Þjóðviljinn - 13.10.1953, Page 12
iktóber 1953 — 18. árgangur — 230. tölublað
„Fundur í Félagi ísl. iðn-
rekemla haldinn í Þjóðlelk-
hóskjaliaran.um laugardag-
inn 10. okt. 1953, vítir harð-
lega þá ráðstöfuri, að veita
nú innflutnings og gjaldeyris
LitpreEiianir á
verkHEii síiiilinga
í dag verður opnuð í Li-st-
vixasalnum við Freyjugötu sýn-
íng á l'tprentunum af fraegum
málverkum.
Á sýningu þessari eru 70
myndir, flestar af verkum eftir
fræ-ga snillinga svo sem van
Gough, Gaugin, Rubens Goya og
Rembrandt. Sýningin verður opin
aðeins i nokkra daga, en á s.l.
vori var svipuð sýning í List-
vinasalnum og seldust þá allar
myndirnar upp á tveim dögum,
en nú eins og þá eru allar mynd-
imar til sölu og er verðið lagt,
eða fi'á 30—150 kr. Aðgangur að
sýnirigunni kostár 5 kr. — Sýn-
ingin verður opin frá kl. 2—10 e.
h. daglega.
Kosningarnar
í Noregi
Þingkosniagar fóru fram í
Noregt í gær. Um miðnætti í
nótt var talning atkvæða nokk-
uð á veg komin. Ilöfðu Bænda-
flokikurinn, Kristilegi þjóð-
flokkurinn og Verkamanna-
flokkurina unnið aakkuð á m'ð-
að við síðustu kosningar, Hægri
menn staðið í stað, kommúnist-
ar tapað lítillega. og Vinstri-
menn stórtapað. Engar tölur
voru komnar úr Oslo né öðrum
stærri bæjum.
Fundir á 15. iSn-
þingi Isleníiiiiga
Þingfundir hófust ld. 2 e.h. á
sunnudag.
Rædd var og samþykkt
skýrsla stjórnar Landssam-
bands iðnaðarmanna fyx'ir síð-
asta starfsár. Reikningar Lands
sambandsins fyr’r árið 1952
voru lagðir fram og samþykkt-
ir. Þá var og samþykkt fjár-
hagsáætlun Landssambandsins
fyrir árið 1954.
Síðari hluta dags var unnið
í neí'udum.
Þingfund'r hófust kl. 10 f.h.
í gærmorgun og var haldið á-
fram til kvölds.
Fyrir lágu umsóknir um að
viðurkenna garðyrkju og bursta
og penslagerð sem nýjar iðn-
greinar. Frestað var til frekari
athugunar að taka ákvörðun
um garðyrkju, en ekki var talið
tímabært að gera bursta- og
penslagerð að sérstakri iðngrein.
Rætt var um tolla og, sölu-
skatt, Iðnaðarbankann, báta-
gjaldeyri, Alþjóðasamtök iðn-
aðarmanna og fleira.
Samþj'kkt var að Landssam-
band iðnaðarmanna, skyldi
ganga úr Alþjóðasambandi iðn-
aðarmanna.
Þingfundur verður haldinn
M. 10 f.h. í dag, en M. 1.30
e.h. verður lagt af stað austur
að Sogsvirkjun og hún skoðuð
í boði Reykjavíkurbæjar og
stjórnar Sogs\árkjunarinnar.
leyfi íyrir 21 vé'bát, á sama
tíma og saiuianlegt er, aif inn
lendar sldpasniiðastöðvar
skortir verkefni.
Fundurinn telur, að þessi
stet'na í innflutnings- og
gjaldeyrismálum feli í sér þá
hættu að öll starfsemi inn-
lendra skijiasmíðastöðva
dragist veruiega saman, og
íið horfur séu á, að viðhaid
bátaflotans sé í hiettn af þess
um sökum, þar sem íaglærð-
um inönnum í þessari grein
hljóti að fækka verulega,
þegar verkcfni vantar.
F.I.I. skorar því á ríkis-
stjórriina að breyta nú l>eg-
ar afstöðu sinni í þessu máli
og íeita eftir aniuiri leið, er
betur samrýniist íslen/.kum
þjóðarhagsmunum."
„Aimennur fundur í F.Í.I.
haidinn iaugardaginu 10.
okt. 1953 skorar á ríkis-
stjórnina að taka nú þegar
járn- og trésmíðavélar af
bátalistanum, Jxar sem slíkur
skattur á íramleiðslutækjum
íðnaðaríramleiðslu óhæfiieg-
um erfiðleikum.“
ALATORTSJEV
Fjölteflið í gær-
kvöld
Rússneski taflmeisíarinn
Alatortsjev tefldi í gærkvöid
fjölskák í Tjamarkaffi við 30
íslendinga. Kl. 12 á miðnætti
hafði Alatcrtsjev muiið 6 skák-
ir, tapað 1 og gert 1 jafntefli.
