Þjóðviljinn - 20.11.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.11.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ríkisbanki Vestur-Þýzkalands viður- kennirað lífskjör almennings séu stórum betri í Austur-Þýzkafandi Gerir tillögur um ráSstafanir til oð þrýsta þeim niÖur iil samrœmis viS kjör almennings í Vestur-Þýzkalandi ef landiS verSur sameinaS 1 skýrslu, sem ríkisbanki Vestur-Þýzkalands, Bank Deutscher Lánder, gerði að beiðni Jakobs Kaisers, ráðherra Adenauers íyrir samþýzk máleíni, og.birt var í Berlín íyrir nokkrum dögum, er kom- ízt að þeirri niðurstöðu, að lífskjör almennings séu stórum betri í Ausíur-Þýzkalandi en Vestur-Þýzka- landi. Ráðuneyti Kaisers f jallar um, eins og nafn þess gefur bend- ingu um, málefni sem eru sam- eiginleg báðum hlutum Þýzka- lands og beðið var um þessa skýrslu, svo að ráðuneytið gæti gert sér ljóst, hvaða ráðstafan- ir væru nauðsynlegar til að samræma efnahagsástandið í báðum landshlutunum, ef af sameiningu þeirra verður. Það var því nauðsynlegt að skýrsl- an gæfi rétta mynd af efna- hagsástandinu í Austur-Þýzka- landi og þvi er það, að húíi stingur svo mjög í stúf við þanm áróður, sem vesturþýzka stjórn- in annars heldur uppi. Skýrslan var tekin saman í septemberlok og afhent stjórn- arvöldunum í Bonn, en efni hennar hefur nú, eins og áður segir, verið birt í Berlín. Það hlýtur að vekja furðu þeirra, sem trúað hafa áróðr- inum um ,,sultarlíf“ Austur- Þjóðverja, að vesturþýzki rikis- bankinn leggur til í skýrslunni, að ef landið verður sameinað, verði gerðar nánar tilgreind ar ráðstafanir til aö rýra lífs kjörin í Austur-Þýzkalandi svo að pau komist á sama stig og þau eru á í Vestur- Þýzkalandi. Bilið hefur enn breikkað. Áður en efni skýrslunnar verður rnkið nánar, skal strax tekið fram, að síðan hún var tekin saman, í septemberlok, Vishinski sagði, að tillögur Sovétr.'kjanna væru þaer mikil- vægustu, sem lagðar heíðu verið fyrir þetta þing SÞ. Hann ítrek- aði það sem fulltrúar Sovétríkj- anna hafa nú árum saman lagt ríka áherzlu á: að engin deilu- mál milli stórveldanna verði leyst, ef kinversku alþýðustjórn- inni, sem er fulltrúi fimmta hluta mannkyns, eru ekki veitt þau réttindi i alþjóðasamskiptum, sem hún á skilyrðislausa kröfu á. Vishinskí ræddi nokkuð þau hafa í Austur-Þýzkalandi verið gerðar þrennar ráðstafanir, sem bætt hafa kjör almennings þar í landi að mun og breikk- að enn bilið milli þeirra og lífs- kjara Vestur-Þjóðverja: 1) Almenn launahækkun í mörgumi starfsflokkum, 2) mjög veruleg lækkun skatta, svo að skattur- inn er nú aðeins helming- ur eða þriðjungur a-f skatti fyrir sömu tekju- flokka í Vestur-Þýzka- landi og 3) allsherjarverðlækkun, sem náði til um 12.000 vörutegunda, og sam- svarar þ\ú að kaupgeta al mennings aukist um 3 milljarða marka á ári. Stöðugt vaxandi þjóðaríekjur. í skýrslunni segir: „Þjóðar- tekjurnar í Austur-Þýzkjvlandi hafa farið stöðugt vaxandi síð- an 1950“. Þegar rætt er um verðlag og framfærslukostnað, segir: Verðlag 10-15% lægra. „Verö á skömmtuðum matvcélum, húsaleiga, far- gjöld og gjöld opinberra fyrirtækja eru að meðaltali 10-15% lœgri en í Vestur- Þýzkalandi“. Upplýsingar skýrslunnar um launakjörin í Austur-Þýzka- áhrif sem hervæðingin og víg- búnaðarkapphlaupið hefur haft ó efnahagslíí heimsins. Hann benti á, að