Þjóðviljinn - 25.11.1953, Page 3
Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík krefst: >
Rannsakið íbúðaþörfina — Út-
rymið heilsuspillandi húsnæði
Bandalag kvenna í Reykjavík hélt aðalfund
sinn dagana 16. og 17. þ. m. og gerði m. a. eftir-
farandi samþykktir: •
„1. Fundurinn skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur
að hraða sem mest rannsókn á því, hvað marga
vantar húsnæði og hve margir búa í óhæfum
íbúðum.
2. Þá beinir fundurinn því til bæjarstjórnar
Reykjavíkur, að haldið verði áfram að byggja
hús með svipuðu fyrirkomulagi og Bústaða-
vegshúsin.
3. Fundurinn'skorar á ríkisstjóm og Alþingi að
vinna að því af fremsta megni, á*ð aukin verði
fjárframlög frá því sem nú er til bygginga
verkamannabústaða og annarra félagasamtaka,
sem æskja þess. Jafnfjramt skorar fundurinn á
ríkisstjóm og Alþingi að gefa byggingu hæfi-
legra stórra íbúða frjálsa nú þegar.
4. Fundurinn skorar á Alþingi að finna leið til
þess að lækka vexti af byggingarlánum og að
lánstími verði 40 til 50 ár.
5. Fundurinn krefst þess að lög sem varða heilsu-
spillandi íbúðir nái að ganga í gildi nú þegar“.
---Miðvikudagur 25. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
F. F. S, 1. viD kortleggja djúpmiðin
Þing F.F.S.I. skorar á Aiþingi það er nú situr að verja ákveð-
inni upphæð af fjárlögum 1954 til kortlagninga djúpmiða við
strendur Islands. Kortlagningin miðist \ið 1000 metra dýptar-
línuna. Verkinu verði lokið á nassstu 4 ánun. — Athugað verði
hvort liaegt sé að fá samvinnu við þær þjóíir, er helzt stunda
veiðar við Grænland, um betri djúpmælingar á vissum veiðisvæð-
um þar.
„1. Fundurinn leyfir sér að
skora á yfirvöld bæjarins að sjá
11 mi
a. Að þeim barnafjölskyldum,
sem í braggahverfum búa,
verði eicB fljótt og mögulégt
Fyrirvinna al-
þýðuheimilanna
Stéttarsamtök alþýðunnar eru
bjargvættur hennar í lífsbarátt-
Unni. Án vakandi stéttarsamtaka
imundi alþýðan lifa við neyðar-
kjör, menningarsnauðu lífi. Án
iÞjóðviljans hefðu íslenzlc verka-
Jýðssamtök ekki verið neins megn-
ug á undanförn
um 16-17 árum
óg lifskjör vinn-
andi fólks í
lándinu væru
eftir því.
Að kaupa Morg
unblaðið eða
önnur andstæð-
:ngamá!gögn
verkalýðsins í
staðinn fyrir
I>jóðviljann er af hálfu verka-
mannsins eitthvað svipað því að
fara með aurana í áfengisverzlun-
ina í staðinn fyrir brauðsölu- eða
mjó'kurbúðina Að láta Þjóðvilj-
lann vanta fjárhagslega möguleika
til að gegna hlutverki sínu er
sama og það að verkamannafjöl-
skylda tæki upj> á því að nauð-
synjalausu að n'eita fyrirvinnu
einni um vinnufatnað éða þ.u.i. —
Þjóðviljinn er á sinn hátt fyrir-
vinna aijþýðuf jölskýldnpjrma. —
Þessvegna tryggjum við sameig-
inlega t'lveru Þjóðviljans í 12 sið-
•um.
Ilögni Högriason.
er útvegað annað húsnæði.
b. A5 barnafjö skyldimi verði
ekki hér eftir úthlutað íbúð-
um í þessum hverfum.
c. Að tryggja barnafjölskyldum
forgangsrétt að íbúðaaukn-
ingu bæjarins.
2. Fundurinn álítur að breyta
ei.gi reglugerð um nafnskírteini
unglinga þannig, að skylt sé að
bera nafnskírteini til 21 árs
Páll S. Pálsson formaður iðn-
aðarmálanefndar skýrði blaða-
mönnum frá þessu við hátíðlega
athöfn í iðnskólanum nýja í gær.
