög mikils listamanns,
Sprengjan, sem kveikti i Hitler,
Stærsta bókaverzlun i héimi, Bú-
fjárrækt undir beru lofti, Rétt-
vísin gegn Mormónaþorpinu,
Málta — virkið i Miðjarðarhafi,
Endurnýjun hebreskunnar i Isra-
el, Nílhestar í Austur-Afríku,
Um mænuveiki, Hversvegna ótt-
inn við kynferðismálin?, og sög-
urnar: Byltingin í San Antonio,
eftír Hans Andersen, og „Ekkju-
leikur“, eftir Joachim Stenzelius,
sem er eitt dulnefni dönsku skáld-
konunnar Káren B’.ixen.
Ueknavarðstofan Austurbæjarskól-
inum. Sími 6030.
Næturvarzla í
iðunni. Sími 7911.
Lyfjabúðinni
Dagskrá Alþingis
Sameinað" Alþingi þriðjudaginn
13. október 1953, kl. 1.30 miðdegis
Rannsókn kjörbréfa.
Neðri deild Alþingis þriðjudag-
inn 13. okt. 1953, að loknum 6.
fundi sameinaðs Alþingis.
1. Vátryggingarsamningar,
2. Greiðslur vegna skertrar starfs
hæfni,
3. Gengisskráning o. fl.
4. Félagsheimili,
5. Landsspítali Islands,
6. Stofnlánadeild landbúnaðarins,
7. Fiskiveiðasjóður Islands,
8. Búnaðarbanki Islands,
9. Jarðræktarlög,
10. Jarðræktarlög,
11. Áburðarverksmiðja,
12. Garðávaxta- og- grænmetis-
geymslur.
3REYTTIR TÍMAR.
Undarlega eru öriög þeirra
dýra sem hafa borizt með
þessu þangi til nýrra heim-
kynna. Eitfr sinn lifðu þau við
klettótta strönd nokkrum föðm
um fyrir neðan yfirborð, en
aldrei langt frá botni. Þau
höfðu vanizt hinum hátt-
bundnu hreyfingum bylgju og
strauma. Að vild gátu þau
skreiðzt úr skjóli þangsins og
leitað sér fæðu syndandi eða
skríðandi á botni. Nú eru þau
komin í annan hcim í miðju
úthafinu. Botninn er fimm eða
sex kíiómetrum neðan. Þau
sem léleg eru til sunds verða
að halda sér við þangið eins.
og fleka. Á þeim óratíma sem
liðinn er siðan forfeðurnir
tóku sér bólfestu hér, hafa
sumar tegundirnar þroskað
með sér sérstök gripfæri, til
þess að sökkva ekki niður 7
hyldýpið ka'.da. Fiiigfiskurinn
gerir :sér hreiður. í þangihu til
að hrygna, og hrognin eru
undarlega lik þaiablöðkunum
sjáifum.
(Hafið og huldar lendur).
EIMSKIF:
Bi'úarfoss kom til Antverpen í
gær, fer þaðan til Rotterdam og
Reykjavíkur. Dettifpss kemur til
Rvílkur síðdegis í dag frá Hull.
Goðafoss kom til Leningrad 10.
þm. fer þaðan til Helsingfors,
Hamborgar, Rotterdam, Antverp-
en og Huli. Gullfoss fer frá Rvtk
kl. 5 í dag áleiðis til Leith og
Kaupmannahafriar . Lagarfoss er
á leið til N.Y. frá Rvik. Reykja-
foss fór frá R.vík 10. þm. vestur
og norður um land. Selfoss fór
frá Vestmannaeyjum síðdegis í
gær áleiðis til Húll, Rotterdam og
Gautaborgar. Tröllafoss er í R-
vik.
Kvenfélag Langholtesóknar, held-
ur fund þriðjudaginn 13. október
kl. 8.30 i kjallara Laugarnes-
kirkju.
--
Krossgáta itr. 200.
SVÍR xms 1
kvöld kh
8.30 í Þingholts
stræti 27 (MlR-salnum). Að sjálf-
sögðu þarf ekki að taka fram
að þetta er nákvæm timatiigrein-
ing, þannig að stundvísi er nauð
synleg.
\ I / Hjónaefmmum
/ Mai'gréti Óskars
dóttur og Jens
Jónssyni, málara.
fæddist 16 marka
sonur 1. þessa-
mánaðar.