hervæðingin og her- gagnaframleiðslan væri nú orð- in svo veigamikill þáttur í efna- hagslífi Bandaríkjanna, að ráð- andi öfl þar teldu hana ómiss- andi, ef forða ætti efnahags- kreppu. Hann benti á þá leið út úr ógöngunum, að aukin milli- r'kjaverzlun, og þá einkum við- skipti alþýðuríkjanna og auð- valdslandanna, gæti dregið úr afleiðingum af samdrætti í her- gagnaframleiðslunni. . landi sýna að bilið milli lífs- kjaranna er énn breiðara en ráða má af mismuni verðlags- ins: Launin allt að 100% hærri. „Fólk sem stundar andlega vinau hefur milli 50% og 100% hærri laun en greidd eru fyrir sömu vinnu í Vestur-Þýzka- landi. Verkamenn, sem skila sérstaklega miklum afköstum • fá miklar uppbætur á launin, sem vaxa eftir því sem afköst- in eru meiri. Ef bornir eru sam- an aðrir launataxtar í iðnaðin- um, virðist sem þeir séu einnig hærri ea í Vestur-Þýzkalandi“. Sama er að segja um eftir- laun og ellistyrlc. Um það seg- „Lágmarksupphœðir elli- launa almannatrygging- anna eru frá tíunda upp í fimmta hluta hærri en sam- bandslýðveldimi (Vestur- Þýzkalandi).“ Nettótekjurnar allt að fimmtungi hærri. Og lieildarniðurstaðá skýrsl- unnar verður þá: í fyrradag tilkynntu fulltrúar Norðanmanna, að : þeir myndu geta fallizt á, að þau hlutlausu ríki, sém þeir leggja til að sæti eigi á ráðstefnunni, fái þar ekk atkvæðisrétt, heldur einungis til- lögurétt. Með þessari tilslökun Norðanmanna var veigamestu röksemdinni, sem Bandaríkin hafa faert fram á móti þátttöku hlutlausra ríkja í ráðstefnunn: rutt úr vegi og þótti nú liklegra' en áður, að samningar myndu takast og ráðstefnan mundi haldin í næeta mánuði. Banda- ríski fulltrúinn, Dean, lýsti því m. a. s. yfir, að þessi tilslökun Noi’ðanmanna hefði aukið mjög á l'kurnar á samkomulagi. En samt miðaði ekkert áfram. þegar samninganefndimar komu saman á iund í Panmunjom i gærmorgun. Eftir fundinn lýsti Dean því yfir, að hann hefði enn ekki fengið fyrirmæli frá stjóm sinni um 'hvemig hann ætti að bregðast við hinu nýja viðhorfi. Hins vegar sagðist hann hafa andmælt tillögu Norðanmanna um hvaða. hlut- laus riki eigi sæti á ráðstefn- unni, en þeir hafa lagt til að fulltrúar hlutlausra Asíurikja, sem eiga hagsmuna að gæta í sambandi við frið í Kóreu, sitji eru í Austur-Þýzkalandi að meðaltali 10 til 20 af hundr- aði hærri en í Vestur-Þýzka- landi“. Ráðstaíanir fyrirhugaðar til að rýra lífskjörin. Þegar þannig hefur verið: gerð grein fyrir því í skýrsl- unni, að hagur almennings sé stórum betri í Austur-Þýzka- landi en í Vestur-Þýzkalaadi, eru settar fram tillögur um á- kveðnar ráðstafanir til að rýra lifskjör Austur-Þjóðverja svo ao liagur þeirra verði ekki betri en landa þeirra í Vestur-Þýzka- landi, ef Bonnstjórninni heppn- ast að leggja allt landið undir sig. Þar segir: „Ú.r pessum yfirburðum austursvœðisins mœtti draga með því að leggja nið- ur verðlaun fyrir vinnuaf- köst, sem orðin eru allt of almenn, einkum pó pær uppbætur sem fara vaxandi með auknum afköstum. Frekari rýrnun (kjaranna) mœtti fá meo pví að inn- leiða pá kauptaxta og þau laun, sem nú eru greidd í V estur-Þýzkalandi“. ráðstefnuna. Dean sagði í gær, að hann gæti ekki séð, að neln frekari ástæða væri til þess, að Indland, Pakistan eða Burma ættu fulltrúa á x'áðstefnunni, heldur en t. d. Japan eða stjórn Sjang Kajséks!! Meðal