Þjóðviljinn - 20.10.1953, Page 1
1
4
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
heldur fúnd n. k. fimmtudag
kj. 8.30 e. h. í Iðnó.
Dagskrá nánar auglýst á
morgun.
Stjórniii.
Þriðjudagur 20. október 1953 — 18. árgangur — 236. tölublað
Hernántsmálin rœdd á Alþingi:
Flótti að bresta í liðið sem kallaði
bandarískan her inn í landið 1951
St}órnarliBiB á enga vörn fyrir óstjórn
Bjarna Ben. og varnarmálanefndar hans
Fagnar stefnu-
breytingu
Flnnbogi Rútur V af.dirnarsson
kvaðst telja ástæðu til að íagna
þeim skoðanaskiptum og stefnu-
breytinguv Alþýðuflokksins, er
gerða sinna.
Flótti er að bresta í liðið, sem kallaði bandarískan
her inn í landið íyrir hálfu þriðja ári. Albýðuflokk-
urinn ríður á vaðið með tillögu um endurskoðun her-
námssamningsins. Framsókn tvístígur, en er bannað
að hreyfa sig. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknar kjósa enn að láta þögnina og baktjalda-
makkið við Bandaríkjamenn geyma sig, en það er kæmi fram 1 £lutnmgl Þessarar
kominn timi til að þeir standi þjoðmm reiknmgsskap að fagna því> að nú virtist
flokkurinn horfinn frá þeirri
áróðursröksemd, að yfir Islahdi
vofi sífelld hernámshætta úr
austri. Hann vissi ekki. betur en
sjáift hernám Islands 1951 hafi
verið byggt á þeii’ri staðhæf-
ingu. Að vísu hafi aldrei verið
færð fyrir henni nein rök, þeir
43 þingmenn sem gerðu hernáms-
samninginn hafi látið sér nægja
þá staðre3’nd að Þeir voru 43.
G y;fi heíði nú í framsögunni
túlkað þá skoðun að þetta væri
falskenning. Kvaðst Finnbogi
vona að það væri einnig orðin
Á þessa leið fórust Einari Ol-
geirssyni orð í ræðu á fundi
sameinaðs þings í gær, er rætt
var um endurskoðun hernáms-
samningsins.
Af þingmálum þeim er varða
endurskoðun og uppsögn her-
námssamningsins frá 1951 kom
fyrst til umræðu þingsályktunar-
tillaga Gylfa og Hannibals um
endurskoðun samningsins.
Flutti Gylfi langa framsögu-
ræðu og sló úr-og í. Kvað hann
miðstjórn Alþýðuflokksins ný-
lega hafa einróma samþykkt að
flytja þessa tillögu.
Viðurkenndi Gylfi að Kefla-
víkurflugvöllur væri orðinn
gróírarstía andúðar á Banda-
ríkjamönnum og þeirri stefnu
i utanríkismálum sem lá til
gTundvallar „vamarsamningn-
um“ 1951. Svo væri komið
að fjöldi Jslendinga, einnig
aðrir en " „kommúnistar“
teldu samninginn tortryggileg-
an og rangan.
Utanríkisráðhevra
boðar lagfæringar
Utanríkisráðherrann nýi,
Kristinn Guðmundsson, flutti
stutta ræðu. Lýsti hann yfir að
hann teldi ekki ástæðu til að
breytt yrði nú ákvörðun þeirri
er 43 alþingismenn tóku vorið
1951 um varnir landsins.
Hins vegar játaði hann að i
framkvæmd samningsins hefði
margt orðið öðru vísi en æski-
legt væri og ylti á miklu hvort
vel tækist að bæta úr sumum
þeim ágöllum. En að því væri
nú unnið. %
0 tvar psumr æða
Gils Guðmundsson talaði af
hálfu Þjóðvarnarflokksins og
skýrði frá því að flokkur hans
hefði krafizt þess' að fyrri um-
ræða um tillögu Þjóðvarnar-
flokksins um uppsögn hernáms-
samningsins yrði útvarpsum-
ræða.
Bergur Jónsson lótinn
Bergur Jónsson, fyrrverandi sýslumaður, andaðist í fyrradag
í sjúkrahúsi í Osló eftir langvarandi vanhellsu. Minntlst forseti
sameinaðs Alþingis liins látna í upphaii þingfundar í gær.
Hann var fæddur 24. sept-
ember 1898 í Reykjavík. en for-
eldrar hans voru Jón Jensson
yfirdómari og Sigríður Hjalta-
dóttir Thorberg. Hann varð
stúdent árið 1919, en lögfræð-
Bergur Jónsson
ingur 4 árum síðar. Næstu 4 ár
var hann fulltrúi lögreglustjóra
í Reykjavík, en var settur sýslu-
maður í Barðastrandarsýslu
árið 1927, en skip*vður árið eft-
ir. Bæjarfógeti í Hafnarfirði og
sýslumaður í Gullbringusýslu
varð hann í marz 1935. Síð-
ar var hann um hríð sakadóm-
ari í Reykjavik. Síðustu ár'n
stundaði hana málflutningsstörf
hér í bænum.
Bergur Jónsson var alþingis-
maður Barðstrendinga árin
1931 til 1942, og mörgum opin-
berum trúnaðarstörfum gegndi
hann að auk;.
