Þjóðviljinn - 15.10.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 15.10.1953, Page 7
Fimmtudagur 15. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ■ En líklega hafa þcir stjórn- málagarpar, sem hér xéðu huggað sig við það, sem mál- tækið segir, að þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Vissulega berst þeim vúss teg- rmd hjálpar frá þeirra eigin sjónarmiði. Hitt er svo annað mál, hvort slíkt verður hjálp fyrir íslenzku þjóðina. Einmitt þegar stjórnarskút- ■an var að lenda í strand vorið 1951 í atvinnuleysi og kreppu v.ar endurnýjuð krafan um herstöðvar hér þótt friðartím- >ar væru, sama krafan, sem kveðin hafði verið niður af allri þjóðinni einhuga árið 1945. Enda var ekki þorað að ber,a málið undir dóm þjóðar- innar. Ekki einu sinni þorað að kalla saman reglulegt Alþingj til þess að láta það fjalla um málið. Heldur voru þingmenn þriggja flokka, sem kenna sig við lýðræði, kallaðir á klíku- fund til þess, að samþykkja að afhenda fsland undir hernað- armannvirki, og þjóðin látin standa frammi fyrir gerðum hlut, þegar hún fékk þessa frétt. Svo mikil var lýðræð’s- ást lýðræðisflokkanna, að ekki > treystu þeir sér að beita heið- arlegri aðferðum. Ömurlegar afleiMngar Og hverjar eru svo afleið- dngarnar að verða af þessum aðgerðum? Hverjar eru horf- urnar í atvinnulífi þjóðarinn- iar og í menningarlífi hennnr? Ég veit, að ég fæ það sv3r frá crikisstjóminni og hennar full- trúum ,að atvinnuleysinu háfi verið útrýmt. Því hefur verið útrýmt á þann hátt, að i tuga og hundraðatali hafa heimilis- feðurnir og aðrir neyðzt til að leita frá heimilum sín- um frá fsafirði, Patreksfirði, Siglufirði, Seyðisfirði og fjöi- mörgum öðrum stöðum víðs- vegar um landið og fiykkzt suður á KefLavíkurflugvöll til þess að fá atvinnu við upp- byggingu hemaðarmamvirkja þar tll þess að geta framfleytt fjölskyldum sínum. Og næsta stigið, sem þegar er orðið áber- andi er auðvitað það, að fjöl- skyldan flytur á eft'r ef tckst að útvega einhverja grotta- kompu til að hola henni inn í. S. 1. vetur voru í vinnu á KeflavíkurfluigveUi a. m. k. 3000 manns. Á þessu suniri mun bæði hafa fjölgað þar mikið auk þess sem fram- kvæmdir slíkar eru hafnar sums staðar annars staðsr, Þess vegna mun áreiðanlega ekki of mikið sagt að í vinnu sem viðkemur setuiið'nú á ein- hvern hátt sé nú orðið um 6000 matms víðsvegar um landið. Þá er það jafnframt vitað að þáð, sem ennþá hefur skeð er aðeins byrjunin á því sem koma skal, ef þjóðin ekki tek- ur sjálf í taumana. Því það sem nú gerist virðist aðeins vera byrjun á þvi herstöðva- kerfi, sem byggja skal hring- inn í kringum landið. Winnuaflinu sóað En hvað þýðir það að 6000 manns séu í vinnu fyrir bern- aðinn, hvað þá ef meira verð- Heriiámið er átumein s í atvinnuM Islendinga fiiiir þjéSSiollir fsiendingar verla að taka höndeim saman til a| hrekja erienda herinn úr landinu nr? Fiskimannastéttin öll er tæp 6000. Bændastéttin öi! er tæp 6000. Verður hernaðar- vinnan bráðlega orðiun laug- •stærstt atvinnuvegur þióðar- innar og ísland á fám árum orðið að Möltu Norður-Ac- lantshafsins. Einmitt þegar ik- urnar fyrir styrjöld virðast s'- fellt fara minnkandi og styrj- öld þeirri er notuð var sem á- tylla, að vísu heimskuieg a- tylla, til að réttlæta hernám íslands, er lokið. Samkv. nýjustu manntals- skýrslum er það greinilegt, að með sömu fólksfjölgun hjá þjóðinni eins og nú er mun henni fjölga um 50 þús. á næstu 15:—lb árum. Þetta þýðir það, að á þess- um árum verður ,að sjá þess- um nýja hópi fyrir húsnæði auk þess sem byggja þarf og end- urbæta fyrir þann fjölda . sem þjóðin telur nú. Aðeins vegna þessa , nýja hóps æskufó.L.