Þjóðviljinn - 13.10.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 13.10.1953, Page 5
Þriðjudágur 13. október 1953 ÞJÖÐVlLJÍNN —>■ (5 Secret Service segist haia skotið Burgess og Maclean Neiíað i Moskva að hinir horfnu embœffis- menn hafi nokkurf samband við Sovéfrikin Eitt aí því sem kom á daginn í síðasta mánuði, þegar írú Melinda Maclean hvarí með þrjú börn sín, var að brezka leyniþjónustan heíur stært sig aí því í hálft annað ár að hafa skotið mann hennar, Donald Maclean, og félaga hans, Guy Burgess. Þeir voru báðir háttsettir starfsmenn í brezku utanríkisþjón- ustunni en hurfu vorið 1951 í Frakklandi. Drew Middieton, aðalfrétta- ritari New York Tinies í Lon- don, skýrði frá því í blaði sínu þegar frú Maclean og börain burfu, að „embættismaður sem er kunnur fyrir sannsögli og skort á ímyndunarafli“ hefði sagt sér fyrir hálfu ári að „gagnnjósnarar vestræns stór- veldis hefðu skotið Burgess og Mclean áður en þrir mánuðir voru liðnir frá hvarfi þe:rra“. Middleton segir að aðrir frétta- ritarar í Evrópu hafi um svip- að leyti heyrt sömu sögu frá hinum ábyggilegustu heimild- um. í öðrum bandarískum blöðum hefur verið skýrt frá því að þeir „gagnnjósnarar vestræns stórveldis‘\ sem um er að ræða, hafi verið gagnnjósna- deild Secret Service, brezku leyniþjónustunnar. Hafi menn frá Secret Service haft uppi á Burgess. og Macleaei og skotið þá á laun. Voru konan og börnin myrt.? í bandarískum blöðum hefur því verið haldið fram að Bur- gess og Maclean hafi verið njósnarar í þjónustu Sovétríkj- anna. og hafi komizt undan til Austur-Evrópu. Hvarf frú Mc- lean og barna hennar var því yiða skýrt þannig að hún hefði Guy Burgess náð sambandi við mann sinn og farið til hans með börnin. Sé hins vegar lagður trún- aður á þá sögu brezkra emb- ættismanna að Secret Service hafi komið þeim félögum fyrir kattarnef, liggur næst að á- lykta að frú Maclean og börn hennar hafi verið lokkuð á brott frá heimili sinu í Genf og síðan verið myrt vegna þess að hún hafi búið yfir vitneskju B16£rannséknir sýna hið sama og ferð Kon-tiki Blóðrannsóknir hafa nú rennt sterkum stoðum undir þá kenn- ingu norska mannfræðingsins Thor Heyerdalil að þjóðir Kyrrahafseyja hafi lcomið frá Suður-Ameríku. Til að sanna kehn'ngu sína lét Heyerdahi sig reka frá Perú til Tahiti á flekanum Kon-tiki eins og frægt er orðið. Rannsóknir ástralskra vís;nda manna á blóðflokkum fólks á þeim Kyrrahafseyjum, sem einu nafni nefnast Polynesia, sýna að þeim svipar mjög til blóðflokka fndiana í Suður- Ameríku en eru mjög frábrugðn ir blóðflokkum Asiuþjóða. Áður en Heyerdahl kom til sögunn- ar var almennt álitið að Kyrra- hafseyjar hefðu byggzt frá Asíu. Heyerdalil segist fagna mjög þessum nýju rökum fyrir kenningu sinnk Pessi ferlega ófreskja var meðal lista- verita frá fjar- lægrnn heinisálfum, seni danskir menn liaía haft með sér lieim úr lang- ferðuni iniltil sýn- ing var höfð á Í Ivauii- mannahöfn. Skrýnislið er frá Mlð- As'u. sem Secret Service hafi viljað þagga örugglega niður. Reynt að éitra andrúmsloftið Blöð i Sovétríkjunum hafa ekki rætt hvarf brezku dipló- matanna fyrr en ,nú nýverið er grein birtist um það í stjórn- málavikuritmu Novoje Vremja í Moskva. Segir þar að tilhæfu- lausar séu stáðhæfingar um að Burgess og Maclean séu í Sov- étríkjunum og sögur sem setii hvarf þeirra og frú Maclean í samband við Sovétríkin séu uppspuni frá rótum. Blaðið kallar hvarf beirra „nútímasögu í anda Conan Doyle“ og segir að reynt hafi verið að nota það á blygðuuar- lausasta hátt til að eitra and- Brezkir kaupsýslumenn, Ssm voru í Moskva fyrir rúmsloftið 1 alþjóðamálum og skömmu, komu ineðal annars heim meö pöntun frá Sovét- ala á tortryggni í garð Sovét- r.ikjanna. ú 60 togara í Breflandi ríkjunum á smíði 60 togara í Bretlandi. Allsherjarverkfall í Gui- ana gegn brezkri innrás Allsherjarverkfall hefur verið boöað í Brezku Guiana tíl áð mótmæla landsetningu brezks herliðs og afnámi stjórn- arskrár landsins. Franskir bændnr i Ilonáki Mclean 1 gær hlóðu bændur í 17 hér- uðum í Mið-Frakklandi