Þjóðviljinn - 06.11.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 06.11.1953, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. nóvember 1953 íuLFUR UTANGARÐS 31. DAGUR Bóndinn í Bráðagerði fataðist ekki frekar en endranær í viðskiptum við hið fagra kyn. Konan mátti líka eiga það, að hún var ekki óþægileg við- komu. Hún var ekki ýkja mikið uppá hæðina, en útlit hennar ug fas minnti Jón ljóslifamdi á þá tegund kvenna, er hann hafði lesið um í fornum sögum og nefndust valkj-rjur. Síst hafði ég búist við því á þessum stað að fá þvílikt hnoss í fáng, sagði Jón. Það sér á, að maður er ejibi með öllu lánlaus ennþá. Ég þcri að fortaka. að ennþá hefi ég ekki séð vænni mey í henni Reykjavík. Ygglibrún kvemnmanns:ns gufaði upp einsog hausthéla í sól- skini., Jón gekk á lagið og sagðist prísa sig sælan að hafa hitt íyrir svo fagurlega konu útlits, kvað sér fullborgað með því e'nu, þótt ekki fynndi hann þíngmann sinn og vin að þessu sinni. Kcnan fór eilítið hjá cér við fagurmæli bóndans og augnatillit liennar ásamt breyttu litarafti, sannaði ótvirætt að hún hafði fyrirgefið ákomuna. Hóf tal sitt með ástæðulausri afsökun og !ét samtímis. skína í þá möguleika, þó í spurnarformi, að eftil- v.'ll gæti hún oiðið honum til einhverra þæginda ef honum lægi á. Ég er raunar að leita að þíngmanni Fjarðasýslu, ansaði Jón. Ea skítt með einn þíngmsnn þegar valkyrja eúisog þú, er annars- vegar. Þér munuð vera lángtað kominn? sagði valkyrjan og það Ieyndi sér ekki að útlit bóndans var henni þóknanlegt. Jón rakti nafn sitt, ætterni og heimkynni og valkyrjan galt I sömu mynt, að því v'ðbættu að hún væri þíngmaður. Þíngkona, leiðrétti Jón Kvennmaður er aldrei annað en kvenn- maður einsog kallmaður er alarei annað en kallmaður. Guð forði okkur frá þvi að rugla því saman. Þíngkonan var í öllu hin altillegasta og tók að spyrja Jón al- mæltra tíðinda, jafnsnemma því er hún leiddi hann til sætis þar- sem afsíðis var. Féll vel á með þeim og hugnaðist Jóni kvenn- maður'nn því betur sem hann augnfór hana leingur. Var hún að öllu væn kona álitum og vel á sig komin, óg ólíkt betur að sknpi Jóns helduren þær holdlausu gegnumglærur, sem einginn börgull virt:st á í þessum bæ. Hæfilegur útsláttur á líkamanum þarsem við átti einsog á algeldri þrevetlu á haustnóttum, en það hafði ætíö verið mesta yndi Jóns að fara liöndum um skepnur með þvílíku holdarfari. Þegar Jón drap á erindi sín stundi þingkonaa og reyndist and- varp hennar afleiðing þess, að hún var þíngkona í stjómarand- vtöðu einsog kollega hennar þíngmaður Fjarðasýslu. Tjáði hún bóndanum, að stjórnarandstæðíngar væru nánast réttlausir í þessu landi. Gaf honum þó ýmis ráð, sem hohum mætti að gagni koma, tók honum meðalannars vara v'ð þvi að vera ekki alltof kumpán- legur við hvern sem væri, hvort heldur í þessu húsi eða öðrum, því misendismenn væru á hverju strái og væru þeir háskalegast:r, sem ástunduðu að leiða hrekklausa menn á pólitíska glapstigu. Jón sagðist þegar hafa lítiliega feing'ð að kenna á því, að menn legðu þá atvin.nugrein fyrir,sig;hér.að hlunijfara;náúngann í pen- $&c mgasökum, en liereftir mundi hann vara sig á þe:rri stétt manna. Pólitískar tálsnörur hefði hann -afturámóti ekki ennþá ratað í. Þegar hér var komið klíagdi bjaíla innar í söliun. Brá þá þíng- kcnan við og kvaðst yerða að yfirgefa hann að s.'nni þarsem örlagarík. atkvæðagreiðsla stæði fyrir dyrum. Var í þann veg'nn ; að hverfa frá honum, er