þar sem mættir voru ráðherrar,
fjárveitinganefnd Aiþingis, bygg-
inganefnd iðnskólans og að sjálf-
sögðu framkvæmdastjórar Iðn-
aðarmálastofnunarinnar og verk-
fræðingar hennar.
Páll rakti ýtarlega undirbún-
ing þess að Iðnaðarmálastofnun-
in er nú tðíín til starfa. Til
starfsemi hepnar yoru á þessu
ári ve:'t;tar á fjárlögum 200 þús.
kr., en fyrirframkostnáður við. að
koma henni á laggirrfar varð
100 þús. kr. Áæt'að er að stofn-
unin þyrfti 780 þús. kr. til starfa
á næsta ári. Minínti hann alla
aldurs, í stað þess, að nú er
miðað við 16 ára aldur.
3. Fundurinn skorar á lög-
reglustjóra að siá um, að gengið
sé rikt eftir því, að allir ungling-
ar, sem skyldugir eru að bera
nafnskírteini, geri það, enn
fremur að þeir, er veitingastaði
og samkomuhús reka, séu gerðir
ábyrgir, að viðlögðum háum
sektum, að unglingarnir innan
sextán ára aldurs fái ekki að-
gang að þeim skemmtunum, sem
þeim með lögum eða regl'im er
bannað að sækja.
4. Sökum þess, hve mik-ið
flyzt inn af siðspillandi glæpa-
■R’-amhald á 11. síðu
Það má segja að þessi ákvörð-
un sé af hálfu félagsins tekin
vonum seinna, því brátt er nú
liðið árið siðan deilan byrjaði.
Hér kefst ekki rúm að þessu
sinni til að skýra frá gangi
þfcssarar löngu deiiu, en vitað
er að til þessa hefur ekki
strandað samkomulag á ne'nu
nema forráðamönnum sp.’tal-
anna .og af hálfu starfsstúlkn-
anna hefur verið gaett fullrar
sanngirni í kröfum. Hins vegar
viðstadda valdamenn á að Þýð-
ingu iðnaðarins mætti ráða af
því að, samkvæmt skýrslum
Hagstofunnar var verðmæti ísl.
iánaðarframleiðslu 1950 um 1050
milljónir króna og það ár
voru greidd vinmi aun við iðnað
195,5 mil'j. ki-, Iðnaðarmálastofn-
unin getur því sparað margfalt
meira fé en til hennar fer, sagði
hann. Þá minnti Páll á þau um-
mæli bandarísks iðnfræðings
fyrir nokkrum árum, að íslenzkar
verksmiðju'r væru yfirleitt betur
búnar að vélum en jafnstórar
Verksmiðjur í Bandarikjunum,
en tæknilegri kunnáttu væri á-
bótavant.
Frajnkvæmdastjóri Iðnaðar-
málastofnunarinnar er Bragi 6l-
I greinargerð segir: Það hef-
ur lengi verið áhugamál ís-
lenzkra fiskimanna að hafizt
verði handa um kortlagningu
djúpmiðanna F.F.S.I. hefur áð-
ur gert samþykkt sem send var
réttum aðilum um slíka kort-
lagningu, en ekkert bólar enn á
framkvæmdum.
Öll djúpmiðin við Island eru
illa kortlögð, sumstaðar næst-
um því ókortlögð. Jafndýptar-
línur flestar ónákvæmar og viða
beinlínis ' rangar. Það myndi
hafa atvinnurekendur virzt hafa
það helzt í huga að svifta
stúlkurnar samnings’egum rétti
sem þær hafa haft árum saman.
Það er hvort tveggja, að
stúlkurnar á spítölunum hafa
sýnt langlundargeð meira en
dæmi eru til, enda munu þær
nú staðráðnar í að beita rétt:
sínum ef á þarf að halda — og
munu áreiðan’.ega njóta samúð-
ar allra góðra manna í því.
afsson, vélaverkfræðingur, er ver-
ið heíur verkfræðingur hjá Héðnj
og Landsmiðjunni. Verkfræðing-
ar í þjónustu stofnunarinnar eru
Hallgrímur Björnsson, efnaverk-
fræðingur, er var forstjóri síld-
arverksmiðjunnar í Krossanesi
og Sveinn Björnsson iðnaðar-
verkfræðingur. Iðnaðarmáiastofn-
unin hefur framkvæmt.jrannsókn
á starfsskilyrðum ull-arprjónles-
framleiðslunnar hér á landi og
mun á næstunni athuga ísl.
skipasmíðastöðvar, ennfremur
samræma stærðarnúmer á ís-
lenzkum verksmiðjufatnaði.
