Þjóðviljinn - 14.10.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. pktóber 1953
Prá fulltrúaráSsfundí Ándspymuhreyfmgarinnar:
Sasnvitina aflra artdstæðinga her»...
námsins skiiyrði þess sð þjóðin nái
aff ur húsbóndarétf i sín um í landinu
Osezka Giúana
Framhald af 1. síðu
I Bretlandi hefur ríkisstjórn-
in ver-ið krafin sannána fyrir
ásökunum sínum gegn stjórn.
Framfaraflokksins. Er talið að.
markmiðið með húsrannsókn-
unum hafi verið að finna eitt,-
hváð, sem hún geti nota'ð til
að réttlæta með aðgerðdr sín-
ar.
Fulltrúaráð Andspyrnuhreyíingarinhar, sem kom
í fyrsta sinn saman 11. okt. 1953 samþykkti starfs-
grundvöll fyrir samtökin, kaus nefndir til starfa í
nokkrum málum og gerði ýmsar ályktanir.
Eftirfarandi ályktanir voru
einróma samþykktar:
Fulltrúaráð Andspyrnulu-eyf-
ingarinnar harmar það, að ekki
tókst að sameina andstæð'nga
hernámsins í alþingiskosníng-
unum í sumar, og einnig, að
ekki skuli hafa tékizt samstarf
alira andstæðinga hernámsins
á Alþingi. Vill fulltrúaráðið
leggja hina ríkustu áherzlu á,
að samstaða þjóðar'nnar gegn
hernáminu er óhjákvæmilegt
skiEyrði þess, að henni takist
aftur að ná húsbóndarétti sín-
um í landinu, hægja frá sér
h'num erlenda herskap.
Það má vera enn ljósar en
fyrr, að leið Andspyrnuhreyf-
ingarinnar er hin rétta Ieið:
l*að þarf að sameina alla þjóð-
liolla Js'endinga gegn hemám-
inu, hvar sem þe'r standa í
félagi, flokki eða stétt, og hvað
sem í milli kann að bera í
lífsskoðunum að öðru leyti.
Andspyrnuhreyfingin mun
leggja fram a’la krafta sína til
að ná því marki sem fyrst.
Fulltrúarái Andspyrnuhreyf-
ingarinnar fagnar því, að fram
er komið á Alþingi frumvarp
um uppsögn ..Herverndarsamn-
irigsins“, en samþykki Alþingi
ekkj dnnan skamms að segja
samningnum upp, mún And-
spyrnulireyfingin beita sér fyr-
ir því, að frani fari þjóðarat-
kvæðagre'ðsla um málið.
Fulltrúaráðið brýnir fyrir að-
ium andspyrnulireyfingarinn-
ar að starfa ötullega á kom-
andi vetri og hvetur einnig
alla aðra andstæðinga her-
námsins til að leggja fram lið
sitt í því máli, sem nú er m:k-
ilvægast af ö'Ju: að skapa þjóð-
areiningu gegn her á Jslandí.
Óskað $am~
sterfs við ung-
mennafélögin
Fulltrúaráðsfundur and-
spyrnuhreyfingarinnar fagnar
ályktun Ungmennafélags Js-
Iands, þar sem skorað er á
þjóð'na að ..vinna að því að
Rauð nef og sultardropar. — „Landspóstur" — And-
leg deyfð — Útvarpsvandræði í sveitum
ÞAÐ VORU marg'r bláir í gegn vel frá hverjum bæ, eí' þess
sem gengu um göturnar 1
gær og í'yrradag. Og ■ á glæ-
næpulegum andlitum vegfar-
enda var undrunarsvipur, eins
og þeir væru ekki almennilega
búnir að átta sig á því að það
var komið frost og kuld’, og
tími til kominn að vekja síðu
nærbuxumar og ullarsokkana
af sumardvalanum. Það er
alltaf talað um að mena verði
bláir af kulda. Þó er nefið
undantekning, því að það
verður rautt og það mátti sjá
mörg rauð nef á stætisvagna-
stanzinum í fyrradag, og neð-
an á þeim flestum hékk sult-
ardropi, því að það er erfitt
að snýta sér í roki og gaddi,
enda upphófust miklar snýt-
ingar þegar inn í strætisvagn-
inn kom og liver og einn f jar-
lægði sinn sultardropa.
BÆJARPÓSTURINN fagnar
því ævinlega, þegar honum
berast bréf úr sveitum lands-
ins, og þótt. hann beri nafn-
ið „Bæjarpóstur11 ber engan
veginn að taka það svo að
efni hans þurfi að vera bund-
ið bænum sem hann býr í;
nei, hann vill umfram allt vcra
reglulegur ,,Landspóstur“ og
[ fá bréf sem víðast að, jafn-
væri nokkur kostur. Nú hefur
hoaum borizt bréf eitt af norð
austurhjara landsins og fer
það hér á eftir.
