Þjóðviljinn - 20.10.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.10.1953, Síða 11
Þriðjudagur 20. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Rœða Karls 11 Guðjónssonar! • Island — Kína Framhald af 6. síðu. t jafnt honum höfðu sent um- ,, sóknir og -samtímis honum fengið synjanir. En ef sá grunur hefur ósótt ♦ hann að hér væri ekki. .állt með t felldu, þá valdi hann þó ekki | neina braut afbrota eða yfir- * troðslu til að fá hag sinn rétt- T ,an. Nú gerðist hann forvígis- maður í sínum stjórnmála- | flokki, Framsóknarf'okknum, og | hefur sjálfsagt ætlað að tala | þar máli dyggðarinnar og gang- ; ast fyrir því að hnevkslin yrðu * • upprætt. Og enn sótti hann 4 ■um leyfi til að fá að byggja séf I hús svo að hann gæti stofnað t heimili. Þeif sem sóttu- í upp- y hafi um leið og hann voru nú .—, fiestir fiuttir í sín hús og bún'- ~ ir að tjalda fyrir glugga sína , ♦ svo að sendimenn fjárhags- ♦ ráðs þekktu pkki þeirra hús i lengur frá öðrum húsum og f voru þannig sloppnir við e-.t- f ingaleik ráðsins — en það er f rnunnmælasögn í Eyjum, að sá t sem komi upp gtuggatjöldum f ♦ í húsi; smu, hann se sloppinn J úr greip fjárhagsráðs, þótt J leyfið til bvggingarinnar fáist | aldrei. | En hinn umræddi ungi foi'- ♦ ustumaður Framsóknarflokks- ins í Eyium fékk enn sama svár og áður. — Nei, og áfttoao.v. nei og enn nei. Húslaus skyidi/. hann vér.a.?Vfiryöldin á íslandi vij'túst alyeg ákveðip -írþví, að þessi ungi og löghlýðni maður skyldj allg ékki' öðlast .mögu-. leika. til .að, |ýa raeð konu sinni svo sem þó löngum hefur tiðk- ast á okkar landi, og dtur hann enn í festum. Öllum hlutum eru nokkur takmörk sett, einnig þolin- mæð; hinna löghlýðnustu. Þrátt fyrir öll bönn hóf um- ræddur maður nú tyggingu. Hús sitt hafði hann um 90 fermetra að grunnfleti og eina hæð. Rétt um það bil, sem hann hafði lokið við að stevpa grunn hússins ganga í g.ddi lagafyrirmæli um það að mönnum skul; leyfilegt að byggja smáíbúðir sem í grunn ■ flöt höfðu lítið eitt færri fer- ipetra að hámarki. Nú stóð þessj kunningi okk- ar frammi fyrir nýjum vanda. Átti hann að gefa upp þau verðmæti sem hann hafði lagt í 90 fermetra grunninn og býggja sér anr.an fáum fer- meírum minni til að fara eftir ákvæðum laganna? Við þotta vandamál hik'aði hann im stund, en ákvað að iokum o iáta slag standa' þótt hanfi væri barr.a með 10—20 íei- metra í ó’éyfi. Gek-k nú allt greiðlega. Has. hans varð fokhelt á siðást'Jð'ij vori.” En það sem að helzt hann varast vann varð þó að koma yfir hann, e'ins og skáldið sagði. Bæjarfcgetinn kallaði haim fvrir sig i júlímánuði i sumar eg skýrði honum frá því að mál véeri höfðað gegn honum. Gerði hann þá réttarsætt 'v-ið fógéta og gekkst inn á. að greiða kr. 1.200.00. litthldí,nú‘ ■b'yg?íhgúl‘''?t'riú'?' . Éb'i ftiv ikaiís} nap'.yaaiv. attftt £ (Eam sj, Ædðii ,.Jrii, ysð ré.ttarsættin gilti sem leyfi. Stofnfundur féiags um menningartengsl Islands og Kína verður haldinn 1 kvöld (þriðjudag) 1 Samkomu- salnum Laugavegi 162 (Mjólkurstöðinni) og hefst kl. 9. Fundareíni: 1. 