Þjóðviljinn - 13.10.1953, Side 7
Þriðjudagur 13. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Þrjú kvikmyndahús bsejar-
iins sýna um þessar mundir
svonefndar þrivíðar kvikmynd-
ir, hinar í'yrstu .er borizt hafa
hingað til lands. Frá einnr
þeirra hefur áður' verið sagt
nér í Þjóðviljanum, og v.ar þat
komizt svo að orði um efni
myndarinnar að hún væri
spekúlasjón í viðbjóði. E;g,
andi vaxmyndasafns myrðií
iólk og stelur Likum er hann
sýður upp í vaxi og kemur
síðan fagurLega fyrir á safni
;sínu. Hinar tvær myndirnar
hef ég ekki séð, en ég keypti
efnisskrámar á sunnudaginn.
Eftir þeim að dæma eru báðar
myndirnar jafnsneyddar aLlri
list og sú er fyrst gat. Heitir
önnur Maður í myrkri, og
fjaLiar um manr.ræfiL sem skor-
inn er upp við giæpahneigð —
■og tekst aðgerðin ágætlega að
öðru en því að sjúklingurinn
missir minnið í staðinn. Koma
þá gamlir bófaféiagar hans til
úsögunnar, og reyna með öllum
ráðum að fá hann tii >að muna
hvar hann hafi fóigið þessa
130 þúsund doilara sem hann
stal þarna um árið. Rankar
hann við sér seint og um siðir.
meðal annars eftir mikiar
pyndingar; en vill þá halda
dollurunum sjáifur, „og nú
hefst geysimikill eitingarleik-
ur“ segir í efnisskránni sem
prentuð er bláu letri. „Það
verður mikiil eltingaleikur upp
um rennibrautir og ævintýra-
bvggingar skemmtistaða“ seg-
dr þar ennfremur. Og lýkur
þa-r efnisskránni, og' virðist
mcð því gefið í skyn að leik-
urinn standi ennþá.
Iiin myndir segir af manni
sem stendur fyrir járnbrauta-
framkvæmdum í Afríku, og er
að deyja úr þrá fil konu sinn-
ar heima j Engiandi. Leggst
hann fyrir það í dryklcjuskap,
, enda taka nú Ijón að gerast
alinærgöngul við jámbrautar-
starfsmennina og falia þeir
hver um annan þveran. Og „á-
gengni dýranna jókst alltaf
meir og meir“ hvemig sem ó
vav herjað. Að lokum kcmur
þó konan að heiman, og vill
ólm leiða mann s’nn úr Jiess-
um vonda stað, en hann er þá
■ekkert nema þrákelknin og vili
„verða kyrr og ganga af ljón-
unum dauðum“. Lýkur þar
efnisskránni, og mun maðurinn
enn vera á ljónaveiðum. Spurn-
ingin er þá hvernig eiginkon-
unni reiði af.
Það er svo sem auðséð á
efni þessara mynda að hér
hafa kvikmyndabófar Hoilí-
vúdd séð sér ieik á borði að
gera myndir af því efni sem
andlegri reisn þeirra hæfir
bezt. Einstaka sinnum hafa
verið uppi radd r um það í
Bandaríkjunum að deiiumynd-
irnar væru að stórspiila æsku
landsins. Þessir óvinir menn-
ángar, eigendur kvikmvnda-
iðjuvera í Hoilívúdd, hafa íyr-
;ir þaer sakir stundum . neyðzt
til oð gera myndir af alvarlegu
■og listrænu efni. En til að
setja undir þann ieka er fyrir
allmörgum árum hafin skipu-
leg herferð gegn mörgum góð-
um leikurum og ýmsum þeim
höfundum kvikmyndahandrita
er höfðu sýnt noklairn list-
rænan árangur í verki sínu
Hefur þeim verið gefinn komm-
únismi að sök, en undirrótin
er auðvitað sú að iðnbófarnir
sem ráða þessari framleiðslu-
grein þola hvorki listamenn né
verk þeirra. Þeir þurfa að geta
afmannað fólkið í friði. Nú er
þrívíða myndin komin til sög-
unnar, og hefur sú tækni til
þessa orðið óvinum menning-
arinnar ágætur styrkur. Nýja-
brum tækninnar breiðir urn
nokkur ár yfir svívirðn inni-
haldsins. Þótt fólkið væri byrj-
■að að þreytast á Ijónadvápi í
flötum myndum, og ýmsir
menningarmenn vektu athygli
á algjöru gildisleysi þeirra, þá
getur fólk unað slíku um skeið
þegar það er sýnt með nýrri
og dýrri tækni. I ýmsum öðr-
um löndum er þtívíddartækn-
in notuð í þágu menningannn-
ar með gerð góðra mynda. En
það er-. sem sagt þetla st;rp vi.ð
fáum hér í Reykjavík. Njpkkttr
þúsund æskumanna þér <
bænum sáu .þessar mynd'.r í
fyrradag. Og þannig slca' þelta
ganga í framtiðinni. Kvik-
myndanúsin hér í bænum eru
einhverjir hættulegustu óvimr
fólksiris, þroska þess og rhenn-
ingar.
