Þjóðviljinn - 14.10.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.10.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. október 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Úr ræðu Janet Jagan á alpjóðaþingi kvenna í Kaupmannahöfn. Meö'ai ræðumanna á alþjóöaþingi kvenna, sern i sumar \ ar haldiö í Kaupmannahöfn. var Janet Jagan, varafor- ^seti löggjafarþings Brezku Guiana og kona. d--, Cheddi Jagans, forsætisráðherra nýléndunnar. , Rseða hennar er vel fahin til ara á dag í sveitum. 1.54 í bsej- um, karlmenn fá fyrir sömv. störf 1.76 og 2.09. Þrátt f.vrir þessi átakanlega- lágu laun, neyðast konmnsr til að taka hvaða 'vinnu sem er til að bæta upp laun mannan-na, sem hrökkva skammt til að sjá f.vrir fjölskyldunni. Hin . sárasta Nýtt vélinda utan á brin&nbeinmu l>ess að skýra fyrir mönnum þau átök sem nú eiga sér stað í ný- iendunni og því skulu hér birtir kaflar úr henni. — Laun kvennanna í sykur- íðnaðinum eru svívirðilega lág. Fynr þrældóminn á sj'kurekr- unum, þar sem þær bogra frá morgni til kvölds í vatni upp’ örbirgð er hlutskiþti' a!ls þorr að mitti, í steikjandi sól- og ausandi regni, fá þær greidda frá 3.99 dollurum (65 kr.) upp i 4.43 dollara (*72 kr.) á viku (op- inberar tölur frá 1951). Til að ®efa hugmynd um hvað þetta þýðir í okkar peningum má geta þess að það kostar ríkisstjórn- ina 1.26 dollara á dag að sjá einum fanga fyri^ mat og að- búnaður þeirra er ekki sérstak lega igóður. Stúikur á aldrinum 14—18 ára fá 2.90 dollara á viku, en ófaglærðar verksmiðiustúlkur í sykuriðnaðinum fá um 4.90 á viku. Konur sem vinna á op.n- berum skrifstofum fá 1.32 doll- Á þingi skurðlækna í New York hefur dr. Komei Nakaj- ama frá Japan skýrt frá því að krabbamein í vélinda sé mjög útbreitt í Japan og kennir hann um þeim þjóðsið að skola glóandi heitum hrísgrjóna- kekkjum niður með heitu vín\ Japanskir læknar hafa tekið upp nýja aðferð til að gera mönnum ný vélindú. Er maga- vefur teygður undir skinninu á .bringunni og fest við barka- kýlið. Þessir vélindisgræðing er helmingi fljötlegri en sú sem áður hefur tíðkazt að skera rifin í burt. íbúa Brezku Guiana. Janet Jagan lauk máli sínu með þessum orðum: ' — Þjóð vor horfir i árt til hinna miklu sósíalísku landa, sem hafa tekið svo miklum framförum á svo skömmum tima. Þjóð vor hefur ekki látið biekkjast af þei n hroðalegu lygasögum, sem sagðar eru um hin nýju alþýðulýðveld.. Henni býr brennandi þrá í brjósti eftir nýju .og beti’a lífi, og hún bíður óþreyjufull þeirrar stundar þeg- ar konur í okkar landi rijóta sama jafnréttis og sömu þrcska- möguleika og konur Austur-Ev- rópu njóta nú. 60 mílna fiskveiðilandhelgi meSfram sfröndum S-Kóreu Níu japönsk íiskiskip tekin innan Rhee- línunnar í síðustu viku Nú um nokkurt skeiö hefur staöiö deila milli Japans og SuÖur-Kóreu um fiskveiöiréttindi meöfram ströndum Suöur-iKóreu. Stjórn Suður-Kóreu hefur bannaö öllum erlendum fiskiskipum aö veiöa innan 60 milna frá ströndinni. Deilan hefur harðnað mjög upp á síðkastið og fyrir skömmu voru japönsk varðskip sögð á leið til þessara slóða vegna frétta um að skip úr fiota Suður-Kóreu hafi valdið japö^iskum fiskiskipum „óþæg- indum.“ Japönsku blöðin krefj- ast þess, að varðskipin fái heimild til að beita öllum til- tækum vopnum til að vernda fiskiskipin fyrir ágengni suð- urkóreska flotans. Landvarnaráðuneyti Suður- Kóreu tilkynnti fyrir nokkru að á einni viku hefðu níu japönsk fiskiskip verið tek- in innan hinnar svcnefndu Fimmveléaiimdur Framh. af 12. síðu. íorsætisráðherra að fara einn til Moskva á fund Malénkoffs starfs- bróður sins ef Eisenhower forseti heldur áfram að spyrna gegn tillögu Churchills um fund æðstu manna stórveldanna. Fréttaritarar halda því fram að bæði stjórnir Bretlands og Rheelínu, , sem afmarkar 6Ö milna landhelgina. Það fréttist fjTÍr nokkru að bandaríska leikkonan Lucille Ball væri komin í klærnar á maccarthyistunum. Þeir liöfðu snuf rað uppi, að hún hai'ði ver- ið liliðholl komniúnistum jyrir fimmtán árum. Á mj ndinni sést- hún ásamt dóttur sinni. Eftir nolikur ár mun Ivína komið í tö'u mestu iðnaðarrík.ja, heims. Nú þegar er iðntæknin komin juir á hærra stig en nokk- urn höIV': grunað fyrir fáum árum. Myndin er tekin í einni at stærstu rafvélaverksmiðjnm