2. Ávarp (Jakob Benediktsson) UmræSur um íélagsstoinun (máisheijandi Sigurður Guðmundsson). LjéS úr Kínaför (Jóhannes úr Kötium) Kínanefndin ♦ t T __ ý Haustmói Taflfélags Reykjavíkur 1953 veröur haldið i félagsheimili KR viö Kaplaskjóls- veg. Vœntanlegir keppendur mæti þar til skrán- ingar miövikudaginn 21. október kl. 8, og veröur þá einmg' dregiö í öllum flokkum. Fyrsta uniferö' veröur tefld næsta föstudag. Stjórnin Þetta var saga piltsms',’ sem í Íéngstu lög treyStí dkisstjórn sinhi óg ' ráði ’en er nú 'af ráði sínu og rikisstjórn dreginn 'fyr- ir lög ög dóm sem meintur afbrotámáðúr. ■ Það liggur í augum uppi, að verði málinu haldið áfram gegri manni þessum þá heyra bygg- ingarfrarrikvæmdir hans frá því réttarsættin var gerð undir ítrekað brot. Þess mætti þá ef til vill vænta að viðkomandi maður fengj þj'ngsta dóm skv. fjárhagsráðslögunum 200 þús. kr. sekt og eignina upptæka en það má gera ráð fyrir að séu aðrar 200 þúsundir. Slíkur maður sem fengi 400 þús. kr. dóm á sér auðvitað enga efna- hagslega víðreisnarvon. — Það er ekki alveg að ófyrirsynju að Framsóknarflokkurinn lelur yfirstjórn dómsmálanna vafa- sama í höndum núverandi hæstv. dómsmálaráðherra. Auðvitað eru ekki mál atlra hinna umræddu 22 manna eins vaxin. I-Iér hefur aðeins verið rak'ð eitt dæmi en ég ætla að það ' nægi til að éýha fram á að þessar má'.shöfðáriir á að aftur- kalia, því þær eru ofsóknir — tilrauriir til. að fá saklausa menn dæmda iij sekta — máski ekki saklausa ef miðað er við bókstaf fjárhágsráðslag- anna — cn saklausa'samkvæmt óspilltri réttarvitund þjóðar- innar. — Og þess vegna vænti ég þess að Alþingj sambykki áskorunina t'-l ríkisstjórnar- inn.ir um að afturkalla má's- höfðanirnúr. Lömunarveiki Framh.' áf 5. síðu.’ ’ 4. Gæta varúðár gágnvart öll- um veikindum, sem- hiti fylg- ir. Ráðlégt að liggja í rúminú' eða a. na. ' k. að forðast alla of- reýrislU' í vikutiina. ■5. Forðast 'ofreynslú.. 6. Koma ætti í veg fyrir mik- il ferðalög frá og til þeirra sveita félaga, þai’ sem faraldur geisar. 7. Ekki er ásfæða fil að loka skólum né banna mannsöfnuði. Heldur engin ástæða til að loka sundlaugum, þar sem klór er borið í vatnið, en gæta þess að ekki séu þar of margir í einu. Sundlaugum sem ckki hafa klór- vatn ætti að loka. L J Cr G U R LEIÐIN M'VI nufy í bflad htemv Sbftíeliinpr til Snæfellsneshafna og Flateyj- ar lfnn 25. þ.m. Tekið á móti flutning' í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudág. fer til Vestmanna'oyja í kvöl.d. Vörumóttaka dáglega- Baldur 3ja daga lýmingaisala erlendum bókum hefst í dag í Bókabúð Nhrðrca Aíslátiui 33 V3—50 % Margar úrvalls bækur, en aðeins örfá eintök af hverri bók. Koraið og' skoðið bókaskrána BókahúB NorSra jHafnarstræti 4 í’ Sími 4281 'T'ti-. ; 4 ■'• Ö ':V I • ► ' > Sjómauiiadagskabaretíiiiit Munið að Sjómannadags kabáiettinn sfendui ylii aðeins í næstu 5 daga. Tryggið ykkur miða í Austuibæjaxbíói daglegaiiá kl, l. — Sími 1384 SJðMANNADAGSKABARETTINN Aigreiðslu og shrif- stoium Þjóðviljítns verður lokað í dag írá kl. L4 vegna jarðaríarar Þjóðviljinn Eiginmaður niinn og faðir okkar Be'rgur Jónssen, hgéstaréttariögTnaður, andaðist 18. þ.nv á sjúkra- húsi í Osló. Ólafía Valdimarsdótt/r ogböm. l'tíör Ingibjaigai Benediktsdóítur iíe piiit 11 > iá j »1 laner •^ú'ðs rdo'a "ásMvisplíligVireáiaáStataiufc.'dagtví 5® fer fraúi í dag, og liefst m'eð húskveðju áð hehnili henn- ar. Nésveg 10, kl. 1.30 e.h. (Ekki kl. 1). Kirkjuathöfnin í Fossvog’sk'rkju liefst kl.' 2.30 og vcrður útvaí’páð, Steihþór Guðniundsson (-msnt i nni rgttfc niájsg ðBáwwiatn Ji-imsTj jjc . íarv/í öe ,ð«id ðinu I juiibh l.n'tunhMi }■«.?{!- *..•> —BMBBfgnwtr-'hi'aaMa—- mœ&Emstxsszzmss',

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.