Þjóðviljinn - 15.10.1953, Qupperneq 12
Ölga í „öryggisverðinum”
Hafa verið svikttir utn kaup — Sötnu menn ailtaf látnir
vinna á næturvakt —12-13 stunda vaktir án tilskildra
matar- og kaffitíma — Rænt með „húsaleigugreiðsluu
Fáir munu þeir einstaklingar vera, og engin
starlsstétt sem vinnur hjá Hamiltonlélaginu á Keila-
víkurllugvelli, sem íélagið helur ekki broiið kaup-
taxta á.
Það er jalnvel níðzt á norpurunum, hinum svokall-
aða „öryggisverði norðursvæðisins". Auk þess að
sömu mennirnir eru alltal látnir vinna á næturvakt
*— lyrir sama kaup og dagvaktin — í 12-13 stunda
vöktum. án tilskildra matartíma, er einnig rænt ai
kaupi þeirra í iormi svokallaðrar „húsaleigu"!
ÞiöÐviumN
Firaxntudagur 15. október 1953 — 18. áxgangur — 232. tölublað
Guðmundur Magnússon
kosinn formaður ÆFR ■
Aðalfundur Æskuiýðsfylkmgarinnar — félags ungra sósíal-
ista í Reykjavík var haldinn í fyrrakvöJd. Kosin var ný félags-
stjóm og er Guðmundur Magnússon verkfræðingur formaður
hennar.
Kaup umræddra „vakt-
manna“ hefur verið kr. 9,90 á
klst. að viðbættri uppbót, eða
15.05 og ofan á það hafa ver-
ið greidd 15% svo heildarút-
'koman hefur orðið kr. 17.31 á
klukkustund.
Alltaf sömu menn á næturvakt.
Sömu mennirnir hafa alltaf
veri'ð látnir vinna á næturvakt
— fyrir sama kaup og dag-
vaktinni hefur verið greitt, og
því borið við að ekki væri hægt
að hafa vaktaskipti!
Vitanlega hafa næturvaktar-
mennimir viljað fá 100% álag
á dagvinnukaup, en við það
liefur ekki verið komandi.
Hvorki matar. né kaffitímar.
Vinnutími norparanna hefur
verið frá 12—13 klst. á sólar-
hring og þa'ð fáránlega hefur
viðgengizt að á vaktinni hafa
þeir hvorki matar- né kaffi-
tíma, að undanskildum einum
hálftíma sem þeir eiga að mat-
ast á — og fá þá oft meir og
minna skemmdan mat, og mun
ekki ótítt að þeir hafi orðið
veikir af.
Hann var rekinn.
Eins og Þjóðviljinn sagði frá
við stofnun „öryggisvarðarins"
eru æðstu yfirmenn hans banda
riskir. Einn af hinum banda-
rísku vaktstjórum var þeirrar
skoðunar að þetta vinnufyrir-
komulag fengi ekki staðizt og
rétt myndi að mennirnir fengju
kaffi á vaktinni, og því færði
hann þeim kaffi. — Hann var
rekinn!
Vilja íslenzka
atvinnu
Stjómarvöldum Akureyrar
var fyrir nokkru tilkynnt að
þeir gætu sent 30—40 menn
suður til vinnu á Keflavikur-
flugvelli og auglýstu þau síð-
an eftir mönnum til fararinn-
ar.
/ stað 30—40 munu 3—4
hafa boðizt til fararinnar.
Hefur verið niokkur vinna á
Akureyri fram að þessu, en
útlit með atvinnu er þó ails
ekki gott. Sýnir þetta því að
fótk'ð úti á landsbyggðinni
vid ekki láta lirekja sig að
lieiman, í niðurlægjandi hern-
aðarvinnu fyrir erlent stór-
veldi, hafi það nokkra von
um vinnu við íslenzka at-
vinnuvegi.
I____________________________
Tilkynnt — ekki framkvæmt.
Óánægjan hefur að vonum
verið mikil. Og svo var allt
í einu tilkymit að tekin skyldi
upp vaktavinna, þ.e. menn
skiptust á um a'ð vera 4 dag-
vakt og næturvakt. Þá var það
allt í einu hægt!
7. þ.m. var einnig tilkynnt
að kaup skyldi hækka í kr.
23,65 — og að næturvaktin
skyldi fá 30% álag á það, en
Þetta lét Eysteinn Jónsson
sig hafa á fundi sameinaðs
þings í gær. Og hinn — fyrr-
verandi ráðherra — reis líka
upp, og hrósaði sér af við-
skiptasnilli fyrir framkomu sína
í málinu. Vitað var að Björn
Ólafsson var ekki feiminn, en
LöndunarbaRnið
Framhald af 1. síðu
menn siónvarpsdeildar brezka út-
varpsins, og fóru margir þeirra
um borð í Ingólf, þegar hann
lagði að bryggju. Fréttaritari
brezka útvarþsins sagði, að á
bryggjunni hefðu verið innan
við tíu manns, flestir /slendingar.
