Þjóðviljinn - 13.10.1953, Page 10
10) _ ÞJ.ÖÐVILJINN — Þriðjudagur 13. október 1953
ImllisþáUnr
Smámunir sem létfa
daglega lifiS
Villigœsir
Nýgift húsmóðir hefur ekki
sömu þekkingu og hin reynda
og á því oft erfitt með að gera
hentug innkaup á smámunum
til heimilisþarfa. Þar eigum viðj
við d'iska, eldhúsáhöld, glös rg'
hnífapör. Unga húsmoðinn œtt;
nð - reyna að leita að þeim hlut-
um sem nota má til fleira en
eiiis. Gömlu;( veniumar með
spárimatstell handa gestum ‘>g
annað til að nota hversdagslega
erú úr sögunni. Á nýtízku heim-
ílum eru hvorki ráð né nim
fyrir slíka hluti. Áðut’ fýrr 'Vári
líka óhugsandi að setja eld-
hússkál inn á matborðið’ öilu
var hellt í glerskál. Unga hús-
móðirin á að kaupa etdhússkdl-
ar í fallegum litum sem fara
vel við matarstellið hennar svo
að hún geti notað skálarnar í
eldhúsónu ' og ■ sett þær á bnröið
ef nauðsyn krefur. Eidfast gler
og eldfastur leir er hvort tveggja
mjög hentugt, og þær húsmæð-
ur sem nota það að staðaldri
segjast ekkj geta án^ þeis verið.
Hvað matarstellið sne-Hr er
>, Franihald á 11. siðu.
Afþakkið ekki gömlti Msgögein
Sófinn breytlr strax um svip, þegar bóið er að hytja plussið. Það
getur verið að þú getir brejlt gömlum húsgögnum á svipaðan liátt
Margt ungt fólk sem er 1
þatrn veginn að stcfna heirnil!,
á kost á því að fá gömul hús-
gögn frá ættingjum sínum, en
margir afþakka þessi tilboð
vpgna þess að húsgögnin eru
gamaldags og geta ekki staðlð
á nýtízku heimili án þess að
eyðileggja heildarsvipinn. En að
ur en gömlu húsgögnunum er
fleygt eða komið í geymslu er
vert að aðgæta, hvort ekki sé
hægt að breyta þe'm. Húsgögn
sem hafa staðið í stofu hjá
gömlu fólki eru oft óslitin og
vel með farin; það er aðrnns
stillinn sem ekki er eins og
skyldi.
En stundum þarf ek’ri mikið
til að breyta stílnum. Lítið til
dæmis á græna plusssófann með
mahogniörmunum. Ungn hjónia
sem erfðu hann áttu nýtízku
dagstofuhúsgögn úr linotu en
þau vantaði scfa. Það var ekki
hægt að setja plusssófania breyt
ingalaust inn í stofuna, en það
þurfti ekki mikið til. Aðalatr-
Rafmagnstakmörkun
KL 10.45-12.30
Þriðjudagur 13. október
2 huarfi NágTenni Heykjavík-
* nVvIll ur, umhverfi Elliða-
ánna vestur að markalínu frá
Flugskálavegi við Viðeyjarsund,
vestur að Hlíðarfæti og þaðan til
ejávar við Nauthólsvík í Fossvogi.
Laugarnes, meðfram Klepþsvegi,
Mosfellssveit og Kjalamés, Árnes-
OS Hangárvaliasýslur. I
ið var að gamli .sófinn var
prýðlega bclstraður; það var
þægilegt að sitja í honum og
þegar nánar var að gáð var
stíllinn á honum mjög látlaus.
Smiður var fenginn til að saga
Þannig leit sófinn út, klæddur
plussi, en traustur og þægilegur.
af breiðu örmunum og síðan
var sófinn klæddur með rönd-
óttu efni. Ungu hjcnin völdu
viljandí áberandi rendur til þess
að leiða athyglina frá laginu
á sófanum. Og nýi sófinn scmdi
scr prýðilega innan um aýtízku
húsgögn.
Ef maður þorir ekki sjálfur
að klæða sófa, því að það er
ekki vandalaust, er rétt að leita
til sérfræðinga. Það er auðvit-
að dýrara ,og maður verður að
ákveða við sig, hvað það borgar
sig að eyða miklu í breytingu
á sófaaum. Ef hann er vel með
farinn borgar sig að leggja í
dálítinn kostnað; það verður
samt mun ódýrara en að kaupa
nýjan sófa.
eftir MÁRTHA OSTENSO
Júdit kom fram fyrir. „Hvað?“ spurði hún.
