Þjóðviljinn - 20.10.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 20.10.1953, Side 12
Iðnþingið krefisð að söluskatt- urluzi werðl cziuiammii lHnþingfH mótmælti árásiain á átvnrpsvirkja 1 „Fimmtánda Iðnþingið endurtekur ályktun sína frá fiðasta þingi og felur stjórn Landssambands iðnaöar- manna, að vinna að því við ríkisstjórn og Alþingi: a. Að SÖLUSKATTURINN verði íiuminn úr gl'.di. b. Meðan söluskatturinn er innlieimtur verði hætt að be'lta þeirri fráleitu inn- heimtuaðferð, sem nú tiðk- ast, ai stöðva rekstur iðn- fyrirtækja veg-na vangold- ins söluskatts. iFimmtánda Iðnþing Islend- inga beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis, að >all- iar efnivörur, vélar og áhöld til iðnaðar verði felldar niður af •bátagjaldeyrislista, en fullunnar iðnaðarvörur, sem hægt. er að framleiða í landinu sjálfu, sett- ar á bátagjaldeyri. ,,Fimmtánda Iðnþing fslend- inga mótmælir þeim árásum, sem ein stétt iðnaðarsamtak- Séra Egill H Fáfnir látinn Síðastliðinn þriðjudag varð bráðkxaddur að heimili sínu í anna — útvarpsvirkjar — hafa orðið fyrir af hendi póst- og símamálastjórnarinnar, sérstak- lega þó hinum gjörræðiskenndu aðgerðum, er hún hefur látið fella niður úr símaskrá starfs- heiti útvarpsvirkja, sem öðlazt liafa full iðnréttindi. Vill Iðn- þingið hér með skora á póst- og símamálastjórnina að taka upp jákvæða og vinsamlegri stefnu í skiptum sínum við útvarps- virkjastétíiira“. Sólþurrkað fyrir Spánarmarkað. Vinnulaun við þurkun- ina 300 þús. Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í Neskaupstað hafa í sumar verið sólþurrkuð í ákvæðis- vinnu 1800—1900 skippund :’.f saltfiskj fyr'r Spánarmarkað. Vinnu'aim við þá verkun nema um 300 þús. kr. Auk þess hefur mikið af fiski ver.'ð þurrkað í þurrkhúsunum. Smáíbúðaiánið: 6 millj. ófengnar enn! Dugnað og áhuga ríkis- stjórnarinnar í húsnæðismál- unum hná nokkuð marka á því, að þrátt fyrir brýna þörf þeirra sem eru að byggja smáíbúðahús bæði hér í Reykjavik og út á landi, hef- ur stjónvn ekki enn sýnt þau manndómsmerki að útvega það 16 millj. >kr. lánsfé sem henni var falið af síðasta. al- þiugi. 10 millj. hafa verið útveg- aðar og þeirri upphæð út- hlutað fyrir alllöngu. Eftir er því að útvega 6 millj. kr. af upphæðinni. Bíður fjöldi manna þess að staðið verði ri'ð samþykkt alþingis, féð útvegað og því úthlutað til þe'rra sem eru að byggja og brýnasta hafa þörfina. Má vissulega ekki seinna vera. að ríkisstjórnin fram- kvæmi þessa skyldu sína, þar sem vetur er framundan og öll aðstaða við byggimgastarf semi óþæg'legri en að sumri til. V________________________✓ Brottflutningi herliða Vestur- veldanna frá Trieste frestað um óákveðinn tíma Ljóst er orðið, að Vesturvieildin munu hætta við aö framkvæma íyrirætlun sína að láta ítölum í té A-svæðiö i Trieste, a.m.k. fyrst um sinn. Mountain í Dakota séra Egill Hjálmarsson Fáfnir, en hann var prestur íslenzlia safnaðar- ins þar. Séra Egill var aðeins 55 ára «r hann lézt. Hann var fædd- nr í Laxárdal í Suðurþingeyj- arsýslu, en fór vestur um haf 19 ára, nam þar guðfræði og var vígður árið 1930. Var hann fyrst um 15 ára skeið prestur í Argyle-prestakalli í Ma.nitoba, en