Þjóðviljinn - 25.11.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 25.11.1953, Side 1
Miðvikudagur 25. nóvembcr 1953 — 18. árgangur — 266. tölublað SVAR ALÞÝÐUFLOKKSINS VIÐ SAMVINNUTILBOÐI SÓSÍALISTAFLOKKSINS: „Alþýðuflokkurinn af heilum hu^a reiðuhúÍRin til slíkrar samvinnu - Um samstarf getur ekki verið að ræða” Flokksst’iórn Alþýðuflokksins auglýsir pólitiskt mátt- leysi sitt og ótta viS samstarfsvilja alþýSunnar Loksins í gær barst Sósíalistaflokknum svar frá Al- þýð'uflokknum við samvinnutilboði því sem Alþýöu- flokknum var sent í júní í sumar. Er svarið mjög glöggt dæmi um ástandið í Alþýöuflokknum um þessar mundir. í því segir svo: „Vill Alpýðuflokkurinn taka höndum sam- an við alla frjálslynda menn, sem vinna vilja að fram- gangi ákveðins máls eða málaflokka á sviði verkalýðs- og stjórnmála- í anda stefnuskrár hans, og lýsir flokks- stjórnin því yfir, að hún er heilum hug réiöubúin til slíkr- ar samvinnv“ — og er sú yfirlýsing í fyllsta samræmi viö kröfur óbreyttra Alþýðuflokksmanna. En í næstu setn- ingu bréfsins segir svo: „Hins vegar telur flokksstjórnin, að svo djúptœkur g'-undvallarmunur sé á stefnu og starfs- aðferðum Sósíalistaflokksins og Alpýðuflokksins, að um samstarf milli pessara stjórnmálaflokka geti ekki verið að rœða.“ Sú höfnun er auösjáanlega samin af hægri klíkunni sem ræður öllu sem hún vill innan flokksins. Höfnunarbréf f lolcksst j órnarinnar í heild er bréf Alþýðuflokks- ins á þessa leið: „Til svars ódagsettu bréfi Sós- íalistaflokksins frá síðastliðnu sumri þess efnis, „að hafnar verði viðræður miili fulltrúa Al- þýðuílokksins óg Sósíalistaflokks- ins um sameiginlega baráttu fyr- ir hagsmunum verkalýðsins og allrar alþýðu“, vill flokksstjóm Alþýðuflokksins taka fram eft- irfarandi: Alþýðuflokkurinn harmar, að íslenzkur verkalýður og aðrir ís- lenzkir launþegar skuli ,eigi hafa borið gæfu til að standa samein- aðir í einum stjórnmálaflokki til sóknar og varnar í sameiginlegri hagsmunabaráttu hinna vinnandi stétta þjóðfélagsins fyrir bættum kjörum. y, Með vísan til stefnuskrár Al- þýðuflokksins og baráttu hans f.vrr og nú telur flokksstjórnin, að stjómmáialegri og faglegri N Ú E K U fO D A G A R J?AR TIU DREGIÐ VERÐUK 1 HAPI’DRÆTTI ÞJÓÐVILJANS baráttu launþegasamtakanna sé bezt borgið í höndum eins stjórn- málaflokks, sem heyir baráttu sína á grundvelli lýðræðisjafnað- arstefnunnar. Hefur sjaldan ver- ið brýnni þörf á slíkri e.iningu allra vinnandi stétta hér á landi en einmitt nú, þar sem íhalds- sömustu öfl þjóðfélagsins fara með völdin í landinu og vilja skipa málum launþeganna eftir eigin geðþótta og sér til fram- dráttar. Vill Alþýðuflokkurinn taka höndum saman við alla frjálslynfla menn, sem vinna vi'ja að framgangi ákveðins máls eða málaflokka á sviði verkalýðs- og s-tjómmála í anda stefnuskrár Mnuiingarathöfn um sjó- mennina sem fórust með v.s. Eddu á Grimdarfirði 16. þ.m. fer fram í Hafnarfirði á morg- un. Fej- þá einrig fram útför Frá því að íslenzkir útgerð- armenn hætíu við að senda Fylki til Bretlands og hann var í staðinn látinn landa afl- anum hcr sl. föstudag, hefur englnn íslenzkur togari verið sendur til Bretlands. t»rír full- trúar ’slenzkra togaraeigenda, þeir Itjartan Thors, Jón Axel Pétursson og Loftur Bjarna- son, eru komnir til Bretlands til þess að fjalla um þessi mál. Komu þeir til Lundúna í gær, en ekki var búist við frétt- lians, og lýs.r flokksstjórnin því yfir, að hún er af heilum liug reiðubúin til slíkrar samvinnu. Hins vegar telur flokksstjómin. að svo djúptækur grundvallar- munur sé á stefnu og starfsað- ferðum Sósialistaflokksins og Al- þýðuflokksins, að um samstarf milli þessara sfiérnmáiaflokka geti ekki verið að ræða. Vísast til fyrri umræðna um það efni, sem lauk þannig, að kommún- istar neituðu að falla frá kröf- unni um skilyrðislausa Bfstöðu með Ráðstjómarríkjunum og neituðu að fallast á kröfur Al- þýðuflokksins um lýðræðis- og þingræðislegar baráttuaðferðir, en vitað er, að sömu ménn ráða grundvallarstefnu Sósíalista- flokksins.1' (Læturbreytingar flokksstj órn ar