Þjóðviljinn - 06.11.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.11.1953, Blaðsíða 12
Þingflokkur ÞjoBvamar (2 menn) klofnar um afstöSuna til þess, hver fá skuli skaftinn - Gils stySur Eystein, en Bergi er alveg sama Ríkisstjórnin ætlar enn að lieimta inn, söluskattinn alræmda, ]>ótt íöngu sé hætt að greiða verðlagsuppbætur á útfluttan í'isk — en tií þess var skattnrinn á lagður. iCskabarn Eysteins, söluskatt- urinn, var til 2. umræðu í neðri deiid Alþ'.ngis í gær. Þeir Einar Olgeirsson og Gylfi Þ. Gíslason höfðu iagt fram nokkrar breytingatillögur við stjórnarfrumvarpið. í tiliögum Einars v.ar m. a. ilagt til að aiiar íslenzkar iðnað- arvörur vrðu undanþegnar sölu- .skatti. Um þá tillögu var haft nafnakall. Var tillagan felld með 18 atkv. gegn 11. iMeð því að undanþiggja iðn- aðinn söluskatti voru .allir þing- •menn stjórnarandstöðunnar í neðri deild: 5 sósíalistar, 4 Al- þýðuflokksmenn og 2 þingmenn Þjóðvarnarflokksins. En ó móti allir viðstaddir stjórnarliðar . 18 talsihs. Það var einnig viðhaft nafna- ,-ikall um tillögu ftá Gylfa Gísla- ■syni um það að veita bæja- og sveitafélögum hlutdeild í inn- heimtum söluskatti, þannig að 1/4 hluti hans renni 1 jöfnunar- sjóð sveitafélaga og skiptist á' 'bæjar- og hreppsfélög eftir íbúaf jölda. 1 þeirri atkvæðagreiðslu klofn- aði þ'ngí okkur Þjóívarnar- flokksins (í þingflokknum eru tveir meiiin). Bergur taldi engu máli skipta hvar skattúrinn lenti (liann er viðskiptafræðing- ur) og sat hjá við atkvæða- greiðsluna, en Gils vildi ekki vita aurana hjá öðrum en Ey- steini og greiddi atkvæði með rikisstjórninni og það var meira en t. d. Gunnar Thoroddsen hafði sig upp í, hann sat hjá. Laganemar vilja fleiri kennara Á félagsfundi, sem haldin.n var í gær í Orotor, fél. laga- nema, var samþykkt að skora á alþingi að samþykkja frum- varp það, sem nú liggur fyr- ir um fjölgun kemiara við lagadeild háskólans, Um rök var í samþykktinni vísa'ð til greinargerðar. frumvarþsins, en sérstök áherzla á það lögð, hver.su hiri mikla kennar'afæð við deildina veiður til að lengja námstímann. Breytingatillaga Gylfa felld með 18 atkv. gegn 9. Þessir alþingismenn vildu veita bæja- og sveitafélögunum hlut- deild í skattinum meðan hann hvort eð er viðgengst: Eggert Þorsteinsson Einar Olgeirsson Emil Jónsson Gunn.ar Jóhannsson Gylfi Þ. Gíslason Hanníbal V.aldimarsson Karl Guðjónsson Lúðvík Jósefsson Sigurður Guðnason, En þessir þingmenn sam- þykktu að láta engan nema Ey- stein fá skattinn í hendur: Ásgeir Bjarnason Björn Ólafsson Einar Ingimundarson Eiríkur Þorsteinsson ■Eysteinn Jónsson Gils Guðmundsson Halldór Ásgrímsson Ingólfur Jónsson Jón Pálmason Jón Sigurðsson Jörundur Brynjólfsson Kjartan Jóhannsson Mag'nús Jónsson ólafur Thórs Póll Þorsteinsson Pétur Ottesen Skúli Guðmundsson Steingrímur Steinþórsson. Hjá sótu: Bergur Sigurbjörnsson Gunnar Thoroddsen. Frumv.arpinu, sem frá gamalli tíð ber naí'nið: „Dýrtíðarráðstaf- anir vegn.a atvinnuveganna11 svo hjákátlegt, sem það nú er orðið, var að felldum öllum breytinga- tillögum vísað til 3. umræðu. Hæsta vinningar hjá S1B.S. Dregið var í vöruhappdrætti SÍBS í gær og komu hæstu vinningamir upp á eftirtalin nr.: 50 þús. kr. á nr. 46201. Tveir 10 þús. kr. vinningar nr. 37821 og 42683. 