Bridgedeild BreiðfirSingafélagsins
heldur aðalfund sinn í baðstofu
féiagsins í kvöld kl. 8. Spilað
verður á eftir.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna,
í Reykjavik er á Grundarstíg 10
Fara bókaútlán þar fram eftir-
greinda vikudaga: mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga 'kl. 4—6 Og
8—9. Nýir félagar innritaðir aila
mánudaga kl. 4—6.
Lárétt: 1 kveinar 7 Sérhlj. 8 nafn.
9 herbergi 11 sk.st 12 fyrsti og
annar 14 eins 15 klettur 17 fgnga-
mark 18 slít 20 taka niðri.
LóSrétt: 1 köttur 2 egg 3 á skipi
4 kristni 5 kvennafn 6 hirðir hey
10 rúmfat 13 halda á 15 dust
16 á ii Þýzkaiandi 17 háspil 19
rfc.st.
Lausn á nr. 199.
Lárétt: 1 spons 4 nú 5 át 7 ein
9 rof 10 Ási 11 ili 13 at 15 in
16 álinn.
Lóðrétt: 1 sú 2 oki 3 sá 4 narra
6 teinn 7 efi 8 nál 12 lúi 14 tá
15 hin.
Jóns Trausta
Bckaúígáfa Guðjóns Ó.
Sími 4169.
Eftir skáldsöffu Charies de Costers ★ Teikningareftir Kelge, Kuhn-Nielsep
163. dagur
. * .'Ia-i^fíhc £ S
K:i¥’'iÍMS
iár'Ji#
TPM
WÍF
f
-ii1 •
pwv* i mrm
Að lokum voru þeir Ugluspegill og greifinn
tveir einir eftir. Og greifinn hótaði hon-
um því að gera íiánri höfðiriu stýtíri éf
hann málaði ekki nákværaléga hvérri ein-
asta andlitsdrátt í öllum þessum mörgu
og óliku andlitum.
Höfðinu styttri, hugsaði Ugluspegiíi, fing-
urbrotinn, marinn ú piokkfisk eða að
minnsta kosti hengdur. Við sjáum nú til!
Og hánn bað gréifann að sýna sér salinn
þar sem hann ætti að mála myndirnar á
veggina.
Greifinn gerði svo, og Ugiuspegiil bað þoss
að fá hengd stór klæði á veggina til að
vernda málverk hans gegn fbigum og
ryki. — Svo skal verða, sagði greifinn.
Heilan mánuð höfðust Ugluspegill og nern-
endur hans ekki annað að en sitja að veizl-
um og drekka. Þeir spöruðu hvorki hiö
dýrasta kjöt né héldupi gefjuð Vin. En
gréifinn vakti athugulum augum yfir óllu.
Þriðjudagur 13. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — ('
,.Z&cr6oA
< 1<■■■■> 3 _i
iSiu/u^ón}
Frumdrættir að lierbergjaskipxin í kjallara vesturálmu viðbyggingar Landsspítalans þar sein
þjáll'unarstöð fjTÍr lamað og fatlað fólk verður til liúsa. ,
Skriður komir«n á mál fatlaðra og lamaðra eftir rúms árs
starf Styrktarféiagsins:
émadeild og þjálfunar
sföS í viðbygglngu Landsspífalans
FélagiS leggur fram hálfa milljón króna -
Árstekjur af sölu styrktarsfokka 400.000 kr.
Á því hálfa ööru ári sem liðjð er síöan Styrktarfélag lam-
aöra og fatlaöra var stofnaö, hefur þegar komizt veru-
legiir skriður á framkvæmdir í þeim málum seim félagið
beith* sér fyrir. Þetta er ljóst af upplýsingum sem gefnar
voru á aöalfundi félagsins í fyrradag.
Ákveöiö hefur verið aö sjúkradeild fyrir bæklunarsjúk-
linga veröi, í viðbyggingu þeirrii viö Landsspítalann, sem
hyrjaö er á, og þar veröur einnig þjálfunarstöö, iþar sem
hægt vérður aö veita bækluöu og lömuöu fólki þá meöferð
sém þarf til að batamöguleikar þess notist. Félagið hefur
heitiö hálfrar milljónar króna framlagi til viöbyggingar-
innpr gegn því aö þar veröi deild fyrir bæklaöa sjúklinga.