Lögreglan höfð til taks
Skipverjar af Ingólfi fóru að
venju í land í gær og höfðu
engar fréttir borizt um, að þeir
hefðu orðið fyrir nokkurri á-
reitni af hálfu bæjarbúa. Hins
vegar var nokkur grunur um að
reynt yrði að hindra eða tefja
uppskipunina í nótt og höfðu
verið gerðar ráðstafanir til þess
að lögreglan kæmj í veg fyrir
slíkt og að enginn , óviðkomandi
fengi að vera á bryggjunni þar
sem landað var, ef í hart færi.
Veiddur
á Halamiðum.
Ingólfur Arnarson fór á veiðar
'30. september. Hann var sjö daga
að veiðum, afli var fremur treg-
ur og veður slæm.t. Mestur hluti
aflans var þorskur, veiddur á
Halanum. Ingólfur kom við á
Patreksfirði til að bæta í sig ís,
áður en hann hélt til Englands.
Skipstjóri á Ingólfi er S’gurjón
Stéfánssou
vitanlega hefur það ekki verið
framkvæmt!
Kaupránið.
Við þetta ollt bætist svo að
menn þessir hafa verið látnir
grei'ða 36 kr. á viku fyrir að
sofa í 48 manna bröggum! —
Þeir sem hafa verið svo heppn-
ir að komast í tveggja manna
bragga hafa hinsvegar ekki
þurft að greiða nema 48 kr. á
viku.
Þessi svokallaða húsnleigu-
rukkun er vitanlega með öllu
heimildarlaus og því er hér
beinlinis um kauprán að ræða,
sem nú mun skipta all álitlegrí
fjárhæð.
Vaktmennirnir vilja a'ð von-
um fá greitt að fullu allt sem
af þeim hefur verið dregið frá
upphafi, bæði í formi van-
greidds kaups, og einnig það
sem rænt hefur verið af þeim
í formi ,Jiúsaleigu.“
hann kunni líka að meta sam-
ábyrgð Framsóknarflokltsins.
„Fjármglaráðherra sagði allt
sem þurfti að segja“, var viðlag
Kókakólabjörns.
Umræður þessar urðu vegna
fyrirspumar Gylfa Þ. Gíslason-
ar um stóreignaskattimi. Upp-
lýsti Eysteinn að stóreigna-
skatturinn, sem nú loks sé ver-
ið að útreikna endanlega, nemi
um 49 milljónum króna. Af því
sé búið að innheimta 42 millj.
króna, og afgangurinn yrði inn
heimtur á næstunni. Þar af
hafi 644 þús. kr. verið greidd-
ar með fasteignum, tvær þeirra
hafi verið seldar, ríkinu að
skattlausu, fyrir 149 þús. kr.
Ljóst var af umræðunum að
skúrræknismálið og framkvæmd
laganna um stóreignaskatt yfir-
leitt er mál sem Framsókn og
Sjálfstæðisflokkurinn vilja eiga
í innilegri samábyrgð, enda mun
helztu mönnum þeirra koma
það bezt.
Bók umDawsoii
1 gær kom í bókabúðir í
Reykjavík „Bókin um Da.wson“,
og er þar rakinn æviferill hans.
Eftir bókinni að dæma er sá
æviferill allt annað en hvers-
dagslegur, eins og glöggt má
sjá á kaflafyrirsögnunum einum
saman, en þær eru þessar:
1. Kapphlaup um stríðsgóss.
2. Hjónaskilnaður og nýtt
bónorð.
3. Dawson heimsækir Truman.
4. Ógæfan dynur yfir.
5. Þrjátíu milljónir um
khvkkutímann.
6. Dawson í Reykjavík.
Nokkrar myndir eru i'bokinni
og framan á kápu er mynd af
Dawson.
í upphafi fundarins gengu 27
nýir meðlimir í félagið. Þá flutti
Guðmundur J. Guðmundsson
skýrslu fráfarandi stjómar, í for-
Guðmundur Magnússon
föllum Árssels Magnússonar frá-
farandi formanns.
Auk Guðmundar Magnússonar
voru eftirtaldir kjömir í hina
nj’ju stjóm: Varaformaður Bryn-
jólfur Vilhjálmsson jámsmiður,
ritari Bjöm Sigurðsson verka-
maður, gjaldkeri Kjartan Ólafs-
son stud. jur., meðstjómendur
Jón Norðdahl skrifst.m., Kristín
Jónsdóttir kennari og Kristín
Magnúsdótti iðnmæ’r. Til vara:
Ólafur Þórarinsson afgreiðslu-
maður, Bima Jónsdóttii: verka-
kona og Jóhannes Jónsson síma-
maður. Endurskoðendur voru
kjörnir Sigurður Guðgeirsson og
Bogi Guðmundsson.
