Þjóðviljinn - 20.10.1953, Qupperneq 3
2) — ÞJÓÐVILJINN i— Þriðjudagur 20. októtwr 1953
| 1 dag er þriðjúðagnrirm. -20.
^ október. — 203. dagur ársins
Bókmenntagetraun.
Vísan sú í fyrradag- er úr kvæíi
Eihars Benediktssonar um Ás-
byrgi. Ákveðið þá þessari vísu
stað og höfund:
Heldur tók mér að hýrna í sinni,
hækkaði brún og léttist geð,
af því að ég á ævi minni
aldrel þóttist fyrr hafa séð
svo tígulegan tóskapsrekk
tiibúinn eftir dönsum smekk.
Söfnin eru opins
Þjóðmlnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðiudögum
íi'mrntudögum og laugardögum.
Lándsbókasafnið: k). 10-12, 13-19
20-22 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar: opið
itá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 é
eunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og flmmtudögum.
Hinningarspjöld Minningar-
gjafasjóðs Hallgrímskirkju
verða seld í Bindindishöilinni við
Fríkirkjuveg þ. 20. og 21. október,
þriðjudag og miðvikudag frá kl
10—6. Einnig í Bækur og rit-
, föng, Fróða, Leifsgötu 4, hjá
HaMdóru Óiafsdóttur, Grettisgötu
26, og Valdimar Long Hafnarfirði
Grondal birtir votforS
Minningarspjöid Menningar-
og minningarsjóðs kvenna —
íást í Bókaverzlun Braga Bryn-
jólfssonar, Bókaverz'.un Isafoldar
Austurstræti 8, Hljóðfærahúsinu
Bankastræti 7, bókaverziuninni á
Laugavegi 100, og hjá Svövu Þór-
leifsdóttur Framnesvegi 56A
Félagið Berklavörn
Félagsvist og dans í Breiðfirð-
ingabúð í kvöld kl. 8,30.
Krabbameinsfélag Keykjavíkur.
Skrifstofa féiagsins er í Lækj
argötu 10B, opin dagiega kl. 2-5
Síml' skrifstofunnar er 6947.
Og er farvegurinn
cilltaf síðan
I*að er sagt, að Sæmundur fróði
hafi einu sinni skipað skrattammi
að s.'ékja mikið af viði inu
Kkuðafell, og mátti kölski tii að
hlýða.
l>ví dregur hann saman niikinn
viðarbunka og setur í hlass, og
teýmir svo heim að Odda. Var
það svö mikili viður, að Sæmundl
dugði hann í mörg ár. Var slóðfnn
svo mikill, eins og gil væri. N»‘i
hann innan úr Rauðufcllum og
aiveg heim að Odda, og er far-
vegurinn alltaf síðan. — (Þjóð-
sagn'akver Magnúsar frá Hnöppa-
völ’um).
taeknavarðstofan Austurbæjarskói-
a.num, Sími 5030.
XætuVvarzla er í Ingóifsapóteki
SrmS ípo.
:: ' " g ,
Árið 1868 slóst Þó upp í vin-
skapinn með ]>c-im Iíonráði og
Gröndal. Hafól Konráð öðru
livoru minrst á Sve nbjöm Eg ls-
son í ritum sínurn og í>ótti Grön-
dal Jiann eigi gera það með t:i-
lilýðilegn: loín ngu og vifiurkenu-
ingu fyrir Ö3iu i>vi. er snerti föí-
ur sinn. Tók liann svari föður
síns í sérsíökum bækiir.g , og vav
þar ef tl vill óþarflega við-
kvæmur og aðfinnsiugjarn. Hef-
ir Gröndal jafnan verið nokkuð
heitur og bráður lunl cg át;
bágt með a5 stil’á ska*>; sír.a,
er.da manna e’nlægastur og
hreinsk’inastur, og i meira iagi
beroröur eg tar.nhvass er í deil-
rr sló. Konráð svaraði aftur i
blaðinu „Fædrelandet“ og fór
þar heldur ómjúkum crðum um
Gröndai, og tók meða' annars
svo t’l <>*' 11, að hann kynni ekki
einu sinni að telja til fimm. Þótt:
Grörjdal þetta heldur hörð út-
reið, sem von var, en landar í
Höfn sátu hjá deilum þeirra og
var e’gi trútt um að hlakkað
væri yfir þessum óförum hans,
eins og sumra manná er siður
Kvenféiag sósialista
Félagskonur, munið fundinn áð
Þórsgötu 1 í kvö’d kl. 8 30. —
Vetrarstarfið er hafið. Áríðandi
að þið mætið.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Vcðúr-
fregnir. 12:10 Há-'
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvá'rþ. —
16:30 Veðurfreghir.