Sú fullyvðing hlýtur enn
frekari staðíestingu þegar litið
er á efnisskrá þriggja annarra
mynda sem Reykvíkingar rttu
völ á klukkan 9 i fyrrakvöld.
E;n heitir Hjóskapur cg her-
þjónusta, um kar’ og konu sem
elska hvort annað en hafa
„löngum elt (sve) gráti 's'Ifur
saman“ eins og í efnisskránni
segir. Samkomidtg;ð batnar á
mjög glæsileean hátt, en það
eru ekki allir erf;ð'c!kar yíir-
stignir fýrir það T.l drcmis
sofnar söguheíjan eút slnn í
körfu móíorhjóls, en strákar
setja farartækið af stað, og
nemur það að iokum staðar í
heystakki. Hyggur kappinn nú
■að „Catherine hafi meiðst.
Hann leit-ar hennar í heystakkn-
um, en finnur hana auðvitað
ekki“ enda var hún alls ekki
með á hjólinu. Þannig heldur
lætía áfram með gífurlegum
örðugleikum, 'óg þótt' hamingj-
an virðist biasa v.ð úm stund
þá gefur það höfundi efnisskrár
aðeins tækifæri til að minna á
hið fornkveðna að ,,ekki er
kálið sopið, þótt í aus’una sé
kom'ð“. Allra síðast tekst þó
söguhetjunum að súpa kálið
líka. Happy end.
Harðjaxlar segja .af baráttu
göfugra Bandaríkjamanna við
villimenn á Suðurhafseyjum.
A einum stað í myndinni eru
þessir yillihundar búnir að
kveikja báiköst til að brenna á
cina dáindis fína p-nuppu frá
Ameríku. Bregður þá einn landi
hennár fyrií sig- -betri Jöppinni
„og kafar ásantt þjóni sínum
inn undir þorp hinna inn-
fæddu, sem byggt er á staur-
um. Hefst nú hinn harðasti
bardagi, sem endar með því að
mikill (!) hluti villimannanna
fellur í fljótið... en Steve
bjargár Katherine“. Endar
myndin á því að „framtiðin
brosir við þeim“, éitt dæmi
um sigur liins góða í yeröld-
inni.
Flekkaðar hendur, sem ekk-
crt á skylt vlð leikrit Sartres.
þó nafnið sé notað. sýnist vera
skást þessara mvnda. Aðal-
söguhetjan er ungur maður í
einu af skuggahverfum Los
Angelesborgar. Gerist hann
bitur út í þjóðíélagið, og end-
ar á því að drepa prest nokk-
urn. Snýst mýridiri síðan um
það að hafa upp á morðingjan-
um, og blandast það mál með
flóknum hætti saman við inn-
•brot er framið var sömu nótt-
ina á svipuðum slóðum. Að
lokum kemst þó sannleikurinn
UPP, og morðinginn játar sekt
sina. Hinsvegar .skilium vér
ekki til hvers maðurinn átti
að verða bitur út i þjóðfélag-
ið, úr þyí .árangurino yarð ekki
annar'en eitt sp.ennandi morð;
og gefst hér raunar enn utt
dæmi um hina einstöku t'l-
hneigingit ónefndra þ.ióða til'
að leysa ö!l vandamál með
morði.
Sjöunda kvikmyndahús bæj-
arlns sýndi brezka mvnd á
sunnudagskvöldið. Er það cina
myndin sem einhverjar líkur
eru til að hafi siðieg eða menn-
Forsiðumynd »f efnisskrá einnar þríyíðu myncþrrinn-
ar sem nú er sýnd i Reykjavik. Sjálísagt þarf ekkl
»ð vekja sérstaka aihyglt ntanna á menningarblae
þessarar litiu myndar. Eða liggur liann ekki í aug-
um uppi?
ingarleg atriði að geyma.
Eins og menn vita eru flest-
ir þættir bandariskrar menn-
ingar a fallanda fæti, og greið-
ir kvikmyridaiðnaðurinn mjög
fyrir þeirri þróun. Þessar sex
myndir sem Reykvíkingar áttu
völ á klukkan 9 í fyrrakvöld
eru einkar gott sýnishom af
þessari framléðs’u í Banda-
ríkjunum: í bezta tilfelli gjör-
samlega þýðingarlausar mynd-
ir, í öllum öðrum tilfellnm
mannskemmandi og sið’ausar
skrípa- og glæpamynri r. Og
þessi he’gi er ekkert emstakt
dæmi um sýningu mynda.
Svona gengur það árið út og
árið inn. Yfirgnæf.tndi meiii-
hluti myndanna e- bandar’sk-
ar, öriáar brezkar, ka.m.sk'.
3 á ári frá Frakklandi, Italíu,
Svíþjóð og Rússlandi hverju
um sig. Og þá er upptalið. Al-
menningur veit ekki hvað
veldur þessu kvikmyndavaii,
cn hann veit hinsvegar að 'svo
mikið er gert af góðum kvik-
myndum í heiminum að íslenzk
kvikmyndahús þyrftu a’drei að
sýna nema úrvalsmyndir ef
ekki stæði eitth mð annað í
vegi.
