Þjóðviljinn - 15.10.1953, Síða 2
2) — ÞJÚÐVILJINN — Fimmtudagur 15. október 1953
t dag er fimmtudagrimnn 15.
október. — 288. dagur ársins.
=5S5==
Allt í uppnámi í
Vínarborg
Ég er daufur og allslaus í hus,
|>vi mig grunar eitthvað illt, eitt-
hvað, sem eg el veit, en sem þó
myrkvar' sál mina og beygir hana
niður, svo eg get valla borið gam-
anyrði ánnarra svo þau sóu mcr
ei þutigbær og niðurbrjót-i hug
minn. Eg þarf alúðar, en hana
finn eg hvergi, engan að liaila
mér að!
Nú er allt í uppnámi í yinarborg.
Jellachich með lið sitt og fleiva
að fara að henni og borgarmenn
búast við móti honum, og mesti
póstur á að segja, hvað um verð-
ur, því tvísýni’ega áhorfist. Hver
mundi hafa spáð því, að slíkur
frelsisandi mundi bráð(ega)
vakna í Vínarborg? En þó er
það orðið, og njóti þeir hans. vel
og vinni, en þó er Jell(achich)
dugl(egur) maður og nú í vanda
staddur, og eg get aldrei annað
en tekið þátt í baráttu manns
við bágindi, því mér þykja falleg
og vera má of falleg þessi orð:
„victrlx causa divit placuit sed
. victa Catoni,* og eg er nú farirm
að verða þreyttur á hreyfingum
mannkynsins og verða minna annt
um þær, þó rangt sé og eg vel
viti, að þá er allt farið, ef menn
sleppa trú sinni á ágæti mannlegs
eðlis og anda. Henni hélt Kristnr
alltaf og þvl vann liann og iir-
vlnglaðl aldrei né þreyttist, og þvf
má eg ei mlssa hana. Eg trúi á
ágæti mánnlegs eðlis og anda. —
(Dágbók í Höfn, 15. okt. 1948).
Hinn sigursæli málstaður hlaut
hyllí guðanna, en hinn sigraði
Catós.
Þes.si mynd er ein af mörgum er hirtast á myndaopnu nýkomins
I.andnemaheftis og lýsa þátttöku íslendinga í Búkarestmótinu. Það
eru sjómenn af Suðurnesjum er standa í hópi æskufólks víösvegar
úr heiminum. ltitstjóri Landnemans, Ingi It. Ilelgason, ritar einnig
um Heimsmótið í heftið, og margt er þar fleira af góðu og þörfu
efni. Iíaupið því og Iesið Landnemann, eina tímarit íslenzkrar æsku.
Minningarspjöld S.L.E.
Styrktarfé’ags laðaðra og fatlaðra
— fást í Bókum og ritföngum
Austurstræti 1, Bókaverzlun .Braga
Brynjólfssonar Hafnarstreeti 22,
Hafíiðabúð Njálsgötu 1, og verzl-
uninni'fltoða Lai|gayegi 74.
Nýlegá ópinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Sigríður Ing-
varsdóttir, Ný
lendugötu 20, og
Ragnar Jónsson,
Bdkhlöðustíg 10 Reykjávík. Nafn
og heimilisfang festarkonu mis-
ritaðist í trúlofunanfrégn blaðs-
ins í gær og eru hlutaðeigendur
beðnir afsökunar á mistökunum.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna
í Reykjavík er á Grundarstíg 10.
Fara bókaútlán þar fram eftir-
greinda vikudaga: mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 4—
6 og 8—9. Nýir félagar innritiöir
alla mánudaga kl. 4—6.
Næturvarzla í Lyfjabúðinni
Iðunni. Sími 7911.
KÍ. 8:ÖÖ Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há-
degisútvarp. ,15:30
Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfrégnir.
18:00 Dönskukennsla; II. fl. 18:30
Enskukennsla; I. fl. 18:55 Fram-
burðarkennsla í dönsku. 19:10
Þingfréttir. 19:25 Veðurfregnir.
