Þjóðviljinn - 20.10.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 20.10.1953, Side 9
Þriðjudagur 20. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 BI9 pli,y ÞJÖDLEÍlKHljSiD Siníóníuhljómsveitin í kvöld kl. 20.30. Sumri hallar ■ sýning miðvikudag kl. 20. B-annaður aðg. fyrir böni. Koss í kaupbæti Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins fáar sýn'ngar eftir. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. Simi 1475 Bulldog Drummond skerst í leikinn Spennandi ný ensk-amerísk leynilögreglumynd frá Metro Goldwyn Mayer. Wálter Pidgéon Margaret Leighton Robert Beatty SýniJ kl. 5, 7 og 9. Böm ínnan 12 ára fá ekki aðgang. Simi 1544 Feðgar á flækingi i/iðburðarík og Vel leikin i ný ámerísk mynd gerð eftir riðfrægri sögu eftir Ernest Kénringwáy. Aðalh’utverk: John Garfieid og franska leikkonan Miche- line Prelie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Sími 6485 Astaljóð til þín —. Hrífandi ný amerísk dans og söngvamynd i eðlilegum lit- um, byggð á æfiatriðum Blossom Seely og Benny Fields, sem fræg voru fyrir söng sinn og dans á sínum tíma. 18 hrífandj lög eru sungip í myndinni. Aðalhlutverk: Betty Hutton Ralph Meeker. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. v Sími 81936 Maður í myrkri Ný þrívíddar-kvikmynd, spennandi og skemmtileg með hinum vinsæla leikara Edmond O’Brien. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. f joibisytt örval jsteta- tatagom. — PÓBtsendom. Sími 1384 Rauða nornin (Wake of the Red WHch) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska kvik- mynd, byggð á samnefndri. metsölubók eftir Garland Roark. — Aðalhlutverk: John Wáynfe, Gail Russel, Gig ¥oun g. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 9. Sjómannadagskabarettinn: Sýningar k-1. 5, 7 og 11. Sala hefst kl. 1 e. h. —... Trípolíbíó ........ Sími 1182 Ungar stúlkur á glapstigum Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd um ungar stúlkur sem lenda á. glapstigum. Paul Henreid - Anne Francis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. I kafbátahernaði Afarspennándi ný amerísk mynd, sem tekin var með að- stoð og í samráði við ame- ríska sjóherinn. Aðalhlútverk; Mark Stevens Doroí.hy Malone Chaxles Winninger Kí’.I Wilí'ams Sýnd kl. 5. Sími 6444 Caroíine Cherie Af,ar spennandi- og djörf frönsk kvikmynd. Myndin gerist í frönsku stjórnarbylt- ingunni og fjallar um ungá’ aðalsstúlku er óspart notaði fegurð sína til að forða sér frá höggsíokknum. — Hún unni aðeins einúm manni, en átti tíu elskhuga. , Martine Carol Alfred Adam Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TOIDflífou Kaupum gam’ar bækur og tímarit hæsta verði. Einnig notuð isl, frimerki. Seljum bækur. Útvegum ýmsar upp- seldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. Tapað - Fundið Peningabudda hefur fundizt á Hverfisgöt- unni.,,yitjis,t i Bókabazarinn, Traðarkotssundi. , , Kaup-Sula Eldhúsinnréttingar Vönduð vinna, sánngjarnt verð. ^(Líjö-fjfi. ij tyrwJ^kbirirj'Cis Mjölnisholti 10, eíml 2001 Svefnsófar Sófasett Bá sgagna verzlnnla Grettisgöta 6. Kaupum fyrst um sinn aðeins prjóna- tuskur. Baldursgötu 30. Vörur á verk'- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fL — Málmiðjan h. f., Bankastrætí 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Hósgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Daglsga ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavarnafélaga lal. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síma 4897. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum eið sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum dg heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484.. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Lögfræðingar: Aki Jakob(3.son, 05 Kristján 'Kiriksson» ;Lapigiayeg haeð. — Sími'1453. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Ffflággííf Þjcðdansa- félag Reykjavíkur Æfingarnar eru í Skáta- heimilinu í dag. Fullorðnir mæti: byrjendur kl. 8, fram- haldsfl. kl. 9.30, sýningaflokk- ur kl. 7.15 stundvíslega. Börn mæti: byrjendur kl. 5, fram- haldsflokkur kl. 6. — Stjórnin. Heimilisþátturinn Framhald af 10. síðu. eru valin. Fæstir geta munað liti nákvæmlega, og ef til vill kemur í ljós of seint að græni liturinn í gardínunum var ger- ólíkur græna litnum í bólstruðu húsgögnunum. Ef ekki fást græn- ir litir sem eru í samræmi hver við annan, er betra að velja ó-> líkan lit. Notið heldur gulan, ryðrauðan eða brúnan lit við græna litinn, en annan grænari lit sem er óskyldur. Stúkan íþaka nr. 194: Fundur í kvöid kl. 8.3Ó. Fréttir og erindi. — Æ.T. Ríbisótvarpið Sinfóníulrijómsveitin í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 20. okt. 1953, kl. 8.30. Stjórnandi: Olav Kielland Einsöngvari: Guðmundur lónsson Viðfangsefni eftir Beethoven, Grieg og Brahms Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu við venjulegu verði Ekki endurtekið )» fl Danskennsla hefst fyrir fullorðna á laugardaginn kl. 8, byrjendur. Sunnud. kemur kl. J/28, framhald. Kennt verður: Foxtrot, Tango, Vals, Rumba, Jive. og nýi dansinn, BAY0 Skírteinin verða afgreidd á föstudaginn kl. /Jl—V28 í G.T.-húsinu. — Upplýsingar í síma 3159. Dansskóli RIGM0R HANSON SKODA | bifreiðaeigendur Höfum fengiö nokkur se-tt af st/mplum og slífum, ásamt ventlum. og ventilgormum, undirlyftur og' fleira í vél. Getum nú endurnýjaö vél yöár á mjög skömmum tí'ma. Skodaverkstæðið v/Suðurlandsbraut (fyrir ofan Shell) Sími 82881. I | Framhaldsaðalfundur Hlutafélagsins Strandgata 41 verður haldinn að Strandgötu 41, Hafnarfiröi, fimmtudaginn 29. okt. kl. 8.30 e.h. L J iílJÍÍF ,(fú JétUbrviT/i XXL'.V Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.