Þjóðviljinn - 20.11.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.11.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 20. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN -— (9 919 ÞJÓDLEIKHÚSID Valtýr á grænni treyju Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag. Sumri hallar Sýning laugardag kl. 20. Bannaður aðg. fyrir börn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. íMÍSÍ I’J.V-T.Í ll »;• I n Simi 1475 sýnir á hinu nýja bogna „Panorama“-tjaldi músik- og baliettmyndina: Ameríkumaður í París Músik: George Gershwin Aðalhlutverk Gene Kelly og franska Jistdansmærin Leslie Caron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 í sálarháska Mjög spennandi og aíburða vel leikin ný .amerísk mynd, er fjallar um áhrif dáleiðslu, og sýnir hve varnarlaust fólk getur orðið þegar dávaldurinn misnotar gáfur sínar. — Aðal- hlutverk: Gene Tierney, Jose J Ferrer, Richard Conte. — Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. Bílþjófurinn Hin fræga ítalska mynd með Anna Magnani verður eftir ósk margra sýnd kl. 5. Simii 6485 Sá hlær bezt, sem síðast hlær Heimsfræg brezk mynd, aðal- hlutverkið leikur snillingur- inn Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Gullhellirinn (Cave of Outlaws); Feikispennandi ný amerisk kvikmynd í eðlilegum litum um ofsafengna leit að týndum fjársjóði. •— Mac Donald Cary, Alexis Smith, Edgar Buchan- an. '— Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. steindóN , Fjölbreytt úrval af stein- í hringnm. — Póstsendnm. p- .....- ................— Simi 1384 Þjóðvegur 301 (Highway 301) Sérstaklega spennandi og við- burðarik ný . amerísk kvik- mynd, er byggist á sönnum viðburðum um glæpaflokk er kallaðist „The Tri-State Gang“. Lögregia þriggja fylkja í Bandaríkjunum tók þátt í leitinni að glæpamönnunum. sem all:r voru handteknir eða féllu í viðureigninni við hana. — Aðalhlutverk: Steve Coch- ran, Virgin'a Gray. — Bönn- uð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Eigingirni Amerísk stórmynd sem .all- ir ættu að sjá. Ein af fimm beztu myndum ársins. — Sýnd kl. 9 á hinu nýja breið- tjaldi. Síðasta sinn. ,,Lífið er dýrt“ Áhrifamikil stórmynd eftir samnefndri sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — aðalleikarar: John Derek og Humprey Bogart. — Sýnd kl. 7, Gene Autry í Mexico Fjörug og skemmtileg ný amerísk litmynd. Aðalhlut- verk hinn vinsæli kúreka- söngvari Gene Autry. — Sýnd kl. 5. -—- Trípolíbíó —— Simi 1182 Auschwits fangabúðirnar (Ostatni Etap) Ný pólsk stórmynd, er lýsir á átakanlegan hátt hörmung- um þeim, er áttu sér stað í kvennadeild Auschwitz fanga- búðanna' í Þýzkalandi í síð- ustu lieimsstyrjöld. Myndin hefur hlotið meðmæli Kvik- myndaráðs Sameinuðu þjóð- anna. Aðalatriði myndarinn- ar eru tekin á þeim stöðum, þar sem .atburðirnir raun- verulega gerðust. Meðal leik- endanna eru margar konur, sem komust lifandi úr fanga- búðunum að styrjöldinni lok- inni. Myndin er með dönsk- um skýringartexta. Bönnum börnuiii innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. BANKASTRÆTI 4 MARKAÐURINN, Kaup- Sala Pöntunarverð: Gulrófm kr. 1.80 kg., vínber 11.20, Hvile Vask 12.50 pk. Pöntuna.dHid KBON, Hverfis- götu 52. imi 1727. Svefnsófar Sófasett t úsgag na verzlnalit Grettisgötu Eldhúsi n n r éttinf»ar Vönduð vlnna, sanngjarnt verð t, ty.nnsLÍÍUnj'O. Mjölnisholtí 10. sínú 2001 Jersey-pils IJllar-pils Tp.ft-pils N ylon-bhissur Jersey-blússur Sport-blússur MAMAÐURINN, Laugaveg 100 Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt Tand. I Rvík afgreidd í simn 4897. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræt' 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Vörur á verk- smiðiuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hraö- suðupottar, pönnur o. fL — Málmiðjan h t, Bankastrætl 7. sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Húsgagnaverzlunlii Þórsgötu 1 Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími 82035. Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Utvarpsviðgerðir Uadíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Viðgerðir Gamanleikur eftir Noel Langley. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói frá kl. 2. — Sími 9184. M. 7—7.30 £ I verða skírteinin afgreidd í Góðtemplarahúsinu Dansskóli Bígmor Hanson Hljómleikar í Austurbsejarbíói í kvöld kl. 11.15. Laugardag kl. 7 og kl. 11.15. Sunnudag kl. 7 og kl. 11.15 Aðgönguniíðar seldir í Austurbæjarbíói og skrifstofu SIBS SÍBS SIBS Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. sími 6484 Hreinsum nú allan fatnað upp új „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangj leggjum viS sérstaka ' áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgptu 78. sími 1098. Fatamóttaka einmg á Grettis- götu 3. Markaðurinn Hafnarstræti 11. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg ' 27, 1. hæð. — Sími 1453. 4 Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkort'n eru til sölu 1 ■ í skrifstofu Sósíalistaflokks-1' ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu ' Þjóðviljans; Bókabúð Kron og í Bókaverzlun Þorvaldar'’ Bjarnasonar í Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.