hún stakk við fótum og bað bóndann að minnast þess, að næsta kvöld héldi Flokkurina samkomu með dansi og öðrum gleðskap þarámeðal ræðuhöldum. Væri það sérí- lagi nauðsyn fyr:r flokksmenn úr fjarlægum landshlutum að sækja slík mannamót þeim til ynd:s og upplyftingar, er þeir . heimsæktu höfuðborgina. Við þessar fréttir lyftist brún á Jóni og hét hann að koma. Varð skilnaður lians og valkyrjunnar öllu vinsamlegri helduren upphafið gaf tilefni til. Eft:r burtför hennar gast Jóni ekki að því að sitja þarna einn til leingdar, svo hann hafði s:g á stjá. Fór þá á svipaða lund og stundu fyrr, en að þessu sinai var pcrsóna sú er hana háði fángbrögð v'ð af öðru kynferði en þíngkonan með valkyrjusvipinn. Jón ætlaði áð skjóta sér undan, því hann hafði einga laungun til faðmlaga við samkynjúng sinn, en hcaum varð ekki undankomu auðið. Áttu jörð, kallinn ? spurði maður þessi og lét ekki bóndann lausan. Auðvitað áttu jörð! Það er hægt að sjá það á mönnum, hvor? þeir eiga jörð! Ætli nú ekki, ansaði Jón snöggur uppá lagið. í Vegleysusveit ciga allir sína jörð. Og hann leit uppá þenna mann, sem gat séð það á mcnnum hvort þeir ættu jörð, og það varð hann að meðgánga að svo A ÍÞRÓTTIR RJTSTJÖRl FRÍMANN HELGASON Zatopeh setti tvö ný heimsmet Ml$óp 10 hílómetra á 29*0136 mín. op 0 enshar míiur á '2$L08~4 nún* Tékkneski hlau'pagar'purinn Emil Zatopek setti sl. sunr.udag í Praha tvö ný heimsmet — í 10 km og 6 enskra milna lilaupum. 10 km hljóp Zatopek á 29.01,6 mín. og bœtti sitt eigiö met um nákvœmlega eina sekúndu. í sama hlaiipi hljóp hann 6 mílurnar á 28.08,4 mín. og sló þar meö nokkurra ára gamalt met Finnans Viljo Heinos. Ungv. 29.21.2. A. Anúfréff, Sov- ét. 29.23.2, V. Nvström, Svíþjóð 29.23.8, H. Schade, Þýzkal. 29.24.4 V. Heino, Finnlandi. 29.27.2, A. Mimoun, Frakklandi. 29.29.4 V. Kúts, Sovét. 29.41.4 og B. Albertsson, Svíþj. 29.46.0. Samkvæmt alþjóð’.egu stiga- töflunni gefur hið nýja heims- met í 10 km hlaupinu 1337 stig, en það samsvarar 13.45.8 mín. á 5000 metrum. Til samanburð- ar má geta þess að heimsmet Gunder Haggs á þeirri vega- lengd er 13.58.2. Þetta var í þriðja skipti sem Zatopek setti heimsmet í 10 km hlaupinu. Fyrst sló hann metið | 1949, er hann hlióp vegalengdina j á 29.28.2 mín. og bætti. met Viljo Heinos frá því fyrr á ár- inu um 7.2 sek. Síðar' sama sumar tókst Finnanum að heimta metið aftur með því að hlaupa á 1 sek. betri tíma en Zatopek, en Tékkinn léf aftur að sér kveða svo um munaði 1950, er hann bætti met Heinos um { næstum 25 sek. og náði hinumi frábæra tima 29..02:6 mín. Atta heimsmet Emi] Zatopek er fæddur 1922 og hel'ur unnið mörg afrek á hlaupabrautinni, hið mesta á síð- ustu olvmpíuleikjum I Helsinki 1952, er hann vann þrjú gull- verðlaun: á 5 og 10 km og í maraþonhla-upi. Zatopek á nú þessi heimsmet: 10 km: 29.01.6 (sett 1953), 20 km: 59.51.8 (1951), 25 km: 1:19.11.8 (1952), 30 km: 1:35.23.8 (1952), 6 enskar mílur: 28.08.4 (1953), 10 e.m: 48.12.0 (1951), 20 e. m: 1:16.26.4 (1952) og einnar klst. hlaup: 20052 metrar (1951). Nýja bíó: Norsk. Það er nokkur timi síðan ég hef séð kvikmynd um efni úr heimsstyrjöldinni síðari. Næst- síðast sá ég dönsku myndina „De rode enge“. Ekki get ég synjar fyrir það, að „Nauðlend- ing“ sé nokkuð svipuð henni um margt. En ekki er slíkt stórvægilegt. Það er nefnilega nokkuð erfitt að gera góðar kvikmyndir um stríð. Stund- um verða þœr of sviplíkar. Kjarni þessarar norsku kvik- myndar er: hún er mannleg. Hún er ekki „harðsoðin". Undirstraumur hennar eru sannmannlegar tilfinningar. — Oft bregður fyrir glettni og gamansemi Leikuinn er allgóður. Henri Kolstad er eðlilegur. Þjóíverj- arnir eru ósköp veujulegir menn, sem er illa vi'ð að um- gangast vitfirringa meir en nauðsyn krefur. Ég vil þakka frá Brunborg fyrir ánægjulega kvöldstund. Örn. Tíu beztu á 10 km Emil Zatopek, Tékk. 29.01.6, G. Pirie, Bretl. 