Bragi Ólafsson, framkvstj. tók
næstur til máls og rædd: verkefni
stofnunarinnar. Ætti að fram-
kvæma allan verkefnalistann
þyritum við .2 > millj. kr., sagði
hann, en segja má að' ekki þurfi
að byrja á öllu í einu, en óráð-
legt er að byrja svo smátt að
enguni verði að ffagni. Þá gat
Framhald á 11. síðu
hvorttveggja, spara olíueyðslu
og auðvelda veiðar, ef allir hól-
ar og hryggir og halar fiski-
miðanna væru nákvæmlega
staðsettar á sjókortið, vegna
þess að allar staðarákvarðaair
yrðu þá miklum mun auðveld-
ari.
Þá getur einnig örugg vissa
um botnlagið sparað stórar f jár
hæðir árlega í minni veiðar-
færa eyðslu, nægir í því sam-
bandi að nefna sem dæmi kór-
alsvæði karfamiðanna.
Hinar stórauknu fiskveiðar á
djúpmiðum hin síðari ár hefur
í för með sér mikla nauðsjm
þess að málinu verði sýadur full
ur skilningur hins liáa Alþing-
is hvað viðkemur fjárframlög-
um.
Hafi Vitamálaskrifstofan
ekki nægileg tæki eða kunnáttu-
menn til þess að framkvæma
verkið væri athugandi hvort aðr
ar þjóðir gætu ekki framkvæmt
það ódýrar og á styttri tíma.
Ferðamálafélag
Rvíkur stofnað
Stofnfundur Ferðamálafé'.ags
Reykjavíkur v.ar í Tjarnarkaffí
á mánudagskvöidið. Sigurður
Magnússon kennari, en hann
samdi frv. að lögum félagsins,
hafði framsögu um tilgang þess
og verkefni. Aðrir ræðumenn
fundarins voru Björn Ólaísson
fyrrv. ráðherra, Guðlaugur
Rósinkranz þjóð’.eikhússtjóri,
Örn O. Johnsson frkvstj., Geir
H. Zöega frkvstj. og Jón Leifs
tónskáld. Samþykkt var að stafna
félagið. í stjórn voru kosnir:
Agnar Koíoed Hansen formaður
og aðrir í stjórn Ásbjörn Magn-
Ússon frkvstj., Gísli Sigur-
björnsson frkvstj, Ilalldór
Gröndal veitingam. og Lúðvík
Hjálmtýsson frkvstj. Varamenn:
Njáll Símonarson og Eggert P.
Briem.
Söluskatlur
Framh. af 12. síðu.
Með þeirri breytingartillögu
greiddu sömu 10 þingmenn at-
kvæði og tillögunni um landbún.
aðarvélarnar, og sömu 16 þing-
menn stjórnarflokkanna á móti.
Sýndu þeir með þvúhug simi til
sjávarútvegsins, og væri ekki ó-
eðlilegt að kjósendur minntu þá
á þessa atkvæðagi'eiðslu næst
þegar flokkar þeirra þykjast
vilja gera allt fyrir alla.
Iðnaðarmálastofnun íslands tekiu til starfa
Iðnaðarmálastofnun Islands er nú tekin til starfa í iðnskóla-
byggingunni nýju.
Verkefni hennar er að veita íslenzkum iðnaði tækriilega að-
stoð, koma á gæðamati íslenzkra iðnaðarvara — og veita iðn-
aðinum yfirleitt sem margþættasta aðstoð.
Sékn boðar vinnusföðvun 5. ies.
20. nóv. s. 1. var samþykkt einróma í trúnaðar-
mannaráði Starfsstúlknafélagsins Sóknar að hefja
vinnustöðvun hjá viðkomandi atvinnurekendum
5. desember n. k. ef þá hefði ekki tekizt að ná
samningum.
LítiS inn í íiina nýju bóka-
og ritfangáverzl
r
a
21
Nýr
llekknir
MÁS. MENNING
§kólav5r$usííg simi 5055