G.M. SENDIR LÍNU: „Það er
ekki sérstaklega merkilegt líf,
sem fólk lifir í þorpum á norð-
austur landi eða í sveitum
landsins, þar sem fólki er
meinað að koma saman vegna
skorts á menningartækjum.
Þetta fábreytta líf útheimtir
aðeins hversdagslega vinnu að
degiauum tíl, sem ekki er ætíð
til staðar, og á kvöldin á það
ekki annars kost en hlusta á
útvarp eða lesa góða bók. Það
er okkar eina samband við
mennhiguna og umheiminn.
Stundum er hægt að fara í
þorpsbíóið á sunnudagskvöld-
um, em það verða ætíð færri og
færri, sem leggja leið sína á
þá staði; svo mikil andleg
flatneskja eru amerísku kvik-
myndimar. Það ætti að banna
þorp og sveitamenningu í nú-
verandi ástand:, svo er menn-
ingarstigið í samfélaginu aum-
leaa á sig komið. — Það gef-
ur því að skijja, að þegar fólk-
ið á svona stöðum missir
möguleika á þvi að hlusta á
útvarp, þá vænkast ekki hag-
40 þús. kr.
Iiinn erléndi her fari úr Iandi“,'
og því beint „eirjliregið tii
hlutaðeigandi, að fyrirbyggt sé
allt samneytá lierliísins við ís-
Ienzkan æskulýð“, og óskar
sanistarfs við ungmennafélögin
til þess að vinna að þessum
málum.
Um fordœmi
VatnsEeysu-
strandcr-
bœnda
Fundur fulltrúaráðs and-
spyrnuhreyfingarinnar vottar
Vatnsleysustrandarbænduni
virðingu gina og aðdáun fyrir
einarðlega framkomu þeirra í
vor gagnvart ágengni Banda-
ríkjahers og telur að harátta
þeirra fyrir rétti sínum sé dýr-
mætt fordæmi fyrir alla and-
stæðinga hernámsins.
ur Strympu. Það er svo í þorp-
um og sveitum á norðaustur-
landi, sem hlustar á útvarp
Reykjavík í gegnum endur-
varpsstöðina á Eiðum, það sit-
ur nú kvöld eft:r kvöld við út-
varpið og fær ekki hlustað á
dagskrána vegna þess, hvað
margar útvarpsstöðvar utan úr
heimi virðast koma 4'þann
stað, þar sem Eiðum er ætlað
að endurvarpa útvarpin u frá
Reykjavík. Þarna ruglar sam-
an þremur stöðvum ,sem úr
verður skringileg samiblanda af
músik og töluðu orði, — þessa
gætir aðeins á kvöldin. — Það
varð #mikil óánægja hjá
okkur NorðurÞingeyingom að
minnsta kosti, þegar við m'sst-
um af blessuðum sýslumann-
inum okkar, þegar hann kom
nú einu sinni í útvarpið með
þáttinn um dag.nn og veginn.
Þess er vænzt af verkfræð-
ingum útvarpsins bæði í
Reykjavík og Eiðum, að þeir
taki þetta vinsamlega til at-
hugunar. Eymd einangrunar
og menningarleysis er nóg
fyrir því. — G.M.“.
ÉG GET EKII stillt mig um að
bæta við ofboð lítilli persónu-
legri kveðju til G.M., ég vona
að lesendur Bæjarpóstsins
fyrirgefi það. Ég þakka þér
kærlega fyrir bréfið, G.M.,
ekki sízt fyrir þær vinsamlegu
línur sem þú lézt fylgja með
Það er ánægjulegt að fá vel-
viljuð hvatningarorð og vertu
margblessaður fyrir. Og 1 hug-
anum sendi ég þér sömu
kveðju og þú 'sendir mér.
15314
10 þús; kr.
2585
5 þús. kr.
19021
2 þús. kr.
180 2680 4174 6511 12492
12561 14731 14957 16216 20461
22569
1 þúst kr.
255 2981 4511 5119 5652
6728 6995 11806 12185 12489
13284 14357 14482 18463 19367
19827 20764 21020 21368 22755
23783 25647 26588 28705 29102
500 kr.