vegar- tálmanir til að leggja áherzlu á mótmæli sín gegn stefnu núver- andi ríkisstjórnar í málefnum landbúnaðarins. Var kirkju- klukkum hringt er farið vár fylktu liði með vagna, bíla, tunn ur og rafta til að loka með veg- uaunr. G'ldustu bæmdur, for- ystumenn samtaka landbúnaðar verkamenn og sólcnarprestar fóru hvarvetna hlið við lilið í fararbroddi. Umferðatafir sem námu mörg um ’klukkutímum urðu víða af vegartálmunum bænda. Neiti ríkisstjórnin að bæta bændum upp verðfall á afurðum þe'rra munu þingmenn sveitakjördæma á þingi Frakklands revna ao fella hana í næstu viku. Almennur frídagur var í Brezku Guiana í 'gær svo að verkfailið hefst í raun og veru ekki fyrr en í dag. 'Forystumenn Framfaraflokks alþýðu, sem skipaði rikisstjórn þá sem brezka stjórnln vék í'rá völdum um leið og hún ógilti misserisgamla stjórnarskrá, hafa símað Lyttleton nýlendumála- ráðherra í London og beðið hann um áheym á mánudaginn í næstu viku. Flokkurlnn hefur hafið fjár söfnun til að geta sent nefndir til London og til aðalstöðva SÞ til að taia máli landsmanna. Framfaraflokkurinn hefir beð- ið brezka Verkamannaflokkinn um S’tuðning. f gær ræddu for- ystumenn hans þá beiðni. Létu þeir sér nægja aðskora á brezku rikisstjórnina að reyna að færa fram einhverjar staðreyndir sem réttlætt 'gætu aðgerðir hennar í Guiana. Einnig tilkynntu þeir að Verkamannaflokkurinn myndi krefjast umræðu um Guiana þeg- ar þing kemur saman. 11 % aukning framleiSslu Tilkynnt hef.ur verið í Praha að iðnframleiðslan í Tékkó- slóvakiu á öðrum ársfjórðungi yfirstandandi árs hafi verið 11% meiri en á sama tíma í fyraa. Aukn’ngin á framleiðslu framleiðslutækja (véla og þess háttar) var 15% m framleiðsla neyzluvaraings jókst um 4%. Framleiðsluáætlunin var upp- fyllt 99,4%. Meðallaun hafa hækkað um 5%. frá síðasta ári og sala neyzluvaraings auk’zt. Auk þess nær pöntunin til véla í 80 minni fiskiskip. Tvær skipasmíðastöðvar, sem þcssi stóra pöntun nær ekki til, hafa eimiig sótt um leyfi til brezka viðskiptamálai'áðuneytisins að mega taka að sér að byggja fiskiskip fyrir Sovétríkin. Sænska blaðió Götcborgs Handels- ocli Sjöfartstidning skýrir frá því að flotamála- ráðuneytið í London fjalli nú um það, hvort leyfa skuli brezkum skipasmíðastöðvum að byggja togara fyrir Sovétrikin. A ráðunevtið að kveða upp úr- skurð um það hvort togarar séu hernaðailega þýðingarmik- ill varningur vegna þess að hægt er að breyta þeim í tundurduflaslæðara. Stórsmygl í’USA Bandaríska lögreglan hefur handtekið einn af flugmönnum belgíska flugfélagsins SA- BENA. Honum er gefi’ð að sök að hafa smyglað gimsteinum inn í Bandaríkin að verðmæti 233.230 dollara. Bandariskur gimsteinasali sem var í vitorði með honum, hefur einnig verið handtekinn. Lagt ti! að sngór&ri!rl sé Á ráöstefnu vísindamanna um hagnýtingu sólarorku 1 síöasta mánuöi var því haldið fram aö mikið hagræði gæti veriö aö því ef vorsnjórinn bæri, einhvern annan lit en hvítan. Ráðstefnan var haldin í Wis- consinháskóla í Bandaríkjunum. Lenging sumarsins Doktor R. A. Morgen frá vísindastofnuninni National Sci- ence Foundation flutti þar ræðu um rannsóknir á möguleikum á því að breyta veðurfari svo að gróðrarskeiðið lengist. Hann irl-að rannsóknir þessar vera á í byrjunarstigi. Dr. Morgen benti á að stijó- hula á jörðu dregur mjög úr þeim hita sem jörðin dregur í sig úr sólargeislunum. Hvíti lituri.nn á snjónum endurkast- ar sólargeislunum. Ef snjórinn bæri einhvern annan lit en livítan á hlýj- um \ordögum, myntli hann bráðna mikiu hraðat* og jarð- vegurinn hlýna fyrr. I.itarefni dretft Sá möguleiki er til'að dreifa litarefni yfir snjóinn á vorin svo að ha.nn dragi í sig meiri hita og bráðni fljótar. Dr. Morgen kvaðst álíta að ef hag- kvæm aðferð við snjólituo. fynd- ist myndi það ve-rða til þess, að frost færi fyrr úr jörðu svo að jarðyrkja gæti hafizt fyrr en nú. Hann viðurkenndi þó, að allt benti til að það ætti langt í land að tekið yrði að iita snjó- inn á stórum svæðum til a4 hraða voikomunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.