18:00' Dönskukennsla II. fl. Í8:30
Enskukennsla I. fl. 18:55 Fram-
burðarkennsla í esperantó og
ensku. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Veð-
urfregnir. 19:30 Tónleikar: Þjóð-
lög frá ýmsum löndum (pl.) 19:40
Aug)ýsingar. 20 00 Fréttir. 20:30
Tónleikar Sinfóniuhljómsveitarinn
ar (útvarpað frá Þjóðieikhúsinu).
Stjórnandi: Oláv Kielland. a>
Egmont-forleikurinn op. 84 eftir
Beethoven. b) Den bergtakne op.
32 og önnur söng'.ög eftir Grieg-
Einsöngvari: Guðmundur Jónsson.
1 hljómieikahlénu um kl. 21:05
les Andrés Björnsson kvæði. c)
Sinfón'a nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir
Brahms. 22:10 Fréttir og veðurfr.
22:20 UnÁir ijúfum lögum: ,Cgrl
Billich ofl. flytja létt klassísk lög.
Vetrarflugáætlun
Pan American Wor!d Aii-ways
verður þannig: Alla þriðjudpgs-
morgna: Um Kef!avík frá New
York til Prestwjck og London.
Alla miðvikudagsmorgna: Um
Keflavík frá London og Prestwick
til New York. — Umboðsmenn
flugfélagsins hér eru G. Helgasor.
& Meisted h.f.
þá cr aðrir verða barí úti. Laust
upp ópi miklu á mcða’ þe’rra og
var nrælt að Gröndal færi hrak-
för raikla fyrir Koniráðó. Var þá
lieldur illa ástatt fyrir lionum,
því Konráð var í ál’ti miklu
með Ðönum, en blal’ð úthreltt
og víö esið, og þátti öllum. er
eigi þckktu til, sem þann mundi
hafa á rétíu að standa. Grön-
dal þótti l>ví nauðsyn til bera
að hnekkja þessu ámæli, en
Ploug, sem þá var ritstjóri blaðs-
ins, var tregur til að veiía lionum
áheyrn. Loks tók hann þó svar
frá Grönda! í blað sitt nokkru
síðar, B-’rtj Grörrial þar voítorð
frá merkum mönnum um liæfi-
’e:ka hans. og Þar á meðal eitt
frá Konráði sjálfum. er hann
hafði gef ð honum áður de’l-
an, reis. Þótti nú aftur fremur
sókn en vövn af hans hendi, og
lauk þar með deilu þeirra. En
eins og gefur að skilja sle’t vin-
fengi þeirra og kunningsskap
með deilu þessari. (Jcn Aðils í
ritinu Benedikt Gröndal áttræð-
ur).
GENGISSKRANING (Sölugengi):
l bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanad’skur dollar kr. 16 55
1 enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. kr. 889.00
100 gyllinl kr. 429,90
1000 lírur ^ kr. 26.12
Minnkandi fjöl-
breytni orkumynd-
anna
Eins og þegar hefur verið ték-
ið fram, hefur öll orka hneigð
tií að breytast í hitaorku. Hita
orkan getur að visu breytzt
aftur’ í aðrar orkutegundir, en
aðeins nokkur hluti hennar.
Falli blýlóð til jarðar, verður
öll hraðorka þess að hitaorku
sem myndi nægja nákvæmlega
til að iyfta því í upphaflega
hæð sína, ef öll hitaorkan gæti
aftur orðið að hraðorku og
staðorku. En reynslan sýnir,
að þetta getur ekki orðið. Af
þessu leiðir, að hitaorkuforði
heimsins h’ýtur sífellt að auk-
ast á kostnað annarra orkuteg
unda, þó að heildarforð; ork-
unnar sé óbreyttur, samk ;a;mt
orkulögmálinu. Héimsrásin
stefnir að minnkandi fjöl-
breytni orkumyndanna. —
(Björn Franzson: Efnisheimur
inn).