eftir það i Mountain 5 Da- kota. Séra Egill var um skeið for- seti lútherska kirkjufélagsins í Vesturheimi, og lét hanu fé- lagsmál ýmis mikið til sín taka. Har.n var mikilsvirtur maður og vinsæll. Kona . hans var Elín Frí- mannsdóttir, ættuð úr Dala- sýslu. Útför séra Egils fór fram sl. laugardag frá heimili hans. Talsmaður brezka hernáms- liðsins í Trieste skýrði frá því í gær, að brottflutningi herliðs- ins hefði verið frestað um óá- kveðian tíma og iitla.r lídur væru á, að ákvörðun Vestur- veldanna um að afhenda ítöl- um stjórn á A-svæðitau mundi koma til framkvæmda í nánuðtu framtíð. Pella, forsætisráðherra íatlíu, lýsti yfir í þingræðu nú fyrir helgina að ef Vesturveldin létu á sér skilja að þau ætluðu að breyta ákvörðun sinni að af- henda Itölum A-svæð:ð, mundi stjórn hans ekiki geta setið leng- ur við völd. Útvarpsfrufl- anír á Aust- fjörSum Básidarísk lerfligvél íórst við suð- urströnd Islaods á suniuidagiim I ofviðrinu s.I. sunnudagsmorgun varð flugvél frá banda- ríska hernum að setjast á sjóinu í grennd við Vestmannaeyjar. Mu manna áhöfn var í flúgvélinni og fórust allir. Vél- þessi var á eftirlitsflugi frá bandaríska flotanum. Sendi hún út ,n>eyðairtilkynn:ngu kl. hálf tíu um að hún væri að falla í sjóinn. Bandarískar herflugvélar, þrjú íslenzk skip og brezkt herskip brugðu við og fóru á staðinn. Flugvélarnar sáu gúmmíbát ílugvélarinnar á sjónum og ein- hverja menn í honurn, en svo livarf hann í regnskúr — og sást ekki þegar birti aftur. Undir myrkur um kvöldið fannst gúminíbátur rekinn á I.oftsstaðafjöru i Gaulverjabæ, enginn maður var í bátnum og munu því þeir sem í bátinn komust hafa farizt. Flugvélin mun hafa lent á sjónum 18 mílur íyrir norðvest- an Vestmannaeyjar, 9 mílur frá landi. í fyri'adag var veðurhæð mikil við Vestmannaeyjar, eða allt upp í 12 vindstig. Islenzku skipin serh tóku þátt í leitinni vo'ru Herðubreið og Vestmannaeyjabátarnir Már og Gísli Johnsen. Fékk Már á sig sjó gr. braut hurð stýris- hú'ssins svo sjór fossaði inn í bátinn. Skemmdust siglingatæki hans allmikið en hann komst hjálparla.ust til hafnar. Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mikið hefur verið um út- varpstruflanir á Austurlandi í haust af völdum eríendra út- varpsstöðva sem eru á svipaðri bylgjulengd og íslenzka stöðin. Ber inest á þessum truflunum á kvöldin, og liafa menn oft mjög lítii not af kvöldútvarpi. Það er krafa Austfirðinga til Ríkisútvarpsins að það ,geri allt sem unnt er til að koma í veg' fyr'r að ástand þetta ríki fratii- vegis. Á tónleikum og listdansi sov- étfólksins í Þjóðreikhúsinu í •gærkvöld var hvert >sæti skipað og listafólkinu aíbragðsvel tekið. Meðlimir verkalýðsfélaganna höfðu forgangsrétt að þessum síðustu tónleikum listafólksins, en það fer utan n. k. fimmtu- dag. DJðÐVIUINN Þriðjudagur 20. október 1953 — 18. árgangur —- 236. tölublac Sansu hefur lokið uppgreft- inum í Hornafirði Hornafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sanddæluskipið Sansu er unnið liefur Við dýpkun innsigling- arinnar liér dældi upp síðasta sandfarminum í gærkvöldi. Sansu. hefur unnið við dýpk- un innsiglingarinnar í sumar og átti það einnig >að grafa úti við Helli, ey sem er á siglingaleið- inni út úr Hornafjarðarós, en varð að hætta við það vegna þess hve mikið grjót var í botn- inum. Er nú ætlunin að fá dýpk- unarsk;p!