þeirra þingmanna, sém töluðu í gær var einn úr flokk óháðra, sem lagðist gegn samn ingunum á þeirri foísendu, af ef þeir yrðu fullgilt:r, mund' geta komið að því, að Fi'akk- land yrði að leggja í styrjöld ti’ að leggja austurhéruð Þýzka- lands undir stjórnina í Bonn. Franski sósíaldemókrataflokk- urinn hefur rætt V-Evróp.uhers- sámninga og marðist í gegn á- lyktun, þar sem mælt er með stofnun slíks hers, ef ákveðin skilyrði eru fvrst uppfvllt. Þetta — YerMal! lolal í EretU Samband skipasmiða- og Vélvirkjafé’aga í Bretlandi, sem er þriðja stærsta vexk- lýðssamband Bretlands með um 800 000 félaga, ákvað í gær að boða til sólarhrings verkfalls 2. desember ti.k. til að fvlgja á eftir kröfu sam- bandsins um 15% launa- hækkun. Felld var tillaga um að leggja deiluna fvrir gerð- ardóm. — Þetta er fvrsta verkfallið sein hefur verið boöað í þeim miklu kiara- átökum. sem standa fvrir dyrum í Bretla.ndi. Fer Churehill fil Moskvú? Reutei'sfregn hermir, að Churchill muni fara fram á það við Eisenhower og Laniel á Bermúdaráðstefnunni, að þcir veiti samþykki- sitt til þess að hann fari einn t!l Moskva til viðræðna við Malénkoff. Franski sendiherranrf í London hefur að undanförnu verið í París til viðræðna við frönsku stjórnina. og er sagt að viðræðui'nar hafi m. a. snúizt um þessa fyrirhug- uðu ferð Churchills til Moskva. Loftárás á Míkpiiiiesm Þrjár brezkar flugvélar af Lincolngerð gerðu í gær loft- árás á skóglendi í Abadairhæð- um, þar sem Breta grunar að séu stöðvar skæruliðasveita Kíkújúmanna. Varpað var nið- ur 17 500 og 1000 punda sprengjum. Þetta er í fyrsta sinn sem sprengjuflugvélar ei’ib notaðar í baráttunni gegn, sjálfstæðishreyfingu Kíkújú- manna. Sextíu þingmen.n úr brezka Verkamannaflokknum, þ. á. m. tveir fyrrverandi ráðherrar, þeir Chuter Ede og James Griffiths, fyrrum nýlendumála- ráíherra, hafa borið fram til- lögu í brezka þinginu um að stjórnlagarofið í Brezku Gui- ana verði ógilt. hefur verið stefna foi'manns flokks:ns, Guy Mollet, en fylgi hans í f’okknum hefur verið þverrandi. Talið er víst að minni- hluti þingflokks sósíaldemókrata muni greiða atkvæði gegn full- gildingu samninganna, en hins vegar ekki talin nein vissa fvr- ir, að meirihlutinn greiði a’.lur atkvæði með henni. Fréttariturum ber saman um-, að líkur á fullgildingú samning- anna í franska þjóðþinginu séu eítir tveggja daga umræðuri minni en áður. Hervæðingin ómissandi þáttur í hagkerfi Bandaríkjanna Vishinskí flutti í gær ræöu í stjórnmálanefnd SÞ og xylgdi úr hlaði tillögum þeim, sem Sovétríkin hafa lagt fyrir allsherjarþingið, um ráðstafanir til að draga úr viðsjám milli ríkja og hættunni á nýrri styrjöld. , .Nettótekj ur almennings Bandaríkin leggja nýjar tálm- anir í veg fyrir Kóreuráðstefnu Enda þótt Norðanmenn hafi slakaö verulega á upphaf- legum kröfum sínum um tilhögun stjórnmálaráðstefn- unnar um Kóreu, miðaði samningaumleitunum ekkert á- fram í Panmunjom í gær. FSesfir rœSumenn á franska binginu á mófi Y-Evrépuher Minnkandi líkur á að samningarnir verði fullgiltir Flestir þeirra ræðumanna, sem talað hafa tvo úyrstu daga umræðunnar í franska þjóðþinginu um utanríkis- mál, hafa lýst yfir andstöðu sinni við samningana um stofnun V.-Evrópuhers og endurhei’væðingu Vestur-Þýzka- lands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.