Dagskrá Alþingis
þriðjúdaginn 20. októbcr kl. 1.30
Efri delld
Kosningar til Alþingis, frv, 2 umr.
Happdrætti háskólans. frv, 1. umr.
Alþjóðaflugþjónusta, frv, 1. umr.
Neðri deild
Síldarnet, frv, 2. umr.
Almannatryggingar, frv, 1. umr.
Bifreiðaekattur ofl., frv, 1. umr.
Brúargerðir, frv, 1. umr.
Búnaðarbanki Is’ands, frv, 1. umr.
Vegaiagabreyting, frv, 1. umr.
Ibúðarhúsabyggingar í kaupstoð-
um og kauptúnum, frv, 1. umr.
hófninní
Eimskip
Olav Kielland
Hann stjórnar fyrstu tónleikum
Sinfóníuhljómsveitarinnar á þessu
hausti, en þeir fara fram i kvó d
í Þjóðleikhúsinu. Flutt verða verk
eftir Beethoven, Grieg og Briihms.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna
í Reykjavík er á Grundarstíg 10.
Fara bókaútlán þar fram eftir-
greinda vikudaga: mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga ki. 4—
6 og 8—9. Nýir félagar innritiöir
al!a mánudaga kl. 4—6.
Krossgáta nr. 206
»i -v -’Jli-
Lárétt: 1 henda 4 á fæti 5 kað-
a’l 7 m 9 fugl 10. nafn 11 borg
13 ryk 15 tveir eins 16 æstuv
Lóðrétt: 1 kaupfélag 2 tilvís. for-
nafn 3 leikur 4 þjáifa 6 nafn
7 r 8 grönn 12 skst. 14 hvi!d
15 ending-
Lausn á nr. 205
Lárétt 1 skoða 4 tá 5 tó 7 ana
9 lof 10 nem 11 inn 14 af 15 ar
16 æstur
Lóðrétt: 1 sá 2 ofn 3 at 4 tú’.ka
6 ólmar 7’ afi 8 ann 12 not 14 fæ
15 ar
Brúarfoss fór frá Rotterdam 15.
þm. til Reykjavíkur. Dettifoss er
í Reykjavík. Goðafoss kom til
Hamborgar í gær; fer þaðan til
Rotterdam, Antverpen og Huli.
Gullfoss kom til Kaupmannahafn-
ar í fyrradag. Lagarfoss er í Kew
York. Reýkjafoss fór frá Sig’u-
firði síðdegis í gær til Reykjavík-
ur. Selfoss fór frá Hu’l í' fyrra-
dag til Rotterdam og Gautaborg-
ar. Tröllafoss fór frá Reykjavik
í fyrradag áleiðis til New York.
Drangajökull fór frá Hamborg í
gærkvöidi áleiðis til Reykjavil'.ur.
Skipaútgerð ríldslus.
Hekla fer frá Reykjavík á morg-
un austur un; land í hringferð.
Esja er á leið frá Austfjörðum
til Reykjavíkur. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið. Skjald-
breið var á Eyjafirði í gær. Þyri’l
verður væntanlega á Akureyri í
dag. Skaftfe!lingur fer frá Rvik
í dag til Vestmannaeyja.
Sltipatftiid SÍS.
Hvassafell fór frá Haugesund 18.’
þm. til Sigluf jarðar. Arnartell
kemur væntanlega til Reykjavikur
í dag. Jökulfell fór frá Hamborg
í gær til Gdynia. Dísarfell á að
fara í dag frá Hvammstanga til
Skagastrandar, Sauðárkróks, Hofs-
óss, Húsavíkur og Akureyrar. Blá-
fell kom til He’singfors 17. þm.
Spjöld Minningargjafasjóðs
Landsspítala lslands
fást afgreidd á eftirfarandi stöð-
um: Hljóðfæraverzlun 'Sigríðar
Hélgadóttur, Lækjargötu 4, Bækur
og ritföng, Laugaveg 39, Lands-
spítalanum, ,.þjá forstöðukonunni,
og hjá Lan,(j.ssímá Islánds.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
’vilja greiða blaðið iiiéð 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í sima 7500.