Hitt er jafnvíst að það Parf
að hefja baráttu gegn þessJm
morð- og skrípamyndum 'nér á
landi. Sýningar þeirra eru vís-
vitandi mannsketnmda uarf,
orka öfugt við alla siðlega upp-.
eldisviðleitni. Þótt það sé ial-
ið ágætt fyrirtæki í Bandaríkj-
unum, og raunar viðar ,urn
lönd, að afmenna fólkið og +ör-
heimska það, er óhæfa að sú
forna menningarþióð Isumding-
ar g'eypi af þvíTkri gmningu
það ætl sem kastað er hráu á
stórborgatorgin tii að koma
fólkinu þar á íjóra fætur.
K B.
Sovétlist í Þsóðleikhúsinu
Aufúsugestir eru til vor
komnir austan úr morgun-
löndum og fylltu víðan geim
Þjóðleikhússins nýja Ijúflegu
tónaflóði o g fögrum svip-
myndum xriilli nóns og mið-
aftans s;ðast liðinn sunnudag.
Höfuðstaðarbúar fylltu hins
vegar áheyrendasvíð og á-
horfenda, sátu sáttir þétt um
bekki, auðvaldsliðar jaf.nt
sem bylt'ngarlýður. M.enning-
artengsl íslands og Ráðstjórn-
arríkjaruta, skammstöfuð hinu
gerzka friðarheiti, höfðti boð-
að þessi send’sveit friðar og
fagurmeonta norðttr hi.ngað
og eiga ski’ið aila þökk fvrir
það frumkvæði.
Efnisskrá t ónleikanna var
eins og vænta mátti að; rneiri
hluta rússnssk og þó hártnær
heimingur laganny eftir tó.n-
skáld hinna vestlægari landa.
Fyrstur kom fram Aleksand-
er Jerokín, lcynntur í söng'-
skránni sem einleikari við
Philharmoníuhliómsveitina í
Moskrm. Dágóíttr píanóleik-
ari, flaug manni í hug, með-
an maður h’ýddi fáguðum
flutningi hnns á hugleiðing'-
unni eftir Tsjaikovslct. En áð-
ur en varir er Prelúdia Rach-
manínovs farin að ymja og
hlyníja undan fingurgómum
þessa stillilega manns eins og
gnýr storma og stórviðra, og
hlustandinn segir með sjálfum
sér til leiðréttingar sínu
fyrst r dómsatkvæði: Mikilí
píánó’eikari.
Vera Fírsova frá Stóra leik-
húsinu í Moskvu hefur sóp-
ranrödd furcuiega mikla og
g'æs'dega. Rödd hennar skort-
ir nokkuð af þeirri ljóðrænu
mýkt. sem við á í ’ögum eins
og ,.Dtt bist die Ruh“ eftir
Schubert, og henni t.ekst því
naumast til fulls að hrifa á-
hevrandann með flutningi
þeirrá. En dásamiegt var að
hlýða á hana svng’a ,,Rúss-
nei.kt 'ag“ eftir Verlamov, og
Arín G''du. úr Rigolettó var
rv-a iisti'ega f'utt og af svo
leikandi tækni, að undrun
sætti, og má sú ópera sann-
arlega prísa s;g hamingju-
f.vtia, sem sU’ka • söngkonu
hefur í sinni þjónustu,
Rafael Sobolevskí, e’nlcik-
nri ylð Pliilharmon’usveitina í
Moskvu er ekki nema 23 ára,
og hver myndi trúa bví, sem
leik hans heyrði og ekki hefði
annað við áð stvðiast. Þessi
kornungi maðttr meðliöndlar
hljóðfæri sit.t eins og þrosk-
aður meistari, áreynslu’aust
að þvi er virðist jáfnvel í erf-
iðustu köf’um tónsmíðar.
ÓglejTnanlegur var flutningur
hans, fágaður og tilþrifamik-
ill í senn, á hinu fagra verki
Chaconne eftir Vitali.
Eun er ógetið dasendanna
tveggja, sem sýndu oss nokk-
ur dæmi hinnar frægu rúss-
nesku bal'ettlistar. Þnð voru
þau Irna íséae’jeva og Svjat-
oslav Kutnetzov. bæði starf-
andi við dansleikhúsið í Len-
íngarði. Þau sýndu da.nsa við
þrjú lög, Adág'ó úr ,-Svana-
vatninu“ eftir Tsjaikovskí og
Slæðudans eftir Schumann,
sein þau dönsuðu bæði gam-
an, og svo GavoHu , eftir
Lullv, þar- sem Israeljeva
sýndi. einmer.n'ngsdans. Snilld
og æsku’ okki þessara tveggja
dansenda hlýtur seint að
glejnnast f’estum þeim, er á
horfðu.
Björn Franzsou.
Tii
' fiágiir lellSin