Kína, sem er í Sjanghaj og sýnir i.nga stúlku við samsetningu 500 hestafla rafhrcyfils. URINDLANDSISOKN Líkur á að hann myndi bráðlega íyrstu tylkisstjórn sína St-jórn Kongressflokksins í fylkinu Travancore-Cochin, hefur sagt af sér, eftir að vantrauststiilaga á hana var samþykkt í fylkisþinginu. Þingiö hefur veriö leyst upp og nýjar kosningar ákveönar. Fréttaritari New York Times hálftannað ár, sem Kongress- í Nýju Delhi segir, að komm- flokkurinn hefur farið með únistar geri sér vonir nm að stjórn, síðan þingkosningarnar vinna svo mikið á í kosning- fóru fram síðast." unum, sem nú fara í hönd, að Biíizt er við, að Nehrú muni þeir geti myndað stjórn fylk- SJ-álfur taka þátt í kosninga- isins. Það yrði fyrsta fylkis-' baráttmmi fyrir Kongress- stjórn undir þeirra forustu í fiokkinn ; Travancore-Cochin. Indlandi. j Hann mun í þessum mánuði Fréttaritarinn telur líkur á fara tíl Suður-Indlatids til að að þeir muni bæta við sig f j'lgi, því hann segir að „óánægjan vera viðstaddur stofnun nýs fylkis, Andhra, á austurströnd ¥©lli©ppziuð heilotcsðgerð með 2800 árcs gösmlum áhöMiim Treir perú&kir skurðlteknur retpui áMilú Enkémna með góðum iírmtgri með lífskjörin hafi vaxið það Suður-Indlands:. Ándhra var eitt af öflugustu virkjum kommúnista í þingkosningunn- um í fyrra. írá Tveir þekktiT skurölæknar í Perú geröu í síöasta mánuöi heilauppskurð með 2000 ára gömlum áhöldum frá dogum Inkaríkisins í Perú. sem þeir höföu fengiö aö láni hjá fornmenjasöfnum. k'ppskuröurinn heppnaöist og sjúk- lingurinn fékk fullan bata. : Sjúklingurinn hafði fengið mikið höfuðhögg og storknað blóð þrýsti á iaug’amiðstöðvar í heílanum, svo að talfærin voru lömuð. Höfðn rannsakað hundruð - liauskúpa. Skur'ðlæknarnir tveir. Franc- iseo Grana Reyes og Esteban Rocca-, böfðu rannsakað mör; Frakklands hallist nú að því að)kunclruá hauskúpur frá dögum ^tefna beri að fimmveldafundý jnkanna> sem báru merki' eftir þar sem Kína yrði með eins og Sovétríkin hafa lagt til. Andstað- an gegn slíkum fundi í Banda- skurðaðgerðir. G'erð höfðu ver- ið göt á þær í jþvi skyni . að draga úr þrýstingi á iicilann, ríkjunum er enn mágnaðri enjýmist með borurn eða hnífum gegn fjórveldafundi. j me5 sagtönnum. sem gerðir voru úr gosgleri (obsidian) Þessi áhold fengu þeir að láni hjá fornmenjasöfnum og gerðu tilraunir á tveim líkum. Eftir þær tilraunir ákváðu þeir að re.yna áhöldin við aðgerð á iif- andi sjúklingi. Sjúklingnum blæddi ekki Iiaft er eftir lækniinum, að það sem þeim hafi þótt eftir- téktarvei'ðast við þessa aðgerð ha.fi verið að sjúklingnum blæddi nær ekkert. Það þakka þeir því, að notuð var aðferð frá dögum Ieikanna til að stöðva blóðrennsli: höfuð sjúlr- Fréttaritari N.Y. Times segii' að í Nýju Delhi sé talið „að stofnun Andhrafylkis og ósig- ur Kongressflokksins í Trav- ancore-Cochin muni styrkja mjög aðstöðu kommúnista í Suður-Indlandi, en þaðan gætu áhrif rauðliða auoveLiiega breiðzt út með slíkum hraða, þumlungs breiðu umvafi, og' engan getur órað fyrir um kom það í veg fyrir biæðingu j afleiðdngarnar." úr höfuðleðrinu, sem jafnán fylgir slíkum aðgerðum. Skurðlæknaskóli hjá Inkunum Slík aðgerð sem þessi hefur einu sinni áður verið fram- kvæmd, það var árið 1944, en sjúklingurinn veiktist eftir upp- skurðinn og lézt. Læknarnir Grana og Reeca eru báðir þekktir skurðiækú- ar, Grana var þanaig- forseti alþjóðafélags skurðlækna á.rið 1949—1950. Sagt’ er, að þeir hafi rannsakað 250 gam'.ar hauskúpur, sem borið hafi merki eftir uppskurði. Vi’5 Par- acas á ströndinni suður af höfuðborginni Lima hafa fund- izt svo margar slíkar hatiskúp- ur og áhöld, að talið er að lingsins var þrívegis vafið þar hafi verið skurðlæknaskóii Moxðdseki hrapar til jar$ai vio enskan skóla Brennandi þrýstiloftsor- ustuflugvél hrapaði í síðustu viku til jarðar aðéins 1001 !: m frá skóla einum í Port- hill í Englandi. Meira en ij 300 drengir voru á leikvelli jj skólans þegar sást til j: brennandi vólarinnar. Þeir ij tóku til fótanna. Flugmann- jj inum tókst að losa sig úr Ij flugvélinni, hann féll til ij jarðar á sjálfum leikvellin- , um, en fallhlífin hafði ekki ji opnazt og hann beið bana | þegar í stað. Engan skóia- ; drengjanna sakaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.