• Gtbkeiðib
• ÞJÓÐVTLJANN
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa Guðjéns ð.
Sími 4169.
Nú kallar keisarinri á• skósvein 'sltan ög Dýbítur gefur nú keíraranum það sem Þvín&st gengúr haris hágöfgi út úr garð-
segir: Dýbítur, gefðu mér sykurmoía vætt- þann biður um, klæðir hann þvínæst húsinu. Hann stígur á bak múldýrí, en
ap i madeira, ég er með hiksta. Það er skarlatsrauðpm flaueiskjóli og gulHnni Filippus kóngur og. .aðrir tignarmenn fyigja
honum veldisspyotann • og homim eftir Þeir leggja leið sína tii hárr-
^hnálT íkan i nendurnar og setur koronuna ar byggmgár, sem'peir k^lla hoMina.
ttimsi oíiii aU9 -tm Kói ttmq 010 jtiofe ws«n -támm
Og þar ganga þeir fram á grannvaxinn,
1 Skrautbúinn herra, sem þeir kalla Óraníu.
Kelsarinn segir við hann: Lít ég vel út,
frændi? Á ég að halda ríki minu enn um
< stund, eða á é,g að pegja, af mér? Hvað
f*y/rfehti;j>ér’'ify6þ1i 'ftÍjri'A? óbnfil’ j
f -TÖ i
Þriðjndagur 20. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Aðalfnndur Presfaíélags
Islands
Aðalfundur Prestafélags ts-
lands hófst miðvikudaginn 14.
okt. skömrnu eftir hádegi með
guðsþjónustu í Háskólakapeil-
unni.
Að lokinni messu setti for-
maður Prestafélagsins, Ásm.
Guðmundsson prófessor, fund-
inn í hátíðarsal Háskólans. Hóf
hann mál sitt með því að minn-
ast á hið sviplega fráfall bisk-
upsins, dr. Sigurgeirs Sigurðs-
sonar, og risu fundarmenn úr
sætum til liljóðrar bænar fyr-
ir honum og ástvinum hans.
• Ennfremur minntist formað-
ur þriggja presta, er látizt
liöfðu frá því er síðasti aðal-
fundur var haldinn, þeirra séra
Guðmundar Helgasonar á Norð-
fírði, séra Böðvars prófasts
Bjarnasonar og séra Kristins
prófasts Danielssonar.
Pormaður flutti ávarp til
fundarmaima og lagði höfuð-
áherzlu á orð Jesaja. spámanns:
,,í rósemi og trausti skal
styrkur yðar vera“. — Þvínæst
rakti hann starf Prestafélags-
stjómarinnar frá. því er síð-
asti aðalfundur var haldinn. M.
a. minntist liann á þessi mál:
1. Samstarf v;ð prestafélög
Norourlanda. 2. Samstarf inn-
an bandalags starfsmanna rík-
is og bæja. 3. Ijtgáfu Presta
félagsins. 4. Andstöðu gegn
fnunvarpi uta leigunám á hluta
af prestssetursjörðum.
Aðalmál fundar’ns var: Hús-
vitjanir, og - voru þeir frum-
mæle.ndur prófastarnir sr. Hálf-
dán He’gason og sr. Svein-
bjöm Högnason. Pluttu þeir á-
gæt og veigamikil erindi. Um-
ræður urðu miklar og var þeim
ekki Jokið fyrr en um hádegi
daginn eftir. síðara fundardag-
inn. Samþykktu fundannenn
þessa tillögu í einu hljóði:
„Þar sem húsvitjanir presta
eru bein embættisskylda þeirra
og auk þess einu þýðingarmesti
þátturinn i starfi þeirra, vænt-
ir fundurinn þess, a§ prestar
landsins láti ekki undir höfuð
leggjast að rækja þær, þar
sem þeim verður nú viðkomið,
svo kostgæfilega sem frekast
er unnt. Jafnframt beinir fund-
urinn því til stjórnar Presta-
félagsins, að leggja fyrir næsta
aðalfund tillögur um, hvernig
búsvitjunum presta í fjölmeun-
ustu kaupstaðasöfuðunum yrði
bezt fyrirkomið".