Stórbrimi að Kirkjulækj-
arkoti í Fíjótshlíð
Kirkja Hvítasunnu-manna og smiðja bændaitna í Kirkjulækj-
arkoti ásanit mikium birgðum smíðaefnis og jarðarávaxta brann
og gereyðilagðist í eldsvoða aðfaranótt sunnudags s.I.
Heimafólkl, nágröimum og fólki af öansleik tókst að verja
íbúðarhúsin, sem voru í mikilli hættu.
Sliikkviiiðið á Seifossi slökkti að lokum eidinn í rústunum.
Næsta verkefni Þjóðleikhússins:
SUMRI eHLLHE
Verður frumsýnt annaðkvöld
Leikritið Sumri hallar, eftir bandaríska höfundinn Tennessee
Williíuus verður frumsýnt annaðkvöld í Þjóðleikhúsinu. Leik-
stjóri er Indriði Waage, en aðalleikendur Katrín Thors og
Bald\in Halldórsson.
Tennessee Williams er einn
fremsti leikritahöfundur sem nú
er uppi vestanhafs, og hafa leik-
rit hans verið sýnd miög víða, en
Sumri bailar er fyrsta verk hans
sem sýnt er hér á landi. Það
mun vera skrifað fyrir um það
bil 10 árum, en gerist annars í
smábæ í Suðurrikjunum árið
1916, nema forleikurinn gerist
um aldamótin. Leikurinn er
dramatfsks eðlis, og lýsir í höfuð-
atriðum ævi ungrar stúlku, og
sýnir áhrif óheppilegs uppeldis á
þroska hennar og gæfu.
Leikendur eru alls 17, en auk
aðaleikendanna skal nefna Jón
Aðils, Reginu Þórðardóttur, Ind-
riða Waage, Bryndísi Pétursdótt-
ur, Herdísi Þorvaldsdóttur, Kle-
mens Jónsson, Hildi Kalman og
Róbert Amfinnsson.
Jónas Krisíjánsson kand. mag.
hefur þýtt leikritið. Leiktjöld
hefur Lárus Ingólfsson gert.
Sýning leiksins tekur tæpa
þrjá tíma. Er hann í tveimur
köílum, au’c forleiks, og fara
sviðskiptingar fram fyrir opnum
tjöldum, líkt og var í Sölumann-
jnum hér um árið.
Orísendmg
fxá
Kvesfélagi sésíalisia
Féiagsfundinuin, seni á-
kveðiun. var fyrri liluta þess-
arar viku er irestað, af óíyr-
irsjáarilegum ástæðum, til
þriðjudagsins 20. þ. m. Nánar
auðlýst siíar.
Stjórnin.
V_________________________/
Sex listamenn hafa samsýn-
ingu í Listamannaskáianum
Sex myndir og listaverkabækur sem vinn-
ingar í happdrætti
Á laúgardagimt opnuðu sex málarar sýningu í Listamanua-
skálanum og standa þeir allir að Nýja myndiistafélaginu.
1 Kirkjulækjarkotii í Fljótshlið
er fjöibýlt. Guðni bóndi Mai’kús-
son hefur búið þar lengi og lagt
stund í smíðar ásamt búskapn-
um. Nú búa þar auk hans, synir
hans þrír: Magnús, Grétar og
Guðni og raunar búa fleii'i fjöl-
skyldur í „Kotinu“, eins og það
er iafnan nefnt bar eystra.
Reka þeir feðgar þar allmikla
trésmiðju og bílasmiðja cr þar
líka.
Á síðari! árum hefur fólkið í
,,Kotinu“ tekið þátt í hreyfingu
Hvítasunnumanna og á vegum
þess safnaðar byggt þarna all-
stórt samkomuhús vígt því trú-
boði.
Smiðja þeiri'a feðga, sem var
í braggahúsi við hlið kirkjunnar,
hafði að geyma mikið aí ágætum
trésmíðavélum, áhöld margslton-
ar og auk þess efnivið og smíðis-
gripi svo sem borð og stóla. Þar
voru einnig tæki til bílaviðgerða,
þar á meðal logsuðutæki.