Styrktarfélag lamaðra cg
fatlaðra var stofnað 2. marz
í fyrra og á aðalfundinum
skýrði formaðurinn, Svavar
Pálsson endurskoðandi, frá því
a'ð stjórnin hefði litið á það
sem aðalhlutverk sitt að afla
félaginu fjár.
Styrktarstoltkarnir seljast vel.
Fjáröflunin hefur tekizt
framar öllum vonum og má
fyrst og fremst þakka það þvi
að stjórnendur félagsins hafa
fundið mjög heppilega fjáröfl-
unarleið, sem sé þá að fá að
merkja eldspýtustokka, sem
seldir eru gegm örlitlu auka-
gjakii sem rennur óskipt til
félagsins. Hvem einstákling
munar ekki mikið um það að
greiða nokkrum aurum hærra'
verð fyrir eldspýtustokkinn en
þegar margir gera það safnast
á þemian hátt álitleg fjárhæð.
Styrktarstokkarnr komu
'fyrst á maikaðinn um síðustuj
áramót. Um tíma þraut birgð-
ir af þeim og hafa þeir því ekki
veri'ð til sölu alls uema sjö
mánuði.
. ;En þennan tínia nema tekj-
ur félagsins af sö!u stpkk-
ý' anna kr. 241.386.53. Þá þrjá
mánuði sem lauk 30. sept-
eolber voru tekjur félagsinsj
af stokkunum kr. 102.000 og,
með svipaðri sölu þeirraj
ættu þv| árstekjur þess af.
jxim að verða um 400.000
krónur.
Uœ síðustu mánaðamót . hafði,
félagið til umrá'öa' til fram-
kvæma. um kr. 436.000. Auk
teknanna af stokkunum hafa
félaginu borizt rausnarlegar
gjafir er alls nema kr. 76.733.
93, fé'agsgjöld nema kr. 62.000,
helmingur þess gjöld 31 ævi-
félaga og félaginu var afhent-
ur sjóðup félagsins Sjálfsbjarg-
ar.
Stúlkur fara, til náms.
Fyrir milligöngu landlæknis
hafa tvær stúlkur fengið styrki
frá SÞ til að nema sjúkraleik-
fimi og meðferð lömunarveikis-
sjúklinga. Er önnur hjúkrun-
arkona og hin nuddkona.
Haukur Kristjánsson læknir
hefur férðast á vegum félags-
ins og með styrk úr ríkissjóði
um Vesturland til að safna
skýrslum um lamáð fólk. Tel-
ur hann mikla þörf á að þeirri
skýrslusöfnun sé lialdið áfram.
Sjðan félagið var stofnað
hefur fjöldi fólks víðsvegar að
af landinu komið að niáli við
forysiumenn þess og æskt lið-
sinnis vegna lömnnar eða bækl-
unar. Aðstöðu skortir til að
veita þessu fólki úrlausn, það
sem það fyrst og' fremst þarfn-
ast er atvinna við Jæss hæfi.
Bæklunarsjúkdómadeildin.
Syavar Páisson skýrði frá
því áð framkvæmdaráð félags-
ins hefði ákveðið að veita hálfa
milljón króna til viðbyggingar
Landsspítalans að því tilskildu
að þar verði komið upp full-
kominni deild fyrir lömunar-
og bæklunarsjúklinga, og starfi
hún í sambandi við þjálfunar-
déildina, sem ákveðið hafði
verið að þar yrði. Heitbrigðis-
málaráðuneytið hefur tekið
þessu boði. Þjálfunardeildin
verður í kjallara vesturálmu
viðbyggingarinnar og bæklun-
arsjúkdómadeildin í austurálm-
utmi.
Faraldurinn 5 Kaupmannahöfn.
I lok áðalfundarins flutti
prófessor Jóhann Sæmundsson
erindi og skýrði fyrst frá för
sinni til Kaupmannahafnar í
vor á vegum Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra. Sat hann
þar fyrst ráðstefnu Evrópu-
sambands félaga gegn lömun-
arveiki. en í það hefur ísienzka
félagið gengið. Þar var fyrst
rætt um lömunarveikifaraldur-
inn mikla í Kaupmannahöfn í
fyrra. Frá því í júlí til ára-
móta veiktust um 7000 manns
af lömunarvéiki, 2300 lömuð-
ust og 263 dóu. Óvenjumikið
var um lamanir á öndtmar-,
kyngi- og talfærum en við þess
konar lömun duga ekki stál-
lungu vegna þess áð slím safn-
ast fyrir í öndunarfærunum.