Síð^ri kona Bergs Jónssonar,
Ölafía Valdimarsdóttir, lifir
mann siun.
iBergur Jónsson var ágætlega
gefinn maður, eins og hann átti
kyn til, réttsýnn og einarður í
skoðunum. Munu margir sakna
hans látins.
skoðun allra þingmanna Alþýðu-
flokksins, sem ekki yrði hvikað
frá.
Endemisstjórn Bjarna
Ben. og varnarmála-
nefndar
Það væri einnig fagnaðarefni,
að nú væri að verða aimennt
viðurkennt, að framkvæmd her-
námssamningsins i höndum
Bjama Benediktssonar og varn-
armálanefndar hans haff verið í
mesta ólestri og öll með þeim
Framhald á 3. s:ðu.
\
í kvöld:
íslcmd -
Kína
1 kvöld, kL 9, hefst stofn-
fundur félags um menn-
ingartengsl Islands og Kína.
★
Fundurinn verður í sam-
komusalnum Laugavegl 10?
(Mjólkurstöðinni).
★
Sýnd verður stutt Itvik-
mynd frá Kína ef tíml
vinnst til frá stofnfundar-
störfum.
★
Gestlr úr sovétsendinefnd
MIB koma á fundinn.
★
Sjá auglýsingu á 11. síðu,
Dr. Jagan kemur til
London á morgun
Mun ílytja ræðu þar á fundi
á fimmtudag
Dr. Cheddi Jag-an og Burnham menntamálaráðheri'a
í stjórn hans tókst í gær að fá far með hollenskri flugvél
frá Guiana og munu þeir koma til London á morgun.
Smisloff virðist nú orðinn
allöruggur nm sigm*
Efitr síðustu fréttum af skákmótinu í Zúrich virðist sem
Smisloff sé að verða öruggur um sigur.
Þegar síðast fréttist, höfðxi
verið tefldar 27 umferðir og þá
hafði Smisloff tvo vinxiinga
fram yfir Reshevsky, sem að
vísu átti eina
biðskák ó-
teflda við Ker-
es, sem var í
þriðja sæti á-
samt Bron-
stein, hálfum
vinningi á eft-
ir Reshévsky
Smisloff 165/2>
Reshevsky
Smisloff 14Vo og bið-
§ danskir bátar til
Vestmannaeyja
Vestmannaeyjum. Frá frétta-
ritara Þjóðviijans.
Veitt hafa verið leyfi til að
kaupa 9 nýja báta frá Dan-
mörku til Vestmannaeyja og er
farið að sækja fyrsta bátinn.
Er hann eign Ársæls Sveíhsson-
ar. Er það notaður bátur, en
hinir munu verða nýir
sikák, Bronstein 14, Keres 14 og
biðskák. Ekki var vitað hvernig
aðrir stóðu, uema að Eúwe var
í 11. sæti með 11 vinninga.
Það virðist vera nokkuð ör-
uggt, að biðskák þeirra Smisl-
offs og Reshevskj’s hafi lokið
með sigri hins fyrmefnda; þeg-
ar hún fór í bið var hún mjög
tvísýn, Smisloff var liðsterkari,
en var talinn standa verr að
vigi.
Jagan og Burnham munu
koma til London á morgun og þá
strax reyna að ná tali af full-
trúum brezku stjórnarinnar, þ-
á. m. Lyttelton nýlendumálaráð-
herra. Auk þess munu þeir eiga
viðræður við leiðtoga Verka-
mannaílokksins, og á fimmtu-
daginn verður haldinn almennur
fundur í London, þar sem dr.
Jagan mun skýra frá viðhorfum!
flokks síns.
Ætlunin hafði verið að þeir
félagar kæmu til London á
sunnudaginn var og ræddu við
brezka stjómmálamenn í gær.
Úr því varð ekki sökum þess aö
þeim var neitað um landgöngu-
leyfi 1 Bandaríkjunum, brezkus
Vestur-Indíum og Holienzku;
Guiana, þar sem áætlunarflug-
vélar frá Brezku Guiana iendai
að jafnaði.
þrefaldaðisl í verði!
ÞjóðviIjLnu hefur skýrt frá
því hvérnig fiskur'nn úr Ing-
óífi Arnai’symi rneira en tvö-
faldaðist í Iiöndnm Dawsons og
félaga lians á leiðinni frá
Grimsby til Lundúna. Það
kenvur nvi í ljós að þessi frá-
sögn er van en ekki of. Frétta-
ritart Tímans í Grimsby, Guðni
Þó'rðarson segir frá því í skeyti
í fyrradag að fiskurinn úr
Ingólfi Arnarsyni ha.fi farið
„aflt upp i 16 shillinga fyrir
stone“.
Borgunin sem íslendingar fá
er 5 shill'ngar fyrir hvert
stone (6.35 kg.), þannig að í
meðförum Dawsons og íélaga
hans hefur hann meira en þre-
faklazt í verði, hækkað um
220%. Það samsvarar því að
á móti hverjum 10 milljónum
sem ís’endingar fá hirði þessí
eini milliúiður 22 milljón'r, og
er þó enn eftir að hækka fisk-
inn ai niun áður en brezkar
húsvnæður kaupa hann. •
Það er ekki að undra þótt
blöð hernámsflokkanna séw
hrifin af þessum viðskiptum og-
láti sig engu skipta þótt reikn-
ingslegur halli 'sé af ferð tog-
arans, og þótt mcð þessu móti’
sé tekin rnikil atvinna frá /s-
lendingum og þjóðin svipt stór*
feiddum gjaldeyristekjum.