ð Gretti til að grafa þarna. Héðan fer Sansu til Tónieikar í Bœjarbíói Sovétlistámennirnir höfðu ballett og' tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði s. 1. laugardag á vegum Tónlistarfélags Hafnar- fjarðar og völfiu mjög mikla hrifningu. Reykjavíkur, en síðan mun þaé fara til Hollands. !, Kvenfélag sósíalista I heldur félagsfund í kvöld kl. 8.30 síðdegis á Þórsgötu í. - Til umræðu: 1. Félagsmál. 2. Sagt frá heimsþingi kvenna (E'ín Guðmunds- \ dóttir, Yalgerður Gísla- V dóttir. f 4 ■ 3. Vetrarstarfið; ýmis dægurmál. - 4. Kaffi. .■ Fjölmennið og mætið stundvíslega. Takið með ; ykkur nýjar félagskonur. DeiluaSiljar koma saman ó fund í Panmunjom 26. þm. Undirbúningsviðræður um stjórnmálaráðstefnuna Stjórnir Kína og Noröur-Kóreu hafa staðfest, aö þær séu reiðubúnar að senda fulltrúa á fund í Panmunjom á mánudaginn kemur með fulltrúum Bandaríkjanna. Sendiherra Svía í Peking hef- ur komið orðsendingu þess efnis frá kínversku stjórninni og afrit Danskur fulltrúi á XII. þing Æ.F. Til landsins með síðustu ferð Drottningarinnar kom ungur Dani að nafni Willy Kruse, sem mun sitja 12. þing Æskulýðsfylk- ingarinnar sem fuUtrúi IÐian- marks Kommunistiske Ungdom. Er hann fyrsti erlendi fulltrú- inn, .sem situr þing Æskulýðs- fylkingarinnar, en hann er með- limur framkvæmdanefndar DRU. Hin síðustu ár hafa traust vin- áttubönd skapazt milli >DKU og Æskulýðsfylkingarinniar og hafa Danirnir verið sérlega hjálplegir í sambandi við þátttöku fslands í Berlínarmótinu og Búkarest- mótinu. Er koma Willy Kruse enn e:nn votlur um vináttu og samstarfsvilja DKU. af henni hefur verið .sent aðal- ritara SÞ. Stjórn Norður-Kóreu hefur sent samhtjóða orðsend- ingu. í þessum orðsendingum segir, að stjórnir Kína og Norður-Kór- eu áskilji sér rétt til að leggja tiliögur fyrir fundinn um hvaða ríki skuli eiga fulltrúa á vænt- anleg'ri stjórnmálaráðstefnu um Kóreu. Bandaríkin hafa lagt á það áherzlu, að á fundinum verði einungis fekið ákvörðun um hv.ar og hvenær ráðstefnan skuli haldin, en deiluaðiljar skiptist >aðeins á skoðunum um hvernig ráðstefnan skuli skipuð. i í frétt frá aðalbækistöðvum SÞ í New York segir, að þar sé talið, >að bandaríska sendinefnd- in hiá SÞ muni fara til Pan- munjom að sitja þennan fund. Öryggisráðið kom saman á fund i gær að beiðni Vesturveldanna til a'ð ákveða hvort deilur Israels og Arabarikjanna skyldu teknar á dagskrá. Ákvörgun um það var frestað þartil i dag. Aflaleysi og ágengni brezkra togara vii Anstnrland ! Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mjög lítið heíur íiskazt hér í sumar og má heita að ördeyða haíi verið. Brezkir togarar halda sig mjög á íiskimiðum Aust- íirðinga og eru ásæknir í landhelgi. Er aílaleysið1 að nokkru kennt ágangi br'ezkra togara á miðunum við Austíirði. Ekki hefur orðið vart íslenzkra varðskipa hér, enda þótt Morgunblaðið sé nýbúið að skýra frá því að tvö varðskip haldi sig fyrir Austurlandi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.