Alþýðuflokksins). Engin Keil brú Eins og sjá má er ekki nokk- ur heil brú í bréfinu. Fyrst segist Alþýðuflokkurinn vera. af heilum hug reiðubúinn til þeirrar samvinnu á sviði verk- lýðsmála og stjórnmála sem í næstu setningu getur ekki verið um að ræða! Er- engu likara en. að uppliaflega hafi verið samin ályktun þar sem tilboði sósíalista er tekið, en síáan prjónuð aftan við viðbót þeirra Alberts Egilssonar há- seta og Sigurjóns Guðmunds- sonar 1. vélsíjóra. Athöfnin hofst kl. 2 e.h. í Hafnarfjarðarkirkju. um frá þeim fyrr en í dag. Ástæðan til þessara nýju örð- ugleika mun vera sú að Daw- son hefur komizt í alger greiðsluþrot, hel'ur ekki getað staðið í skilum með borgun fyrir farma þá sem hann hef- ur veitt viðtöku, og munu þessi greiðsluvandræði hafa birzt í mjög alvarlegu i'ormi. M.a. fékk togarinn Goðanes, sem kom til Bretlands j síðustu viku, livorki olíu né veiðar- færi sem hann vanliagaði uni, þar sem tilboðinu er hafnað. Og þeir sem þeklcja ástandið innan Alþýðuflokksins.....munu ekki vera neitt undrandi á þeim vinnubrögðum. í>að er vit- að að óbreyttir Alþýðuflokks- menn um land allt fögnuðu mjög tilboði Sósíalistaflokks- ins og hafa ekki farið neitt dult með þá afstöðu við forustu menn sína. Stefán Jóhann og félagar hans ráða hins vegar öllu sem þeir vilja innan flokks ins eins og margfaldlega hef- Þegar umræðum um utan- ríkismál, sem staðið höfðu í viku, lauk á franska þinginu í gær, var ríkisstjómin kölluð saman á skyndifund til að rejTia að semja ályktun • um Vestur-Evrópuherinn, sem allir stjórnarflokkarnir gætu sætt sig við. Fundi var s’itið eftir tvegoja klukkutíma. árangurs- Kusar viöræður. Sex ráðherrar gaullista og íhaldsmaðurinn Reynaud liótuðu að segja af sér ef tekin yrði afstaða með hernum en kaþólskir, flokkur Bidaults utanríkisráðherra, hót- uðu að hætta að styðja stjórn- ina ef ekki yrði ákveðið að leggja samningana um her- i-.tofnunina fyrir þingið til stað- festingar hið allra fyrsta. hendi, en sem betur fór haí'ði togarinn næga olíu í geymunum til að komast heim. Eldvi er vitað hvernig á greiðsluvandræðum Davvsons stendur, hvort brezka einok- I unarhringnum Unilever, sem beitt hefur öllum ráðum til að buga hann, hefur tekizt að koma honum á kné nú þegar, eða hvort þetta eru tímabundn- ir örðugleikar sem rætzt getur úr á nýjan Ieik. Íhaldsmeim rísa gegn Churchill Mikill kurr varð í þingflc>kkí brezkra íhaldsmanna í gær þeg- ar Churchill forsætisráðherra hafnaði kröfu um hækkun á eftr irlaunum hermanna sem börðust. í heimsstyrjöldinni fyrri, en þau hafa verið óbreytt síðan 1935. Hótuðu sumir íhaldsþingmenn foringja sinum að fel'.a stjórn hans ef hann héldi þessu máli til streitu. Verkamannaflokksþing- menn lögðust á sömu sveif. Joseph Landel Þegar ráðherrarnir gátu ekki komið sér saman hófst fundur fermanna þingflokka annarra. f'okka en kommúnista og átti þar að reyna að semja svo loðna ályktun, að meirihluti fengist með henni á þeirri for- sendu að hver gæti túlkað hana eins og honum þætti bezt. Ekki var talið útilokað að stjórnarkreppa skylli á enda þótt stjórnarflokkunum sé það þvert um geð vegna fundar Framhald á 5. siðu. Kvenfélag sésíalista heldur fuiul finimtudaginn 26. þ.m. á Þórsgötu 1 kl. 9 síðdegis. Fundarefni: Félagsmál. Sagt í'rá aðalíundi Baiula- lags kvensn. Bæjarmál, Nanna Ólafs- dóttir hefur framsögu. ; Önnur mál, og kaffi- drykkja. Komið með handavinnu og fjölmennið. Flokksskélinn Einar Olgelrsson lieldur áfram er- indaflutningi sínum um starf og- stefnu SósíalistaílokUsins i kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Minningarathöfn nm þá sem fárust méð Eddn á Grundarfirði Er DoiwsoEi-viðskiptum lokið? Greiðsínþrot hjá Dawson — Togaraeigendur farnir utan vegna þess að fé var ekki fyrir Framhald á 8. síðu. Laniel liætt við falli, hver höndin upp á nióti annarri Talið var í gærkvöld aö til þess gæti komiö aö ríkisstjórn Laniels í Frakklandi myndi falla viö atkvæöagreiöslu um afstööuna til fullgiidingar samninga um Vestur-Evrópu- her.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.