19:30 Lesin dagskrá næstu viku.
19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir.
20:20 Tónleikar (pl.): Ballade í
g-moll fyrir píanó op. 24 eftir
Grieg (Leopold Godowsky leikur)
20:40 Upplestur: Agnar Þórðarson
les kafia úr nýrri bók sinni: „Ef
sverð þitt er stutt". 21:05 Einsöng-
ur: Toti dal Monte syngur (pl )
21:30 Erindi (frá Kvenfé-
lagasambandinu): U.m kar{.öfiur
og kartöfiuneyzíu; síðari 'hlúti
(,frú Dagbjört Jónsdóttir hús-
mæðrakennari)(ð 21:45 Frán út-.
löndum (Þórarinn Þórarinsson rit-
stjóri). 22:00 Fréttir og veðnr-
fregnir. 22:10 Sinfónískir tónleik-
ar: „Sögusinfónía" eftir Jón Leifs
(Leikhúshljómsveitin í He’sinkí
leikur; Jussi Jalas stjórnar).
Síðan rtafnið Rann
velgarsynir festist
við þá Berg og
Gils hefur ýmsum
; getum veríð Ieitt
að faðerhi flokks-
skrípis þeirr-i.
Bending mættl fá um ' þetta af
nýju þingmáll flokksins. Er skýrt
svo frá í greinargerð að málið
sé tólf ára gömul tillaga, er > þá
var flutt af VHmundi Jónssyní
Iandlækni.
Ueknavarðstofan Austurbæjarskól-
inum. Sími 5030. • . -*
Smekkurinn sá sem
kemst í ker
Maður.nokkur bað nábúa sinn
að lána sér tunnu í nokkra
daga. Nábúinn notaðj tunn-
una til að bera í vatn og hann
féllst a að ljá honum hana
stuttan tíma.
Bráðlega fékk hann tunnuna
aftur og fyllti hana af vatni
eins og áður. En þegar vatn-
inu var ausið úr henni var
konj.aksbragð að því. Eigand-
inn þvoði tunnuna úr sjóðandi
vatni, þurrkaði han.a undir
beru lofti og reyndi allt sem
hann gat til að hreinsa hana.
En.,,það var. árangursla.usL
Það stóð á sama hyað hann
gerði.. Hann gat ekki náð
konjaksbragðinu úr tunnunni.
Loks varð hann að hætta að
nota hana.
Foreldrar aettu að leggýa þessa
sögu á minnið. Þegar eitthvað
skaðlegt er haft fyrir börnum
þeirra, haldast áhrifin stöð-
ugt í huga þeirra. (Daémisög-
ur Kriloffs).
Ath: Dm þetta er ' til svo-
hljóðandi vísupartur á lis-
lenzku:
Smekkurinn sá, sem kemst í
ker
keiminn leng; eftir ber.
• ÚTBREIÐID
• ÞJÓÐVILJANN
Bókmenntagetraun.
Erindið sem við birtum í gær er
úr sjálfum Pétri, Gauti Il)sens,
i þýðingu Einars Benediktssonar.
En hér kemur annað vers;
Og yfir torgi og myrkum mo’.dum
i móðu skein
á fátækt æfinnar fælin stjarna,
svo föl og ein.
1 heitum andvaka augum þinum
var angrátt blik.
Um auða gangstétt og götu hljóða
fauk gamalt ryk.
Krossgáta nr. 202.
rá hófninní
Skipaútgerð ríkislns:
Hekla er á Austfjörðum á nor-
urleið. Ésja var á ísafirði í gær-
kvöld á norðurleið. Herðubreið
var væntanleg til Rvíkur i nótt
frá Austfjörðum. Skjp’”%re\ð fer
frá Reykjavík í da; dðK ur um
land til Akureyrar. b ^^F 'jiiingur
fer frá Rvík á morgun til Vest-
mannaeyja.