5 bús. kr. nr. 9099; 10489; 32392; 32649. (Birt án ábyrgðar). Föstudagur 6. nóvember 1953 — 18. árgangur — 250. tölublað okn $ Harðir bardagar aeisa níi á óshólm-- um Rauðár Talið er líklegt, aö á næstunni muni sjálfstæöisher Viet1 Miniis hefja stórsókn í cshólmahéruöum Rauöár í því'~ skyni aö hrekja Frakka með öllu burt af þessu svæöi. I frétt frá frönsku frétta- stofunni AFP frá Hanoi í Indó Kina segir, að margt bendi nú til, að sjálfstæðisherinn und- irbúi nú stórsókn á óshólmum Rauðár, «1 þar hafa Frakkar gert ítrekaðar tilraunir að und- anförnu til að hrekja hersveit- ir lians á brott, en ekki tek- izt. Segir í skeytinu að her- sveitir Viet Minlis hafi haft sig mjög í frammi i óshólma- héruðunum upp á síðkastið og harðir bardagar geisi þar nú. Ríkisstjórnin reynir enn að ná jarð- eignnm úndan Kristi og fátækum Enn er komiö fram á þingskjölum, að ríkisvaldiö unir því illa aö til séu í landinu jaröeignir, sem heyra til Kristi og snauöu fólki. Otvarpsstöð sjálfstæðishreyf- ingarinnar hefur skýrt frá því, að í síðustu viku hafi franski í herirni beðið „geysilegan ósig- ur“ um 115 km fyrir sunnan Hanoi. 500 franskir hermenn > hafi fallið eða særzt, en 453 , c verið teknir höndum. í gær var til fyrstu umræðu i neðri deild Alþingis frumvarp frá ríkisstjórninni um að afla bæjar- ,eða sveitai'élögum þeim, sem kristfjárjarðir liggja undir Sjálfstssðisflokkurinn samþykkir að gera Þrótt að einkaklúbb Friðleifs Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti í gær frumvarp sem jal'n- gildir samþykkt um að gera vörubílstjórafélagið Þrótt að einka- k'.úbb fyrir Friðleif. Jón Axel hjálpaði Sjálfstæðisflokknum um atkvæði til þess! Frumv.arp að reglugerð um hámarkstölu vörubifreiða i Rvik var til siðari umræðu á bæj- arstjómarfundi í gær. Segir í reglugerð þessari að bæjar- stjórn 'skuli i októbermánuði ár hvert ákveða hámarkstölu vöru- bifreiða í bænum — samkvæmt tillögum stjórbar Þróttar’ (Þ- e. Friðleifs hins úrskurðaða) og leita síðan álits útvegsmanna og vinnuveitenda. (Friðleifur und- irréttur — atvinnurekendur hæstirétfur!!!). Magnús Ástmarsson stóð upp Þegar Theódóra Thoroddsen, gaf Sameiningarflokki alþýðu- Sósíalistafloklviiiim nafnið á blað- ið okkar sýndi hún með hinni veglegu gjöf, hug sinn til fiokks- ins, og treysti því að blaðið kafnaði ekki undir nafni. Iívað segir þú um það lesandi góður: hefur Pjóðviljin n liald ið vöku sinni? Já vissulega, Þjóðviljinn er sverð og skjöld- ur islenzkrar alþýðu, liann berst liarðii baráttu gegn hverskonar arðráni og afnienningu þjóðar- innar. Ef rödd blaðsins okkar þagnaðl. væri aiþýða þessa lands og íslenzk menning í háska niiklum. Þess vegna inun aiþýða Jslands og allir sem unna ísleiizkú þjóðerni leggjast á eitt. Tryggjum örugglega útkonm Þjóðviijans, látum ekici eina málsvara vinnandi fóiks og ís- lenzks málstaðar þagna. — Öll samtaka! Vinnum vei. I’ u rí ð u r Frið riksdóttir. og grátbað um að AB-menn í'engju að vera með í væntan- legu bí'.aráði! Ing; R. kvað slík afskipti bæj- arstjómar af verkalýðsfélögum hreinustu óhæfu. Félögin hefðu sjálf lög um hverja þau tækju í félögin og eftir þeim lögum ætti að fara. Þótt einhverjir Þróttarmenn héidu að í þessari