ís, sem á þessum árum bætist við myndi þurfa 10—12 þús. nýi- :ar búðir. Þetta þýðir enn frem- ur það, ,að á þessum 15—17 árum þarf ,að byggja upp nýrt atvinnulíf sem veitt getur 50 þús. nýs æskufólks lífsskilyrði við íslenzka framleiðslu sem byggð er á hagnýtingu ís- lenzkra náttúrugæða. Það þýð- ir enn íremur það, að á þess- um fáu árum þarf þjóðin að reis,a nýjar menningarstofnan- ir, skóla, féiagsheimiLi. sjúkra- hús o. fl. svo þessi nýi stóri hópur æskulýðs geti eignazt i uppvextinum bau skilyrði til vaxtar og þroska, sem ein eru trygging fyrir því að hann geti borið uppi íslenzkt menn- ingarþjóðfélag by-ggt á erfðum þjóðlegra verðmæta. Og allt þett,a verður ,að byggjast upp á ekki lengri tima -auk þess sem á skortir fyrir þann fjölda sem nú býr i landinu. Framtíðar- hgrfur Hverjar eru svo framtíðar- horfurnar í þessum efnum, ef sú þróun heldur áfram sem nú á sér stað í sívaxandi mæli? Sú þróun að íslenzk byggðar- Lög víðsvegar um iand missa fólk í tuga og hundraðatali til þeirra starfa að reisa víg- hreiður fyrir erlendan her. Hverjar eru framtíðarhorfum- ar fyrir bæði hinn uppvaxandi og óborna æskulýð, cf vinnu- aflið, dýrmætasti auður henn- ar, á í vaxandi mæli að fara þessa leið. Eltki til að byggja hús yfir íslendinga sjáLfa, heldur til að byggja heilar borgir vfir herlið herraþjóðar- innar. Ekki fil að leggja vegi og byggja brýr í samræmi við þarfir íslenzkra atvinnuvega, heldur vegna hernaðarmann- virkja. Ekki til að byggja fiski- hafnir heldur herskipahafnir. Ekki tii að vinna við íslenzk framleiðsLutæki til að fram- leiða lifibrauð handa þjóð, sem væri efnalega sjálfstæð og örugg um afkomu sina at eigin fram- . leiðsiu, heldur til að vinna skítverk fyrir herraþjóðina, sem fengið hefur Land af okkar landi til ,að gera að iandi ,af sínu lándi, eins og núverandi foi'sætisráðherr.a komst einu sinni vel að orði enda sann- leikanum samkvæmt. Síðari hluti aí fjárlagaræðu Ás- mundar Sigurðssonar Eyrir örfáum dögum birtu sum dagblöð Reykjavíkur þá fregn, að útgerðarmenn hér á Suðuriandi hefðu nýlega ha-’.d- ið fund og rætt þar í fullri alvöru það vandamál að út- vega vinnuafl á bátaflotann. Varð niðurstaða þeirra sú, að leita bæri eftir erlendu vinnu- afli til ,að manna fiskiskipin. Geta nú stjórnarvöld einnar þjóðar látið sér vel líka þá þróun, að íslenzka vinnuaflið íari tii að gera landið að víg- hreiðri en .atvinnutækin séu rekin með erlendu vinnuafli í staðinn? En það ber ekki á öðru en að þau stjórnarvöld sem hafa kallað þetta ástandLj yfir, ætirfað láta sér vel lika'j ,að það haldi áfr.am í vaxandi mæli. En það viidi ég segja þe:m. sem þykjast bera fyrir brjósti sérstaklega viðhald landsbyggðarinnar, og sífellt hafa á reiðum höndum sLagorð- in um að þeir vilji láta byggja land.'ð ' allt, að með þeim ráð- stöfunum sem þeir hafa gert ti! þess að skapa þessa þróun, hafa þeir unnið dyggilega að því, ,að fleiri hreppar en ' Sléttuhreppur í Norður-fsa- fjarðarsýsLu h’jóti þau öriög að verða niður Lagðir sem hrepnsfélög og byggðir þiutar þjóðfé’agshei’darinnar.. Ög með an þeir ekki öðlast manndóm til þess að ját.a sínar yfirsjón- ir. snúa við og reyna að kveða niður þann draug, sem þeir hafa vakið upp, þá haida þeir dyggilega áfram að vinn.a að því markij að fleiri íslenzkar sveitabyggðir, og sjávarþórp iíka, verði' skiiin eftir auð og yfirgefin sem vottur um afrek stjórnmálaflokkanna þriggja, er samþykktu að gefa erlendu herveldi land af okkar landi til að gera að landi af sínu landi. v Fgrsta árásin Örlög Sléttuhrepps virðast þó hafa komið sér vel fyrir ís- lenzku ríkisstjómina, þegar hún nýlega leyfði AtLantshafs- bandalaginu að gefa árásir á fsland í tiLraunaskyni. Hún hefði Lík’ega lent í vandræð- um með að hlýða húsbændun- um ef ekki hefði staðið svona sérstaklega á. AILt ‘það brambolt. varð að athlægi hjá þjóðinni, svo á- lappaieg varð framkvæmdin á þessari tilraunaárás mesta herveldis og mesta hernaðar- bandalags sem mannkynssagan greinir fi’á á varnarlaust land. Mun mörgum hafa orðíð hugs- að til hinn,ar fornu sagnar Snorra Sturiusonar um vernd íslenzkra Landvætta, þegar