EIMSKIP:
Brúarfoss kom til Rotterdam í
gærmorgun, fer þaðan áleiðis til
Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur
í fyrradag. Goðafoss kom til Len-
ingrad 10. þm. fer þaðan til Hels-
ingfors, Hamborgar, Rotterdam,
Antvqrpen og Hull. Gullfoss fór
frá Rvík í fyrradag áleiðis til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá Rv'k 6. þm áleið-
is til N.Y. Reykjafoss er á Akur-
eyri. Selfoss fcft- frá Vestmanna-
eyjum 12. þm. áleiðis til Huil,
Rotterdam og Hamborgar. Trölla-
foss er í Reykjavík.
Skipadeild SIS.
Hvassafell kom til Haugesund I
morgun, frá Flekkefjord. Arnar-
fell lestar saltfisk á Austurlanas-
höfnUm. Jökulfell fór frá Rvik.,
kom 13. þm. Bláfell fór frá Rauf-
arhöfn 6. þm. áieiðis til Helsing-
fors.
Dagskrá Alþingis
fimmtudaginn 15. október.
Sameinað þing
Fyrirspurnir:
a. Bifreiðakostnaður ríkisins og
opinberra stofnana.
b. Húsnæði leigt varnarliðsmönn-
um.
c. Ólöglega innfluttar vörur:
d. Lánveitingar út á smábáta. r
e. Atvinnubætur o. fi.
f. : Iðnaðarbanki ‘ Islands.
g. Bátagjaldeyrir.
h. Smáíbúðarlán.
Höfundaréttur, þáltill.
Endurskoðun varnarsamningsins,
þáltill.
Uppsögn varnarsamningsins,
þáltill.
Afturköllun málshöfðunar, þáltill.
Lárétt: 1 dregur mynd 7 sk.st. 8
kvennafn 9 korn 11 sk.st. 12 tveir
eins 14 greinir 15 hlutur 17 nr.
18 forfaðir 20 rúgbrauð.
Lóðrétt: 1 verzlun við Skólavörðu-
stíg 2 r 3 félag 4 net 5 burðpr-
dýr 6 nafn 10 þjáifa 13 félag 15
árstíð 16 móðurföður 17 sk.st. 19
ending.
Lausn á nr. 201.
Lárétt: 1 Grieg 4 sá .5 ól 7 onn
9 nöf 10 áin 11 -aur 13 af 15 NN
16 álfar.
Löðrétt: 1 gá 2 inn 3 gó 4 synda
6 lóin 7 efa 8 nár 12 Ulf 14 fá
15 nr.
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa Guðjóns 6.
Sími 4169.
%?>.*■ EIUrsMldsofu.Cft
Eftír skáldsöfu Cháries de CÓsters Teikningar eítir Helge Kiihn-Nieisen
163. dagur.
Mikii greifi og greifynja, fögru frúr og
hraustu hermenn, nú munuð þér von bráð-
ar sjá málverk mín og undrast þau. En
þau hafa þá náttúru að sé' einhver meðal
ykkar af iágum stigum þá mun sá hinn
sami aðeins sjá hvítan vegginn.
Uglusþegill dró forhengið til hliðar: Opnið
nú augu ykkar á víða. gátt. En aðeins hinn
tignu munu sjá verk mín. Eða eins og
maður segir: Litblindur eins og múgamað-
ur, skarpskyggn eins og aðalsmaður.
'\‘M:
Allir viðstaddir þöndu augun sem fremst
þeir kunnu', og enginn kvartaði yfir sjón-
leysi. Þeir bentu og sýndu hver öðrum
sínar eigin myndir — en lí raun og sinn-
leika sáu þeir a.ðeins hv.tan vegginn, og
voru mjög óhamingjusamir með sjá'tuni
sér. .
En skyndiiega stökk hirðfíflið fram,
hrísti bjöllur sínar ákaflega: Kallið )
bara litilsigldan mann, heimskingja
bo^para: ég lýsi þvi yfir óhræddur
ég sé ekkert nema hvitan vegginn!