Séra Magnús Már Lárussor.
prófessor flutti á fundinum er-
indi, sem hann nefndi: „Blað
úr sögu siðbótaraldarinnar“.
Var.það einkar fróðlegt. Eftir
hádegi • síðari fundardaginn
flutti forinaður framsögueriridi
um kirkjumál á Alþingi og
lagði fram í nafni Prestafélags-
stjórnaripnar nokkrar tillögur
sem ■ eftii' talsverðaf umræður
voru samþykktar í einu hljóði,
eins og þær komii frá allsherj-
arnefnd. eða sem hér segir:
1. „Aðalfundur Prestafélags
Islands telur það eignarán, að
prestsetursj’afðir séu skertar á#i
samþykkis hlutaðeigandi prests
né biskups, og skorar því á
Alþingi að nema úr gildi lög
um heimild til þess að taka
eignarnámi og byggja á erfða-
festu hluta af prestsetursjörð-
um“.
2. „Aðalfundur Prestaféla^s
Islanda'Mý^' eap^regquföjgi
yið fruxavarp Sigurðár Óla óí-
afssonar alþingismanns, sem
hann flutti að tilhlutan biskups
á síðasta Alþingi, um kirkju-
byggingasjóð.
Telur fundurinn æskilegt að
framlag ríkissjóðs árlega sá
tvöfalt hærra, en í frumvarp-
inu segir, sökum mikilla þarfa
safnaðanna“.
3. „Aðalfundur Prestafélags
Islands skorar á kirkjustjórn-
ina að undirbúa löggjöf, er
miði að því að koma bygging-
ar. og ræktunarmálum prest-
setranna í betra horf en vcrið
hefur“.
Ýms önnur mál voru rædd
og samþykktar í einu hljóði
þessar tillögur:
1. „Aðalfundur Prestafélags
íslands, haldinn í Reykjavik
dagana 14.-15. okt. 1953, fagn-
ar þeim áhuga á endurreisn Skál
holts, sem þegar er orðinn, en
minnir jafnframt á, að níu
alda afmæli Skálholts færist
óðfluga nær.
Fyrir því beinir fundurinn
þeirri áskorun til stjórnarvalda Y f 4
og alþjóðar að veita með lög-
gjöf og fjárstyrk endurreisn
Skálholts öruggan stuðning, til
þess að þjóðin geti á verðug
an hátt haldið þetta afmæli liá
tfðlegt í Skálholti sumarið
1956“.
Var tillagan borin fram af
formanni Skálholtsfélagsins,
Sigurbimi prófessor Einarssyni.
2. „Aðalfundur Prestafélags
Islands 1953 skorar á ríkis-
stjórnina að hvika í engu frá
framkomcium kröfum um af-
hendingu íslenzkra handrita úr
dönskum söfnum“.
Þessu næst var gengið til
kosninga. Úr stjórn Prestafé-
lagsins áttu að ganga að þessu
sinni þeir Ásmundur Guðmunds-
son prófessor og séra Svein-
bjöm Högnason prófastur á
Breiðabólstað. Voru þeir báð-
ir endurkosnir i stjórn. Vara-
menn voru og endurkosnir sr.
Jón Auðuns dómprófastur og
séra Sigurbjörn Einarsson pró-
fessor.
Endursko’ðendur voru endur-
kosnir þeir sr. Sigurjón Áma-
son og sr. Ásgeir Ásgeirsson
fyrrv. prófástryr. Varaendur-
skoðandi var kjörinn sr. Jón
Þorvarðsson.
Formaður sleit svo þessum
aðalfundi með því að ávarpa
prestana nokkmm orðurrr. —
Þakkaði þeim mjög góða fund-
arsókn, miðað við þennan árs-
tíma, og samstarf. Minntizt
hann enn biskupsins látna og
fagnaði því, að fundurinn hafði
stutt af alhug áhugamál hans.
Hanti drap á það, hvernig
biskup hefði reynzt prestum á
kirkjulegum fundum í Háskól-
anum. Var síðan altarisganga.
Fundinn sóttu 50-60 andlegr-
ar stéttar menn og margir guð-
fræðinemar. Stjórn Prestafé-
lags íslands skipa nú: Ás-
mundur Guðmundsson prófes-
sor, forma’ður; séra Hálfdán
Helgason prófastur, • varafor-
maður; séra Jakob Jónsson, rit-
ari; séra Sveinbjörn Högna-
son prófastur, og séra Þor-
steinn Björnsson fríkirkju-
prestur.