út- varpið flutti hina snjöllu lýs- ingu Skúla Skúlasonar á hin- um hlægilegu mistökum þess- arar. herferðar. En við skulum þá heldur ekki gleyma því, að ef áfram heldur á sömu braut og nú, þá 'geta fijótlega orðið til fleiri slíkir eyðistaðir, sem ríkisstjórnin gæti vísað hús- bændum sínum á, næst þegar þeir þurfa að nota ísland fyrir hernaðarlegt tilraunaskotmark. Ef nógu margir staðir verða úr að velja, hringinn í kring- um landið, getur kannski þrátt fyrir hoLlustu og viiia allra góðra vætta, mátt finna ein- hvern stað þar sem skotmörk sjást fyrir þoku, einhverja staði þar sem stormur ekki hindrar sjálfan aðmírálinn i að komast um borð í sitt eigið skip og einhverja gtaði þar sem íslenzkt brim ékki nær til að ha’da herfleytunum 35° frá lóðréttu. Mandarísk ómenning É.g verð að láta þett.a nægja um þennan þáttinn, horfurnar í atvinnulífi þjóðarinnar ef ekki verður breytt hér til. En Jivað ætli segja megi um hinn þátt’nn, ómenninguna, sem af hersetunni Leiðir. Á siðasta þingi flutíi siálfur utanríkis- ráðherra bær upplýsingar að 100 stú'kur væru á svörtum lista hjá herliðinu á Keflavík- urflugvelli. Þessar upplýsingar gaf ráðherrann rétt eins og um ómerkilega smáfrétt væri að ræða. Og stjórnax'blaðið Tíminn komst svo smekklega að orði að íslenzkir lögreglu- menn og 'amei'ískir hermenn stæðu vöi'ð í flugvallarhliðinu til varnar þessum ófögnuði. En það var ekki verið að Láta í það skína að þetta ástand væri' ■setuliðinu að kenna. Það veit orðið hver maður, ,a. m. k. hér í Reykjavík, að það er verið að eyðileggja líf fleiri hundruð ísienzkra stúlkna með því að skapa ástand sem raunverulega mátti íeljast ó- þekkt á fslandi áður, og fyrir dómstólum hafa sannazt dæmin um það, ,að einstakir. aðilar gera sér það að gróðalindum í stórkostlegum mæli, að eflæ þetta ástand. Og þess gerast nú enn frem- ur dæmi, ,að unglingar «ru famir að ganga vopnaðir og skjóta á fólk á ,almannafæri og sér hver sem skilja vill, hvaðan þau áhrif eru, sem þviliku framfei'ði valda. Eitt er enn, sem ekki verður komizt hiá að minnast á‘ í þessu sambandi, og það er Það afsiðunai'- og ómenningarút- varp, sem yfir þjóðina d.vnur á hverju kvöldi frá útvarpsstöð hersins á Keflavíkuwú .ígvelíi. í íslenzkum lögum um útvarps- rekstur er svo ákveðið, að eng- um sé heimilt að xæka útvarp hér nema íslenzka ríkinu. Þrátt fyrir það er það gjörsam’ega látið afskiptalaust af. íslenzku rilriístjórninni þótt frá ólög- legri úvarpsstöð á Keflavíkur- flugvelli hljómi á hverju kvöldi í fyx'sta lagi ómerkilegasta teg- und tónlistar, í öðru lag: talað mál, sem nálega eingöngu f.iall- ar Um morðsögur, þjófnaði pg annan glæpaóþverra. Ekki barf að reka þessa starfsemi vegna lamerískra heimanna nema það eigi að vera sérstakur þáitur í þeirra'andlega uppeldi. Annars ■gætu þeir hlustað á útvarp vestan um haf. Nei það mun ekki síður gert til að venia íslenzkan æskulýð, sem mestar líkur eru til að glæpist á ,að hlusta á þetta að staðaldri, við áhrif þessár- ar amerísku ómenningar. Og á hverju kvöldi er svo kórónan sett á þennan óþverra með því að þruma þjóðsöng íslendinga „Ó, guð vors lar>ds“, út yfir heiminn frá þessari ó- lög’egu stöð, eins og t l að undirstrik.a það, að seint munii ofboðið þjóðai'stolti Islendinga. iKrerjjir > Í grmða? ‘ í Það alvarlegasta í þessum málum öllum, er þó e. t, V. það, að í þjóðfélaginu eru þýð- ingai'm.'klir aði’ar^ sem hafa beinna hagsmura að garfa í s,ambandi við að þetta ástand haldist og eflist. En hverjtr-eru það? Ekki er það hinn íslenzki sjómaður. Hann á bað á bættú, að verða að leggia bátnurr s'nuix vegna þess að ekki fáist. menn til að róa bonum. Ekki er það heldur h'nn íslenzki verkamáð- ur. ÍMeð tveimur gengis1ækk- unum er búið að lækka svo kaup hans gagnvart do’Iarnum að nú. vinnur h,ann aðe'ns fyr- ir helmingi þess sem áður var. Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.