Dánartala Iæltkaði um helming
við nýja aðgerð.
Fyrsta mánuðinn dóu 85%
af þeim sem lömuðust á þenn-
an hátt en þá var að ráði
prófessor Larsens við Bleg-
dams sjúkrahúsið tekin upp ný
a'ðferð við meðferð þeirra. Er
hún í því fólgin að gerður er
barkaskurður og súrefni dælt
\ lungu sjúklingsins um slöngu,
séð um að slím safnist þar
ekki fyrir og kolsýra hreinsuð
brott. Brá svo við að dánar-
tala þeirra sjúklinga lækkaði
niður í 40% eftir að þessi nýja
aðferð var tekin upp. Hefur á-
rangur prófessors Larsens
hvarvetna vakið hina mestu at-
hýgli. Fyrst í stað fór súrefn-
isdælingin fram með handafli
en nú eru til tæki sem annast
hana.
Gammaglóbúlín og bólusetning.
Á ráðstefnunni var einnig
rætt um efnið gammaglóbúlín.
Prófessor Jóhann sagði að því
rniður hefðu frásagnir af því 1
blöðum hér verið svo ónákvæm-
ar að sumir hefðu fengið þá
hugmynd að þar væri fimdin
varnarráðstöfun við lömunar-
veiki en það væ,ri því miður
ekki rétt. Einn skammtur af
gammaglóbúlíni ver ekki við
lömunarveikismitun nema í 4
til 6 vikur en hálfan lítra af
mannsblóði þarf í einn skammt
handa. barni. Þyrfti þvi hundr-
uð þúsunda lítra af blóði til
að verja börn og ungt fólk á
íslandi gegn lömunarveikifar-
aldri með gammaglóbúlíni.
Slíkt er vitanlega óframkvæm-
anlegt. Því er eng.in ástæða til
fyrir neinn að halda að sér
höndum í þeirri trú að vömin
sé fundin.
Prófessorinn sagði um bólu-
setningu við lömunarveiki að
þar sæi nú bjarma af nýjum
degi þótt langt mimi eiga í
land að hægt verði að bó'u-
setja svo varnarefni endist
alla ævi. Tekizt hefur að rækta
lömunarveikivirusinn en starfið
að því að vinna öruggt bólu-
efni er á tilraunastigi.
Samstarf félaganna á Norður-
löndum.
Eftir fund Evrópusambands
ins héldu fulltrúar félaganna 'á
Norðurlöndum sérstakan fund
ti) að ræða um samstarf sín
á miili ef lömunarveikifaraldur
kemur upp í einhverju land-
anna. Var gert uppkast að
samningi um skipti á áhöldum
og þjálfuðu starfsfólki og að-
stoð vio eftirmeðferð sjúklinga.
Kvað prófessor Jóhann sam-
starf af þessu tagi vera Islend-
ingum til ómetanlegs gagng og
öryggis.
Hanu kyunti sér hæ'i danska
fé'agsins, þar sem lömunar-
sjúklingar fá eftirmeðferð og
e'nnig starfsemi félags sem
hjálpar börnum sem eru löm-
uð frá fæðingu.
Tæki útveguð hingað.
Eftir heimkomuna ræddi
prófessor Jóhann við landlækni
og heilbrigðismálaráðherra. Á-
kveðið var á fundi me'ð borg-
arlækni að komi hér upp lörn-
unarveikifaraldur skuli Far-
sóttahúsið annast sjúklinga
með lamanir á útlimum en
Landsspítalinn með lamanir á
öndunarfærum.
Bær og ríki hafa í samein-
ingu ráðið kaup á öndunar
tækjum, skilvindum til bakstra
útbúnaðar og sérstaklega gerð-
um rúmum og eru tæki þessi
nú í pöutun. Þegar þau eru
komin verðum við ekki ver við
lömimarveikifaraldri búnir en
aðrar Norðurlandaþjóðir, sagði
prófessor Jóhami.