Flótti að bresta í liðið...
gerði 4 jafntefli
Rússneski skákmeistarmri Ála-
tortsjev ’ tefldi víð hafnfirzka
skákmenn 'á sunnudaginn. Vann
hann 19 skákir, tapaði 4 og gerði
4 jafntefli.
Þeir sem unnu Alatortsjev
voru Árni Finnsson, Bjami
Magnússon, Haukur Kristjáns-
on og Magnús Sigurðsson. Jafn-
tefli gerðu: Einar Mathiesen, Jón
Kristjánsson, Magnús Vilhjálms-
son og Sigurður T. Sigurðsson.
Framhald af 1. síðu.
endemum að ekki verði við slíkt
unað framvegis.
Nú væri svo komið, að virtist
geta myndazt þingmeirihluti um
kröfur sem litla áheyrn hefðu
fengið fyrir ári, eins og kröf-
una um lokun herstöðvanna og
að íslenzkir aðilar eingöngu önn-
uðust framkvæmdir á íslandi
fyrir herinn.
Minnti Finnbogi á samþykkt-
ir Framsóknar og skrif Tímans
undanfarið og kvaðst vona að
hinn nýi utanrikisráðherra léti
ekki lengi bíða eftir þeim
breytingum, sem hann hefði boð-
að, til að Ieiðrétta eitthvað af
misfellunum frá undanförnum
árum.
Þingmeirihluti að
myndast gegn her-
náminu?
Tillögu Alþýðuflokksmanna
um endurskoðun taldi Finnbog:
ófullnægjandi, en benti á að í
sumum greinum væri Ijóst að
fyrir flutningsmönnum hennar
vekti nýr samningur, á OÍÍV ’öðr-
um grundveili en samningur’nn
sem þeir hefðu þó sjálfir sam-
þykkt 1951. Framsókn hefði lika
látið skína í að hún teldi þörf
endurskoðunar samningsins, þó
ekki væri vel ljóst hvernig hún
hugsaði sér framhaldið. Væri
það í likingu við tillögur Al-
þýðuflokksins, gætj virzt svo,
sem væri að skapast þingmeiri-
hlut; fyrir skipan þessara mála
á al’t öðrum grundvelli en í
samningnum frá .1951; með allt
Þjóðviljann vantar ynglinga
til að bera út blaðið til kaupenda við
Kársnesbraut
HÖÐVILJSNN, sími 7500
Islenlngar hafa ekki fengið einn eyri að gjöf frá
Bandarikjunum til Irafossvirkjunarinnar
Eina framlag Amerikana aS jbrefa/c/a kostn-
aSinn viS virkjunina meS gengislœkkuninni
HeiVdsalablaðið Vísir birtir
í gær eimv, at’ símim allra
vitlausustu leiðurum og ■ er
þá vissulega m'MS sagt, því
eklti er auðyelt fyrir það
blað að sTá sín fyrri met í.
þeim efnum.
Vísir segir að „fyrirtæki
Einars (Og’eirssonar) hafi að
undaiiförru lægið miklar
gjafir og margvíslega aðstoð
frá þeirri þióð, sem hann
t'éit nú veisita á jdrðiimi“.
Og síðar: „Sem meðlimur
stjómar Sogsvirkjunarinnar
mótmælti Einar Oigeirsson
því aldre’. að þessi aðstoð
Marshallstofnunarinnar væri
þegin tiJi að koina oricuverinu
upp“, Síðar. heldur blaðið á-
ríkjanna í garð Islendinga.
Verður sá skilningur helzt
la.gður í skrif heiklsalablaðs-
Íns að herraþjóðin hafi gefi’ð
hirum innfæddu írafossvirkj-
imina!
En staðreyndirnar em ó-
vart aðrar. fslendingar haía
ekki fengið svo inikið sem
einn eyrt að gjöf frá Am-
eríkn til frafossvirkjunarinn-
ar. Féð til virkjuiiarinnar,
var, að svo mikiu leyti sem
ekki var imi framlag lands-
manna sjálfra að ræða, feng-
ið að liáni frá Alþjóíabank-
amun og úr Mótyirðissjóði,
en í lionuin er aðeins fé sem
fsiendingar Iiafa sjálfir Iagt
fram, þótt sjóðurinn sé imd'r
Hússnæoraskél-
fram í sama dúr og á að yfirstjóm Bandarikjamanna.