Á cði’um tímanum laðfaramótt
síðastliðins sunnudags varð fó'lk
,af næstu bæjum vart við, að
eldur var laus í smiðjunni í
„Kotinu". Litlu síðar eða kl.
rúmlega 2 varð þar sprenging
allmikil og magnaðist eldurinn
þá miög og varð að óslökkvandi
báli. Það 'var hylki úr logsuðu-
tækjunum er þá sprakk.
Dreif nú skjótt að fjöldi fólks
úr nágrenninu en einkum þó af
dansleik, sem fjárkaupamenn
Fljótshlíðinga höfðu efnt til í
samkomuhúsi sínu, Goðalandi, en
það er skammt frá brunastaðn-
um.
Tæki til slökkvistarfs skorti
hins vegar 'alveg. Til þess voru
aðeins tiltækar fáeinár vatnsföt-
ur og var það með öllu vonlaust,
þótt reynt væri að drepa eldinn
með því að bei'a á hann vatn
úr Kii'kjulæk.
Smiðjan hi’undi nú og kirkjan
varð brátt alelda.
Vindur var hægur, ýmist aust-
lægur e5a .af norðri. Skammt
sunnan við hin brennandi hús
er röð íbúðarhúsa. Urðu þau nú
brátt í mikilli hættu bæði vegna
hitans af bálinu og neistaflugsins
frá þvi.
En það tókst að veria þau með
því að negla bárujám fyrir
glugga og ausa vatni til kælingar
á noi'ðurhliðar hinna næstu húsa.
Það var hús Guðna bónda
Mai'kússonar, sem í mestri hættu
var.
Til öryggis voru allir húsmunir
Á sýningunni eru 59 myndir,
9 vatnslitamyndir og 50 olíu-
myndir. Málararnir sem sýna
ex'u þessir: Ásgi’ímur Jónsson
sýnir 3 olíumyndir og 7 vatns-
litamyndir. Jóhann Briem er með
8 olíumálvei'k. Jón Stefánsson
hefur 13 olíumálverk. Átta oliu-
málverk eru eftir Jón Þorleifs-
son, Karen Agnete Þórarinsson
hefur þarna 7 olíumálverk og
2 vatnsiitamyndir og Sveinn
Þórarinsson U oliumálverk.
Allar eru myndimar ýmist
landslagsmyndir, andlitsmyndir
eða ,,stilleben“. Auk þeirra mynda
sem taldar voru eru sex myndir,
ein eftir hvem iistamann, og
eru þær vinningar í happdrætti
og eru miðar seldir hjá dyra-
verði. Einnig eru málverkabækur
sem vinningar í happdrættinu.
Sýningin er opin daglega kl.
23 fram til 25. október. Var
aðsókn mikil þegar á laugardag,
og ekki: að efa að vinsældir sýn-
ingarinnar verða miklar.
JÓlft
Ipnðtaiigssoii
láflim . :
Jón Guðlaugsson bilstjóri lézt
í fyrradag rtimlega 52 ára aú
áldri.
Jón hafði alllengi átt við þrá-
láta vanheilsu að stríða. Hann
var fæddur 15. september 1901
að Gíslastöðum í Grímsnesi en
flutti; til Reykjavíkur 1922 og
sundaði lengst af bifreiðaakstur.
Jón var kunnur maður í vei'ka-
lýðshreyfingunni, lét miög til
sín taka málefni stétar sinnar og
átti lengi sæti í stjórn Vörubíl-
stjórafélagsins Þróttar. Hann átti
og um skeið sæti í stjórn Alþýðu-
sambands Islands.
li nemendur í
baHettskólanum
Ballettskóli Þjóðleikhússins er
nú tekinn til starla. í skólanum
eru 140 nemendur, og er kennt
í 6 flokkum. Kennarar eru þau
Bldstedshjónin, sem voru hér í
fyrra og komin eru til landsins
fyrir nokkru. Er kennt allan dag-
inn svo að segja, og er mikið
fjör í tuskunum, ef svo óvirðu-
lega má að orði komast um jafn-
göfga list.
Framhald á 3. síðu.
11
Aðalfisndur Æ.F.R.
veröur haldinn í kvöld klukkan 8.30 e.h. að Þórs-
götu 1.
Dagskrá:
1. Upptaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aöalfundarstörf.
3. Kosning fulltrúa á 12. þing Æ.F.
4. Staxf og stefna Sósíalistaflokksins, erindi:
Biynjólfui* Bjarnason
5. Kvikmynd.
FÉLAGAR! í skrifstofunni liggur frammi uppá-
stungulisti um fulltrúa á 12. þing ÆF sem hefst
þann 24. þ.m.