Á fundinum voru einnig kjörn-
ir 35 fulltrúar á 12. þing Æsku-
AðalfimdorFéL
róttækra
Félag róttækra stúdenta hélt
aðalfund slnn s.l. þriðjudags-
kvöld í Haskólanum.
Formaður var kosinn . Guð-
mundur Pétursson stud. med.
ritari Einar Laxness stud. mag.
og gjaldkeri Kjartan Ólafsson
stud. jur.
Nokkrir nýir félagsmenn
gengu inn á fundinum. Rætt
var m.a. um stúdentaráðskosn-
ingamar.
Mjasnikov hefur
bókmeimtafmid
í kvöld
Mjasnikov, formaður sovét-
sendinefndarinnar, sem nú dval-
ur hér á vegum MÍR •—• Menn-
ingartengsla Islands og Ráð-
stjómarríkjanna, hefur bók-
menntafund í kvöld kl. 8.30 í
fundarsal MÍR í Þingholtsstr.
27. Á fund þenna er boðið
blaðamönnum og mun hann
þar svára fyrirspurnum sem
fram kunna að verða bornar.
lýðsfylkingarinnar, sem hefst
hinn 24. þ. m.
Að loknum aðalfundarstörfum
flutti Brynjólfur Bjarnason mjög
snjallt erindi um störf og
stefnu Sósíalistaflokksins, en sið-
an voru rasdd félagsmál.
Hin nýja stjórn ÆFR hefur
mörg áform í huga í sambandi
við. vetrarsíarf félagsins og er
staðráðin í að gera það öflugt
og þróttmikið.
Stórbrnni á Hellu
Verzlunar- og skrifstofuliús
kaupfélagsins Þórs á Ilellu
brann í gær til kaldra kola.
Eldsins varð vart kl. 16.15
en hann magnaðist mjög skjótt
og varð ekki við neitt ráðið.
Þegar slökkviliðið á Selfossi
kom á staðinn var húsið al-
elda, og varð bruninn ekki
slökktur fjrr en húsið var ger-
eyðilagt. Eyðilögðust taisverð-
ar vörubirgðir og aleiga manns
sem í húsinu bjó. Húsið var
úr timbri en með steypuhúð,
Eldurinn kom upp í kjallar-
anum og er talið að hann hafi
kviknáð út frá ofni. Húsið
sjálft var vátryggt.
Fjázsöinim S.Í.B.S.
2L32S merki - 6082
blöð á 33 steðnm
Fjársöfnun SlBS á berkla-
varnadaginn gekk mjög vel,
betur en s. 1. ár, sala merkja
og blaðsins allmiklu meiri.
Fullnaðaruppgjör er ennt
ekki komið nema frá 33 af um
130 umboðsmönnum víðsvegar
um land. Á þessum 33 stöðum
hafa selzt 4126 merkjum fleira
nú en i fyrra og 1009 blöðum
fleira en í fyrra.
Salan var allstaðar góð og
mun blað dagsins hafa selzt
upp, en upplag þess var 10
þús. Á þeim 33 stöðum sem
sent hafa uppgjör hafa selzt
28323 merki og 6082 blöð. 1
þessu uppgjöri er Reykjavík,
Hafnarfjörður og Akraness
meðtalin, en uppgjör frá öðr-
um stærstu kaupstöðum lands-
ins er ókomið.
STEF ætlar aS
úthluta fyrir jól
Þjóðviljinn íékk þær fréttir
hjá Jóni Leifs i gær að STEF
væri nú að undirbúa nýja út-
hlutun fjár til ísienz.kra rétthafa
fyrir flutning tónsmiða bæði hér
á landi og erléndis. Væntanlega
verður hægt að úthluta fénu fyr-
ir jól og verður það /314033 út-
htutun STEFs. Rétthafar í STEFi
munu nú vera nálægt 200.
Eysteinn og Kókakólabjörn í hörkti ■
vörn fyrir skúrræknishneykslil
Það hefði sjálfsagt þótt í frásögur færandi hér í grannlöndunum
að heyra f jármálaráðherra landsins játa það blygðunarlaust, að
liann liefði tekið við bráðónýtu skúrræksni af samráðherra sín-
um uppí greiðslu á 126 þús. króna stóreignaskatti, og hefði rík-
issjóður auk þess þurft að kosta 20 þúsund krónum til þess að
rífa skúrinn og f jarlægja hann!