'UIl'.OII iu.yn ■■<•.■... ■■ ., T7:> U ■.iClOit . U'l
vanda ekki nogu sterk orð Og þessi lan eru ekki með
til að lofa veglyndi Banda- bfctri kjörum en svo, að
stjórn Sogsvirkjunarinnar
mótmælti EINRÓMA láns-
kjörunum á sínum tíma sem
lítt vlðmiandi fyrir Sogs-
virkjunina. Getur Vísir vafa-
inn og Tónlistar-
Sogsvirkjunarstjórn dragi
hann sannleiksgL'idi þessa í
efa. <
Af þessu má sjá lrve frá-
leitt það er að tala um „gjaf-
ir“ og „að"itoð“ Bandaríkj-
a:na í sambandi við írafoss-
virkjunina. E'jia afrek þeirra
er að liafa þrefaldað kostn-
að við virkjunina mcð því að
knýja fram gengislækk unina
1950, og þann aukna kostnað
verða notendur að greiða á
ræstu árum og áraíugum
i;urí>a,': i „:*. .i” ' !.. u"
meö laagtum liærri gre'uTslum
fyrir rafmagnið en ella.
öðrum hætti en hinn auðmýkj-
andi samningur frá 1951 segir
til um.
Samfylking gegn
hernáminu
Síðastur talaði Einar Olgeirs-
son, og tók hann ræðu Gylfa til
meðferðar,’ hrakti falsrök hans
og árásir á sósía’.ista, en kvaðst
tagna því, að beir Gylfi 03
Hannibal. virtust farnir iað átta
sig á því hvert glapræði þeir
hefðu framið 1951 er þeir sam-
þykktu hernámssamninginn.
Hvað sem á milli bæri, vseri
sú nauðsyn brýnust ,að reynt yrði
að vernda líf íslenzku þjóðarinn-
ar ef til styrialda;- kæmi, og
stuð’.Q að hamingjusömu lífi
hennar á friðartímum. Því bæri
að fagna hverju spori í átt til
vaxandi samfylkingar þjóðarinn-
ar gegn hernáminu, samfylkingu
sem yrði að beinast að því að
losna við erlenda herinn úr land-
inú, svo þjóðin réði landi sínu
sjálf.
Helmingi fleiri í
verknámsdeild-
unum
Isafirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Gagnfræðaskóli Isafjarðar var
settur 1. þ. m. af Gústaf Lárus-
syni, er mun gegna skólastjóra-
störfum í vetur í fjarveru Hanni-
bals Valdimarssonar.
í skólanum eru 160 nemendur
í 7 bekkjadeildum, þrem bók-
námsdeildum og f.iórum verk-
námsdeildum. Eru nemendur i
verknámsdeildunum um 110 en
50 í bóknámsdeildum. Kennara-
lið skólans er óbreytt frá í
fyrra, nema hvað Ásta Sveins-
dóttir kennir matreiðshi i stað
Stellu Kdwald.
Óla GarSa rak á
land
Eft'r iiádegi á .sumiudaginn
slitnaði togarinn Ó i Garða upp
af ytri höfn’nni í Hafnarfirði og
rak upp á sker utan við Dysjar-
fjöru í Garðahverfi.
Óli Garða var smíðaður 1922
og hafði legið ónotaður á ytri
höfninni lengi. Eigandi var
Hrafnaflóki h. f. í Hafnarfirði.
ísafirði. Frá frétta^tan
Þjóðviljans.
Húsmæðraskólinn á Ísaí«rði
var sett’ii um-miðjan september.
Er hann nær fullsetinn, eðn 34
nemendiu. Forstöðukona er Þor-
björg Bj&rnadóttir frá Vigur.
í Tónlist&rskóla .ísafjarðar.em
,45 nemendur, flestir í píanóleik.
Kennarar skóians eru, auk skóla-
stjóraos Rr.gnar H. R i^par,
Jónas Tómasson og Guðmundur
Ámason.