„Fórstu út?“
„Já — það var ekkert að sjá“, sagði Júdit
og bætti síðan við. „Ég þakka þér fyrir það
sem þú gafst mér, en ég get ekki notað
það. Ekki eim að minnsta kosti“.
Liada fékk henni bréfið frá Sveini. Júdit
las það við bjarmann sem barst gegnum tjald-
ið. Hún gat ekki lesið það í rúminu sínu, þvi að
þar var Elín.
Þegar liún var farin, lá Linda andvaka og
réyndi að hugsa skýrt. En hún fcomst ævinlcga
að þeirri óhugnanlegu niðurstöðu, að Caleb væri
að reyna að gera henni og Mark eitthvað illt.
Loks sofnaði hún við tilbrej’tingarlaust regn-
hljóðið á þakinu á bjálkahúsinu.
ÁTJÁNDI ICAFLI
63. dagur
Það rigndi stanzlaust í tvo daga. Elín, Júdit
og Karl önnuðust skepnumar, mjólkuðu,
strokkuðu, bjuggu um rjómann og smjörið til
flutnings. Skúli Eiríksson kom tvisvar í viku
til að sækja afurðimar, hvenrg sem viðraði og
Caleb fesigi fljótlega að vita, ef þau hefðu ekki
allt tilbúið. Marteinn var enn rúmliggjandi en
gerði engar kröfur. Amelia var farin að prjóna
þykka uilarsokka handa stúlkunum undir vet-
urinn. Og Caleb rölti m’lli hússins, hlöðunnar og
verkfæraskýlisins, opnaði skúffur, las gömul,
gulnuð bréf, aðgætti 'lyfjaglös og virtist mjög
niðursokkinn í þetta dútl. ,
En Júdit vissi, að hann fylgdist vandlega með
hverri hreyfingu hennar. Hún fengi ekki and-
artaks frelsi, fyrr en eitthvert erindi kallaði
liann að heiman. Hlöðudyraar vom enn læstar
og hann gekk framhjá þeim á lclukkustundar
fresti til þess að ganga úr skugga um að svo
væri. Einu sinni eða tvisvar hafði hún séð
hann opna dymar og fara inn og loka á eftir
sér. Hún sá hann fyrir sér þar sem hann stóð
fyrir framan öx:na, einblíndi á hana sem ímynd
þess valds sem hann hafði yfir henni. Júdit
fannst umhverfið þrúga sig meira og meira.
Hún s:nnti starfi sínu á búgarðinum allar.i
daginn, eins hjálparvana og þegar hún lá bund-
in á höndum og fótum á hlöðugólfinu. Hún sá
enga von um undankomu. Þetta ár yrðú emi
fleiri kálfar en árið á undan, meiri mykja til að
ösla gegnum, meiri vatnsburður frá dælunnl og
að hlöðunni. Og v'ð þetta bættjst aukið hatur
Calebs, aúkið vald hans og enn eitt ....
Hún hafði eyðilagt bréfið sem Sveinn hafði
sent henni með Lindu. Nóttina eftir að hún
hafði fengið það, liafði hún legið við hlið Elínar
og sagt við sjálfa sig hvað eftir annað að hún
yrði að fara — þegar búið var að ná saman
heyinu. En um morguninn, þegar hún hal’ði
séð andlit Calebs við borðsendann, heyrt hann
gefa henni fyrirskipanir fyrir daginn fór hug-
rekki hennar að dvína. Hann hafði ekki gleymt
öxinni andaitak. Hann myndi ekki leyfa Júdit
að gleyma henni heldur.
Svo skrifaði hún Sveini bréf á eina staðnum
í húsinu þar sem hún gat verið í næði. Orðin
íkomu hægt og seint og hún átti erfitt með að
færa hugsaif r sínar i búning. En þegar hún
skrifaði nafn sitt imdir, hélt hún þó að hann
gæti skilið hvað henni var í hug. Hún bar
bréfið á sér allan daginn og ætlaði síðan að
afhenda Lindu það, þegar hún kæmi úr skól-
anum.
Júdit forðaðist Elínu af ótta við það að hún
gerði lienni eitthvað til miska í geðshræringu
sinni. Einu sinni þegar hún var að strokka,
horfði hún á Elinu útundan sér, sá hana sknibba
illa heflað gólfið, skreiðast á fjómm fótum
fyrir framan legubekkinii sem Marteinn lá á.