reglugerð fælist atvinnuöryggi væri það blekking. Flutti Ingi eftirfarandi tillögu: „Það sem bæjarstiórn ■ telur ekki sæma að leggja hömlur á rétt m.anna til inngöngu í stéttar- félög fram yfir það sem ákveðið er í lögum þeirra sjálfra, sam- þykkir bæjarstjórn að vísa 'framkomnu frumvarpi . að regl- um um hámarksfiölda vörubif- reiða í Reykjavík og tekur fyrir næsta mál á dagskrá11. Tillaga Inga R. fékk aðeins 5 atkv. Frumvarp 'Sjálfstæðis- flokksins um lokun Þróttar var samþykkt með 8 atkv. gegn 5. Hjá sat Sjálfstæðismaðurinn Guðmundur II. Guðmundsson — en Jón Axel greiddi atkvæði með Ihaldinu í hans stað. Magn- ús Astmarsson sat hiá, en Fram- sóknarfulltrúinn greidd; atkv- með sósíalistum. heimildar til að selja slíkar jarð- eignir eða láta af- hendi eignar- hald á þeim til einstaklinga. Svipuð mál hafa áður verið lögð fyrir Alþingi og enn sem komið er hefur þingið ekki veitt heimildir til að rift verði þeim gömlu skilmálum, sem jörðum þessum fylgja. Jarðirnar hafa í öndverðu ver- ið gefnar Kristi eð.a fátækling- um með kvöð um að ekki megi selja þær eða veðsetja. Nú er það að vísu rétt, að það framfærsluform sem þarna var um að ræða er tekið að úreltast, en það réttlætir ekki að tekin sé upp sala slíkra jarða. Einar Olgeirsson benti á í um- ræðum málsíns, að rangt væri að afmá þá sögulegu erfð, sem í þessu formi er iólgin og auk þess væri, ef frumvarpið yrði að lögum, freklega brotin fyrir- mæli gefendanna. Taldj Einar rétt að ríkið tæki á sig þær veðskuldbind!ngar, sem anna-rs væri eðlilegt "að jarðeignirnar stæðu *fyr:r, svo Framhald á 10. síðu. Fimm af sjö 1 leystust Eden utanríkisráðherr.a Bret- n lands sagði i ræðu í brezka þinginu 1 gær, að hann hefði í vor beðið 1 sendiherra . i Bretiands 1 Moskva að 'í ræða við Molo- , 1 toff ut.anrikis- ráðherra um . i lausn sjö vandamála, sem um árabil hafa valdið deilum milli Bretlands og' Sovétríkjanna. Ekkert þessara mála var stórvægilegt milliríkja- mál, sagði Eden, en það væri samt gleðilegt, að tekizt hefði að 1 leysa fimm af sjö. Blófogar óeirðir Til blóðugra óeirða kom í gær í Trieste. ítalskir stúdent- ar fóru í kröfugöngu-um götur borgarinnar. Fyrir framan kirkju eina í miðbiki borgarinn- ar stöldruðu þeir við og réðust á lögreglubíl. Vopmið lögregla var send á vettvang. Hóf húr skothríð á hópinn og varð tveim að bana, en tólf særð- úst. Á öðrum stað í borginni var ráðizt á brezkan herjeppa og komst ökumaðurinn naum- lega undan óskaddaður. Ískf'ggilegf «íR*iimu leysl á Mkitref rl Akureyri. Frá fréttaritara Keflavíkurflugvöll vegna at- Þjóðviijans. vinnuskorts hér og ennfrem- Almenn, atvinnuleysisskrán Uf þess að tíðarfar hefur ing fór fram hér í bænum yerið mjög hagstætt til allr- dagana 2. til 5. þm. Til nr almennrar vinnu allt til skráningar mættú 26 verka- þessa. menn með samtals 34 ómaga Allir togarar bæjarins, á framfæri sínu. Er það i- aðrir en Jörundur, eru nú skyggilega há tala, þegar á veiðum fyrir Dawsonmark- þess er gætt að mikill fjöldi að og er landvinna við’ út- verkamanna bæjarins hefur gerðina þvi óðum að leggj- neyðzt til að flýja suður á ast niður. Kaupið miða s bezta happdrœtti ársins - Happdrœtti Þj óðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.