Slysið
Framhald af 1. síðu
og staðnæmdist litlu síðar á Lind-
argötunni. Var yfúbygging taíls-
ins þá að mestu orðin brak eitt,
og hékk stúlkan hálí út úr því
sem áður segir.
Lækni bar þarna að af tilviljun
svo að segia í sama mund, og ók
hann stúlkunni þegar á Lands-
spitalann. Lézt hún þar um það
bil siundu síðar. Hún var 16 ára
að aldri, átti heima að Hring-
braut 71.
Hvorki Jón Valur né hinn mað-
urinp í bílnum meiddust neitt að
ráði. Var sá fyrrnefndi örvita
af drykkju er lögreglan kom á
vettvan.g og varð að handjáma
hann. Hann hefur áður komizt i
kast við lögregluna.
Önnur stúlka, sem var í bíln-
um, h'.ióp á brott er bíllinn stöðv-
aðist á Lindairg-c'tunni. Rann-
sóknarlögreglan beinir þeim til-
mælum til stúlkunnar að hún
gefi sig fram, til að greiða fyrir
rannsókn málsins.
Stérbruni
Framhald af 12. síðu.
þar bornir út og var svo einnig
gert að nokkru úr fleiri hús-
um.
Skömmu eftir að eldsins varð
vart, var slökkviliðinu á Selfossi
gert aðvart og það beðið aðstoð-
ar. En það kom ekki austur að
Kirkjulækjarkoti fyrr en á 5.
tímanum og voru þá .smiðjan
og kirkjuhúsið að mestu brunn-
in. Drap slökkviliðið e'.dinn og
gelek það greið’.ega.
Ekkert biargaðist úrsmiðjunní.
En úr kirkiunni- björguðust bekk-
ir og orgel.
í öðrum enda kirkjuhússins.
var mikið geymt af efnisbirgð-
um verkstæðisins svo og nýupp-
teknar kartöflur frá búendunum
þama. Ónýttist þetta ailt og er
það mikið tión. Talið er, að kar-
töflurnar hafj alls numið 300
pokum og átti Guðni Guðnason
mest iaf þeim.
Verkstæðið var vátryggt, en
tryggingin var lág. Kirkju’núsið
mun hal'a verið óvátryggt og
kartöflurnar einnig.
Þeir feðgar í Kirkjulækjar-
kotj og Hvítasunnuhreyfingin
hafa því orðið fyrir mjög tiifinn-
anlegu tjóni.
Eldsupptök eru ókunn, en lík-
legast er talið að kviknað hafi S
út írá rafmagni.
Þ.jálfunardeildin.
Hann kvað því mega heita
að vel væri séð fyrir undirbún-
ingi undir að snúast við bráða
stigi lömunarveikifaraldurs.
'Eftirmeðferðarstöðina vantar
hins vegar. Því hefur verið á-
kveðið að henni verði komið
upp.í viðbyggingu Landsspítal-
ans. Þar verður rúmgóður æf-
ingasalur, suiwllaug, böð, rató •,
magnstæki hveraieðjuböð, hljóð
ölduta'ki og tæki til rannsókn-
ar á tauga- og vöðvaviðbrögð
um.
Stjórnarkosning.
Áður en prófessor Jóhann
flutti erindi sitt fór fram kosn-
ing stjórnar. Formaður var
endurkjörinn Svavar Pálsson,
gjaldkeri var kjörinn Björn
Grikkland bastda-
rísk herstöð
Stjórnir Grikkiands og Banda
rílcjanna, tHkyuutu í gær að þær
hefðu gert með sér samning sem
heimirar flota cg' flugher
Bandaríkjanna afnot af oiliim
herstöðvum í Grikkiandi tit
jafns við flota og flugher
Grikkja sjálfra.
Knútsson og ritari Snorri.
Snorrason. Varastjóm skipa
Friðfinnur Ölafsson, Ðaldur
Sveinsson og Benedikt Björns-
son.
1 upphafi fundarins bað fund
arst jóri, Friðfinnur Ólafsson,
fundarmenn að minnast Niku-
lásar Einarssonar, gjaldkera
félagsins, sem lézt á árinu.
Risu menn úr sætum.
. ti r rrtfTtf r I t fcfí i -