67 103 145 153 184
271 316 349 508 754
763 797 842 958 ' 995
1327 1505 1580 1656 1657
1774 1789 1837 1849 2004
2113 2115 2165 2216 2290
2549 2559 2813 2837 2903
2915 3225 3249 3286 3406
3426 3460 3466 3542 3553
3556 3742 3747 3866 4148
4264- 4486 4527 4662 4695
4729 4740 5072 5099 5130
5312 5298 5382 5440 5584
5858 5982 5985 6055 6057
6076 6168 6258 6279 6308
6416 6425 6485 6489 6490
6560 6670 6693 6827 6925
7130 7256 7314 7525 7546
7551 7601 7844 7864 7918
8020 8137 8190 8215 8308
8509 8664 8680 8709 8757
8837 8870 9145 9188 9286
9492 9508 9622. 9636 9663
9758 9820 9830 9893 9901
10015 10056 10414 10746 10341
10892 10990 11075 11089 11180
11256 11369 11377 11459 11563
11645 11690 11702 11751 11773
11804 11808 11845 11959 11992
12215 12305 12428 12474 12481
12598 12605 12642 12855 12383
1.3267 13617 13739 13759 14001
14117 14519 14549 14722 14.923
14949 14953 15047 15085 15121
15167 15175 15181 15210 15430
15481 15592 15681 15748 15784
15868 15914 16117 16201 16452
16465 16560 16638 16751 16796
16818 16984 17041 17050 17126
17356 17413 17525 17802 18030
18090 18177 18211 18274 18464
18581 18587 18611 18656 18676
18722 18829 18893 19092 19148
19410 19440 19487 19551 19634
19672 19731 19886 20173 20437
20454 20495 20512 20557 20632
20749 20976 21073 21126 21282
21434 21541 21635 21677 21693
21853 21871 21899 21946 22155
22247 22369 22390 22409 22491
22654 22746 22871 22914 23100
23184 23297
23328 23334 23347 23494 23614
23884 23878 23957 23987 24165
24225 24282 24283 24315 24332
24335 24627 24772 24837 24877
24966 25020 25052 25130 25160
25227 25291 25350 25357 25487
2555S 25743 25806 25838 25944
25981 26039 26040 26043 26057
26455 26601 26615 26663 26710
26808 26864 26980 26990 27006
27035 27136 27697 27854 28450
28525 28547 28581 28786 28936
29020 29116 29193 29671 29754
29845 29857 29912.
300 lcr.
50 118 137 ' 202 277
317 373 398 480 \ 584:' -
635 820 822 827 851.
874 . 898 927 943 969
1041 1067 1080 1199 1261'
1278 1433 1443 1489 1593
1707 '1735 1769 1839 1868"
1923 1949 1993 2126 2160
2297 2299 2430 2465 2467
2496 2506 2663 2705 2706
2764 2788 2789 2804 295S
2963 2970 3033 3045 3089
3091 3116 3175 3383 3416
3467 3508 3567 3593 3628
3637 3873 3897 3997 4093;
4192 4197 4239 4270 4310
4312 4412 4496 4547 4552
4565 4656 4691 4821 4843
4881 4903 5102 5109 5114
5126 5200 5262 5300 5366
5399 5448 5529 5547 5591
5677 5767 5899 5941 5943
5980 5981 6014 6059 6257
6334 6420 6679 6690 6837 ■
6845 C938 7008. 7027 7082
7166 7209 7312 7333 7341
7457 7477 7481 7501 7502
7523 7564 7686 7796 7854
7972 7981 8049 8050 8195
8317 8340 8342 8418 8195
8533 859.6 8623 8714 S732
8743 8865 8892 9009 9042
9121 9163 9178 9226 9257
9351 9404 9597 9626 9737
9837 9918 9928 3975 10003
10050 10214 10239 10248 10269
10349 10418 10507 10565 10640
10653 10700 10760 10813 10S86
10925 11004 11221 11237 11316
11441 11488 11513 11555 11575
11614 11635 11653 '11662 11682
11692 11796 11869 11968 12044
12111 12159 12190 12222 122S0
12282 12338 12384 12422 12467
12569 12572 12743 12764 12767
12786 12846 12892 12929 12970
13063 13128 13207 13317 13495
13513 13514 13541 13555 13630
13650 13661 13876 13933 14025
14078 14096 '14325 14391 14427
14457 14458 14489 14599 14688
14741 14720 14754 14776 14829
14838 14928 14932 14933 14943
'Í4985 14996 15064 15101 15190
15258 15263 15369 15372 15442
15445 15568 15616 15626 15671
15828 16014 16032 16116 16141
16209 16297 16335 16381 16396
16430 16439 16522 16659 16668
16864 16889 17034 17059 17066
17112 17156 17164 17252 17268
17277 17368 17630 17753 17812
17875 17883 17947 18160 18183
18251 18285 18343 18421 18603
18633 18686 18747 18837 18931
19005 19185 19212 19407 19661.
19925 19988 20034 20046 20108
20116 20161 20204 20333 20402
20420 20467 20475 20541 20583
20617 20701 20766 20786 20918
21206 21207 21210 21338 21366
21650 21748 21763 21774 21962
21974 22018 22023 22047 22094
' Framhald á 11. SÍðll' j