29.17.2, Kovacs Fredriksiad vann Frem 6:1 EMIL ZATOPEK Norska félagið Fredrikstad fór um fyrri helgi til Kaup- mannahafnar og lélc þar við Frem sem er nr. 4 í I. deild og vann öllum til undrunar með sex mörkum gegn einu eftir sérstaklega vel leikinn leik af þeirra hálfu. Og blö'ð telja að sigurinn hefði getað orðið mun stærri. í Kaupmannahöfn hafa menir undrazt að Noregur skuli tapa knattspyrnulandsleik fyrir Dan mörku ef hugsað er um það hve Fredrikstad lék frábær- lega vel. Ferðin var farin í til- efni af 50 ára afmæli Fredrik- stad á þessu ári. Hinir dönsku áhorfendur klöppuðu og æptu hvað eftir annað þegar Norð- mönnum tókst bezt upp. Naiðsyn að auka pólitískt vald Framhald af 4. síðu. lögin úr gildi, og er þó hús- næðiseymdin hvergi jafn átak- anleg og hér. Hefur þessi á- kvörðun bæjarstjórnarmeiri- hlutans átt sinn stóra þátt í að skapa húsaleiguokrið sem nú liggur eins og mara á vax- andi fjö’.da reykvisks alþýðu- fólks og eykur dýrtíðina meira en allt annað. I skjóli þessarar afstöðu og aðgerða íhaldsfulltrúanna í bæjarstjórn er nú almenningur í bænum féfiettur á hinn sví- virði’.egasta hátt aí skjólstæð- ingum Ihaldsins, húsaleiguokr- urunum, sem nöta sér neyð fjöldans út í æsai’. Vaxandi fjöld: verkaíýðsins í Keykjavík býr nú í hcrmanna- skálum, kjallaraho'.um og skúr- kumböldum. Stór hópur reyk- vískra barna er alinn upp við húsnæðisskilyrði sem eru heilsu þeirra og framtíð háskaleg og bæjarfé’aginu t.'l stórkostlegrar minnkunar. Ííinn hópurinn, og hann er vissulega orðinn býsna fjöl- mennur og fer vaxandi, er arð- rændur svo í gegn um húsa- leiguokrið, að yfir helmingur teknanna hverfur í hít þess. Þetta eru afleiðingar þess að fulltrúar auðmannastéttar.'nnar fara með stjórn Reykjavíkur. Þannig er komið vegna þess að verkalýðurinn stóð ekki nægi- lega fast saman um sinn eigin flokk siðast þegar kosið var til bæjarstjórnar. Þetta ástand er orðið alveg óviðunandi fyrir verkalýðinn og alþýðufólkið í Reykjavík. Verkalýðurinn verður því að f.vlkja sér fastar saman við í hönd farandi bæjarstjórnar- kosningar en hann hefur nokkru sinni gert. Hann verður að láta 'þá kröfu sína ski’.jast, að hon- um, fjölmennustu og þýðing- armestu ' stétt' bæjarins, sé tryggt mannsæmandi húsnæði og leiguokrinu létt af herðum hans. Og ráðið til þess er að hrinda íhaldinu frá völdum í Reykjavík. Fulltrúar auðmanna- stéttarinnar verða að víkjá. Fulltrúum verkalýðsins Þarf að fjölga. Og þetta getur verka- lýðurinn aðeins’ gert með því að fylkja sér fastar en nokkru sinni fyrr um Sósíalistaflokk- inn, þann flokk sem forustuna hefur í baráttunni gegn íhald- inu og aldrei hefur brugðizt mál. stað og hagsmunum alþýðunn- ar. Aukið pólit'skt .vald verka- lýðsins við hlið hinna öflugu hagsmunasamtaka hans er lyk- illinn að ósigri auðstéttarafl- anna í bænum en nýrri sókn alþýðunnar til bættra lífskjara. Því fyrr sem öll alþýða gerir sér þetta l.ióst, því fyrr er hepni sigur vís í átökunum við andstæðingana.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.