Það var hörkusvipur um munn Elínar, kimiar
hetuiar vom innfallnar og öðru hverju ræskti
hún sig og hóstaði af sterkum sápugufunum
sem stigu upp úr þvottafötunni. Júdit hataði
þennan þjáningarsvip hennar og hana langaði
næstum til að kæfa hana þegar hún var að
hósta. Svo fékk Elín flís í hend:na. Það var
vegna þess að hún hafði ekki teíkið eftir slit-
inni fjöl þegar hún nuddaði slcrúbbnum jTir
gólf;ð. Júdit sá mjóan blóðtaum renna eftir
höad Elínar. Elín andvarpaði, reis á fætur til
að gera að skrámunni. Júdit gat ekki að sér
gert að hún fann til illgirn:slegrar gleði yfir
þessu. Það var ekkert aðdáunarvert við þján-
ingar Elínar. Þær voru tilgangslausar.
Amelía kom inn úr hænsnahiisinu. Júdit virti
hana fyrir sér og tók í fyrsta skipti eftir dökku
baugunuum undir augum hennar. Hvers vegna
leit hún svocia illa út? Það var ekki hún sem
liafði fleygt öxinni. Júdit sneri sér aftur að
strokknum og beindi allri athygii sinni að hon-
um.
Um kvöldið bað hún Lindu fyrir bréfið til
Sveins.
Svo tók rigningin enda, það hvessti undir
kvöld og gaf vonir um sólskin að morgni.
Hlöðudymar vom enn læstar. Caleb var ræð-
inn og vingjarnlegur, talaði fjörlega um upp-
skeruna, skepnumar og veðurfarið. Því alúð-
legri sem hann varð, því varfæmari varð Amelía
gagnvart Júdit.
„Mundu nú að gera ekkert af þér“, sagði
liún við hana að morgni siöasta dagsins við
.heystöflunina. „Þú ert betur komin hér heima
en innan um þjófa og alls konar lýð“. Amelíu
fannst þetta hræðileg orð um leið og hún sagði
þau.
Júdit svaraði engu. Meðan hún gekk eftir
veginum á eftir hrossunum reyndi hún að
sannfæra sjálfa sig um, að Amelía væri að
hugsa um velferð hennar sjálfrar, þegar liún
varaði hana við Caleb. En það var eins og
Amelia væri of einbeitt. Júdit skildi ekki fram-
kcnnu hennar. Það var eins og hún fyndi ekki
til neinnar samúðar. Ef hún vissi hið sanna, þá
gat verið .... Júdit fékk ákafan hjartslátt.
1 dag lyki heyskapnum. Eft:r dagimi í dag
yrði hún send á suðurakrana og þá væri ógem-
ingur fyrir hana að ná sambandi við Svein.
Júdit fyllt’st beizlcju þegar hemii varð hugsað
til hans. Hún gat ekki lengur þolað aðskilnað-
inn, efann og óhamingjima. Hún var ekkert dýr
sem hægt var að reka áfram, tjóðra og ala
vegna kraftana. Hún vissi hvað var fegurð, ást
og ýmislegt annað sem alls ekki var tengt
mold og gróðri. Hún átti eitthvað sameiginlegt
með Lindu, sem var svo falleg og yndisleg
eins og villihunang .... villihunang .... Þótt-
ist hún eiga með að hugsa svona? Hún, Júdit,
sem hafði varpað öxi í þeim tilgangi að drepa . .
Linda hefði aldrei gert það. Linda var svo
fíngerð og stillt. Hún sjálf, Júdit, var eins og
dýr, syndir hennar og ástríður voru dýrslega r,
hennar styrkur lá í líkamanum einum. Og nú
bjó hún líka yfir dýrslegu leyndarmáli. Hún
OC CAMpN
BetJari: Ég er að deyja úr sulti.
Hefðarfrúln: Hér er ein króna. En meðfU ann-
arra orða: hvemig hafið þér getað lalllð svona
lágt?
Betlarinn: Ég hafði saina Kalla og þér: ég var
of örlátur.
Hann; Ég hef séð betri daga.
Hún: I>að hef ég líka, en ég hef þvi miður
ekki tima til að ræða veðráttuna að þessu
sinni.
Frúin: Þér getlð fengið mat ef þér hiaðlð upp
viðinn f>Tir mlg.
Betlarinn: Látið mig sjá matinn fyrst.